Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1988, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 30. MARS 1988.
7
Fréttir
lyiál Kennarasambands
Islands dómfest í gær
Að sögn Garðars Gíslasonar, for-
seta félagsdóms, var stefna Kennara-
sambands íslands fyrir félagsdómi
um það hvort verkfaUsboðun sam-
bandsins væri réttmæt eöur ei,
þingfest klukkan 16.00 í gær. Garðar
sagði að 5 menn sætu í félagsdómi
og það færi eftir málflutningi 'lög-
manna deiluaðila hvenær dómsnið-
urstöðu væri að væn^a.
Síðdegis í gær hafði félagsdómi
ekki borist stefna vegna verkfalls-
boðunar Hins íslenska kennarafé-
lags en hennar er að vænta innan
skamms.
Samninganefnd ríkisins heldur því
fram að verkfallsboðun Kennara-
sambandsins sé ólögleg þar eð ekki
hafi farið fram allsheijaratkvæða-
greiðsla um hana. Aftur á móti fór
fram atkvæðagreiðsla hjá samband-
inu um heimild til trúnaöarráðs að
boða verkfall og var þaö samþykkt
með yfirgnæfandi meirihluta at-
kvæða.
Aftur á móti snýst deilan við Hið
íslenska kennarafélag um það að
meirihluti þeirra sem greiddu at-
kvæði um verkfallsheimild sam-
þykktu hana ekki. Þeir sem
heimiluðu verkfaU voru 464 en á
móti þvi voru 462 en 60 seðlar voru
auöir.
-S.dór
ww
TECHNICS X-800 HÁÞRÓUÐ
HLJÓMTÆKJASAMSTÆÐA
MEÐ ÞRÁÐLAUSRI FJAR-
STÝRINGU
Hann leynir sér ekki glæsileikinn
þegar TECHNICS eiga í hlut. En
útlitið eitt segir ekki nema hálfa
söguna, það er innihaldið, endingin
og hljómgæðin sem skipta öllu máli,
þá koma yfirburðir TECHNICS
hljómtækjanna í ljós.
Það er engin tilviljun að TECHNICS
eru mestu hljómtækjaframleiðendur
heims, þeim árangri nær aðeins sá
sem getur boðið upp á framúrskar-
andi vöru í öllum verðflokkum.
Takið ekki óþarfa áhættu, þið eruð
örugg með tækin frá TECHNICS.
Verð 39.860,- Stgr. 37.870,-
Með fjarstýrðum geislaspilara
Verð 58.810,- Stgr. 55.850,-
FRAMTÍÐAREIGN Á GÓÐU VERÐI.
JAPIS8
BRAUTARHOLT 2 • KRINGLAN • SlMI 27133
REYKJAVÍK Japis Brautarholti 2 Japis Kringlan Mikligarður @ SELTJARNARNES ■ Stjornubœr Eiðistorgi !a KEFLAVÍK • Studeo ■ AKRANES ■ Bókaskemman ■ AKUREYRI ■ Radiovinnustofan Kaupangi
Tonabuðin H BOLUNGARVÍK ■ Versl. Einars Guðfinnssonar B BORQARNES ■ Kaupfelag Borgfirðinga H EGILSSTAÐIR ■ Eyko H HELLA • Mosfell m HORNAFJÖRÐUR • Hótiðni H HUSAVÍK ■ Bokaversl.
Þorarins Stefdnssondr m HVAMMSTANGI ■ Rafeindav. Odds Sigurðssonar S ÍSAFJÖRÐUR ■ Pollinn H NESKAUPSTAÐUR Tónspil ■ ÓLAFSVÍK Tessa PATREKSFJÖRÐUR Rafbuð Jónasar Þoris B
SAUÐÁRKRÓKUR Radiólman H SELFOSS ■ Voruhús KÁ « SEYÐISFJÖRÐUR ■ Kauplelag Héraðsbua H TÁLKNAFJÖRÐUR ■ Bjarnabúð H VESTMANNAEYJAR Kjarni & ÞORLÁKSHÖFN • Ras B