Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1988, Qupperneq 2
2
FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988.
Fréttir
Ráðuneytin kaupa fasteignir án
vitneskju fjármálaráðuneytis
Fasteignakaup ríkisins bar á
góma í gær þegar skýrsla fjármála-
ráöherra um kaup og sölu fasteigna
á vegum ríkisins var rædd á Al-
þingi. Fjallar skýrslan um tímabi-
lið 26. mai 1983 til 15. október 1987
en á því tímabili keypti ríkið 75
fasteignir og lóðir en seldi 30. Til
- „Oþolandi,1 segir fjármálaráðherra
viðbótar sagði ráðherra frá kaup-
um á 10 fasteignum og sölu fimm
sem átt hafa sér stað eftir að skýrsl-
an var gerð.
Jón Baldvin gagnrýndi harðlega
„mýmörg" dæmi um fasteigna-
kaup á vegum stofnana hins
opinbera án vitneskju fjármála-
ráðuneytisins og sagði þaö vera
með öllu óþolandi. Sagði hann að
þess væru dæmi að fasteignir væru
keyptar án heimilda í fjárlögum og
án samþykkis fjármálaráðherra en
meö fyrirvara um samþykki Al-
þin'gis síöar.
Hjá ráðherra kom fram að ein-
staklega illa gengi að fá upplýsing-
ar frá ráðuneytum um fasteigna-
kaup þeirra og bárust t.d. ekki svör
frá mörgum ráðuneytum, þar á
meðal þeim sem umfangsmestu
fasteignaviöskiptin stunda,
menntamála-, dómsmála- og félags-
málaráðuneytinu. Sagði ráðherra
að hart væri til þess að vita aö svör
hefðu ekki borist frá þessum ráðu-
neytum. Bætti hann við að þetta
væri þáttur í starfi ríkisins sem
þarfnaðist umtalsverðra bóta.
-SMJ
Stórborgarsvipur á Reykjavík. DV-mynd GVA
Landsbankinn:
Johann og Biynjólfur
aðstoðarbankastjórar
- óeining um þriðja manninn
Þykkvabæjarkartöflur
og Ágæti að sameinast?
Húsið við Síðumúlann sameinar bændur innan SÍM
Það gekk eftir, eins og DV sagði
frá fyrir hálfum mánuði, að Lands-
bankamennimir Jóhann Ágústs-
son, framkvæmdasfjóri afgreiðslu-
sviös, og Brynjólfur Helgason,
framkvæmdasýóri markaðssviðs,
yrðu ráðnir aöstoöarbankastjórar
Landsbankans. Bankaráð gekk frá
ráðningu þeirra í gær til sex ára.
Til stóð aö ráða þriöja aðstoðar-
bankastjórann, sem taka á viö um
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii:
Fjórir 16 ára piltar á Akureyri hafa
viðurkennt að vera valdir aö hluta
þeirra rúöubrota sem átt hafa sér
stað í bænum að undanfómu.
Eins og DV hefur skýrt frá hefur
faraldur rúðubrota gengið yfir í bæn-
umogá milli 50 og 60 rúöur veriö
brotnar' í Gagnfræðaskóla Akur-
eyrar, Bamaskóla Akureyrar og
áramótin, en það var ekki gert.
Samkvæmt heimildum DV er óein-
ing um ráðningu hans innan
bankans.
AUs sóttu 27 um stöðumar þijár,
þar af sex menn utan bankans. Að
sögn heimilda DV er rætt um að
þriðji aðstoðarbankastjórinn verði
einn af sexmenningunum sem eru
utan bankans.
-JGH
Lundarskóla og einnig á öðrum stöð-
um.
Piltamir fjórir viðurkenndu að
hafa brotið 20 rúður í Gagnfræða-
skólanum um síðustu helgi, einnig
að hafa hrotið 8 rúöur í bamaskólan-
um og þrjár í Lundarskóla. Þá er
óupplýstur fjöldi rúðubrota í Lund-
arskóla og einnig í fyrirtækjum í
Kaupvangsgili.
„Ég hef trú á því að kartöflubænd-
ur muni sameinast innan tíðar. Það
er alltof dýrt, bæði fyrir bændur og
neytendur, að reka tvöfalt dreifing-.
arkerfi. Mér þætti ekki ólíklegt að
bændur mundu sameinast í Samtök-
um íslenskra matjurtaframleið-
enda,“ sagði Magnús Sigurösson,
bóndi í Birtingaholti og formaður
SÍM.
Á Alþingi hefur verið lagt fram
stjórnarfrumvarp um að fjármála-
ráðherra sé heimilt að selja húseign
Veikin á svínabúinu að Brautar-
holti á Kjalamesi er ekki svínapest
heldur mun vera um kvikasilfurs-
eitmn að ræða. Þetta hefur DV eftir
áreiðanlegum heimildum. Talið er
að hitamælir hafi brotnaö í fóðri og
með þeim hætti hafi kvikasilfur kom-
ist í fóðrið og smitað hluta dýranna.
Aöeins hafa fimm dýr veikst á þessu
stóra búi.
Páll A. Pálsson yfirdýralæknir
sagði í samtali við DV í gær að verið
væri að rannsaka-þetta mál og vildi
ekki staðfesta að um aðra veiki en
í Sakadómi Reykjavíkur hefur vé-
rið kveðinn upp dómur yfir 22 ára
gömlum manni, Gunnlaugi Óiafi
Magnússyni, sem kveikti í kjallara-
íbúð að Barónsstíg 25 í maí í fyrra.
Ingibjörg Benediktsdóttir saka-
dómari kvað upp dóminn og þótti
hæfileg refsing tvö og hálft ár. í
dómnum segir að Gunnlaugi Ólafi
hafi átti að vera ljóst að á þessum
tíma, skömmu eftir miðnætti, væri
fólk í húsinu gengið til náða og gæti
því hlotist bani af athæfi hans.
Grænmetisverslunar landbúnaðár-
ins við Síðumúla. Guðmundur
Sigþórsson, skrifstofústjóri land-
búnaðarráðuneytisins, sagði að
engar hugmyndir væru um að rifta
kaupsamningi við SÍM sem gerður
var.fyrir tveimur árum. SÍM mun
þvi eignast þessa húseign fyrir þær
60 milljónir sem tilgreindar voru í
kaupsamningnum.
„Nei, við eigum ekki þær eignir né
höfum þær tekjur að við getum keypt
húsið,“ svaraði Magnús Sigurðsson
svínapest væri að ræða.
Brynjólfur Sandholt dýralæknir
sagöist ekki hafa heyrt aö um kvika-
silfurseitrun væri að ræða. „Ég er
feginn hverri lausn," sagði hann.
Brynjólfur sagði að sent hefði verið
sýni af sýktu dýri til Danmerkur. í
rannsóknum þar hefur ekki fundist
svínapestarvírus. Hafa Danirnir nú
beðið um frekari sýni. í máli Brynj-
ólfs kom fram aö smit rtieðal dýranna
á búinu væri ekki á sama hátt og var
á árum áður þegar svínapestin herj-
aði á svín á íslandi. -sme
í dómnum segir að ástæða íkveikj-
unnar hafi veriö sú að leita hefnda
gagnvart eiganda kjállaraíbúðarinn-
ar en til misklíðar kom milli þeirra
í samkvæmi í öðru íbúðarhúsi fyrr
þetta kvöld. Gunnlaugur Ólafur
kveikti eldinn í svampdýnum og
hlaust af mikill reykur. Sjö manns
voru á efri hæðum hússins og voru
hætt komnir. Meðal annars urðu
hjón á efstu hæö hússins aö flýja út
á bratt þak með sex ára gamalt bam
sitt. -sme
spurningu DV. „Viö gerum ráð fyrir
að selja 2-3 hæðir í húsinu til að
greiða upp skuldir Ágætis en þær
skipta tugum milljóna. Ég trúi þvi
hins vegar að húsakaupin verði til
þess að kartöflubændur sameinist
innan SÍM og þar með dreifingar-
kerfi Þykkvabæjarkartaflna hf. og
Ágætis hf. Því verður ömgglega lokið
fyrir næsta árs uppskeru og að öllum
likindum fyrr.“
-gse
Flugfélag Norðuriands:
Spninga
í hitahlrf
á Twin Otter
Gyifi Kristjánasan, DV, Aknreyri:
Ein af þremur Twin Otter flug-
vélum Flugfélags Noröurlands er
nú frá vegna skemmda í hitahlif
í hreyfli sem upp kom og er hreyf-
illinn nú í viögerð í Bandaríkjun-
um.
Flugmaöur, sem var að fljúga
vélinni, varð var við eitthvað
óeðlilegt og komu skemmdimar
í ljós er vélin var skoðuð aö þeirri
flugíérö lokinni.
Ekki er um mjög alvarlega bil-
un aö ræða, en þó er hún þess
eölis að ekki em til tæki á Akur-
eyri til aö gera við hitahlífina.
Var mótorinn þvf sendur til
Bandarikjanna til viðgerðar.
Vélin, sem er af geröinni Twin
Otter 300, er yngsta véfin af þrem-
ur af þessari gerö í eigu FN,
smíðuð árið 1974.
Lelfur Kr. Jóhannesson:
„Éger
hissa“
„Ég er hissa. Þeir fóm noröur
með þvi hugarfari að þetta gæti
verið leiö til sátta,“ sagði Leifúr
Kr. Jóhannesson, formaöur
Landssambands hestamannafé-
laga, þegar hann var spurður um
samþykkt sem eyfirsku hesta-
mannafélögin gerðu á fundi f
fyrrakvöld.
DV skýrði í gær frá fundi hesta-
mannafélaganna þriggja í Eyja-
firði og samþykkt fundarins um
að þrátt fyrir afsökunarbeiðni
stjórnar LH hefði ekkert breyst
sem örvað gæti félögin til að
ganga aftur til liðs við LH.
-sme
Sigríður Berglind ráðuneytíssfjóri
Vigdís Finnbogadóttir hefur
skipað Sigríði Berglindi Ásgeirs-
dóttur, sendiráðsfulltrúa í Stokk-
hólmi, ráðuneytisstjóra félags-
málaráðuneytisins frá 1. september
næstkomandi. Jóhanna Sigurðar-
dóttir félagsmálaráðherra valdi
Sigríði Berglindi úr hópi níu um-
sækjenda. Af þessum níu umsækj-
endum voru þrír karlar og fimm
konur, en einn óskaöi nafnleyndar.
-gse
Akureyri:
Viðurkenndu rúðubrot
Veikin á svínabúinu:
Ekki svínapest
- heldur kvikasilfurseitrun
Kveikti eld í kjallaraíbúð:
Dæmdur í fangavist
í tvöog hálft ár