Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1988, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1988, Blaðsíða 32
«Ég2ÍS FRÉTT ASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið i hverri viku greiðast 5.000 krón- þá i sima 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstlórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988. Akureyri: Snjónum kyngir niður Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Mikiö vonskuveöur geisar nú á Norðurlandi og má segja aö það hafi staðið síðan í fyrrakvöld. í allan gærdag og nótt kyngdi niður snjó auk þess sem skafrenningur var. Allir vegir út frá Akureyri eru ófærir og þar sem enn snjóar er óvíst hvenær úr rætist með færð. Þegar Akureyringar risu úr rekkju í morgun mætti þeim mikill snjór, sennilega sá mesti sem þeir hafa séð í vetur. Snemma í morgun var hafist handa við að ryðja götur og i úthverf- um má segja að allar götur hafi verið ófærar. Fresta varö keppni á skíðalands- mótinu, sem hefjast átti í gær, og mikil óvissa er með framhald móts- ins þar sem ekkert lát virðist vera á óveðrinu. Verkfalls- alda verslun- armanna í næstu viku? Hafi samningar við verslunarmenn ekki tekist skellur á verkfallsalda' næstkomandi fóstudag, 22. apríl. AUs hafa 14 félög boðað verkfall þann dag en tvö félög hafa boðað verkfall mánudaginn 25. apríl hafi samningar ekki tekist þá. Félögin, sem boðað hafa verkfall 22. april, eru félögin í Reykjavík, Hafnarfirði, Akranesi, Borgarnesi, ísafirði, Bolungarvík, Húnavatns- sýslu, Sauðárkróki, Siglufirði, Akureyri, Selfossi og Vestmannaeyj- um. Félögin, sem boða verkfall 25., eru á Húsavík og Suðurnesjum. Deilan er nú í höndum sáttasemj- ara og mun hann ætla að ræða við deiluaðila í dag um fyrirkomulag samningaviðræðnanna á næstu dög- -S.dór , sogrör en skóflu! Bílstjórarnir aðstoða nmm » senDiBíLnsTöÐin LOKI Þeir segja aö Davíð hefði frekar átt að nota Bjórinn fallinn ef þjóðar- atkvæðatillagan kemst inn - segja stuðningsmenn bjórsins - þá sama staða og síðast Nú eru komnar fram fjórar greiðsla verði látin ráða. Er talið atkvæðistillögu. því að þótt þingmenn geti stutt breytingartillögur á bjórfrumvarp- mögulegt að sú tillaga verði sam- „Bjórinn er fallinn ef þjóðarat- bjórirumvarpið þyki sumum inu og ein frávísunartillaga og eru þykkt og telja þeir sem aö tillög- kvæðatillagan kemst inn í frum- þeirra ákvæði um þjóðaratkvæöa- það jafnmargar tillögur og grein- unni stóðu sig hafa vissu fyrir því varpið,“ sagði einn stuöningsmað- greiðsluóþolandiogsegjaaöstríðs- arnar í frumvarpinu. í gær lagði að 22 þingmenn muni styöja þjóð- ur bjórsins meðal þingmanna í ástand muni ríkja á landinu í Ragnhildur Helgadóttir fram til- aratkvæði. Hefur verið nefnt að samtali við DV. Fleiri þingmenn sumar ef það verður samþykkt. lögu um að málinu yrði vísað til þeir sera eru óvissir í afstöðu sinni tóku undir þetta. Segja þeir.aö ef Þriöju uraræöu er nú lokið en rfkisstjórnarinnar vegna þess að þyki það minna mál að samþykkja raállö komi til efri deildar með atkvæðagreiðsla fer aö öllum lík- hefidarstefnu vantaöi í áfengismál- þjóðaratkvæðagreiðslu heldur en þjóðaratkvæðagreiðsluna innan- , indum fram á mánudaginn. Þess um. Meðflutningsmenn hennar í að samþykkja frumvarpið. Ef svo borðs muni koma frá stuðnings- má geta að þaö kom frara hjá Ólafi því máli eru Aðalheiöur Bjam- fer að málið fellur vegna þjóðarat- mönnurabjórsinsbreytingarfillaga G. Einarssyni að ef bjórinn verði freösdóttir og Níels Ámi Lund. kvæðagreiðslu er komin upp sama þar um að fella það. Er Haljdór feldur þá beri að taka fyrir alla Sú tillaga sem stuðningsmenn staða i síðast þegar bjórinn var í Blöndai þar nefndur til en hann er sölu bjórs hér á landi. bjórsins á þingi hafa mestar meðfómm Alþingis en þá tókst algerlegaandvígurþjóðaratkvæöa- -SMJ áhyggjur af er tillaga Áraa Gunn- andstæðingum bjórsins að kljúfa greiðslu þó hann styðji bjórfrum- arssonar um að þjóöaratkvæöa- stuðningsmannaiið hans á þjóðar- varpið að öðm leiti. Stafar þetta af Skákeinvígið: Bandariska tilboðið að undiriagi Campo- manes og Karpovs „Það hefur legið fyrir aö Karpov er tregur til að tefla hér á landi, í landi andstæðingsins. Ég efast ekki eitt augnabhk um að þeir vinimir, Campomanes og Karpov, eiga sinn þátt í því að þetta tilboð barst frá Seattle í Bandaríkjunum," sagði Friðrik Ólafsson, skrifstofustjóri Al- þingis, í samtali við DV í morgun. í gær bárast þær fréttir frá aðal- stöðvum Alþjóða skáksambandsins aö komið væri tilboð frá Seattle í Bandaríkjunum í einvígi Jóhanns Hjartarsonar og Karpovs. Það er einni milljón króna lægra en Akur- eyrartilboðið. Friðrik sagði að þótt munurinn á verðlaunafénu væri svona mikHl þá mundi það vega þungt gegn Akur- eyrarboðinu vegna þess að æskilegt er tahð að teflt sé í hlutlausu landi. Þá sagðist Friðrik vita til þess að boð væri væntanlegt frá Belgíu. Þeir félagar, Campomanes og Karpov, hefðu róið aö þvi öhum árum eftir að Akureyrartilboöið barst að fá th- boð frá fleiri löndum. Heyrst hefur að aðilar í borginni Metz í Frakklandi æth að bjóða í ein- vigið en Friðrik sagðist ekkert kannast við það og ekki hafa heyrt það fyrr. Friðrik fer til Belgíu í næstu viku til frekari viðræðna um þetta mál. -S.dór Reykjavík: Helmingur hunda- eigenda í vanskilum Steypan efst í Hallgrimskirkjuturni er skemmd og lagfæringar hafnar. Þvi verður turninn með „húfu“ í sumar. DV-mynd Brynjar Gauti Ahs em 840 hundar á skrá í Reykja- vík. Eigendur þeirra eiga að greiða 5.400 krónur til borgarsjóðs á ári. Veðrið á morgun: Norðaust- anátt og kaltíveðri Á morgun verður ahhvöss norðaustanátt norðan- og austan- lands en hægari um sunnan- og vestanvert landið, víða bjartviöri sunnanlands en éljagangur í öðr- um landshlutum. Hitastig verður víðast undir frostmarki. Gjalddagi vegna þessara gjalda var 1. mars síðasthðinn. Aðeins hefur verið greitt vegna helmings hund- anna og er því helmingur þessara gjalda í vanskilum. Eftir næstu helgi mega eigendur þeirra hunda, sem em í vanskhum, eiga von á starfsmönnum hundaeft- irhtsins.'Þeir hundar sem næst th verða teknir og settir í geymslu á Dýraspítalanum þar til gjöldin hafa verið greidd. Hundaeigendum er skylt aö mæta með hunda sína í hreinsun og th lyfjagjafar einu sinni ári. Líth brögð era að því að hundaeigendur verði ekki við þeirri skyldu. Samkvæmt upplýsingmn heh- brigðiseftirlits Reykjavíkur hefur gengið betur að innheimta gjöldin nú en oftast áður. Vitað er að fleiri hundar em í borginni en þeir sem em á skrá en ekki er vitað um fjölda þeirra. -sme :: t t t t t t I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.