Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1988, Blaðsíða 30
46 Föstudagur 15. aprll SJÓNVARPIÐ 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Sindbað sæfari (Sinbad's Adventur- es) - fimmti þáttur. Þýskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.20 Sígild tónlist (Klassisk musik). Danskur unglingaþáttur sem fjallar um sígilda tónlist. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir. (Nordvision - Danska sjón- varpið.) 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmennirnir. Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðna- son. 19.30 Staupasteinn. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kol- ^ beinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 20.55 Spurningakeppni framhaldsskól- anna. Undanúrslit. Umsjónarmaður Vernharður Linnet. 21.35 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick iögregluforingja sem Horst Tappert leikur. 22.40 Annardans (Andre dansen). Sænsk kvikmynd frá 1983. Leikstjóri Lárus Ýmir Óskarsson. Aðalhlutverk Kim Anderszon, Lisa Hugoson, Hans Bredefeldt og Sigurður Sigurjónsson. -Á undan sýningu myndarinnar ræðir Solveig K. Jónsdóttir við Lárus Ými Óskarsson. Þýðandi Þorsteinn Helga- son. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.10 Svindl. Jinxed. Aðalhlutverk: Bette Midler, Ken Wahl og Rip Torn. Leik- stjóri: Don Siegel. Þýðandi: Hersteinn Pálssoh. United Artists 1982. Sýning- artimi 103 min. 17.50 Föstudagsbitinn. Blandaður tónlist- arþáttúm með viðtölum við hljómlistar- fólk og ýmsum uppákomum. Þýðandi: . Ragnar Hólm Ragnarsson. 18.45 Valdstjórinn. Captain Power. Leikin barna- og unglingamynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. IBS. 19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Séstvallagata 20 All at No 20. Aðal- hlutverk: Maureen Lipman. Þýðandi: Guðmundur Þorsteinsson. Thames Tejevision 1987. 21.00 I blindni. Eye on the Sparrow. Aðal- hlutverk: David Carradine og Mare Winningham. Leikstjóri: John Korty. Framleiðandi: David Manson. Þýð- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. Republic 1987. Sýningartími 90 min. 23.30 Mannætufiskur. Killerfish. Aðalhlut- verk: Lee Majors, Karen Black og Margaux Hemingway. Leikstjóri: Ant- hony M. Dawson. Framleiðandi: Oliver Perroy. Þýðandi: Astráður Haraldsson. ITC. Sýningartimi 100 mín. 00.10 Vig I sjónmáli. A Wiew to a.Kill. Aðalhlutverk: Roger Moore, Crace Jones og Cristopher Walken. Leik- stjóri: John Glen. Tónlist: Duran Duran og John Barry. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. MGM/UA 1985. Sýningar- tími 126 mín. 02.20 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. _ 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miödegissagan: „Fagurt mannlit", úr ævisögu Árna prófasts Þórarins- sonar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pétursson les (15). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.15 Af helgum mönnum. Um dýrlinga kirkjunar, siðari þáttur. Rætt við Ásdísi Egilsdóttur og Torfa Ólafsson. Um- sjón: Sigmar B. Hauksson. Lesari: Helga Thorberg. (Áður útvarpað að kvöldi annars i páskum.) 16.00 Fréttlr. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á siðdegi. - Bartok, Rim- sky-Korsakov og Chopin. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgiö. Sigurður Helgason og Óli H. Þóröarson sjá um umferðarþátt. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynnlngar. <» 19.35 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Hall- dórsson. 20.00 Flautukonsert. nr. 1 í G-dúr KV 313 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Ja- mes Balway leikur með hátíðarhljóm- sveitinni i Lucerne; Rudolf Baum- gartner stjórnar. 20.30 Kvöldvaka. Kynnir Helga Þ. Step- hensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Visna- og þjóðlagatónlist. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- . aldsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns, 12.20 Hádegislréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Umsjón: Ævar Kjartans- son, Guðrún Gunnarsdóttir, Andrea Jónsdóttir og Stefán Jón Hafstein. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00,7.30, 8 00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stjómandi Barnaútvarps, Vem- harður Linnet, ásamt leikhópn- um. Leiksýningar fyrir böm hafa löngum verið af skomum skammti í leikhusum borgarinn- ar. Böra em þó þakklátasti áhorfendahópurinn og því mikið um að vera þegar slík verk eru á fjölunum. Bamaútvarpið fór á sýningu Revíuleikhússins í Fé- lagsheimiii Kópavogs á Sæta- brauöskarlinum. Mikil stemning var í leikhúsinu og verða fluttir kaflar úr sýningunni í þættinum og rætt viö leikara um persónur verksins. Einnig fylgja umsagnir ungra hlustenda um verkiö. Það verður að líkindum mikið flör í Ramaútvarpi aö þessu sinni. -PLP 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Pétur Steinn Guðmundsson. Létt tónlist, gömlu og góðu lögin og vin- sældalistapopp i réttum hlutföllum. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorsteinsson og Reykjavik siðdegis. Hallgrimur litur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.10 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- list. Fréttir kl. 19.00. 22.00Haraldur Gfslason. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Leikin tónlist fyrir þá sem fara mjög seint I háttinn og hina sem fara mjög snemma á fætur. FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988. Stöð 2 kl. 21.00: Blind hjón ættleiða bam 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur I hádeginu og fjallar um fréttnæmt efni. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum frám með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Arni Magnús- son með tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengda atburði á föstudagseftirmið- degi. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.00 islenskir tónar. Innlendar dægur- flugur fljúga um á FM 102 og 104 I eina klukkustund. Umsjón ÞorgeirÁst- valdsson. 19.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónlist flutt af meisturum. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Gyða er komin i helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Bjarni Haukur Þórsson. Einn af yngri þáttagerðarmönnum Stjörnunnar með góða tónlist fyrir hressa hlustendur. 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. 8.00 Baldur Már Arngrimsson við hljóð- nemann. Baldur leikur og kynnir tónlist. 16.00 Siðdegistónlist á Ijúfu nótunum. 19.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ökynnt tónlistardagskrá i rólega kantinum. ALFA FM-102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 22.00 KÁ-lykilliqn. Tónlistarþáttur með kveðjum og óskalögum og lestri orða úr Biblíunni. Stjórnendur Ágúst Magnússon og Kristján Magnús Ara- son. 24.00 Dagskárlok. 12.00 Alþýðubandalagið. E. 12.30Dagskrá Esperantosambandsins. E. 13.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta E. 14.00 Kvennaútvárp. E. 15.00 Elds er þöri. E. 16.00 Við og umhveriið. E. 16.30 Drekar og smáfuglar. E. 17.30 UmróL 18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá næstu viku á Útvarpi Úót og „fundir og mannfagnaðir" sem tilkynningar hafa borist um. Léttur blandaður þátt- ur. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Nýi tíminn. Umsjón Bahá'ítrúfélagið á Islandi. 21.30 Ræðuhornið. Opið að skrá sig á mælendaskrá og tala um hvað sem er I u.þ.b. 10 mín. hver. 22.15 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og síminn opinn. 23.00 Forsetinn lengir llfið! Húrra, húrra, húrral! Hátíðardagskrá Regnhlífarsam- takanna Jói á Hakanum I tilefni opinbers afmælis Forseta Islands. 23.15 Næturglymskratti. Umsjón Guð- murtdur R. Guðmundsson. Dagskrár- lok óákveðin. 16.00 Útrásin. Gunnar Atli Jónsson. IR. 18.00 Tónlistarþáttur. Þórður Vagnsson. MS. 20.00 Við stelpurnar.Kvennó. 22.00 Ekki meiri Prince, takk fyrir. Umsjón Sigurður Ragnarsson. MH. 00.00 Næturvakt 04.00 Dagskrárlok. 16.00 Vinnustaöaheimsókn. 16.30 Útvarpsklúbbur Lækjarskóla 17.10 Hafnarfjöróur I helgarbyrjun. Á Stöð 2 í kvöld verður sýnd kvikmyndin í blindni. Myndin fjallar um hjónin James og Ethel Lee, en þeirra sérstaða er fólgin í því að þau em bæði blind. Myndin greinir fyrst frá Ethel Hollars sem er fædd blind. Hún hefur búið sig undir það að lifa allt sitt líf við blindu þar til hún gengst undir skurðaðgerð á augum sem gefur henni sjón. Hún lifnar öll við en ekki líður á löngu þar til hún missir sjónina að nýju og leggst í þunglyndi. Þá kynnist hún James Lee, blind- um kennara. Þau giftast og ástin bregður birtu á myrka tilveru þeirra. . Næsta skrefið er að stofna fjöl- skyldu og eignast barn en þau geta það ekki. Astin veitir þeim þó sjálfstraust og þau reyna að ætt- leiða barn. Þá komast þau að raun um það að ættleiðingarlöggjöfin er ströng. Ekki er ætlast til aö blindir annist börn og er þeim því gert ókleift að ættleiða, blindir hafa aldrei áður sótt um ættleiðingu. -PLP m mm Stöð 2 kl. 22.30: Mannætuflskur Fjársjóðsleit í undirdjúpunum í kvöld verður sýnd á Stöð 2 kvikmyndin Mannætufiskur. Myndin, sem er spennumynd, fjallar um þýfi sem ræningjaflokkur nokkur hefur sökkt á kaf í uppistöðulón í Brasilíu. Fjársjóðurinn samanstendur af ómetanleg- um eðalsteinum og hyggjast ræningjarnir geyma hann þarna þar til um hægist eftir ránið og betra verður að koma steinunum í verð. En þeir geta ekki á sér setið. Einn af öðrum reyna þeir að nálgast fjár- sjóðinn hver á bak við annan, og leiðir þetta til blóðugra bardaga. Einn ræningjanna sá hvað verða vildi og sleppti blóðþyrstum piranhafiskum í uppistöðulónið og tæta þeir hvern þann í sig sem reynir að nálgast sjóð- inn. Þetta allt endar með því að stíflan, sem myndar uppistöðulónið, brestur í fárviðri og vatnið flæðir yfir dal einn fyrir neðan. Fjársjóðurinn er kom- inn á þurrt og þeir þrír sem era eftir af ræningjaflokknum ná honum á sitt vald. Kvikmyndahandbók Maltins segir myndina sæmilega skemmtun og gefur henni tvær stjömur. -PLP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.