Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1988, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988. Spakmæli 43 Skák Jón L. Árnason Á skákmótinu í Linares á Spáni, þar sem Jóhann Hjartarson var meðal þátt- takenda, kom þessi staða upp í skák Illescas, sem hafði hvítt og átti leik, og Ljubojevic: Skákin fór í bið í þessari stöðu og var ekki tefld áfram fyrr en eftir fimm daga hlé. Biðleikur Illescas var 41. Hd4 sem Ljubojevic svaraði að bragði með 41. - Hc7+ og um síðir lauk skákinni með jafntefli. Enski stórmeistarinn John Nunn hefur bent á að Ljubojevic heföi getað tryggt sér sigur með því að skipta upp á hrók- um. Eftir 41. - Hxd4 42. Kxd4 Kg5 kemur upp úr dúmum aðg peðsendataflið er imnið. Keppendur töldu að 43. Ke5 a5 44. h6 Kxh6 45. KfB leiddi til sigurs á hvítt en svartur leikm: betur 44. - Kg6! og vinn- ur - annaðhvort verður kóngur hvits að hrökklast frá f6 eða svartur nær að valda f-peðiö eftir 45. h7 Kxh7 46. Kf6 Kg8 o.s. frv. Bridge Hallur Símonarson Yngsti spilarinn í sveit Flugleiða, •Ragnar Magnússon, sem hlaut sinn fyrsta íslandsmeistaratitil á íslandsmót- inu á dögunum, er mjög vaxandi bridge- 'spilari. Hér er skemmtilegt varnarspil hjá honum, sem kom fyrir í leik sveita FÍugleiöa og Verðbréfamarkaðs Iðnaðar- bankans í 5. umferð mótsins „vöm, sem ekki þýðir að beita nema gegn snjöllum spilurum," eins og Jakob Möller sagði þegar haim útskýrði spilið á sýningar- töflunni. Það fór eftir því. Hjalti Elíasson spilaði þrjú grönd í vestur á spilið. Ragn- ar, sem er að ljúka námi í íslenskum fræðum við Háskóla íslands, var með spil norðurs og spilaði spaðasexinu út í bjnjun. * K962 * KD5 * 93 + 9732 ♦ ÁDIO V 972 ♦ ÁDG + ÁG105 ♦ G74 V G643 ♦ K107 + D86 * 853 V Á108 ♦ 86542 + K4 Hjalti stakk upp gosa blinds og spilaöi laufsexinu. Svinaði gosanum og Ragnar lét laufsjöiö. Snjöll vöm og Hjalti beit á agnið. Spilaði bÚndum inn á tfgulkóng til að spila laufdrottningu í þeirri von að Ragnar heföi átt laufníuna aðra með sjö- inu upphaflega. Svo var líka allt í lagi ef laufið skiptist 3-3. Ragnar átti hins vegar níuna fjórðu en Aðalsteinn Jörgensen í suður laufkónginn annan. Kóngurinn fór á drottninguna og Hjalti drap með ás en gat ekki lengur unniö spiliö. Fékk átta slagi. 100 til N/S. A hinu boröinu komust þeir Jón Bald- ursson og Valur Sigurðsson einnig í 3 grönd sem Valur spilaði í vestur. Guð- laugur Jóhannsson var með spil norðurs og var ekki beint heppinn þegar hann spilaði hjartadrottningunni út í byijun. Eftir það var ekkert vandamál fyrir Val að fá níu slagi, 600, og 12 impar til sveitar Flugleiða. 1 z 1 v- sl 4 7 ? 1 ' IO . - II ,3J 1 ~ n TT" ij- is J \ zi 1 Lórétt: 1 Kjalta, 6 möndull, 8 hagnað, 9 framkvæmt, 10 feitina, 13 ákafl, 14 ekki, 15 sælgæti, 17 sefa, 19 bölv, 21 umhyggja, 22 eyktamark. Lóðrétt: 1 hvíldi, 2 bam, 3 samhæfa, 4 ótta, 5 fuglinn, 6 snemma, 7 svæöið, 11 egg, 12 fæða, 16 frægð, 18 lindi, 20 gelti. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 gjald, 6 sá, 8 raki, 9 ólm, 10 passa, 11 blotinn, 13 bæ, 15 fanga, 17 klag- ar, 19 ein, 20 áðan. Lóðrétt: 1 grobb, 2 japl, 3 aka, 4 lista, 5 dósina, 6 slangra, 7 áman, 12 ofan, 14 æli, 16 agn, 17 KE, 18 gá. Og þetta er hugmynd Lalla um lífið í hraða nútímans. LaHi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögréglan simi 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 23222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 15.-21. apríl 1988 er í Borgarapóteki og Reykavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla 'daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensósdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. ' Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: KI. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl.' 15-17. Vísir fyrir 50 árum 15. apríl: Bresk-ítalska sáttmálanum er yfirleitt vel tekið en vinstri flokkarnir rísa þó öndverðir gegn honum Við kvörtum yfir því að líf okkar sé stutt en hegðum okkur eins og það væri eilíft Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. AUar deildir em lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, simi 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og- um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjávík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, .Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl, 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 16. april. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Láttu ekki leiða þig út í aö lofa einhveiju sem þú átt bágt með að standa við. Þú mátt búast viö mjög athyglisverðum breytingum fljótlega. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það gæti orðið einhver ágreiningur milli fólks og sennilega er það aldursmunur sem gerir þaö. Þú ættir að notfæra þér reynslu þína og gefa ekki eftir í þeim málum sem þú veist að eru rétt. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú skalt fara vel yfir allt sem viðvíkur tölum, og taktu enga áhættu þar um. Þú ættir að líta í kringum þig eftir nýjum andlitum. Nautið (20. apriI-20. maí): Þú gætir þurft að íramkvæma eitthvað hratt eftir að þú færö óvæntar fréttir. Þú ættir samt ekki að flana að neinu, það er ekki víst aö þú hafir fengiö allar upplýsingar um málið. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú gætir þurft að skipta um áætlun út af einhverju sem þú fréttir. Þú ættir að hafa augu og eyru opin. Fólk er mjög opinskátt við þig. Happatölur þínar eru 1, 16 og 33. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú ættir að hugsa þig vel um áður en þú segir eitthvað við aðra. Þú verður að vera vel undirbúinn fyrir viðræður og hafa svör á reiðum höndum við hveiju sem er. Þú ættir að huga að heimilismálunum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Þú verður að vera dálitið kænn til að sannfæra fólk. Þú þarft að sýna sérstaka þolinmæði í ákveðnu máli. Notaðu kvöldið til að byggja þig upp fyrir morgundaginn. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir ekki að taka eitthvað fyrir gefinn hlut. Yfirleitt þarf að hafa fyrir hlutunum. Vertu vis& um aö hafa allt á hreinu. Þú gætir verið tekirrn á orðinu, gættu þess aö vera þá við því búinn. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þetta verður frekar langur og leiðinlegur dagur hjá þér. í félagslifinu er fólk ýtið og frekar kröfuhart. Happatölur þín- ar eru 5, 13 og 35. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að forðast árekstra í ákveðnum félagsskap. Taugam- ar eru eiginlega á yfirborðinu og ættir þú að varast alla gagnrýni. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú þarft sennilega að taka einhveija ákvörðun fyrr en þú ætlaðir. Það er mjög nauösynlegt að þú hugsir mjög skýrt áður en þú gefur svar. Félagslífiö gæti oröið dálitið dýrt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir aö eiga rólegan dag í dag en skapiö er ekki upp á marga fiska. Þú ert fijótur upp. Þú ættir að nota hveija stund til þess að klára eitthvað sem þú átt ógert. Eitt verkefni er sérlega spennandi. <¥

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.