Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1988, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988. 3 iúöárdalur /\ Stykkishólmur /\ Ólafsvik i ■ ■ |WÍSh •klaustur Vidtalid Fréttir „Fyrirsætu- starfið æðéslega spennandr Nafn: Agústa Erna Hilmarsdóttir Aldur: 15 Staða: nemi , JVíér finnst alit í kringum fyrir- sætustarfið æðislega spennandi en hef samt litla sem enga reynslu af þess háttar starfi. Um jólin fór ég á náraskeið hjá Módel- samtökunum og hef örlítiö prófað að koma fram í sambandi við það,“ segir Ágústa Erna Hilmars- dóttir sem bar sigur úr býtum í Ford-fyrirsætukeppninni sem haldin var á vegum DV i Vetrar- brautinni á dðgunum. Hún hefur mikinn áhuga á að reyna sig á sviði módelstarfa en segir fnun- haldið þó ráðast af því hvernig gangi í aðalkeppni Ford Models í suraar. Ekki örugg á pinnahælum Ágústa er i 9. bekk Réttarholts- skóla og ætlar aö taka grunn- skólapróf í vor. Það er stutt í próflesturinn hjá henni því sam- ræmdu prófln heflast 25. aprfl. Hún segir skóiann ganga ágæt- lega og er ákveðin í að ná prófun- um. I sumar býst hón við að vinna í elhúsi Borgarspítalans, auk þess sem hún byrjar að und- irbúa sig fyrir aðalkeppnina í Los Angeles sem fram fer í byrjun ágúst. „Unnur Amgrímsdóttir ætlar að hjálpa mér að læra rétta framkomu og fleira sem tfl þarf lil aö eiga mögifleilia í aðalkeppn- inni. Ég mun meta afla hjálp og æfingu sem ég fæ þvi ég er ekki sérlega örugg að ganga á sviði á pinnahælum," segir Ágústa Iflæj- andi. Hún segist frekar hlakka til en kvíða fyrir keppninni. Og ekki spiliir fyrir að mamma hennar verður henni til halds og trausts í Los Angeles. Á föstu í työ ár Foreldrar Ágiistu eru Sigríður Kristínsdóttir hjúkrunarfræö- ingur og Hilmar Ragnarsson verkfræðingur hjá Pósti og síma. Ágústa á tvö systkini; systur á átjánda ári sem heitir Hfldur Björk og níu ára bróöur sem heit- ir Birgir. Kærasti Ágústu er Stefán Hrafnkelsson. Hann er tveimur árum eldri en Ágústa og vildi svo skemmtflega til að dag- inn eftir að Ágústa sigraöi í Ford-keppninm voru þau búin að vera saman á fóstu í tvö ár. „Áhugaraálin eru mörg. Mér ftnnst æðislega gaman að fara í útilegur og fer ég nflög oft meö vmurn mínum bæöi i tjaldútileg- ur og skála. Skíðin iinnast mér líka skeramtileg og fer ég svona mátulega oft á skiöi en hef að vísu lítíö farið í vetur. Svo hef ég rajög gaman af því aö fara í sund.“ Verstað missaaf árganginum Framtíðaráform Ágústu hafa raskast nokkuð við þennan óvænta sigur i Ford-fyrirsætu- keppninni en hún segir þaö aldrei hafa hvarflað að sér aö sigra. ,JÉg ætlaði i Menntaskólann viö Sund en nú veit ég ekki hvort verður af þvi. Mér finnst verst ef ég missi af árganginum minum í skólan- um þvi það eru nflög fínir krakkar og margir góöir vinir rainir." -JBj Abyrgðir bændanna á Svalbarðseyri: Er hjálpin frá stjóm Sambandsins óþórf? Jón Oddsson, lögmaður Jóns Lax- dal, bónda í Nesi, hefur gert þá kröfu á hendur Iðnaðarbankanum að kröf- ur bankans á hendur fyrrum stjóm- armanna Kaupfélags Svalbarðseyrar vegna ábyrgöa, sem þeir gengu í vegna skulda kaupfélagsins, veröi felldar niður. Rök lögmannsins eru þau að þar sem bankinn féll frá kröfu á hendur þrotabús kaupfélagsins hafi hann um leið eyðilagt hugsan- lega endurkröfu stjórnarmannanna á hendur þrotabúinu. Samkvæmt reglum skiptaréttar eru allar kröfur í þrotabú sem ekki ern lýstar innan ákveöinna tímamarka ónýtar. Iðnað- arbankinn mun upphaflega hafa gert kröfu á hendur þrotabúinu, en ábyrgðarmönnum til vara. Síöan féll bankinn frá kröfunum á hendur bú- inu en án þess aö þeim sem vom í ábyrgð gæfist kostur á lýsa framkröf- um sínum vegna skuldanna. í bréfi lögmannsins til bankans kemur fram að það sé viðurkennd réttarfarsregla á Norðurlöndum aö þaö sé skaða- bótaskylt að eyðileggja þannig Ibuar a veitusvæði RARIK: 6600 Lengd háspennulína: 1243 km. Garösárvirkjun /\ Gönguskarðsárvirkjun /\ Blönduós /\ Laxárvatnsvirkjun -<Cx Selfoss >— Z\ Hvolsvöllur framkröfurétt ábyrgöarmanna á hendur þeim sem þeir gengu í ábyrgö fyrir. Lögmaöurinn hefur því farið fram á þaö við bankann aö skuld Jóns Laxdal við bankann verði skuldajöfnuð; á móti kröfu bankans komi skaðabótakrafa Jóns að sömu upphæð. -gse Ibúar á veitusvæði RARIK: 9800 Lengd háspennulína: 1417 km. /\ Borgacnes íbúar á veitusvæði RARIK: 7800 ^*****^ *' Lengd háspennulína: 1566 km. Ibúar á veitusvæði .RARIK: 9200 Lengd háspennulína: 1877 km. /C\ Bakkafjörður Z\ Vopnafjörður /\ Bakkageröi Z\ Lagarfoss Seyðisfjörður /\ Fjarðarsel /\ Egilsstaðir Neskaupstaður /\ /s, Eskifjörður/ik Grímsárvirkjun Fáskrúðsfjörður /\ Stöðvarfjörður^N. /\ Breiðdalsvik /\ Djúpivogur /\ Höfn 4\ Smyrlabjargaárvirkjun Ibúar á veitusvæði RARIK: 12500 Lengd háspennulína: 1631 km. OPIÐ HUS HJÁ RAFMAGNSVEITUM RÍKISINS 17.APRÍL Sunnudaginn 17. apríl, kl. 14—17, opna Rafmagnsveitur ríkisins hús sín almenningi í tilefni af Norrænu tækniári. Um er aö ræöa orkuverin og skrifstofurnar sem merkt eru á kortinu. Viðskiptavinum og öörum velunnurum er boðið aö líta inn meö fjölskylduna og fræöast um þjónustu RARIK. Svo er auövitað tilvalið aö fá sér kaffibolla og rabba nánar viö starfsmennina. Hlutverk Rafmagnsveitnanna er mikilvægt og um leið sérstætt. Það felst í því aö dreifa orku örugglega og á sem lægstu veröi til strjálbýlla byggðarlaga. Sú þjónusta er oft mjög kostnaðarsöm sökum óblíðra náttúruafla og vegna þess hve landið okkar er erfitt yfirferðar. Norrænt tækniár 1988 RARIK RAFMAGNSVEITUR RfKISINS argus/sia

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.