Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1988, Síða 24
40
FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Verslun
SÍMASKRÁIN
□missandi hjálpartæki nútímamannsins
Simaskráin geymir allar nauðsynlegar
uppl., svo sem nöfn, símanúmer, heim-
ilÍ8föng, tollnúmer, nafhnr., kennitöl-
ur, númer bankareikninga, skilaboð,
eins löng og minnið leyfir, o.m.fl.
Ótrúlega fiölhæf. Islenskur leiðarvís-
ir. ÚTSOLUSTAÐIR: Radiobúðin,
Skipholti, Penninn, allar verslanir,
Leikfangahúsið, Skólavörðustíg,
Bókabúð Braga, Laugavegi, Tónborg,
Hamraborg 7, Kópv., Bókabúð Böð-
vars, Hafnarfirði, Póllinn, Isafirði,
Versl. Einars Guðfinnssonar, Bolung-
arvík, Bókabúð Jónasar, Akureyri,
Radóver, Húsavik, K/F Héraðbúa,
Egilsstöðum, Rafvirkinn, Eskifirði,
Hjá Óla, Keflavík. Heildverslunin
Yrkir, sími 621951 og 10643.
■ Bátar
Ca 40 tonna norskur stálbátur, árg. ’87,
vél 275 ha., Man, árg. ’83, álstýrishús.
Flogið með væntanlega kaupendur til
skoðunar. Uppl. í síma 91-622554. Opið
laugard. 13^-16, sunnud. 10-16. Skipa-
salan Bátar og búnaður, sími 622554.
Ca 30 tonna norskur stálbátur, árg. ’85,
vél 220'ha., Caterpillar, árg. ’86, ál-
stýrishús. Flogið með væntanlega
kaupendur til skoðunar. Uppl. í síma
91-622554. Opið laugard. 13-16,
sunnud. 10-16. Skipasalan Bátar og
búnaður, sími 622554.
Ca 50 tonna norskur stálbátur, árg. ’87,
vél 350 ha., Scania, árg. ’87, yfirbygg-
ing úr áli. Uppl. í síma 91-622554.
Opið laugard. 13-16, sunnud. 10-16.
Flogið með væntanlega kaupendur til
skoðunar. Skipasalan Bátar og bún-
aður, sími 622554. ■-
Vorum að tá i sölu þrjá svona báta.
Stálbátar, sænskir, 8,90 tonn, vél
Volvo Penta, 106 hp., erum með sýn-
ingarbát í höfninni. Erum með opið
laugard. 16.04 frá 13-16, sunnud. 10-
16. Skipasalan Bátar og búnaður, sími
622554.
■ BOar til sölu
M. Benz ’77 til sölu, 45 sæta.
M. Benz 78 til sölu, 39 sæta. Uppl. í
síma 50503, vs. 985-23102.
Wagoneer Limited ’87 til sölu, ekinn
26 þús., 6 cyl., 4,0 1 vél, glæsilegur bíll
m/öllu, tilboð óskast, einnig á sama
stað Mercedes Benz 230 E ’82. Uppl.
í síma 689207.
Mercedes Benz 2228 ’81 til sölu, ekinn
131 þús., einn eigandi firá upphafi.
Bíllinn er í toppstandi og þefur alltaf
hlotið fyrsta flokks umönnun. Verð
2,7 millj. Uppl. í símum 95-3140, 985-
23993, 985-23773, 91-25264 og 91-623760
í dag og næstu daga.
Buick Century station ’84 til sölu, V-6,
3 lítra, hvítur, 5-7 manna, sjálfskipt-
ur, aflstýri og -bremsur, rafmagn í
rúðum, hraðastillir, loftkæling, vönd-
uð hljómtæki, toppgrind. Uppl. í síma
12500 og 39931 eftir kl. 17 og um helg-
ína.
■Mazda 626 GLX Coupé ’85 til sölu,
grár, 5 gíra, 5 dyra, rafdr. rúður og
læsingar, útvarp/segulband, topplúga,
skoðaður ’88. Uppl. í síma 12500 og
39331 eftir kl. 19 og um helgina.
■ Þjónusta
Vélaleiga Arnars. Tökum að okkur alla
almenna jarðvinnu, gerum föst verð-
tilboð, erum með vörubíl. Uppl. í síma
46419, 985-27674 og 985-27673.
Merming dv
Frelsandi kraftur
Gilbert Levme stjómaði Sinfóníuhljomsvert ísiands
Gilbert Levine stjómaði loks sin-
fó'níutónleikum í gærkveldi efitir
alltof langt hlé. Hann var hér síð-
ast fyrir u.þ.b. fimm árum og
stómaði þá m.a. eftirminnilegum
Othello og frumflutningi Silkit-
rommunnar eftir Atla Heimi
Sveinsson.
Tónlist
Leifur Þórarinsson
Einleikari í gærkvöldi var selló-
snillingurinn Misha Maisky frá
ísrael. Haíði hann á hendi hið van-
þakkláta einleikshlutverk í Don
Quixote eftir Richard Strauss, hlut-
verk sem eiginlega er svo tilkomu-
litið að manni bregður í hvert skipti
sem maður heyrir það. Don Qoiix-
ote tilbrigðin em ekta hljómsveit-
arsljóramúsík. Þar em endalaus
tækifæri fyrir stjórnandann að láta
]jós sitt skína og Levine tókst held
ég að ná fram öllu sem þessi hljóm-
sveit er megnug í blæbrigðamikl-
um og spennandi flutningi. Og allt
sem Maisky gerði var faUegt og
fullt af irinilegri músíktilflnningu.
En það breytti því ekki að maður
óskaði þess allan tímann að hann
væri að spila eitthvað annað, t.d.
Schuman eða Sjostakóvíts, já bara
eitthvað annað en þessi dæma-
lausu germönsku leiðindi.
Eftir hlé var Sjöunda sinfónía
Beethovens og þar var Levine
sannarlega í essinu sínu. Hraðaval
var allt í greiðasta lagi en hver
„frasi” var skýr og fullur af frelsis-
anda og kraftí. Leikur hljómsveit-
arinnar hefur sjaldan verið líflegrl
og var auðheyrt að hún naut sín
til fulls undir slætti þessa sérkenni-
lega stjórnanda sem virðist hafa
næstum ótakmarkað úthald og hst-
rænan vilja. Tónleikarnir hófust á
stuttu Haustspili eftir undirritaðan
sem hefur að svo komnu máh Utíð
annað til málanna að leggja en
innUegt þakklætí og bestu óskir í
bak og fyrir.
LÞ
Nauðungaruppboð
Þríðja og síðasta,
á eftirtöldum fasteignum:
Lækjarbotnaland 41, Selhólar, þingl.
eigandi Gunnar Þór ísleifsson, fer
fram á eigninni sjálfri þriðjud. 19.
apríl ’88 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur
em Bæjarsjóður Kópavogs og Bruna-
bótafélag íslands.
Lækjarbotnaland 26, Oddsflöt, þingl.
eigandi Einar Pétursson, fer fram á
eigninni sjálfri þriðjud. 19. apríl ’88
kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er Bæjar-
sjóður Kópavogs.
V atnsendablettur 340 A, þingl. eigandi
HaUgrímur J. Jónsson, fer fram á
eigninni sjálfri þriðjud. 19. apríl ’88
kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Bæjar-
sjóður Kópavogs.
Borgarholtsbraut 9, neðri h., þingl.
eigendur Guðrún Eyjólfsd. og Hannes
Friðriksson, fer fram á eigninni sjálfri
þriðjud. 19. apríl ’88 kl. 13.30. Upp-
boðsbeiðendur em Útvegsbanki
Islands og Fjárheimtan hf.
StórihjaUi 23, þingl. eigandi Karl L.
Magnússon, fer fram á eigninni sjálfri
þriðjud. 19. aprfl ’88 kl. 14.15. Upp-
boðsbeiðendur em Skattheimta ríkis-
sjóðs í Kópavogi, Bæjarsjóður
Kópavogs, Reynir Karlsson hdl.,
Ágúst Fjeldsted hrl. og Ólafur Axels-
son hrl.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtökJum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Bfldshöfði 16, hluti, þingl. eig. Bflds-
höfði 16 hf., mánud. 18. aprfl '88 kl.
11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Eskihhð 14,2. t.v. í norðurenda, þingl.
eig. Sjöfri Jónasdóttir, mánud. 18. aprfl
’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em
Reynir Karlsson hdl., Veðdeild Lands-
banka íslands, Jón Egflsson hdl.,
Baldur Guðlaugsson hrl., Útvegs-
banki íslands hf., Róbert Ámi Hreið-
arsson hdl., Ólafúr Axelsson hrl., GísU
Baldur Garðarsson hrl., Gjaldheimtan
í Reykjavík og Lögmenn Hamraborg
12
írabakki 28, 2.t.h., þingl. eig. Gunn-
laugur Michaelson og Kristín
Guðnad., mánud. 18. aprfl ’88 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur em Siguiður G.
Guðjónsson hdl., VeðdeUd Lands-
banka íslands, frigi Ingimundarson
hrl., Bjarni Ásgeirsson hdl., Verslun-
arbanki íslands hf., IngóUur Friðjóns-
son hdl., Sigríður Thorlacius hdl. og
Landsbanki íslands.
Karfavogur 31, þingl. eig. Daníel
Ámason, mánud. 18. aprfl,’88 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur em Útvegsbanki
Lslands hf., Gjaldheimtan í Reykjavík,
Tollstjórinn í Reykjavík og VeðdeUd
Landsbanka íslands.
Klapparstígur 13, 3.t.v., þingl. eig.
Guðlaugur Jónsson, mánud. 18. aprfl
’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em
Eggert B. Ólafsson hdl, Gjaldheimtan
í Reykjavík og Ólafur Gústafsson hrl.
Kleifarsel 16, íb. 0-1, þingl. eig. Jón
Þorgrímsson, mánud. 18. apríl ’88 kl.
15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Kögursel 14, talinn eig, Helgi Frið-
geirsson, mánud. 18. aprfl ’88 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thor-
oddsen hdl., Sigurmar Albertsson hrl.,
Biynjólfur Kjartansson hrl., Ingi H.
Sigurðsson hdl., Gjaldheimtan í
Reykjavík, Baldur Guðlaugsson hrl.,
Bæjaríögetinn í Keflavík, Þorvaldur
Ari Arason hrl., Sigurður G. Guðjóns-
son hdl. og Stefán Pálsson hrl.
Lambastekkur 2, þingl. eig. Niels M.
Blomsterberg, mánud. 18. aprfl ’88 kl.
13.45. Uppboðsbeiðendur em Búnað-
arbanki íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík ,og ToUstjórinn í Reykja-
vík.
Langholtsvegur 116 B, þingl. eig. Ing-
veldur S. Knstjánsdóttir, mánud. 18.
apríl ’88 kl. 10.45. Uppþoðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Langholtsvegur 149, kjallari, þingl.
eig. Elsa F. Amórsdóttir, mánud. 18.
apríl ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Logaland 7, þingl. eig. Ámi Kristjáns-
son, mánud. 18. aprfl ’88 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Gísh Baldur Garðarsson
hrl., Hallgrímur B. Geirsson hdl. og
Tollstjórinn í Reykjavík.
Lynghagi 10, hluti, talinn eig. Kjartan
Sigurðsson, mánud. 18. aprfl ’88 kl.
11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan. í Reykjavík.
Mávahhð 23, 2. hæð, þingl. eig. Öm
Sigurðsson og Sigurbjört Gunnarsd.,
mánud. 18. apríl ’88 kl. 11.00. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Nesvegur 66, 1. hæð, þingl. eig. Frið-
geir L. Guðmundsson, mánud. 18. aprfl
’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Iðn-
lánasjóður og Veðdeild Landsbanka
Islands.
Njörvasund 3, þingl. eig. Gunnar P.
Sigurðsson, mánud. 18. apríl ’88 kl.
11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Réttarholtsvegur 61, þingl. eig. Einar
B. Helgason, mánud. 18. aprfl ’88 kl.
14.00. Úppboðsbeiðandi er Trygginga-
stofhun ríkisins.
Réttarsel 14, þingl. eig. Biynjólfur
Eyvindsson, mánud. 18. aprfl ’88 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Veðdeild
Landsbanka jslands, Ólafúr Gústafs-
son hrl. og Ólafúr Áxelsson hrl.
Safamýri 51, kjallari, þingl. eig. Jón
Þorkelsson, mánud. 18. aprfl ’88 kl.
13.45. úppboðsbeiðandi er Útvegs-
banki íslands hf.
Skólavörðustígur 23, þingl. eig. Borg-
arfell hf., mánud. 18. aprfl ’88 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík og Útvegsbanki íslands
hf. _____________________________
Skúlagata 28, þingl. eig. Kexverk-
smiðjan Frón hf., mánud. 18. aprfl ’88
kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlána-
sjóður
Stórhöfði, fasteign, þingl. eig. J. L.
Byggingavörur sf., mánud. 18. aprfl ’88
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Útvegs-
banki íslands hf., Skúh J. Pálmason
hrl. og Guðmundur Jónsson hdl.
Sörlaskjól 13, kjahari, þingl. eig. Rúna
Ósk Garðarsdóttir, mánud. 18. aprfl
’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólafúr
Gústafsson hrl.
Tungusel 1, 3. hæð merkt 3-1, þingl.
eig. Júmus Pálsson, mánud. 18. aprfl
’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdefld
Landsbanka íslands.
Vesturgata 23, 3. hæð, þingl. eig.
María Maríusdóttir, mánud. 18. apríl
’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Völvufeh 13, þingl. eig. Guðm. H.
Guðmundsson og Vigfús Bjömsson,
mánud. 18. apríl ’88 kl. 14.45. Úppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Æsufeh 2, L háeð C, þingl. eig. Sigur-
björg Kristinsd. og Áðalbj. Stefánss.,
mánud. 18. apríl ’88 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðendur em Veðdefld Landsbanka
íslands, Guðjón Ármann Jónsson hdl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands-
banki íslands.
BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Höfðabakki lrþingl. eig. Hótel Örk,
fer fram á eigninni sjálfri mánud. 18.
apríl ’88 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík, Stein-
Kur Eiríksson hdl., Eggert B.
>son hdl., Sigurðm- G. Guðjónsson
hdl. og Landsbanki íslands.
Skeljagrandi 6, hlutb þingl. eig. Rann-
veig Margrét Stefánsdóttir, fer fram á
eigninni sjálfri mánud. 18. apríl ’88
kl. 16.00. Úppboðsbeiðandi er Guðjón
Steingrímsson hrl.
BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK