Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1988, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988. 35 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bflar óskast Óska eftir jeppa f sklptum fyrir Articat vélsleða á 280 þús., milligjöf stað- greidd. Uppl. í síma 82715 á daginn og 46352 á kvöldin. Óskar. Óska eftir Suzuki SJ413 ’85, lengri gerð- inni, í skiptum fyrir Ford Sierra 1600 Laser ’85. Uppl. í síma 99-1253 eftir kl. 17. Jeppi ð bilinu 3-400.000, óskast í skipt- um fyrir Colt turbo árg. ’84. Uppl. í síma 690434 og 76773 eftir kl. 20. Vantar Toyota LandCruiser eða Bronco ’83-’86 í skiptum fyrir fólksbíl. Uppl. í síma 93-50030 á kvöldin. Óska eftir að kaupa ódýran bíl, helst skoðaðan ’88, verðhugmynd ca 10-15 þús. Uppl. i símá 73882. ■ Bflar tíl sölu Hey þúl Þetta er rosalegt. Ég heiti Erla og ég ætla að selja bílinn minn. Þetta er BMW 728i '81, (innfluttur ’87). Þessi gullmoli er blásanseraður á sportfelgum + nýjum vetrardekkjum, útvarp + segulband. Að sjálfsögðu topplúga og centrallæsingar. Alveg rosalegt eintak. Skipti á ódýrari. Hafðu sambandá síma 92-14811 eftir kl. 19 og ræðum málin. Ford Granada GL 2,3 77 til sölu, sjálf- skiptur, ekinn ca 20 þús. á vél. Verð 150 þús. Einnig Dodge Ramcharger ’74. Verð 150 þús. Báðir skoðaðir ’88. Til greina kemur að taka sjónvarp og video upp í greiðslu. Uppl. í s. 99-6458. Mikið úrval af Ijóskösturum í jeppa, rútu og allar gerðir bíla, einnig upp- hækkunarsett fyrir Bronco II ’84, Cherocee ’84, Scout ’79, einnig loft- læsingar í Toyotu 4 Runner ’86. Uppl. í síma 92-13106. Mazda 929 station ’82, bíll í topp- standi, dökkblár, sjálfekiptur, vökva- stýri, rafmagn í hurðum og speglum, dráttarkúla með rafinagnstengingu, gijótgrind, sílsalistar, ný sumar- og vetardekk o.fl. Sími 666398 e.kl. 19. Nissan Sunny coupé ’85 til sölu, ekinn 56 þús. km, vél 1500, rauður, 5 gíra, gijótgrind, þurrkur á framljósum og afturrúðu, fallegur bíll. Verð 350 þús. eða 280 þús. gegn staðgreiðslu. Símar 39820 og 688151. Volvo 740 GL til sölu, 5 gíra, ekinn aðeins 28 þús. Þessi bifreið er árg. ’86 og er steingrá að lit. Fallegur bíll, aldrei farið á möl. Engin skipti. Skuldabréf. Uppl. í síma 20150 eftir kl. 17. Þarft þú að selja bilinn? Veist þú að útlitið skiptir einna mestu máli ef þú þarft að selja? Láttu laga útlitsgall- ana, það borgar sig. Föst verðtilboð. Bílamálunin Geisli, s. 685930, Rétt- ingaverkstæði Sigmars, s. 686037. BMW 320, árg. ’80. Ekinn 117.000 km, rauður að lit, spoiler að aftan og fram- an, skoðaður 88. Nýlegt lakk. Verð 340.000. Staðgreitt 280.000. Uppl. í síma 14240. Galant árg. ’80. Þarfnast viðgerðar. Tilboð óskast í bflinn. Til sýnis að Akurgerði 20. Uppl. í síma 681311. Einnig er til sölu nýr bensíntankur í Galant. Hvitur Opel Senator 22001 ’85, 4ra dyra, beinskiptur, vökvastýri, sphttað drif, útvarp, segulband, sóllúga, fallegur dekurbfll sem selst á góðum kjörum, skipti á ódýrari ath. S. 40517. Lada station ’80. Til sölu er Lada stat- ion 1500 ’80, bíllinn er í góðu ástandi og lítur vel út, aukadekk á felgum, góð kjör. Uppl. í síma 52737 og 54885 frá kl. 13 alla daga. Stórglæsilegur Ford Mustang Coupe til sölu. Nýyfirfarinn, 8 cyl, sjálfekiptur. Verð 360 þús., skipti á nýlegum minni bíl eða bein sala. Uppl. í síma 72675 eftir kl. 20. Vantar þig bíl? Ég á 2 sem ég vil selja strax, Mözdu 1,3 ’88, 5"gíra, hvíta, og Fiat Uno 45 ES ’84, svartan, sumar- dekk fylgja. Uppl. í síma 76228 og 73075 eftir kl. 16. Saab 99 GL 78 til sölu, í toppstandi, nýsprautaður, allt kemur til greina, skipti á bát með utanborðsvél. Uppl. í síma 26007. 2 Góðir. Toyota LandCruiser ’88 dísil turbo, styttri gerð, ekinn aðeins 6000 þús. Toyota Hilux ’87 Dobul Cab bens- ín, ekinn 2.500 km. S. 99-1515 e.kl. 18. BMW 3181, árg. ’82. Sjálfskiptur, út- varp+segulband. mjög góður. Fæst með 15 þús.út og 15 þús á mán. á 385. 000. Sími 79732 eftir kl. 20. Triumph TR7 til sölu, ekta sportbíll. Uppl. í síma 76946 eftir kl. 19. Daihatsu Charmant 79 til sölu, á 15 þús., er í þokkalegu ásigkomulagi, einnig 2 páfagaukar og búr á kr. 2.000. Uppl. í síma 72445 e.kl. 18. Datsun Pulsar ’86 5 dyra, 1500 cc, ekinn 29 þús., km, verð ca 370-380 þús., fæst með 25% útborgun og rest á 12-18 mánuðum. Uppl. í síma 30303. Fiat 127 ’83 til sölu, skoðaður ’88, skemmdur eftir árekstur, selst á góðu verði ef viðunandi tilboð fæst. Hafið samband við DV í síma 27022. H-8309. Flat Uno 45 S árg. ’84. Einstakur bíll á góðu verði, ekinn aðeins 53.000 km, fæst í skiptum fyrir VW Golf eða gegn staðgr. Uppl. í síma 21737 e.kl. 19. Ford Bronco 73-74, allur upphækkað- ur, á breiðum dekkjum, 8 cyl., mjög góður bíll, góð kjör. Uppl. í síma 96- 62561. Ford Mustang árg. ’80 til sölu, einn eigandi frá upphafi, verð 250 þús., öll skipti koma til greina eða staðgr. 200 þús. Uppl. í síma 672496 e.kl. 19. Ford plckup F300 74 til sölu, skemmd- ur eftir umferðaróhapp, ný dekk og er með flutningsgrindum. Verð 60 þús. Uppl. í síma 686870 og 686522. Fiat Uno 55 ’84 svartur, lítið ekinn, sumar+vetrardekk. Toppeintak. Góður. staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 22098 eftir kl. 19. Galant GLX 79 til sölu, einnig Datsun 160J þarfnast smá lagfæringa. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 43761 eftir kl. 19 og allan laugaid. Gamall, góður og ódýr Subaru hardtop ’78 til sölu, ekinn aðeins 44 þús. km frá upphafi. Uppl. í síma 53492 eða 42137 e.kl. 19. Glæsilegur Porsche 924 ’77 í góðu ástandi, eldrauður, sóllúga, leður- klæddur, verð 430 þús., skipti mögu- leg. Uppl. í síma 670014. Lada station 1200 ’82 til sölu, ekinn 98 þús., gengur á 3 strokkum, slakar bremsur, lítið ryðgaður, verð 40 þús., stgrafsláttur. Sími 38719. Mazda 626, árg. ’82 til sölu. Tveggja dyra, 5 gíra, dökkgrá. Ath. skulda- bréf. Uppl. í síma 656300 og 46810 eftir kl. 18.30. Mazda 929 ’81 hardtop, sjálfsk., raf- magn í j-úðum, vökvastýri, aflbremsur, lítið keyrður, vel með farinn, skemmtilegiu bíll. Sími 75053 e.kl. 19. Pontiac 350 Formula árg. 75, skoðaður ’88. Góður staðgreiðsluafeláttur, einn- ig ’72 Impala blæjubíll. Uppl. í síma 53016. Rover 3500 ’80, rafmagn í rúðum og læsingum, aflstýri og -bremsur, gott eintak, verð aðeins 300 þús. Uppl. í síma 667414 eftir kl. 19. Saab 900 turbo ’83 til sölu, ekinn 78. þús. km, 5 gíra, með öllum aukahl., innfluttur ’87. Toppeintak. Til sýnis og sölu á bílasölunni Blik, sími 686477. Scout 74, skoðaður ’88, allur gegnum- tekin og nýsprautaður, ný 38" Mudder dekk og felgur, skipti athugandi. S. 666661 e.kl. 18 í dag og alla helgina. Skoda ’82 (’84) GLS til sölu, ekinn að- eins 31 þús. lún. Á sama stað til sölu varahlutir í Datsun 280 C, s.s. skipt- ing, boddíhl. o.fl. S. 41350/51691. Til sölu Saab 900 GLS árg. ’81, sjálf- skiptur, ekinn 90.000 km. Lítur mjög vel út að utan og innan, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 95-1933. Toyota Carina 1600 GT 72 skoðaður ’88, verðhugmynd 30 þús., hraðvinda- kveikja, góð dekk, bíllinn er í góðu lagi. Daði, sími 46252 eða 667557. Toyota Corolla. Toyota Corolla DX ’85, til sölu, silfurgrár, ekinn aðeins 34 þús., góður bíll. Uppl. í síma 680044 eftir kl. 17. Toyota Tercel ’86 til sölu, tvílitur sans- eraður, ekinn 27.700 km, með halla- mælum, dekurbíll, staðgreiðsla. Uppl. í síma 31244. VW pickup. Til sölu VW pickup árg. ’81, ekinn 92.000 km, nýupptekin vél og gírkassi. Uppl. í síma 92-11038 og 985-25597. Chevrolet Impala árg. 75 til sölu, upp- tekin vél, ekin 3.000 km, verð 65 þús. Uppl. í síma 99-2475. Datsun Sllvia '80 til sölu, ekinn 63 þús. km, vél 120 ha., 5 gíra, góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 54501. Dodge Dart Swlnger '75 til sölu, vín- rauður, heillegur og fallegur bfll, selst ódýrt. Uppl. í síma 612242. Ertu aö fara aö henda gamla bílnum eða leggja? Okkur bráðvantar bíl fyrir lítið. Uppl. í síma 641273 á kvöldin. Lækkað verð. Renault 5 PL ’82 til sölu, ný kúpling, ný belti, nýr blöndungur, skoð. ’88. Uppl. í síma 76895 eftir kl. 20. Mazda 929 ’82 til sölu, sjálfskiptur, rafinagn í rúðum, góður bíll, mjög gott verð. Uppl. í síma 44985. Suzuki bitabox ’84 til sölu, ný vetrar- og sumardekk. Verðhugmynd 200 þús. Uppl. í síma 92-11854 milli kl. 18-20. Tilboð óskast í Daihatsu Charade ’79, skemmdan eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 84132 eftir kl. 19. Toyota Cressida 78, station, ekinn ca 100 þús., verð 120-130 þús. Uppl. í síma 623382. Toyota Cressida '81, góður og fallegur bíll, verð 280 þús. Uppl. í síma 666646 og 666216. - Toyota Starlight ’80 til sölu, útvarp og segulband, gott ástand. Uppl. í síma 78155 á daginn og 35244 á kvöldin. VW Golf CL ’87 til sölu, sumar- og vetr- ardekk, ekinn 15.000 km. Uppl. í síma 78155 á daginn og 35244 á kvöldin. Ókeypis? Ekki alveg. Hef Lödu Samara til sölu, toppbíll, ljósavari, útvarp+ kassettutæki o.fl. Uppl. í síma 51008. Honda Civic '80 til sölu, selst á 10-20 þús. Uppl. í síma 656972 eftir kl. 17. ■ Húsnæði 1 boði Risíbúð í næsta nágrenni við Hlemm- torg, 2 herb., eldhús, sturta, innbyggð- ur fataskápur, rúmgóðar geymslur. Til leigu frá 1. maí. Fyrirframgreiðsla 6 mán. Tilboð merkt „Hlemmtorg" sendist auglýsingad. DV fyrir 20. apríl. Til leigu í Bökkunum, neðra Breiðholti, eitt herbergi og eldhús, með aðgangi að baði og þvottahúsi, fyrir reglusama konu. Tilboð sendist DV, merkt „Reglusemi 300“, fyrir 20. apríl. Hafnarfjörður. Til leigu fyrir einstakl- ing herbergi með aðgangi að eldhúsi, baði og setustofu. Ennfremur geymsluhúsnæði, ca 20 ftn. Sími 51076. Rúmgóð 2 herb. ibúð með húsgögnum til leigu frá 20. maí-20. ágúst. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „5774“. Stór efri sérhæð í Hafnarfirði til leigu (4 svefnherb.), leigist frá og með 1. maí. Tilboð sendist DV fyrir 26. apríl, merkt „3602“. Óska eftir að taka á lelgu upphitaðan bílskúr eða geymslu, helst í Hlíða- hverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 24878. íbúð ásamt bflskúr til sölu, í Grinda- vík. Gott verð, góð kjör. Uppl. í síma 91-31580. M Húsnæði óskast Fullorðin hjóri, sem þurfa að flytja á Reykjavíkursvæðið til lækninga, óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Þarf helst að vera á jarðhæð eða þar sem lyfta er. Uppl. í síma 53275 eða 651141 eftir kl. 19. íbúö óskast. Hafnfirðingar, 5 manna reglusöm fjöldskylda óskar eftir 4-5 herb. íbúð til leigu . Skilvísar greiðsl- ur og einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Unnur Sólrún Bragadóttir, sími 652227: 36 ára maður óskar eftir einstaklings- eða lítilli 2 herb. íbúð. Til greina kem- ur herb. með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Uppl. í síma 685930 og 673795 eftir kl. 19. Hjón með 2 böm óska eftir að taka 3 herb. íbúð á leigu. Erum róleg og reglusöm. Öruggum greiðslum heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 18148. Langtfmaleiga. 2ja-3ja herb. íbúð ósk- ast, engin óregla. Tveir fullorðnir óska eftir leigusala sem tekur góða leigjendur fram yfir háa leigu. Reynir Már, sími 12850 og 23041. Svart á hvítu hf. óskar eftir 3-4 herb. íbúð á leigu fyrir starfsmann sinn. Einhver fyrirframgreiðsla og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 622229. Rósa á daginn. 3-4 herb. íbúð óskast á leigu. Góð fyr- irframgr. Góð umgengni, reglusemi og heiðarleiki. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 687820 á skrifstofutíma. 4ra manna fjölskylda óskar eftir 3-4 herb. íbúð á leigu í 6 mánuði frá 1. júní, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 45941. Emm f vandræöum, ungt par með lítið bam. Átt þú íbúð sem þú getur leigt okkur? Húshjólp ef þörf krefur. S. 79917 e.kl. 17 eða 611967 laugard. Fullorðinn karlmaður í fastri vinnu óskar eftir einstakhngsíbúð eða herb. m/eldunaraðstöðu frá 1. maí nk. Sími 612280 eða 45078 e.kl. 17. HJón (akólafólk) með eitt bam óska eft- ir íbúð til leigu ó Reykjavíkursvæðinu næsta haust, reglusemi og góðri um- gengni heitið. Sími 96-61820. Par óskar eftir 2ja herb. íbúð. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla og meðmæh ef óskað er. Uppl. í síma 622618. Rólegan ungan mann vantar litla ibúð á Reykjavíkursvæðinu. Góð um- gengni og ömggar greiðslur. Uppl. í síma 22451 eftirkl. 20. Unga konu með 1 bam bráðvantar íbúð á leigu sem fyrst, ömggum greiðslum og goðri umgengni heitið. Uppl. í síma 672380 eftir kl. 19. Ungt par vantar fbúð frá næstu mán- aðamótum. Erum reglusöm, bæði í vinnu. Uppl. í síma 621534. Élías eða Ólöf. Óska eftir ibúð ó höfuðborgarsvæðinu, fyrir 5 manna fjölskyldu, frá 1. júní, fyrirframgr. éf óskað er. Uppl. í síma 96-26057. Átján ára piltur, utan af landi, óskar eftir herb. með eldúnaraðstöðu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 72689. 2ja-3ja herto. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Heimir, sími 623650 milli kl. 9 og 18 og 22322-352 á kvöldin. 3-4 herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst, einhver fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. í síma 621423. Maður á miðjum aldri óskar eftir ein- 'staklingsíbúð, helst ekki í úthverfi. Uppl. í síma 681317 á daginn. Óska eftir aö taka hetto. á leigu. Uppl. í síma 77719. ■ Atviimuhúsnæði Lager við Laugaveg. Til leigu 25 m2 lagerhúsnæði á baklóð við Laugaveg, nálægt Vatnsstíg. Hentugt fyrir versl- un með léttá vöru. Uppl. í síma 611659. 300 mJ húsnæði til leigu, fullfrágengn- ar skrifstofur á e£ri hæð, fullfrágengið lagerpláss á neðri hæð, með inn- keyrsluhurð. Leigist í einu eða tvennu lagi. Hentugt fyrir heildverslun eða léttan iðnað. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.H-8320. Atvinnuhúsnæði á góðum stað er til leigu strax. Hafið áamband við auglþj. DV í síma 27022. H-8311. ■ Atvinna í boði Eftirtalið starfsfólk óskast: 1. Starfs- kraftur til afgreiðslu í kalfiteríu, vinnutími frá kl. 17-22.30. 2. Starfe- kraftur til eldhússtarfa (uppvask), vinnutfini eftir samkomulagi.aldur 18 ára og eldri. 3. Matreiðslumenn, vinnutfini: vaktavinna.' Uppl. á staðn- um frá kl. 9-18. Veitingahúsið Gafl- inn, Dalshrauni 13. Starfsmenn vantar í lítið iðnfyrirtæki sem fæst við smíði og sölu á plastgleri og innréttingum úr álprófílum. Iðn- menntun eða góð verkkunnátta umsækjenda æskileg. Fjölbreytt, þægileg vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8324. Iðuborg, Iðufelll 16, vantar fóstru í stuðning allan daginn á dagheimilis- deild, einnig vantar yfirfóstru á leikskóladeild frá 15. maí, svo og starfemenn í sal eftir hádegi. Uppl. gefur forstöðumaður í símum 76989 og 46409. Aukavinna.Okkur vantar fólk á öllum aldri til að dreifa auglýsingabækling- um á öllu stór-Reykjavíkursvæðinu. Duglegt fólk getur haft góðar tekjur. Hafið samband við DV í síma 27022. H-8263. Smárabakarí, Kleppsvegi 152, vantar samviskusama starfskrafta, starfe- kraft eftir hádegi og þriðju hveija helgi og starfekraft aðra hvora helgi. Uppl. ó staðnum eða í síma 82425 í dag og næstu daga. Aöstoðarstarfskraft vantar í eldhús í fyrirtæki í miðbænum, þarf að geta leyst af matráðskonu og geta hafið störf strax. Hafið samband við auglþj. DV í sfina 27022. H-8255. Bakari - aukavinna. Okkur vantar van- an aðstoðarmann í bakarí nokkra tíma í viku eftir samkomulagi. Uppl. á staðnum eða í síma 688366. Köku- meistarinn, Gnoðarvogi 44. Bllkksmiðlr, nemar. Viljum ráða blikk- smiði og nema í blikksmíði, góð vinnuaðstaða, gott andrúmsloft. Uppl. gefur Jón ísdal í síma 54244. Blikk- tækni hf., Hafnarfirði. Callfomla. 2-3 þúsvmdþjalasmiði vant- ar í vinnu við innanhússmíði í L.A. Aðeins fjölhæfir iðnaðamienn koma til greina. Umsóknir ásamt uppl. sendist DV, merkt „Orka 88“. Starfsfólk óskasL Óskum eftir fólki nú þegar til flökunar og roðflettingar á síld í Kópavogi, vesturbæ. Góð að- staða í nýju húsnæði. Uppl. í síma 41455. Óskum eftir aö ráða duglegt starfsfólk í fiskvinnu, hólfan eða allan daginn. Góð laun fyrir duglegt fólk. Frítt fæði ó staðnum. Uppl. í síma 44680 og á kvöldin í símum 685935 og 75618. Vantar þig vinnu á oliuborpöllum eða á erlendri grund? Við erum með allar uppl. og bækhnga. Verð kr. 1000. S. 680397. Kreditkortaþjónusta. Duglegur og áreiðanlegur starfemaður óskast á bílaþvottastöð. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-8312. Fyrirtæki óskar eftlr manneskju til ræstinga einu sinni til tvisvar í viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8314. Aukavinna. Starfskraftur óskast til af- greiðslustarfa í söluskála í Reykjavík, um er að ræða vinnu aðallega um kvöld og helgar. Uppl. í síma 83436. Duglegur og reglusamur starfskraftur óskast sem fyrst. Fjölbreytt og skemmtilegt starf, aldur 20-40 ára. Uppl. í síma 685711. Mann vantar á smurstöð, helst vanan. Uppl. á staðnum. Smurstöð Jóhánns og Kristjáns, Reykjavíkurvegi 54, sími 50330. . Starfsfólk óskast til starfa á sauma- stofu okkar nú þegar. Allan daginn, eða hluta úr degi. Vinnutími kl. 8-16. Última hf., Laugavegi 63, sími 22210. Starfskraftur óskast I sölutum, kvöld og helgarvinna, unnið í 2 daga og frí í 2 daga. Uppl. ó staðnum milli k. 17 og 19. Pólís, Skipholti 50 C. Starfskraft vantar í hlutastarf í eldhús Borgarspítalans. Um er að ræða fast starf og sumarafleysingar. Uppl. veitir yfirmatreiðslumaður í síma 696592. Veitlngahús f mlðbænum óskar eftir starfskrafti til almennra eldhusbiana Vaktavinna, góð laun í boði. Uppl. í síma 10245. Vélavörð vantar á 30 tonna dragnóta- bát frá Þorlákshöfh sem fer síðan á humarveiðar. Uppl. í síma 99-3784 og 985-22039. Ábyggileg manneskja óskast í vestur- bæinn til að sjá um heimili hluta úr degi í ca 3 vikur. Góð laun í boði. Uppl. í síma 673242 eða 21988. Okkur vantar starfekraft í frágang hálf- an daginn. Efnalaugin Hreinn, Breið- holti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8313. 1. vélstjóra og vélavörð vandar á Eld- eyjar-Hjalta GK42. Uppl. í síma 92-15111, 985-27051 og 985-27052. Matvöruverslun í Háaleitishverfi óskar eftir starfekrafti í almenn verslunar- störf. Uppl. í síma 30420. Netagerðarmenn eða menn vana neta- vinnu vantar strax. Netagerðin Grandaskála, sími 14507. Stailskraftur óskast í lítið mötuneyti úti á landi. Uppl. á laugard. og sunnud. í síma 99-2677. Starfskraftur óskast við saumaskap hjá fyrirtæki í miðbænum, vinnutími sam- komulag. Uppl. í síma 21600. Trésmiðlr óskast, vanir viðgerðar- vinnu og nýsmíði.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.H-8316. M Atvinna óskast Ég heiti Erling og mig vantar vinnu í 1-1 ’/j mánuð, er mörgu vanur t.d. af- greiðslu. Ég verð við í síma 11089 í kvöld og um helgina. Hallóll Hressa og duglega, 18 óra stúlku vantar vinnu í sumar, margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8319. Ung kona óskar eftlr vinnu frá 2-7 eft- ir hádegi, margt kemur til greina. Uppl. í síma 27518 eftir kl. 14 ó dag- inn, spyija um Rögnu. Vélyiikl og málmsuðumaöur óska eftir atvinnu. Hafa víðtæka reynslu. Uppl. í síma 681541 á kvöldin. ■ Einkamál Ertu elnmana eða vantar þig félaga? Við erum með ó 3. þúsund einstakl- inga ó skrá. Hafðu samb. í síma 680397, leið til hamingju. Kreditkortaþj.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.