Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1988, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988. 45 Sviðsljós Stulkurnar sex, sem tóku þátt í úrslitakeppninni, f.v. Herdís Dröfn Eð- varðsdóttir, Sigriður Stefánsdóttir, Soffía Sigurgeirsdóttir, Ágústa Ema Hilmarsdóttir, Þórdís Hadda Ingvarsdóttir og Sjöfn Evertsdóttir. Sigurvegari Ford-keppni síðasta árs hér á landi, Andrea Brabin, var meðal gesta og flutti ávarp við athöfnina. Sigurvegari Ford-keppnlnnar, Ágústa Erna Hilmarsdóttir, og fulltrúi Ford Models frá Bandaríkjunum, Mija Strong, virða fyrir sér fréttir í DV um keppnina. DV-myndir GVA Besta fyrirsæta Islands Það er orðinn fastur viðburður hér á landi að halda Ford-fyrir- sætukeppni og fór úrslitakeppnin fram í Vetrarbrautinni, viö hiiðina á Þórscaféj um síðustu helgi. Besta fyrirsæta Islands var valin úr hópi sex stúlkna sem valdar höfðu verið sérstaklega til þessarar keppni. Hún var óvenju ung stúlkan sem bar sigur úr býtum að þessu sinni, aðeins 15 ára. Ágústa Ema Hilm- arsdóttir heitir hún og er nemandi í Réttarholtsskóla. Fulltrúi Ford Models, Mija Strong, telur aö Ágústa eigi góða möguleika í aðal- keppninni, „Super Models of the World - Face of the 80’s“, sem fram fer í Los Angeles í lok júlí. Hingað til hafa stúlkur með norrænt yfir- bragð átt upp á pallborðið og ætti Ágústa að standa vel að vígi. Kún er óvenju hávaxin, með Ijóst hár, björt augu og há kinnbein. Annars hefur vahð ekki verið öfundsvert fyrir dæmendur því stúlkumar sex vorp hver anriarri glæsilegri. Við krýningu þessa árs kom sigurvegarinn frá því í fyrra, Andrea Brabin, og ávarpaði gesti. Athygh vakti að Andrea var alger- lega ómáluð og með enga skartgripi en heihaöi eigi að síöur aha við- stadda. Hún er orðin fastagestur á tískusíðum frægra erlendra blaða og mjög eftirsótt og því lýsandi dæmi um það hversu langt er hægt að ná. Dagblaöið Vísir stóð aö keppninni hér á landi í samvinnu við Ford Models. SKEMMTISTAÐIRNIR - cettcvi acc cct ccm kelauta 7 Helgarskemmtun.vetrarins föstudags og laugardagskvöld í Súlnasal. Tónlist eftir Magnús Eiríksson. Aðalhlutverk: Pálmi Gunnarsson, Jóhanna Linnet, Eyjólfur Kristjáns- son og Ellen Kristjánsdóttir. Miöaverökr. 3.500,- Nú er lag! DANSLEIKUR KL. 22-03 FÖSTUDAGSKVÖLD PÁLMI 6UNNARSS0N 0G HLJÖMSVEIT MAGNÚSAR KJARTANSSONARI MÍMISBAR er opinn föstudaga og laugardaga frákl. 19 til 03. PROGRAM leikur 25 ára tilefniaf því ersami aðgangseyrir ogfyrir25árum. 25 Föstudags- og laugardagskvöld FjórréUuð glxsimáltíá á þýska císu framreidd af kokkum Crest hátelsins i Hamhorg. Verð aðeias kr. 2.800,- Aðgöngumiði er möguleiki á ferð til Hamborgar á vegum Arnarflugs • Júlíus Og Edda Björgvins bregða á leik og skella sér e.t.v. til Hamborgar. • Kynnir: Júlíus Brjánsson Vpplifum þýska stemmningu eins og ht'm gerist hest meá þýsku Brass-bandi og Burgeisum, hljámsveit hússins, ásamt Tommv Hunt. imt lommv t í sima 23333 og 23335 MARKÓPÓLÓ föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld frá kl. 21. tÉill LŒ4 LÆKJARCÖTU 2 SÍMI 621625 í kvöld fra kl.22-03 | Hlynur og Daddi sjá uin ! TUNGLSINS Minnum forgangskortin, Snyrtilegur klœönaöur. 20 á/a aldurstakmark. Mióaverö kr. 650,- Diskótek föstudag og laugardag fwASABLANCÆ ■ M Skúlagötu 30 - Sími 116S6 OiSCOTHEQUE VEITINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ GOÐGÁ Föstudags- og laugardagskvöld Sálin hans Jóns míns með Jón Ólafsson og Stefán Hilmarsson í broddifylking- ar, skemmtir laugardags- kvöld. Föstudagskvöld: Diskótek - ívar ogfélagar. Opiðkl. 22.00-03.00 AJdurstakmark 20 ár.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.