Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1988, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1988. 3 EKKJURNAR ALFRED HITCHCOCK SVARAÐU STRAX Gallharðar og kald- rifjaðar framkvæmdu þær ránið sem Harry Rowlins og aðrir eiginmenn þeirra hðfðu skipulagt. Lífið blasir nú við þeim. Þær njóta peningannaog Ijúfa lífsins í Ríó. Allt virðist ganga upp, nema eitt: ...Harry er á lífi. Hann er á flótta, blankur og hyggur á hefndir. Og það sem verra er: Hann er í Ríó. Æ,jfeí M ' .■ ' 4* fc'fc m #* i ' * ’ ■ l!r ! §r : f Ekkjurnar, fínar og vel tilhafðar. Eru þetta flögð undirfögru skinni? Harry Rawlins er í Ríó. - Og í hefndarhug! Hér njóta þær lífsins eftir velheppnaða aðgerð Nýr framhaldsþáttur á föstudögum, - hefst 6. maí. Opin dagskrá. Mesti hroHvekju- meistan sögunnar. Spennon i þessum þáttumermeðélik- indurn. Heimsfræg nöfn koma við sögu, - jafnt leikarar sem leikstjórar. Kim Novak, Karen Allen, John Huston, Steven Spielberg o.fl. Hér er um að ræða endurgerð nokkurra af bestu þáttum Hitchcocks. Kynning meistarans sjálfs í upphafi er samt á sínum stað. ?????????? ???????? ??????? Á föstudögum, - sá fyrsti er sýndur 6. maí. Opin dagskrá. ijarní Dogur Jónsson og Bryndís Schram stýra nýjum, þrælspennandi spurningaþætti. Starfsmenn ýmissa fyrirtækja taka þátt í leiknum og keppa um stórglæsilega ferðavinninga. í þessum þáttum getur allt gerst. SVARAÐU FLJÓTT. - Ýmislegt óvænt getur skeð. Vikulegir þættir, - sá fyrsti 5. maí. Opin dagskrá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.