Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1988, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1988. 23 Smáauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Trésmiðir og bygglngaverkamenn atti.i! Til sölu er þykktarhefill og afréttari með bor, SCM 2200, lengd á landi 2, 10, br. 0,50, þykkt 230, verð 145 þús. Otsög De-velta, 90 cm armur, 4 ha, verð 65 þús. Loftpressa, Schider Uni- versal 400-40, verð 45 þús. Einnig 4 mismunandi heftibyssur. Kantlíming- arpressa, verð 90 þús. Útsög, Rock- well, 35 cm armur, verð 35 þús. Hilti borvél og fleygm-, Te-52-051366, verð 50 þús, einnig til sölu kílvél, Grama, 6 hausa, og spónasögukerfi með tanki. S. 94-1246, 94-1174 eða 94-1458. Rýmingarsala. Vegna flutnings efiiir Heildsalan Blik, Hverfisgötu 49, Rvk. til rýmingarsölu, mikið úrval af eyr- nalokkum, hálsfestum, armböndum, treflum, vettlingum og hárskrauti á ótrúlegu verði. Rýmingarsala þessi stendur eingöngu út þessa viku. Opið frá'kl. 16-22. Notuð húsgögn o.fl. til sölu. Skrifborð, önnur borð, hillur, skjalaskápar, skrifetofústólar, aðrir stólar, ljós- prentunarvélar, ný smágölluð baðker, tölvur o.fl. Uppl. í síma 13822 á skrif- stofutíma. Sprlngdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Bjömsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Góð eldhúsinnrétting, eldunartæki, ís- skápur, stálvaskur, blöndunartæki, efiá skápar, neðri skápar, kústaskáp- ur, staðgrverð 25 þús. S. 77509. Nýjar Viðjukojur með hillum, fullorðins- stærð 103x215, verð 15 þús. með dýnum, einnig bamastóll, Hókus Pók- us, bílstóll og þríhjól. S. 670080. Prjónavél, Passap 80 Duomatic með mótor, colour og deka, einnig sauma- vél, Comby 10, 3ja ára. Uppl. e. kl. 17 í símum 95-3270 og 95-3179. Stór amerískur isskðpur, 67x71x165 cm, verð kr. 20 þús. Á sama stað óskast sófasett og stórt skrifborð ódýrt. Uppl. í síma 11884 e.kl. 17. Sumardekk ð felgum. Til sölu undir Mercedes Benz, eftirfarandi stærðir: 175/70x14, 195/70x14 og 205/70x14. Uppl. í síma 688688. Söluvagn, Lækjartorgi, til sölu, góðir tekjumöguleikar með góða vöm. Get- ur nýst sem pylsuvagn úti á landi. Uppl. í síma 46862 e. kl. 15. Tensai ferðaútvarp og kassettutæki með 5" svart/hvítu sjónvarpstæki, fyr- ir 220 og 12 volt og batterí, tæplega ársgamalt, gott verð. Sími 78251. Þvottavélar, tauþurrkarar og upp- þvottavél til sölu, einnig varahlutir í ýmsar gerðir þvottavéla. Mandala, Smiðjuvegi 8 D, sími 73340. Ýmis tæki úr verslun til sölu, m.a. kjöt- sög, áleggshnífur, nýr frystiskápur o.m.fl. Uppl. í síma 41300 og eftir kl. 19 í síma 40149 og 44986. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. 15 ha súgþurrkunarmótor til sölu, 440 v, gott verð. Uppl. í síma 99-8234 eftir kl. 19. 2 hefilbekkir til sölu, einnig Hilti naglabyssa, ný, 10 skota magasín. Uppl. í síma 94-1174 og 94-1458. Stopp. Vantar þig góðar VHS eða Beta videospólur til upptöku fyrir hálfvirði? Hringdu þá í síma 31686. Til sölu ný AEG eldavél. fyrir 380 volta straum, og Omron búðakassi. Uppl. í síma 672312 eftir kl. 19. Volvoeigendur. Til sölu fjórar felgur ásamt lítið slitnum sumardekkjum. Uppl. í sima 39784. Ágætlsútsæðlskartöflur til sölu, allar tegundir. Ágæti hf., Síðumúla 34, sími 681600. Til sölu er ársgömul þvottavél, gerð Bára. Uppl. í sima 672032. Tvíbreltt, Ijóst fururúm frá Ikea til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 23573. Vefstóll til sölu, 1,20 m á breidd. Uppl. í síma 11398. Poppvél tll sölu. Uppl. í síma 689686. ■ Óskast keypt Mjög gott 1-2 ðra golfsett óskast helst með kylfunr. 3-5-7-9 og pittel, veds + tré nr. 3,4 eða 5. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-8584. Frystikista. Óska eftir að kaupa stóra, notaða frystikistu. Uppl. á daginn í síma 671120 og á kvöldin í 656729. Repromaster. Óskum eftir að kaupa lítinn, vel með farinn repromaster. Uppl. í síma 30250. ------------------------------------ Þvottavélar, þurrkarar og þeytivindur óskast keypt, mega þaríhast lagfær- ingar. Uppl. í síma 73340. Óska eftir gaseldavél með ofni. Einnig gasísskáp. Uppl. í síma 92-12819 eftir kl. 20. Óska eftir að kaupa ísskðp á hagstæðu verði. Stærð 140x60x60. Uppl. í síma 72862 eftir kl. 17. VII kaupa notaða iðnaðarhrærivél. Uppl. í síma 92-13977. Veitingahúsið Brekka. ■ Verslun Garn. Gam. Gam. V-þýska gæðagamið frá Stahlsche Wolle í miklu úrvali. Uppskriftir og ráðgjöf fylgja gaminu okkar ókeypis. Prjónar og smávörur frá INOX. Bambusprjónar frá JMRA. Verslunin INGRID, Hafharstræti 9. Póstsendum, sími 621530. Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld með, nýkomin falleg bamaefni úr bómull. Sendum prufiir og póstsend- um. Álnabúðin, Þverholt 5, Mos., s. 666388. Útsala ð vetrargarni o.fl. stendur yfir. Gerið góð kaup. Strammi, Óðinsgötu 1 og Miðbæjarmarkaði. ■ Fatnaður Fyrirtæki, einstaklingar og annað gott fólk. Saumum eftir máli á alla, konur, börn og karla. Erum klæðskera- og kjólameistarar. Einnig breytinga- og viðgerðaþjónusta. Spor í rétta átt sfi, saumaverkstæði, Hafnarstræti 21, sími 15511. ■ Fyiir ungböm Systklnastóll, vagga og kerra til sölu, á sama stað óskast Hókus Pókus stóll. Uppl. í síma 74048. Blðr Brlo barnavagn til sölu. Uppl. í síma 689263. Jilly Mac kerra, grð að lit, til sölu. Uppl. í síma 673445. Sllver Cross kerra til sölu, mjög vel með farin. Uppl. í síma 13101. ■ Heimilistæki 310 I Electrolux frystikista til sölu, Philips þurrkari. Uppl. í síma 23662 Litill Bosch isskðpur til sölu. Uppl. í síma 16284 eftir kl. 19. ■ Hljóðfæri Pianóin sem vlö kynntum á sýningunni Veröldin ’87, em til núna í miklu úrv- ali. Ótrúlega gott verð og greiðsluskil- málar við alla hæfi. Hljóðfæraverslun Leife H. Magnússonar, Hraunteig 14, sími 688611. Pianóstillingar - viðgerðarþjónusta. Tek að mér píanóstillingar og viðgerð- ir á öllum tegundum af píanóum og flyglum. Steinway & Sons, viðhalds- þjónusta. Davíð S. Ólafsson, hljóð- færasmiður, sími 73739. Pianóstilllngar og vlðgerðir. öll verk unnin af fagmanni. Uppl. í síma 44101 eða í hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, sími 688611. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Tóniistarfólk, athugið, eigum til allar stærðir af Hyunday flyglum núna. Frábært verð og greiðsíuskilmálar. Hljóðfæraverslun Leife H. Magnús- sonar, Hraunteigi 14, sími 688611. Caslo FZ-1 sampler til sölu, gott stað- greiðsluv. eða góðir greiðsluskilmál- ar, einnig tvö Yamahabox með innb. 100 w magnara. S. 92-13675. Rokkbúðln - sú elna rétta. Eigum einn Emax fyrirl. Umboðssala, nýjar vörnr t.d. Studiomaster, Washburn o.fl. Rokkbúðin, Grettisgötu 46, s. 12028. Svart vel með farlð Maxtone trommu- sett ásamt tveimur simbölum og hi-hat, selst á 60 þús. kr. staðgreitt. S. 34378 milli kl. 13 og 17. Yamaha EMX 300 mlxer til sölu, 12 rása, með 2x250 w magnara og tón- jafnara, mjög góð græja. Uppl. í síma 95-5949, Kristján, og 95-5313, Kalli. Hljómsvelt i Reykjavik bráðvantar æf- ingahúsnæði, allt kemur til greina. Uppl. í síma 28631. Litlö notað Yamaha trommusett til sölu, töskur fylgja. Uppl. í síma 93- 81164 á kvöldin. Trommarar ath. Gott og vel með farið Sonar trommusett er til sölu. Uppl. í síma 621938. Trommulelkari óskast í starfandi rokk- hljómsveit á framabraut. Uppl. í síma 671462 eða 671647. Strax! Ódýr bassi. Vel útlítandi bassi og taska til sölu. Uppl. í síma 656213. ■ Húsgögn Tll sölu vegna flutninga. Sjónvarp, nýr hornsófi, sófaborð og homborð , eld- húsborð og stólar, nýtt hjónarúm, vatnsrúm, búsáhöld og bækur. Uppl. í síma 54425 e.kl. 17. Ný húsgagnaverslun að Kleppsmýrar- vegi 8. Sófasett og homsófar eftir máli. Borð og hægindastólar. Besta verð í bænum. Bólsturverk, sími 36120. Til sölu sófasett, 3x2x1, borð fylgja. Verð 35.000. Einnig hillusamstæða á kr. 15.000 og borðstofuborð án stóla. Uppl. í síma 667269. Barokksófasett, sófi og 2 stólar ásamt 2 bakstólum, til sölu. Uppl. í síma 36756. Stórt vandað furuhjónarúm með 2 nátt- borðum og dýnum til sölu, ódýrt. Uppl. í sima 73951. Sófasett til sölu, 3+1 + 1, vel með farið, verð ca 20 þús. Uppl. í síma 77192. ■ Antik Útsala vegna flutnlngs: húsgögn, spegl- ar, málverk .postulín, klukkur, lampar. Opið frá kl. 12. Antikmunir, Grettisgötu 16, sími 24544. ■ Bólstrun Viðgerðlr og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Kem heim með áklæðapmfur og geri tilboð fólki að kostnaðarlausu. Aðeins unnið af fagmönnum. Bólstrunin, Miðstræti 5, s. 21440, og kvölds. 15507. Klæöum og gerum við bólstmð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595 og 39060. ■ Tölvur Tölvubær auglýslr Macintosh þjónustu. • Leysiprentun. • Ritvinnsluþjónusta. • Gagnafærsla PC-MAC. •Tölvuleiga. • Tölvukennsla. • Myndskönnun. Fullkomið Macintosh umhveríi. Tölvubær, Skipholti 50b, s. 680250. Amstrad 128 K til sölu á 23 þús. Uppl. í síma 27189. Tll sölu er Iftlð notað Lingo PC 640k tölva með gulum skjá, Epson LX-86 nálaprentari með arkamatara. Stað- greiðsluverð er kr. 65 þús. Uppl. í síma (91) 22894._______________________ Apple 11e tölva til sölu, með auka disk- ettudrifi, mús og prentara, forrit og leiðbeiningabækur fylgja. Mjög gott verð. Uppl. í síma 92-11091 eftir kl. 18. Commodore. Lítið notuð eins árs göm- ul Commodore tölva 64K ásamt stýri- pinna, seglubandstæki og nokkrum leikjum tií sölu. Sími 82858 e. kl. 19. Tölva. Til sölu samhæfð PC IBM 640 K (Wendy) tölva. Hercules og litakort er í vélinni, Monocrom skjár. Verð- hugmynd 55 þús. Sími 671267 e.kl. 18. ■ Sjónvörp_______________________ Notuö og ódýr litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. 14" Sharp litsjónvarpstæki til sölu, lítið sem ekkert notað, selst á aðeins 17 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 94-2233. 26" ITT litasjónvarp til sölu, 6 ára, verð 17 þús. Uppl. í síma 42537. ■ Ljósmyndun Hasselblad 500 EL-M + 2 bök, 150 1:4 og 80 1:2,8 mm linsur. Uppl. í síma 656009 á kvöldin. ■ Dýrahald Tll sölu tveggja món. scháfer hvolpur. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 675558 efitir kl. 17. Fallegir kettlingar fást geflns. Uppl. í síma 42837. Mjög fallegur kettllngur fæst gefins. Uppl. í síma 76043 eftir kl. 19. Tll sölu 5 hestar. Uppl. í síma 32662 eftir kl. 20. Óska eftlr hundl, helst íslenskum. Uppl. í síma 672664 fyrir kl. 17. ■ Hjól______________________________ Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Vorið er komið, toppstillingar og viðgerðir á öllum hjólum. Kerti, síur, olíur, varahlutir, 70 cc kit, radarvarar, vömr í hæsta gæðaflokki á góðu verði. Vönduð vinna, vanir menn í crossi, enduro og götuhjólum. Vélhjól & sleð- ar, Stórhöfða 16, sími 681135. Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar gerðir hjóla, eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlands- braut 8 (Fálkanum), sími 685642. Suzukl GS 1000 S '80 til sölu, ekið 14 þús. km., hjól í toppstandi, skipti á ódýrum bíl koma til greina, einnig skuldabréf. Uppl. í síma 37899. Tll sölu Honda CBX 550 F ’86, á götuna ’87, ekið aðeins 2.600 km, hjólið er gullfallegt og alveg eins og nýtt. Uppl. í síma 99-2042. Vantar vel með farið 80 cub. íjórhjól á góðu verði. Uppl. í síma 99-6719 eftir kl. 13. Reiðnómskeið fyrir böm og fullorðna, byrjendur og lítið vana reiðmenn. Námskeiðin taka 10 tíma og er kennt á hverjum degi í 10 daga. Reiðhöllin útvegar trausta hesta og reiðtygi ásamt öryggishjálmum. I hverjum hópi eru 10-15 nemendur. Eftirtalin námskeið eru í boði. Nr. 1, unglinga- námskeið, kennsla byrjar 9. maí og er kennt frá kl. 16.10 (aldur 8-15 ár). Nr. 2, kvennatímar, kennsla byrjar 9 maí og er kennt frá kl. 17. Nr. 3, fram- haldsnámskeið, kennsla byrjar 9. maí og er kennt frá kl. 17.50. Nr. 4, fjöl- skyldunámskeið þar sem fjölskyldan getur verið saman. Kennsla byrjar 9. maí og er kennt frá kl. 18.40. Allar upplýsingar og innrítun fara fram í síma 673620 frá kl. 13 til 16. Verð á námskeiði 4 þús. kr. Reiðhöllin hfi, Víðidal. Til sölu á einum besta stað á Kjóavöll- um í Garðabæ, fullbúið, nýlegt 6-8 hesta hús, allt sér, má greiðast með skuldabréfi, verð tilboð. Uppl. veittar í Fasteignamiðstöðinni, Hátúni 2, Rvk, sími 14120, 20424. Hvolpar af blönduðu smáhundakyni (spaniel/puddle) til sölu, mjög blíðlegt og meðfærilegt kyn. Uppl. í síma 42580. Óskum eftir góðum hryssum til kaups, sýndum eða ósýndum, og vel ættuðum mertrippum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8583. 120 Iftra fiskabúr er til sölu, ásamt flest- um fylgihlutum. Nánari uppl. í síma 75583. Mjög falleg 8 mán. læða, blönduð síams, fæst gefins sem fyrst. Uppl. í síma 76043 eftir kl. 19. Stórglæsilegt hrelnræktað síamsfress (síalpoint) til afnota fyrir síamslæður. Uppl. í síma 28553. Honda XL 500 '83 til sölu, í mjög góðu standi. Uppl. í síma 675301. LAGER- INNRÉTTINGAR - í verslanir og vörugeymslur - Góðar í bílskúrinn og geymsluna - Sterkar og stílhreinar - Auðveldar í uppsetningu - Ókeypis kostnaðaráætlun VERÐIÐ ER HAGSTÆTT GARÐASMIÐJAN GALAX SF. LYNGASl 15 210 GARÐABÆ SÍMI 91-53511 GÆÐI tJR STÁXJ SALZBURG Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.