Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1988, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1988, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 4. MAl 1988. Utlönd Tóku tvö tonn af kókaíni Lögreglan í Kólumbívf sagðist i gær reglunnaraðfíkniefninheíðufundist Kókaínframleiðslan var falin í just úr lofti. Höfðu þeir sem ráku hafa gert um tvö tonn af hráu kóka- í kókaínframleiðslufyrirtæki sem frumskógi og höfðu byggingarnar fyrirtækið búfénað umhverfis bygg- íni og smávægilegt magn af fullunnu fannst á mánudag skammt frá Bo- verið málaðar í felulitum til þess að ingamar til þess að þær virtust vera efni upptækt. Sagði talsmaður lög- gota, höfuðborg landsins. minnka möguleikann á að þær sæ- bændabýh. Verkfallsmenn sýna sigurvissu sina Lenín-skipasmiðastöðinni í gær. Simamynd Reuter Lech Walesa, leiðtogi Samstöðu, ávarpar verkfallsmenn. Simamynd Reuter Jacques Chirac, forsætisráð- herra Frakklands, biður um þögn áður en hann ávarpar frétta- menn í gær. Chirac er nú orðinn örvæntingarfullur fyrir kosning- arnar og sakar Mitterrand for- seta um lygar og brögð. Símamynd Reuter Kallar MHterrand Forsætisráðherra Frakka, Jacques Chirac, hefur blásið nýju lífi í kosningabaráttuna í Frakk- landi með því að kalla keppinaut sinn, Francois Mitterrand for- seta, lygara og bragðaref. Sagði forsætisráðherrann aö Mitterrand hefði logið vísvitandi í kappræðu í sjónvarpi síðastlið- inn fimmtudag og einnig hefði hann reynt aö láta líta svo út sem forsætisráöherrann hefði verið að reyna aö semja við hryðju- verkamenn. Ásakanir forsætisráöherrans þykja bera vott um örvæntingu nú þegar aðeins fjórir dagar eru til annarrar umferðar forseta- kosninganna. Chirac hefur Utlar vonir um aö sigra Mitterrand samkvæmt niðúrstöðum skoð- anakannana undanfama daga. Um leið og kosningabaráttan hefur harðnaö hafa keppinaut- arnir svipt hulunni sem hvíldi yfir ósamkomulagi þeirra þau ár sem þeir hafa stjómað saman. Chirac gaf í skyn aö Mitterrand hefði logiö um vitneskju sína um Rainbow Warrier málið er franskir leyniþjónustumenn sökktu skipi grænfriðunga í höfn á Nýja Sjálandi. Lögregluliðið fjar lægt fyrir dögun Snemma í morgun drógu stjórn- völd í Póllandi óeirðasveitir lögregl- unnar til baka frá Lenín-skipasmíða- stöðinni í Gdansk. Óeirðasveitunum hafði veriö komið fyrir við skipa- smíðastöðina í gær og virtist þá allt stefna í hörð átök milli lögreglu og verkfallsmanna í stöðinni. Verkfalls- menn krefjast hærri launa og starfs- heimilda fyrir fijáls verkalýðsfélög. Lögregluliðið hvarf hins vegar á brott í morgun, skömmu fyrir dögun. Var það flutt á brott eftir að stjórn- málanefnd pólska kommúnista- flokksins lýsti því yfir að hún skildi vel áhyggjur pólskra borgara og væri fylgjandi lausn á vandamálum verkamanna í samvinnu við þá sjálfa. Lech Walesa, leiðtogi Samstööu, samtaka verkalýðsfélaga í Póllandi, varaði í gær við því að til blóðugrar byltingar gæti komið í landinu ef stjórnvöld og stjórnarandstæðingar ná ekki samkomulagi um úrbætur í efnahags- og félagsmálum. Meira en sjö þúsund af tólf þúsund verkamönnum skipasmíðastöðvar- innar tóku þátt í verkfallinu. Lech Walesa kom til stöðvarinnar í gær og tókst að komast inn til verkfalls- mannanna sem halda stöðinni. Verkfalhð í Lenín-skipasmíðastöð- inni hófst vegna verðhækkana sem stjórnvöld ákváðu sem lið í efnahags- legum úrbótaaðgerðum sínum. Walesa sagði í gær að hann óskaði þess aö Sovétmenn og sérstaklega Mikhail Gorbatsjov, aðalritari sov- éska kommúnistaflokksins, heyrðu til sín, enda væru þeir að reyna að bæta kjör fólks í Sovétríkjunum. Hann bætti við að þótt stjórnvöld gætu komið sér fyrir kattarnef og andstæðingar úrbóta gætu komið Gorbatsjov frá völdum í Sovétríkjun- um myndi það aðeins fresta þeim óeirðum sem fram undan væru og að pólska þjóðin myndi rísa upp gegn skriðdrekum stjórnvalda, vegna hungurs ef ekki annars. Pravda, málgagn sovéska kom- múnistaílokksins, kenndi í gær vestrænum undirróðursmönnum um ástandið í Póllandi. Blaðið gagn- rýndi jafnframt Walesa og aðra leiðtoga Samstööu í Póllandi. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tima: Kjarrvegur 3, þingl. eig. Guðmundur H. Sigmundsson, föstud. 6. maí ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Verslun- arbanki Islands hf., Gjaldheimtan í Reykjavík, Skarphéðirm Þórisson hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Búnað- arbanki íslands og Verslunarbanki íslands hf. Krummahólar 4,5. hæð A, talinn eig. Jóhanna Guðmundsd. og Bjami Kristjánsson, föstud. 6. maí ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Verslunar- banki íslands hf. Langagerði 2, þingl. eig. Halldór Ein- arsson, föstud. 6. maí ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður Langholtsvegur 101, rishæð, þingl. eig. Baldvin Ottósson, föstud. 6. maí ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru Bún- aðarbanki Islands og Skarphéðinn Þórisson hrl. Langholtsvegur 180,1. hæð, þingl. eig. Guðbjörg Þórðardóttir, föstud. 6. maí ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Guð- jón Ármann Jónsson hdl. Laugavegur 67, talinn eig. Oddur Pét- ursson og Á. Ólafsdóttir, föstud. 6. maí ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Laugavegur 81, hluti, talinn eig. Jónas Þorvaldsson, föstud. 6. maí ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Sigurður G. Guðjónsson hdl., Ólafur Gústafsson hrl., Búnaðarbanki Islands, Gjald- heimtan í Reykjavík, Steingrímur Þormóðsson hdl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Laugavegur 116-118, hluti, þingl. eig. Þórir Gunnarsson, föstud. 6. maí ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Hró- bjartur Jónatansson hdl. og Iðnaðar- banki íslands hf. Logafold 136, þingl. eig. Guðrún Austmar Sigurgeirsdóttir, föstud. 6. maí ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Klemens Eggertsson hdl. Neshagi 13, kjallari, talinn eig. Sigríð- ur Kragh, föstud. 6. maí ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafs- son hrl. Óðinsgata 18C, þingl. eig. Steingrímur Benediktsson, fóstud. 6. maí ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Trygginga- stofiiun ríkisins. Rauðagerði 51, hluti, þingl. eig. Vig- dís Ósk Siguijónsdóttir, föstud. 6. maí ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Jón Ingólfsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka ís- lands og Landsbanki íslands. Rauðarárstígur 30, ris, þingl. eig. Sæv- ar G. Gíslason, föstud. 6. maí ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Steingrímsson hrl. Reykás 23, hluti, þingl. eig. Þuríður K. Ámadóttir, föstud. 6. maí ’_88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Thoroddsen hdl. Reynimelur 38, 1. hæð, tahnn eig. Gústaf Grönvold, föstud. 6. maí ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Ævar Guðmundsson hdl. og Þorfinnur Eg- ilsson hdl. Rjúpufell 27, 2. hæð t.h., þingl. eig. Ambjörg Hansen, föstud. 6. maí ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Bjami Ásgeirsson hdl. Safamýri 34, 3. hæð t.v„ þingl. eig. Sigrún Pálsdóttir og Öm Ólafsson, föstud. 6. maí ’88 kl.15.00. Uppboðs- beiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Stórholt 47, hluti, þingl. eig. Biyndís Þráinsdóttir, föstud. 6. maí _’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Ásdís J. Rafnar hdl„ Gjaldheimtan í Reykja- vík, Ólafur Axelsson hrl„ Skúli J. Pálmason hrl„ Othar Öm Petersen hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl„ Lúðvík Kaaber hdl„ Landsbanki íslands, Hallgrímur B. Geirsson hdl„ Magnús Norðdahl hdl„ Jón Ólafsson hrl. og Ingólfiir Friðjónsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Amarbakki 2, hl„ þingl. eig. Hafsteinn Sigmundsson, föstud. 6. maí ’88 kl. 10.30. Upgboðsbeiðendur em Verslun- arbanki Islands hf. og Sigurður G. Guðjónsson hdl. Bergþómgata 27, 1. hæð, þingl. eig. Marínó Kristinsson, föstud. 6. maí ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Jón Finnsson hrl. Flókagata 6, kjallari, þingl. eig. Hall- dór Gíslason, föstud. 6. maí ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Hilmar Ingimimdarson hrl. og Iðnlánasjóður. Fumgerði 15,2.t.h„ þingl. eig. Þröstur Pétursson, föstud. 6. maí ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ár- mann Jónsson hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka ís- lands og Ari ísberg hdl. Gyðufell 8, íb. 4-2, þingl. eig. EUert Haraldsson og Gyða Lárusdóttir, föstud. 6. maí ’88 kl. 11.30. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík, Veðdeild Landsbanka íslands og Ólafur Gústafsson hrl. . Hæðargarður 1-27, íb. nr. 3C, þingl. eig. Svanhildur Magnúsdóttir, föstud. 6. maí ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Tiyggingastofiiun ríkisins. Jöklasel 11, 1. hasð t.v„ þingl. eig. Atli Þ. Símonarson og Lára Björg- vinsd., föstud. 6. maí ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Tollstjórinn í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Rauðalækur 63, 2. hæð í austurenda, þingl. eig. Sigurður G. Sigurðsson, föstud. 6. maí ’88 kl. 10.30. Uppboðs- beiðendur em V erslunarbanki Islands hf„ Veðdeild Landsbanka íslands, Hákon Ámason hrl„ Sigríður Thorlacius hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Innheimtustofiiun sveitar- félaga og Róbert Ámi Hreiðarsson hdL_______________________________ Seilugrandi 3, íb. 5-1, þingl. eig. Gísh Pedersen, föstud. 6. mm' ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ár- mann Jónsson hdl„ Guðjón Stein- grímsson hrl„ Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjórinn í Reykja- vík. Seljaland 1, 2.t.v„ þingl. eig. Hannes Einarsson og Guðrún Sigurðard., föstud. 6. maí ’88 kl. 11.15. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skipholt 47,3.t.v„ þingl. eig. Sigurður Gunnarsson, fóstud. 6. maí ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Ammund- ur Backman hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.