Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1988, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1988. 19 Tímamót er íslendingar mæta Ungverjum í dag: Er sannfærður um að við fáum tækifæri - segir Omar Torfason, landsliðsmaður Islands í Búdapest ídagverðurþvlbrotiðblaðþegar spyrnusviöinu, leika á heimavelli landslið Ungvetjalands og íslands og í þeirra liði eru minnl forföll en hlaupa inn á hinn mikilfenglega i liði okkar. Víðir Sigurðsaon, DV, Búdapest Samskipti íslands og Ungverja- lands á knattspyrnusviðinu hafa veriö litil til þessa Þjóðirnar hafa aldrei háð leik sin á milli og aðeins tvívegis hafa félagslið þeirra mæst í Evrópukeppni. Fjarlægðin á millí er líka meiri en svo að hægt sé að reikna með miklum tengslum nema þjóðirnar dragist saraan í Evrópu- eða heimsmeistarakeppni. Það hefur aldrei gerst til þessa. Nep-leikvang i Búdapest. Næsti leikur þjóðanna er ekki svo ýkja langt undan því Ungveijar endur- gjalda heimsóknina með því að koma til íslands í haust. En hvaða hlutskipti bíður ís- lenska liðsins í dag? Það fer ekki á milli mála að Ung- veijar eru mun sigurstranglegri - þeir eru hærra skdfaðir á knatt- „Við verðum að leika yflrvegað og skynsamlega - á góöum degi stöndum viö vel í þeim. Ég er sann- færður um að viö fáum okkar tækifæri í leiknum og þá skiptir öllu að nýta þau,“ sagði Ómar Torfason í spjalli við DV. „Ungveijar eru raeð léttleikandi lið og vilja fá tíma til að spila. Þeir leika ekki af sömu hörku og flestar aörar Austur-Evrópuþjóðir, vilja spila nettan bolta án þess að þurfa aö hafa of mikið fyrir hlutunum. Við verðum þess vegna að leika fast og gefa þeim engan frið til að spila,“ sagöi Sævar Jónsson. Leikurinn hefst klukkan 18 að staðartíma, sem er klukkan 16 að íslenskum tíma, og verður honum lýst í heild í Ríkisútvarpinu. Atli spilar sinn 48. leik: Liðið sem keppir við Ungverja - Guðmundur Baldursson verður undir slánni Víðir Sigurðsson, DV, Búdapest: íslenski landsliðshópurinn var ekki fullskipaður á æfingu fyrr en í morgun þar sem Gunnar Gíslason kom ekki frá Noregi fyrr en seint í gærdag. Samt má öruggt telja að hann verði í byrjunarliðinu, taki á ný við stöðu aftasta manns, af Guðna Bergssyni. Tengiliðir Ólafur Þóröarson, ÍA...........17 Ómar Torfason, Olten............27 Viðar Þorkelsson, Fram..........14 Pétur Ormslev, Fram.............26 Pétur Arnþórsson, Fram..........13 Framherjar Guðmundur Torfason, Winterslag .12 Ragnar Margeirsson, ÍBK.........28 Ólafur Þórðarson komst ágætlega í gegnum æfingu í gær og ekkert bendir til annars en að hann verði með i dag. Byijunarlið íslands verð- ur því væntanlega þannig skipað: Markvörður Guömundur Baldursson, Val......8 Varnarmenn Gunnar Gíslason, Moss.........32 Sævar Jónsson, Solothurn......39 Atli Eðvaldsson, Uerdingen....47 Varamenn Birkir Kristinsson, Fram.........2 Ágúst Már Jónsson, KR...........16 Guömundur Steinsson, Fram.......17 Þorvaldur Örlygsson, KA..........3 Rúnar Kristinsson, KR............3 Heimir Guömundsson, í A..........3 Ormarr Örlygsson, Fram...........4 Þeir Heimir og Ormarr hvíla senni- lega þar sem átján leikmenn eru i hópnum. Atli Eðvaldsson leikur sinn 48. leik í Búdapest en hins vegar sinn fyrsta vináttulandsleik i sex ár. Hér etur hann kappi vlð skoskan landsliösmann á Laugardalsvellinum fyrir fáeinum árum. Handknattleikur: Hættir Eggert í KA? Svo kann að fara að Eggert Tryggvason, hornamaðurinn snjalli úr KA, spili ekki með norðanliðinu á næsta tímabili. Eggert stefnir í nám erlendis og mun hann að öllum líkindum halda utan í haust: „Þaö er nær öruggt að ég verð ekki með KA-liðinu á næsta tímabili. Ég bíð þessa dagana eftir svari frá tveimur háskólum í Danmörku. Hvað hand- knattleikinn varðar þá geri ég alveg eins ráð fyrir að reyna aö dútla eitthvað þarna ytra,“ sagði Eggert Tryggvason í samtali við DV í gærkvöldi. Ef brotthvarf Eggerts gengur eftir verður það tilfinnanlegt fyrir KA-menn. Eggert hefur verið einn traustasti maður liðsins síðustu vetur og skorað nokkuð af mörkum. Hann var til að mynda vítaskytta KA-manna um hríð og varð meðal annars þekktur fyrir að bregðast ekki í 24 vítaköstum í röð. -JÖG íslendingar í hvítu - gegn Ungverjum í dag Víðir Sigurðsson, DV, Búdapest íslenska landsliðið mun ekki klæðast hinum hefðbundnu hvítu og bláu búningum í leiknum gegn Ungverjum í dag. í staðinn verð- ur gripið til varabúningsins sem er alhvítur. Það voru Ungveijar sem fóru fram á að þessi háttur yrði hafður á. Ástæðan fyrir beiöninni er sú að leiknum verður sjónvarpaö beint um allt Ungveijaland og útsendingin þar er í svarthvítu. Ungverska liðið leikur í rauðum treyjum og í svarthvítu er ekki hægt aö greina í sundur blátt og rautt. Knattspyma: ■■■ Einar Asbjom í ÍBK Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Einar Ásbjöm Ólason, sem lék með Fram á síöasta sumri, hefur ákveðið aö ganga i raðir Keflvikinga. Sagt var frá því i DV á dögunum að þau félaga- skipti stæðu til. í spjalli við DV kvaðst Einar Ásbjöm ánægður með að taka þátt í baráttunni á nýjan leik með félögum sinura í Kefiavík- urliöinu. Knattspyma: Bremen meistan Sig. Bjömsson, DV, V-Þýskaiandi: Werder Bremen varð i gær- kvöldi v-þýskur meistari er liöið lagöi Eintracht að veUi 1 Frankfurt, 1-0. Þaö var Karl- Heinz Riedle sem gerði mark- ið. Þessi titill er mjög kærkom- inn Brimarliöinu en það hefur barist á toppnum í hálfan ára- tug og nú loks uppsker það betur en mótheijamir. Wenier Bremen varð síöast meistari árið 1965. Gladbach-Schalke.......1-1 Bayem-Bochum...........5-0 HSV-Köln...............3-0 Eintracht-WerderBremen ..0-1 Dortmund-Uerdingen.....4-2 Niimberg-Hannover......1-3 Homburg-Karlsruhe......1-0 Mannheim-Kaiserslautern .0-2 Staðan Werder ....31 21 8 2 56-15 50 Bayern...31 20 3'8 77-41 43 Köhi.....31 15 12 4 49-27 42 Stuttg..30 16 6 8 64-42 38 Bochum....31 8 9 14 42-50 25 Kaisersl....31 9 7 15 45-57 25 Karlsruhe31 8 9 14 32-52 25 Homburg..31 7 9 15 35-63 23 Schalke.....31 8 6 17 46-77 22 Jafnt hjá Wednesday Sheffield Wednesday, lið Sig- urðar Jónssonar, geröi jafntefli við Wimbledon í ensku fyrstu deildar keppninni í gærkvöldi. Gerði hvor aðili eltt mark. Staö- an var 1-0 fyrir Wimbledon í leikhléi. -JÖG L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.