Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1988, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 4. MAÍ 1988. Miðvikudagur 4. maí SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfréttlr. 19.00 Töfraglugglnn - Endursýning. Edda Björgvinsdóttir kynnir myndasögur fyrir börn. Umsjón Arný Jóhannes- dóttir. 19.50 Dagskrárkynnlng. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.30 Nýjasta tœkni og visindi. Umsjónar- maður Sigurður H. Richter. 20.50 Kúrekar I suðurálfu. (Robbery und- er arms) Fyrsti þánur. Nýr ástralskur i 6. þáttum geröur eftir sögu Rolf Boldrewood. Leikstjórar Ken Hannam og Donald Crombie. Ævintýri eðalbor- ins útlaga og félaga hans í Ástralíu á síðustu öld. Aðalhlutverk Sam Neill. Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.40 Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur. Pétur Pétursson raeðir við hann. Þátt- urinn var áður á dagskrá þann 29. júní 1975. 22.55 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.40 Striðið milli kynjanna. The War Bet- ween Men and Women. Gallharður piparsveinn snýr við blaðinu og fer að búa með fráskilinni konu með þrjú börn, hvolpafulla tík og fyrrverandi eig- inmann í eftirdragi. Aðalhluverk: Jack Lemmon, Barbara Harris og Jason Robards. Leikstjóri: Melvinne Shavel- son. Framleið.: Danny Arnold. Þýð- andi: örnólfur Árnason. CBS 1972. Sýningartími 100 mín. 18.20 Kóalabjörninn Snari. Teiknimynd. Þýöandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 18.45 Af bæ I borg. Perfect Strangers. Gamanmyndaflokkur um seinheppnu frændurnar Larry og Balki sem deila íbúð í Chicago. Þýðandi: Tryggvi Þór- hallsson. Lorimar. 19.19 19.19. 20.30 Undlrheimar Miami. Miami Vice. Spennuþáttur með Don Johnson og Philip Michael Thomas í hlutverkum leynilögreglumannanna Crockett og Tubbs. Þýðandi: Björn Baldursson. MCA. 21.20 Baka fólklð. People of the Rain Forest. Ný, fræðslumynd f 4 hlutum um Baka þjóðflokkinn sem býr i regn- skógum Áfriku. 1. hluti. Framleiðsla og stjórn upptöku: Phil Agland. Chánnel 4 1988. —21.45 Hótel Höll. Palace of Dreams. Astralskur Framhaldsmyndaflokkur. 8. hluti af 10. Þýöandi: Guðmundur Þor- steinsson. ABC Australia. 22.45 Jazz. Jazzvisions. Þeir sem fram koma: Etta James, Joe Walsh, Albert Collins og George Wendt. Þýðandi: Agústa Axelsdóttir. Lorimar 1987. 23.45 Capo Blanco. Cliff Hoyt ákveður að snúa baki við skarkala heimsins og flytur til Capo Blanco, lítils fiskiþorps við strendur Perú. En við komu bresks rannsóknarskips er kyrrð þorpsins rof- in. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Jason Robards og Dominique Sanda. Leikstjóri: J. Lee Tompson. Framleið- andi: Martin. V. Smith. Lorimar 1981. Sýningartlmi 90 mln. Ekki við hæfi barna. 01.20 Dagskrárlok. •> Rás I FM 92,4/93,5 18.03 Torglð. Neytendamál. Umsjón Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Mennlng I útlöndum. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 NútímatónllsL Þorkell Sigurbjörns- son kynnir hljóðritanir frá Tónskálda- þinginu i París. 20.40 Dægurlög mllli strlða. 21.30 „Sorgln gleymlr engum". Umsjón: Bernharður Guðmundsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Sjónauklnn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Arnason (einnig útvarpað nk. þriðju- dag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiksen. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Rás 1 kl. 21.30: Sorgin gleymir engum í kvöld er þáttur úr þáttaröð- inni Sorgin gleymir engum. Þættir þessir eru geröir fyrir til- stilli samtaka um sorg og við- brögð við henni. Eins og nafn þáttanna gefur til kynna er fjallað um tilfinningar sem allir upplifa um ævina fyrr eða síðar. í kvöld mun Nanna K. Siguröardóttir fé- lagsfræðingur fjalla um viðbrögð og undirbúning viö sorg. Nanna hefur einmitt sérhæft sig á þessu sviöi. Einnig kemur fram í þætt- inum kona sem misst hefur manninn sinn eftir langa sjúk- dómslegu. Mun hún skýra frá reynslu sinni og tilfinningum tengdum atburðum þessum. Séra Bernharður Guðmundsson, um- sjónarmaður þáttanna, telur að umfjöUun sem þessi sé fyrir löngu tímabær og nauðsynlegt sé að reifa þessi mál til að hægt sé að veita tilhlýðilega aðstoð. -EG. 12.00 Fréttayfirllt Auglýsingar. 12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Tekiö á rás. Lýst leik Islendinga og Ungverja í undankeppni ólympíuleik- anna i knattspyrnu sem háður er í Búdapest. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Pétur Stelnn Guömundsson. Létt tónlist, gömlu lögin og vinsældalista- popp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vfk siödegis. Hallgrimur litur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatfmi Bylgjunnar. 18.10 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- list. 21.00 Þorstelnn J. Vllhjálmsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagurveltir uppfréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endur- flutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Arni Magnús- son með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum til- verunnar. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslensklr tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Öll uppáhaldslögin leikin i eina klukku- stund. 20.00 Siókvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fram eftir kvöldi. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. 12.00 Opiö. Þáttur sem er laus til umsókn- ar. 13.00 íslendingasögur.E. 13.30 Mergur málsins.E. 15.00 Námsmannaútvarp. E. 16.00 Samtök kvenna á vlnnumarkaði. E. 16.30 Bókmenntir og listir. E. 17.30 UmróL 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósfal- istar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi. 19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist í umsjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatimi. Uppreisnin á barnaheim- ilinu. 3. lestur. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Frá vimu til veruleika. Umsjón: Krýsuvikursamtökin. 21.00 Náttúrufræói. Umsjón: Erpur Snær Hansen og Einar Þorleifsson. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Mormónar. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ALFá FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 20.00 í miöri viku. Umsjón: Alfons Hannes- son. 22.00 í fyrirrúmi. Blönduð dagskrá. Umsjón Asgeir Ágústsson og Jón Trausti Snorrason. 01.00 Dagskrárlok. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Fangar. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.35 Mfðdegissagan: „Sagan af Winnie Mandela" eftir Nancy Harrison. Gylfi Pálsson les þýðingu sina (7). 14.00 Fréttir. Tllkynnlngar. 14.05 Harmónfkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson . 14.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Umsjón: Vernharð- ur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á sfödegl - Mendelssohn, Brahms og Schumann. 18.00 Fréttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. 22.07 Af fingrum fram. - Eva Albertsdóttir. 23.00 Staldrað vlð. Að þessu sinni verður staldraö viö á Blönduósi, rakin saga staðarins og leikin óskalög bæjarbúa. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisúlvaxp Rás n 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. i 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands. 16.00 Vinnustaðaheimsókn og létt islensk lög. 17.00 Fréttlr. 17.30 Sjávarplstill. 18.00 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok. Hljóóbylqjan Akureyxi FM 101,8 12.00 Ókynnt gullaldartónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson með tónlist úr öllum áttum, gamla og nýja í réttum hlutföllum. Vísbendingagetraun um byggingar og staðhætti á Noröurlandi. 17.00 Snorri Sturluson með miðvikudags- poppið, skemmtilegur að vanda. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Okkar maður á kvöldvaktinni, Kjart- an Pálmarsson, leikur öll uppáhalds- lögin ykkar og lýkur dagskránni með þægilegri tónlist fyrlr svefninn. 24.00 Dagskrárlok. Stjörnubjartur höfuðsmaður er eins konar Hrói höttur nema að því leyti að hann nýtur aflans sjálfur. Sjónvarp kl. 20.50: Kúrekar í suðurálfu í kvöld hefur göngu sína nýr framhaldsmyndaftokkur mnö nafninu Kurekar í suðurálfu. Þessir þættir eru framleiddir í Ástralíu og fjalla um ástralska bófa. Aöalsöguhetjan er Stjörnubjartur höfuðsmaöur (captain Starlight) sem leikin er af Sam Neill. Hann er fyrrverandi aöalsmaöur sem hefur lent í því óláni aö veröa fátækur. Til að fjármagna þann lífs- máta sem hann er vanur þá snýr hann sér aö ránum og rupli. Stjörnubjartur fær til liðs viö sig tvo bændasyni og stefna þeir félagar hátt. Fyrsta stóra verkefniö þeirra er aö reka hjörö af stolnum nautgrip- um yfir þvera Ástralíu. Leiðin er löng og ógreiöfær enda lenda þeir félagar í ýmsum ævintýrum á leiöinni. Þó svo að þeir haldi að lögin séu víðs- íjarri þá er armur laganna langur. í fyrsta þættinum eru persónur kynntar og sýnt er hvernig fyrrum aðalsmenn ræna lestir. -EG Stöð 2 kl. 21.20: Ný þáttaröð hefst á Stöð 2 í kvöld og heitir hún Bakafólkið. Fyrsti þáttur af íjórum verður sýndur í kvöld. Þetta eru heimild- arþættir um dvergþjóö sem býr í regnskógum Austur-Kamerún. Áhorfendur fá aö fylgjast meö einni fjölskyldu sem tilheyrir þessum þjóöflokki. Þó aö líf lijá dvergsvertingjura í Kamerún sé frábrugöiö tilveru Vestur- landabúa er ýmislegt líkt með Lffi dvergþjóöar í Kamerún verður lífsvafstriþessaratveggjaheima. lýst í þáttaröð á Stöð 2. Ali er flögurra ára snáði sem fer á kostum í myndinni og sjáum viö hlutina frá sjónarhóli hans. Móðirin, Deni, á við svipuð heimilisvanda- mál aö glima og flestar aörar húsmæður þó að hún búi á moldargólfi. í fyrsta þætti er tilurð þáttanna kynnt og meðlimir fjölskyldu þeirrar sem fylgst er meö. Þættimir eru taldir bæöi fróðlegir og fyndnir. Phil Agland er framleiðandi og kvikmyndatökumaður myndarinnar og þykir hann hafa unnið sérlega gott verk. -EG Rót kl. 20.30: Frá vímu til veruleika í kvöld er þátturinn „Frá vimu til veruleika'* á Rótinni og verður þar rætt um Al-Anon samtökin en þau eru samtök aðstandenda áfengissjúklinga. Starfsemi þess- ara samtaka beinist að því aö aöstoða fólk til sjálfshjálpar. Mikl- ar umræður hafa átt sér staö í þjóðfélaginu um áfengissýká og af- leiðingar sem þessi sjúkdómur hefur. Minna hefur ef til vill veriö rætt um þá einstaklinga sem standa næst sjúklingunum. Aö margra mati er þetta fólk einnig sýkt af sjúkdóminum þótt óbeint sé. Félagsmaöur Al-Anon kemur fram í þættinum og segir frá sam- tökunum. Farið verður yfir helstu starfsaðferöimar og þær hug- myndir sem unniö er eftir. Þar sem nafnleyndin er ein af frumreglum Al-Anon verður ekki hægt aö skýra frá heiti þessa félagsmanns. Þáttur þessi er fluttur á vegum Krísuvíkursamtakanna og eru umsjónarmenn hans Bjöm Hafberg og Guðbjartur Finnbjömsson. -EG Oft verða aðstandendur áfengis- sjúklinga illa fyrir barðinu á sjúkdóminum. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.