Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1988, Blaðsíða 19
iy Dooley í Grindavík? Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum; Grindyíkingar hafa hug á aö fá Bandaríkjamanninn Jim Dooley, fyrrum þjálfara ÍR og íslenska lands- Uðsins, sem þjálfara fyrir úrvals- deildarhð sitt fyrir næsta vetur. Eyjólfur Guðlaugsson, formaður körfuknattleiksdeildar UMFG, er á fórum til Bandaríkjanna til viðræðna við Dooley og mun gera honum til- boð. Dooley var einn vetur með ÍR og landsliðið og þykir einn af betri erlendu þjálfurum sem hér hefur starfað. Eriendur til Færeyja Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Erlendur Hermannsson, sem þjálf- að hefur handknattleikshð Þórs frá Akureyri, hefur ákveðið að þjálfa í Færeyjum næsta vetur. Erlendur hefur þjálfað Þórsliðið undanfarin tvö ár en liðið féll sem kunnugt er í 2. deild í vor. Jóhann Samúelsson, leikmaður með Þór, er einnig á förum frá félag- inu og hefur ákveðið að leika með Víkingum á næsta keppnistímabili. Guðmundur er genginn i Vðl - skoraði 17 mörtt í 25 leikjum með Hibemians í vetur Guömundur Baldursson, fyrr- oggerðisiðanfimmraörkítveim- ár hefúr hann verið búsettur á um leikmaður með Breiðabliki, ur bikarleikjum. Möltu og lék fyrri tvo vetuma er genginn til hös við íslands- „Égætlaðiaðhvilamigísumar með 1. deildar hðinu Senglea en meistara Vals og verður væntan- en siðan gekk mér mjög vel á siö- Hibemians, þekktasta félag lega iöglegur með þeim þann 13. ustu vikum keppnistímabilsins Möltu,bauðhonumtilsínífyrra- júní, sama dag og þeir mæta Þór og ákvað í framhaldi af þvi að haust. Guöraundur kom heim sl. íl.deildarkeppninni.Hanngeng- ganga tii hðs við islenskt félag. sumar og lék með Breiðabliki í ur endaniega ffá félagaskiptun- Ég vil komast í gott félag sem 2. deildinni, áður en hann fór til um í dag. ætlar sér stóra hluti og því varð Hibemians. Guðmundur lék sl. vetur með Valur fyrir valmu,“ sagði Guö- „Hibemians hefur boðið mér úrvalsdeildarfélaginu Hibem- mundur í samtali við DV í gær- nýjan samning fyrir næsta vetur, ians á Möltu og var markahæsti kvöldi. en ég ætla að bíða með að ákveða leikmaður þess, skoraði alls 17 Guðmundur er 27 ára gamah hvaðéggeriþá. Núhugsaégekki mörk í 25 leikjum. Þar af geröi og hefur jafhan leikið sem tengi- um annað en að komast í Valslið- hann átta á endasprettinum, hður. Hann var lengi Fylkismað- ið og Ijúka keppnistímabilinu skoraöi i þremur síöustu leilýum ur en fór til Breiöabliks áriö 1984 með því,“ sagði Guðmundur. Hibernians og bjargaði því þar og lék' með Kópavogshðinu í 1. -VS með nánast ffá falli úr deildinni og 2. deild í tvö ár. Síðustu þrjú Fjórir meistarar frá AC Milano leika á Laugardalsvellinum 29. maí Það er svo sannarlega stjörnuleik- maður í hverri stöðu hjá ítalska ólympíulandshðinu sem leikur gegn íslandi á Laugardalsvellinum þann 29. maí nk. Allir leikmennimir koma úr 1. deildinni og eru fjórir þeirra nýkrýndir meistarar með AC Milano! ítölum dugar jafntefli til að komast á ólympíuleikana í Seoul Það eru hinn marksækni Paulo Virdis, Colombo, Ancelotti og Galh. Frá Napoli koma Camevale og Ro- mano og frá Juventus þeir Stefano Tacconi markvörður, Sergio Brio og Massimo Mauro. Itahr leggja aht í áölurnar til að ná hagstæðum úrslit- um, því þeim dugar jafntefh th að tryggja sér sæti í knattspymukeppni ólympíuleikanna í Seoul. Sigri ísland hins vegar fara Austur-Þjóðverjar þangað. 28 ítalskir væntanlegir og lejknum sjónvarpað beint Áhugi fyrir leiknum er gífurlegur á ítahu. Th marks um það má nefna að 28 þarlendir blaðamenn em vænt- anlegir hingað til lands vegna hans og honum verður sjónvarpað beint til Ítalíu. -VS • Carnevale, ein stjarnanna i ólympiulandsliði ítala sem leikur gegn íslend- ingum á Laugardalsvelli, sést hér á myndinni i leik með Napoli i itölsku 1. deildinni í vetur. • Halldór Áskelsson verður að öllum líkindum klár i slaginn þegar Þór mætir Fram um næstu helgi á Akureyri. DV-mynd Marc De Waele Talsverð forföll í liði Þórsara Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Útht er fyrir að nokkur forföll verði í hði Þórsara þegar þeir mæta Fram í 1. dehdinni í knattspyrnu næsta laugardag. Þetta er fyrsti leik- ur Þórsara í dehdinni og fer hann fram á malarvelh þeirra. Kristján Kristjánsson hefur ekki getað æft í hálfan mánuð vegna meiðsla á hásin og nær úthokað er að hann geti leikið. Bjami Svein- bjömsson er enn ekki orðinn góður af hnémeiðslunum sem hafa þjakað hann síðustu ár og Ami Þór Árna- son, framheijinn efnhegi, gekkst í gær undir aðgerð á hné. Hahdór Áskelsson er ekki orðinn hehl eftir meiðslin sem hann varð fyrir í Austur-Þýskalandi á dögimum en ætti þó að geta leikið. Tvísýnna er um Jónas Róbertsson. Hann er meiddur á hné og fari svo að hann verði ekki með verður þaö fyrsti 1. dehdar leikurinn með Þór sem hann missir af í sjö ár. Tveir yngri leikmannanna sem hefðu átt möguleika á sæti í hðinu við þessi forföh eru einnig meiddir, þeir Ólafur Þorbergsson og Páh Gíslason. EM í lyftingum: Jón lenti í 5. sæti - Evrópumótið á íslandi 1990 Evrópumeistaramótið í kraftlyfí ingum fór fram í bænum Mumo Vestur-Þýskalandi um helgina og va einn keppandi frá íslandi meðí keppenda. Jón Gunnarsson keppti 82,5 kg flokki og hafnaöi í flmmt- sæti. Jón Gunnarsson lyfti samanlag 750 kg eða 300 kg í hnébeygju, 160 ki í bekkpressu og 290 kg í réttstöðu lyftu. Sigurvegarinn í þessum þyngd arflokki lyfti samanlagt 782 kg. Samhliða mótinu var haldið þin; evrópska kraftlyfingasambandsin: og var ákveðið að Evrópumeistara mótið 1990 yrði haldið á íslandi. Vi( eigum því von á sterkum lyftinga mönnum th íslands eftir tvö ár. -JKÍ Vormót ÍR: Kastar Pétur yfir 20 metra? Vormót ÍR í fijálsum íþróttum verður haldið í Laugardalnum í kvöld og hefst með keppni í sleggjuk- asti kl. 17.30. Aðalkeppnin hefst síðan kl. 18.30. Þar keppa karlar og konur í 100 og 400 m hlaupi og langstökki, karlar í kúluvarpi og 3000 m hlaupi (Kaldalshlaup) og konur í 1500 m hlaupi, kringlukasti og spjótkasti. Pétur Guðmundsson, kúluvarpar- inn öflugi úr HSK, verður meðal keppenda og freistar þess að kasta yfir 20 metra í fyrsta skipti. Hann varpaöi kúlunni 19,97 metra fyrir skömmu og vantar því aðeins þrjá sentímetra th að ná ólympíihág- markinu. -VS Fimleikasýning: Skraut- sýning í miðbænum I thefni af 25 ára afmæh Fimleika- sambands íslands mun fimleikafólk fjölmenna í skrúðgöngu niður Laug- arveginn í dag. Farið verður frá Hlemmi kl. 16.30 niður að Lækjartorgi og verður fim- leikasýning á torginu kl. 17.00. Hljómsveit mun fara fyrir göngunni niður í Kvosina. í Vestmannaeyjum verður einnig bryddað upp á ýmsu í thefni af af- mælinu. Fer fimleikafólk í skrúð- göngu um bæinn og sýnir listir sínar fyrir utan sjúkrahúsið og elliheimh- ið. Mun hersingin síðan stefna niður í hæ og halda þar hhðstæða sýningu. ................. -JQG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.