Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1988, Blaðsíða 28
-28
ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Garðyrkja
Lifrænn garöáburöur. Hitaþurrkaður
hænsnaskítur. Frábær áburður á
■grasflatir, trjágróður og raatjurta-
garða. Engin illgresisfræ, engin ólykt,
ekkert strit. Fæst í 30 og 15 lítra
pakkningum.
Sölustaðir:
Sölufélag garðyrkjumanna,
MR-búðin,
Blómaval, Sigtúni,
sölustaðir Olís um land allt,
Skógrækt Reykjavíkur,
Alaska, gróðrarstöð,
Gróðrarstöðin Mörk, Blesugróf,
ýmsar aðrar gróðrarstöðvar og blóma-
verslanir.
Lóðastandsetn., lóðabr., lóðahönnun,
trjáklippingar, kúamykja, girðingar,
túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold o.
fí. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjón-
usta, efriissala, Nýbýlavegi 24,
Kópavogi, s. 40364,611536,985-20388.
Lóöastandsetn. - lóöaskipulag. Tökum
að okkur alla alm. garðyrkjuvinnu,
m.a. lóðabreytingar, lóðahönnun, úð-
un garða, trjáklippingar og umhirðu
garða í sumar. S. 622243 og 30363.
Alfreð Adolfeson skrúðgarðyrkjum.
Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög-
gildur pípulagningameistari. Föst
tilboð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum
79651 og 667063. Prýði sf.
Hellu- og hitalagnir. Hellu og hitalagn-
ir, vorhreinsun, þakmálun og ýmislegt
fleira. Greiðslukjör, Euro og Visa.
Garðvinir sf., símar 670108 og 78599.
Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi
hrossatað á góðu verði. Við höfum
reynsluna og góð ráð í kaupbæti.
Úði, sími 74455 og 985-22018.______
Trjáklippingar. Tek að mér trjáklipp-
ingar, svo og aðra garðyrkjuvinnu.
E.K. Ingólfeson garðyrkjumaður, sími
22461.
Almenn garðvinna, húsdýraáburður,
mold í beð, garðsláttur, úðun o.fl.
Uppl. í síma 75287,78557,76697,16359.
Garöeigendur athl Þið fáið fjölær blóm
og rósir í garðinn að Skjólbraut 11,
Kópavogi.
Hellulagnir. Tökum að okkur hellu-
iagnir og undirvinnu. Uppl. í síma
641551 Kristján og í síma 36785 Páll.
Skerpi öll gaðyrkjuáhöld og sláttuvél-
ar. Vinnustofan, Framnesvegi 23, sími
21577.
Til sölu husdýraáburður, sama lága
verðið og í fyrra, dreift ef óskað er.
Visa, Euro. Úppl. í síma 667545.
Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur.
Uppl. í síma 656692. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar.
Tökum að okkur alla lóðavinnu og
hellulagnir. Uppl. í síma 92-13650 e.kl.
19.
M Húsaviðgerðir
Húsaviögerðir, nýsmíði, glerjun,
gluggaviðgerðir, mótauppsláttur,
-þakviðgerðir. Tilþoðsvinna. Húsa-
smíðameistarinn. Sími 73676 eftir kl.
19.
Skeljungsbúðin
Síöumúla 33
símar 681722 og 38125
Brún, byggingarfélag. Getum bætt við
okkur verkefnum. Nýbyggingar, við-
gerðir, klæðningar, þak- og sprungu-
viðgerðir. Símar 72273 og 985-25973.
Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að sólst.,
garðst. Byggjum við einbýlish., raðh.
gróðurh. Fagmenn, góður frágangur,
gerum föst verðtilboð. S. 11715 e.kl. 17.
Sveit
Sumarbúðirnar Asaskóla, Gnúpverja-
hreppi. Hálfsmánaðardvöl fyrir börn
á aldrinum 7-10 ára. Góð íþróttaað-
staða inni og úti, sundlaug, farið 'á
hestbak, skoðunarferð að sveitabæ,
leikir, kvöldvökur o.fl. Uppl. í símum
99-6051 og 91-651968.
Sumardvalarheimilið Kjamholtum,
Biskupstungum. 7-12 ára börn, viku
og 1/2 mán. tímabil. Reiðnámsk.,
íþróttir, leikir, ferðal., siglingar, sund,
kvöldvökur o.fl. Innritun á skrifst. SH
verktaka, Stapahrauni 4, sími 652221.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum
börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð 11
daga í senn. Útreiðar á hverjum degi.
Uppl. í síma 93-51195.
Unglingur á 14. ári óskar eftir að kom-
ast í sveit, hefur farið á dráttarvéla-
námskeið. Uppl. í síma 93-12635 eftir
kl. 17.30.
Drengur og stúlka, á 15. ári, óska eftir
góðu sveitaplássi, í sumar, á sama bæ.
Eru bæði vön. Uppl. í síma 93-13165.
Óska eftir 12-13 ára unglinga, aðallega
við pössun á tveggja ára stelpu. Uppl.
í síma 95-1557.
Parket
Viltu slipa, lakka parketið þitt sjálf(ur)?
Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket-
slípivélar (sams konar og fagmenn
nota), með fullkomnum ryksugum.
Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp-
ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land.
Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf.,
Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097.
Föst tilboð. Leggjum parket og tökum
að okkur uppsetningu á hurðum, inn-
réttingum, skápum og alla almenna
trésmíðavinnu. Föst tilboð.
Sími 77694 og 78115.
Tilsölu
Barnavagnar á mjög góðu verði: kerr-
ur, stólar, göngugrindur, leikgrindur,
rimlarúm, baðborð, bílstólar o.fl. Aljir
velkomnir. Dvergasteinn, heildversl-
un, Skipholti 9, 2. hæð, sími 22420.
Viftur i loft, fyrir vinnustaði og heim-
ili. Aukin vellíðan. Lægri hitakostn-
aður. Krómaðar og hvítar, 120 cm.
Verð frá kr. 5.990. Nýborg hf., Skútu-
vogi 4, sími 82470.
Gúmbátar, 1, 2, 3 og 4 manna, sund-
laugar, sundkútar, allt í sund, krikket,
3 stærðir, þríhjól, traktorar. Póstsend-
um. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg
10, s. 14806.
Hröðum akstri fylgin
öryggisleysi, orkusóun
og stroita. Ertu sammála?
Verslun
Vanish-undrasápan. Ótrúlegt en satt.
Tekur burtu óhreinindi og bletti sem
hvers kyns þvottaefni og sápur eða
blettaeyðar ráða ekki við. Fáein
dæmi: Olíur, blóð-, gras-, fitu-, lím-,
gosdrykkja-, kaffi-, vín-, te-, eggja-
bletti, snyrtivörubletti, byrópenna,
tússpennablek og fjölmargt fleira.
Nothæft alls staðar, t.d. á fatnað, gólf,
teppi, málaða veggi, gler, bólstruð
húsgögn, bílinn, utan sem innan, o.fl.
Úrvals handsápa, algerlega óskaðleg
hörundinu. Notið einungis kalt eða
volgt vatn. Nú einnig í fljótandi formi.
Fæst í flestum matvöruverslunum um
land allt. Heildsölubirgðir. Logaland,
heildverslun, sími 1-28-04.
NEWNATURALCOLÚUR
■ TDOIHMAKEUP
liHL--J
Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum
tönnum, fyllingum og gervitönnum
náttúrulega og hvíta áferð. Notað af
sýningarfólki og fyrirsætum. KRIST-
ÍN - innflutningsv., póstkröfusími
611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við
pöntunum allan sólarhringinn. Box
127, 172 Seltjamames. Verð kr. 690.
Hengirúm. Verð 3.327, -10% 335, 2.995
staðgreitt. Sendum í póstkröfu. Segla-
gerðin Ægir, Eyjagötu 7, Örfirisey,
Reykjavík, sími 621780.
Bátar
Nýr Skel 80, 5,8 tonn, dekkaður, með
Ford Sabre, 80 ha., sjálfstýringu, olíu-
miðstöð og lífbáti., Afhendist með
haffærisskírteini. Ýmsir greiðslu-
möguleikar. Uppl. í síma 96-25141 eftir
kl. 19.
Þessi bátur er til sölu, fæst á góðum
kjörum, er vel útbúinn fyrir net og
handfæri, er með 3 DNG tölvurúllur.
Uppl. í síma 96-24990.
Til sölu þessi glæsilegi bátur, 2 1/2
tonn, með 145 ha. dísilvél, talstöð,
dýptarmæli, kompás, flöpsum og
vagni. Uppl. í síma 74281.
Rafalar (alternatorar) í bíla, í báta, í
vinnuvélar, verð ffá kr. 4723. Bíla-
naust, Borgartúni 26, sími 622262.
Bílar til sölu
Toyota 4 Runner SR5 EFI, árg. ’85,
topplúga, beinskiptur, góð dekk, á
sama stað GMC Jimmy Sierra Classic
’83, svartur, sjálfskiptur, rafinagn í
rúðum og læsingum. Upp). í síma
37909 á kvöldin og á bílasölunni Start.
Ford Escort 1300 '84 til sölu, brúnsans-
eraður, góður bíll, einn eigandi, ekinn
43 þús. km. Uppl. í síma 73955 e. kl. 18.
Mercedes Benz 309 D '83 til sölu, topp-
bíll. Uppl. hjá Ásbimi Ólafssyni hf. í
síma 24440 á vinnutíma.
Toppstykki. Mjög góður, nýyfirfarinn
vagn til sölu, hemlakerfi, vökva- og lyfti-
kerfi nýyfirfarið. Uppl. í sima 687676.
Volvo 1027 ’82 til sölu, tekinn í notkun
í ágúst ’83, Uppl. í bílasíma 985-25444
eða 96-22840, á kvöldin 96-21673.
Góöur ál-loftpúðavagn, gott
ástand, botnplata léleg, gott verö. Uppl.
i sima 687676.
Loftpúðavagn til sölu, toppeintak.
Uppl. í síma 687676.
Til sölu Pontiac Fireblrd ’84, 4 cyl., 5
gíra, T toppur og fleira, bíll í topp-
standi, verð 700.000, skipti athugandi
á ódýrari. Uppl. á bílasölunni Hlíð og
í síma 17770 og 29977.
Subaru E 10 árg. 1986 til sölu, hluta-
bréf á sendibílast. Steindórs getur
fylgt. Uppl. í síma 687676.
Bílaleiga
RENTACAR
LUXEMBOURG
Ferðamenn, athugið: Ódýrasta ís-
iciiska bílaleigan í heiminum í hjarta
Evrópu. Nýir Ford ’88 bílar í lúxusút-
færslu. Islenskt starfsfólk. Sími í
Lúxemborg 436888, á Islandi: Ford í
Framtíð við Skeifuna Rvk, sími 83333.
Ýmislegt
Volvo, árg. '73, til sölu í góðu lagi,
nýleg dekk. Uppl. í síma 77944.
FORÐUMST EYÐNIOC
HÆTTULEC KYNNI
Er kynlíf þltt ekki í lagi? Þá er margt
annað í ólagi. Vömmar frá okkur eru
lausn á margs konar kvillum, s.s.
deyfð, tilbreytingarleysi, einmana-
leika, ffamhjáhaldi o.m.fl. Leitaðu
uppl. Opið frá kl. 10-18 mán.-föstud.,
10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3
v/Hallærisplan, 3. hæð, sími 14448.
Þetta og hellmargt fleira spennandi, t.d.
nælonsokkar, netsokkar, netsokka-
buxur, opnar sokkabuxur, sokkabelti,
corselet, baby doll sett, stakar nær-
buxur á dömur og herra. Sjón er sögu
ríkari. Sendum í ómerktum póstkr.
Rómeo og Júlía.
Smókingaleiga. Höfum til leigu allar
stærðir smókinga við öll tækifæri,
skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna-
laugin, Nóatúni 17, sími 16199.