Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1988, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vagnar Dráttarbeisll - kerrur. Smíðum allar gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð- ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins, Lauíbrekku 24, (Dalbrekkumegin), sími 45270, 72087. Góð kerra. Vantar góða kerru aftan í fólksbíl - jeppa. Þarf a.m.k. að vera: breidd 1,35 m og lengd 2,40 m. Uppl. í síma 687516. Hjólhýsi - sumarhús. Get útvegað hjól- hýsi frá 17-34 fet. Sendi bæklinga. Uppl. í síma 622637 eða 985-21895. Hafsteinn. Hústjaid til sölu, 17 ‘A ferm, lítið not- að, einnig fólksbílakerra með loki. Uppl. í síma 73236 e. kl. 20. 12 feta Cavalier hjólhýsl til sölu. Uppl. í síma 92-12401. ■ Til bygginga Lítlð notuð 140 litra steypuhrærivél til sölu, ásamt ca. 3400 Zetum. Uppl síma 73819 eftir kl. 19. Vantar vinnuskúr, helst með rafinagns- töflu. Uppl. í síma 41372 eftir kl. 19. Vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 77801 eftir kl. 19. Byssur Velðihúsið auglýsir: Landsins mesta úrval af byssum, skotfærum, tækjum og efnum til endurhleðslu; leirdufur, leirdúfukastarar og skeetskot; Rem- ington pumpur á kr. 23.800; Bettinzoli undir-/yfirtvíhleypur, Dan Arms byss- ur og haglaskot; Sako byssur og skot. Verslið við fagmann. Póstsendum. Gerið verðsamanburð. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. ■ Sumarbústaðir Sumarhús - teikningar. Allar nauðsyn- legar teikningar til að hefja fram- kvæmdir, afgreiddar með stuttum fyrirvara. Þjónum öllu landinu. Pant- ið bækling. Teiknivangur, Súðarvogi 4, Reykjavík, sími 681317. ■ Óskum eftir að kaupa sumarbústað nágrenni Reykjavíkur, helst með raf- magni eða möguleika á inntaki. Sími 21015 á daginn og 671407 e.kl. 19. Sumarbústaður óskast á leigu í sumar fyrir reglusamt fjölskyldufólk. Uppl. í síma 12927. Olíuofn, kælikista og suðuhella, gas, til sölu. Uppl. í síma 50266. Til leigu sumarhús við Hrútafjörð, sil- ungsveiði. Uppl. í síma 95-1176. ■ Pyiir veiðimenn Veiðihúsið auglýsir: Mjög vandað úr- val af vörum til stangaveiði, úrval af fluguhnýtingaefni, íslenskar flugur, spúnar og sökkur, stangaefni til heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir hjól og stangir. Tímarit og bækur um ' fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið verðsamanburð. Póstsendum. Veiði- húsið, Nóatúni 17, sími 84085. Glstihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Stærra og betra hús. Komið í stress- lausa veröld við ströndina hjá Jöklin- um. Silungsveiðileyfi. Sími 93-56719. Klelfarvatn. Sumarkort og dagleyfi seld í Veiðivon, Langholtsvegi 111, á bens- ínstöðvum í Hafnarf. og Fitjum í Njarðvík. Stangaveiðifélag Hafnarfj. Veiðihúsið, Nóatúnl 17, auglýslr: Seljum veiðileyfi í: Andakílsá, Fossála, Langavatn, Norðlingafljót, Víðidalsá í Steingrímsfirði. Sími 84085. Fasteignir Hrísey. Til sölu er ca 100 fin íb. á ein- um besta útsýnisst. í Hrísey, húsg. geta fylgt. Til gr. koma sk. á 2ja-3ja herb. íb. í Rvík eða nágr. S. 30834. íbúðarlóð til sölu, undir einbýlishús, tvíbýlishús eða parhús, á besta útsýn- isstað í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 667363 eða 624006. Fyrirtæki Söluturn með vaxandi veltu til sölu Má greiðast á góðum kjörum, t.d. bíll og fasteignatryggð skuldabréf. Tilboð sendist DV, merkt H-8823. Nýtt merkl? Auglýsingateiknari teikn- ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus, hefur teiknað mörg landsþekkt merki. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8888. Söluturn á frábærum stað í miðbænum til sölu, mikil velta, öruggur leigu- samningur. Verð 7,4 millj. Ahugasam- ir hringi í DV í síma 27022. H-8789. Bátar Tölvurúllur. Af sérstökum ástæðum eru 2 stk. Beletronick tölvurúllur, sem nýjar, til sölu. Hagstætt staðgreiðslu- verð. Uppl. í síma 71704 á kvöldin. MODESTY BLAISE by PETER O'DONHELL dríwn b> NEVILLE COLVIN Tvö skot í viðbót og svo heyrist rödd Modesty úr kirkjunni. Willi fylgjist með þaðan sem hann er bak viö vegginn (iÉmr W}\ 6KFS/Distr. BULLS Hvutti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.