Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 28. MAl 1988. 17 Spurningaleikur Veistu fyrr en í fimmtu tilraun? Hér býöur DV lesendum að reyna sig viö sjö spumingar úr ýmsum áttum. Skráið hjá ykkur stigin og sjáiö hve glögg þið eruð. 5 stig 4 stig 3 stig 2 stig lstig Fleyg orð „Vísindin leysa ekkert vandamál án þess að vekja upp tíu í staðinn," sagði hann. Sá sem þetta sagði er írskur leikritahöftmdur. Hann fæddist árið 1856 og lést 1950. Á tímabilinu frá 1893 til 1939 skrifaði hann 47 leikrit. Eitt vinsælasta leikrit hans, sem jafnframt hefur verið kvikmyndað, er Pygmalion. Staður í veröldinni Fyrir utan skammtíma- yfirráð keisara og konunga var borg þessari stjómaö af kaupmönnum. Þessi borg er ein grænasta borg Evrópu. Höfiiin í þessari borg verður 800 ára á þessu ári. Borg þessi er í Vestur- Þýskalandi. Um ævintýraferðir til þess- arar borgar hefur ýmislegt verið raulað. Söngvaramir Ragnar Bjamason og Jón Sigurðsson hafa sungið þekkt lag um hana. Fólk í fréttum Hún er um þessar mundir að syngja nokkur lög með Sinead O’Connor. Karlmenn „gapa“ á hana. Fáir trúðu því hér áður fýrr að hún ætti eftir að verða kyntákn meðal breskra karlmanna. Karlmaður einn hafði það á orði að hún væri fallegasta kona sem hann heföi séð og rödd hennar væri undra- verð. Á dögunum sýndi hún á sér nýja hlið í leikriti Sjón- varpsins, Glerbroti. Frægt í sögunni Sumarið 1856 kom Napo- leon piins með föruneyti í heimsókn til íslands og tengdu það margir tilmæl- um franskra stjómvalda. Síðar var haldinn fundur íslendinga í Kaupmanna- höfii um þetta mál að frum- kvæði Þorleifs Repps. Hann deildi meðal annars við Jón Sigurðsson um þetta máL En það snerist um þegar franskir kaupmenn í Dun- kerque leituðu heimildar til að reisa fiskverkunarstöð hér á landi. íslendingarr komu með sáttatillögu sem samþykkt var af Dönum en ekkert varð af samningum við Frakka og málið féll niður i maí 1859. Sjaldgæft orð Þetta orð er notað yfir klettasyllu. Það er einnig notað um koddabein í fiski. Orð þetta heftir einnig verið notað um lata og þungfæra hesta. Hér áður fyrr var talað um að falsa... konungs þar sem átt var við að falsa peninga hans. Orð þetta er algengast yfir ýmislega lagaðan jám- klump sem notaður er til aö hamra málm. é g 'O c ‘43» B Hann er fæddur á Sandfelii í Öræfiim árið 1826 og alinn upp á Mýrum í Alftaveri Hann lauk lögfi-æðinámi með afar háu prófi 1858 og ári síðar var hann skipaður meðdómari í Landsyfirrétti aðeins 33 ára. Hann var valinn til þingsetu sem konungskjörinn þing- maöur árið 1856 og sat þar til dauðadags. Hann þótti ekki hafa ákveðnar skoðanir í þjóð- frelsismálum er hann settist á þing. Smám saman gerðist hann þó róttækari og árið 1881 haföi hann forgöngu um að stjómarskráin yrði endur- skoðuð. Rithöfundur Hann sótti fundi og hvatti menn til að starfa af eldleg- um áhuga og mælskulist. Hann fór til Danmerkur og dvaldist þar við nám og störf og kynntist sósíalisma og verkalýðshreyfingu. Framan af áttu stjómmál hug hans allan og var hann bæjarfulltrúi í Reykjavík um 20 ára skeið. Eftir 1940 gáf hann sig lítið að stjómmálum en sinnti þess í stað náttúruskoðun og skáldsagnagerð. Eftir hann em meðal ann- ars sögumar Allt í lagi í Reykjavík og Upphaf Ara- dætra. Svör á bls. 44 í tíu vindstigum og haugasjóstóðu þau með veiðistangir sín- arog renndufyrir fisk. Ekki varaðsjá að veðrið hamlaði veiðimönnunum. Helstvirtust þeir kætast í rokinu, ef eitthvað var. Og hverjirskyldu þetta svo hafa verið. Jú, þarna voru á ferðinni sjóstanga- veiðimenn, sem tóku þátt í hvítasunnu- móti Sjóstangaveiði- félags Vestmanna- eyja. Nánar verður greintfrá mótinu því og afrakstri þess í Lífsstíl á mánudag. íslenska grænmetið flæðir nú inn á mark- aðinn. í upphafi var verðið óheyrilega hátt. Með auknu framboði hefurverð- ið lækkað. [ Lífsstíl á mánudag verður birt könnun á verði grænmetis í stórmörkuðum. Þará meðal verð á tómöt- um, sveppum, gúrk- um og papriku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.