Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Side 18
18 LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988. IHVAÐ VILTU VITA UMTÖLVUNÁM? KYNNING Á TÖLVUNÁMI sunnudaginn 29. maíkl. 14.00-18.00 ALLT FRÁ NÁMSKEIÐUM TIL HÁSKÓLANÁMS. Ef þú ert ... • að taka ákvörðun um náms- braut eða framtíðarstarf • að huga að framhaldsnámi • opin(n) fyrir nýjungum • áhugamaður um tölvur ...þá átt þú erindi á þessa kynningu. Þátttakendur í kynningunni eru: - háskólar - framhaldsskólar - menntamálaráðuneytið - starfsþjálfun fatlaðra - aðilar sem bjóða einstök nám- skeið fyrir almenning. KYNNINGIN ER HALDIN í MENNTASKÓLANUM VIÐ HAMRAHLÍÐ. HÚNERÖLLUMÖPIN. AÐGANGUR ER ÓKEYPIS. NOTAÐU ÞETTA EINSTAKA TÆKIFÆRI. SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS Myndskáldið Marc Chagall sækist eftir eftirprentunum og póst- ljósan þokka og fjörugt ímyndunar- kortum með litríkum myndum hans, afl verka hans. Chagall er annað og þar sem ungir elskendur Jíða í faðm- meira en síkátur og stimamjúkur lögum yfir blómum skrýdd engi, fim- farandsöngvari. leikafólk steypir stömpum og kýrnar í verkum hans er að finna ótta, leika við hvurn sinn fingur. þjáningu og harmagrát margra of- Þessar vinsældir Chagalls eru út sóttra kynslóða, ekki aðeins gyðinga af fyrir sig afar skiljaniegar. Verk heldur einnig kristinna manna alls hans geta verið aðlaðandi í besta staðar, samfara djúpstæðri þrá eftir skilningi, yndisleg ásýndum, þrung- betri veröld. in gleði yfir dásemdum lífsins og Chagall er því hugsjóna- og sið- uppfull af fölskvalausri kátínu. Svo bótarmaður öðrum þræði, þó svo að jákvæð lífssýn listamanns býður hugmyndirhansbirtistoftogiðulega óneitanlega heim hættunni á sund- í launhelgu líkingamáli. urgerð, sjálfumgleði og óþarfa til- Nú kjósa vísast einhverjir að horfa finningasemi enda er sá ljóður á framhjá þessari „óþægilegu“ hhð á mörgum verkum Chagalls, einkum Chagall til að skemma ekki fyrir sér og sér í lagi þeim sem gerð eru eftir ánægjuna af verkum hans. En þar 1950. með gera þeir lítið úr listamanninum Hins vegar er ekki trútt um að og lífsstarfi hans, rétt eins og þegar aðdáendur jafnt sem andstæðingar menn afneita harmrænni lífssýn Chagalls hafi einblínt um of á aug- Mozarts sem birtist þó á svo ótal Marc Chagall, Fláöur uxi, málverk, 1947 Chagall - Helstu aeviágrip Chagall var fæddur áriö 1889 í skóla sínum og ílytja til Moskvu. árið 1952. borginni Vitebsk í Rússlandi, af Árin 1919-1922 vann Chagall við Chagall hóf að gera keramík árið fátækri gyöingaijölskyldu. Hann kennsíu og gerð sviðsmynda og 1950 og skúlptúra ári seinna, sökkti nam málaralist í heimaborg sinni, leikbúninga fyrir aöalleikhús gyð- sér einnig niður í gerð steinprent- síöan í Pétursborg (1907-1910), þar inga í Moskvu, og eru nokkur verk mynda. A sjötta áratugnum voru sem hann kynntist evrópskri frá þvi tímabili aö finna á sýning- gefhar úr grafíkmyndir hans viö myndlist fyrir tilstilli Léons Bakst, unni í Listasafni íslands. Biblíuna og sirkusinn. mikilvirks myndlistarmanns og Áriöl922tókstChagaIlaðkomast Fyrstu steindu glerglugga sína leikmyndateiknara. til Berlínar með íjölskyldu sinni, gerði Chagall áriö 1957, en um Áriö 1910 tókst Chagall aö komast þar sem hann dvaldi um hríö, gerði ævina gerði hann hátt á fimmta tug til Parísar með aðstoð auðugs lög- þar m.a. fyrstu ætingar sínar. slíkra glugga víða um heim, auk fræðings af gyöingaættum, og var Árið 1923 var Chagall síðan kom- nokkurra mósaíkmynda og vegg- þar til 1914. Þar vingaöist hann við inn aftur til Parísar, þar sem hann teppa. ljóðskáldin ApoUinaire og Cendr- hóf ra.a. aö vinna að miklura gra- Á langri ævi hlaut Chagall fiestar ars, og rayndlistarmenn á borð við fiskum myndrööum, við „Dauðar þær viðurkenningar sem afburða Modigliani, Soutine og kúbistana, sálir“ eftir Gogol, við dæmisögur listamönnum hlotnast, söfn hafa og sýndi með óháðum Ustamönn- La Fontaines, viö Biblíuna, Þúsund verið reist yfir verk hans bæði í um. og eina nótt og ýmisleg önnur sí- Frakklandi og í ísrael. Áriö 1914 sló hann í gegn í Beriín gild ritverk. Chagall lést 97 ára gamall árið með sýningu í Der Sturm galleri- Árið 1930 kom út sjálfsævisaga 1985. inu, skrapp til Rússlands til að Chagalls, og allan fjórða áratuginn Frá upphafi var myndlist Cha- heimsækja ættingja sína og heit- ferðaöist hann mikið. Fyrsta yfir- galls með sterku sjálfsævisögulegu konu, Bellu, en komst ekki aftur litssýningin á verkum hans var inntaki,aukþesssemhúnvarUtuð úr landi vegna heimsstyrjaldarinn- haldin í Basel árið 1933. af ýmsum heföum gyöinga. ar. í heimsstyrjöldinni síðari flúöu Kynni hans af kúbisma og af- ChagaU hóf þá þátttöku i listalífi Chagall og flölskylda hans til sprengi hans, orfismanum, gerðu róttækra myndlistarmanna í Bandaríkjanna, þar sem hún bjó til ChagaU kleyft að virkja hugarflug Moskvu, og áriö 1915 giftist hann 1947. Þar vann ChagaU m.a. að gerð sitt S æ ríkara mæU, blanda saman BeUu, sem haföi mikU áhrif á grafíkverka og sviðsmynda fyrir gjörólíkum þáttum tUverunnar, myndUst hans aUa tíð. baUettverk. Árið 1944 dó BeUa kona ásamt með draumum, hugarburði Eftir októberbyltinguna árið 1917 hans mjög óvænt, og leið þá tæpt og viðteknum mýtum. var Chagall skipaður myndhsta- ár uns ChagaU treysti sér tíl að Segja má að myndmál ChagaUs kommissar fyrir Vitebskborg, og vinna að myndUst. sé fullmótað fyrir 1920, og þær stuttu seinna kom hann á fót op- Áriö 1947 fluttist ChagaU tíl Par- breytingar sem urðu á þvi síðar inni Ustaakademíu þar, og fékk ísar, en stuttu síðar tU Suöur- sflórnuöust fíremur af breyttum marga helstu Ustamenn landsins tU Frakklands, þar sem hann var bú- aðstæðum fremur en af nýjum við- kennslu. settur til æviloka. horfum Ustamannsins. Einn þeirra var Malevitsj, sem í Frakklandi endurheimti hann ChagaU varfyrstogfremstmikU- setti sig upp á móti ChagaU, uns lífshamingjuna er hann kynntist hæfur einfari í vestrænni nútíma- sá síðamefndi ákvað aö hætta í Vövu Brodsky, sem hann giftist Ust. -ai í tilefni af sýningu Listasafns íslands á verkum eftir Marc Chagall mun bókaútgáfa Máls og menningar gefa út veglega bók um listamanninn þar sem er að fmna vandaðar japanskar litprentanir af helstu verkum hans ásamt með textum eftir þá Aðalstein Ingólfsson listfræðing og Árna Berg- mann ritstjóra. Hér á eftir fer kafli úr þessari bók sem Aðalsteinn Ingólfsson hefur skrifað. Á þessari öld hefur enginn mynd- listarmaður notið sömu lýðhylh og Marc Chagall, ekki einu sinni Pic- asso sem þó verður að teljast þekkt- ari og að öllum líkindum veigameiri í listasögunni. Fólk, sem yfirleitt sækir ekki sýn- ingar á nútíma myndlist, flölmennir á sýningar á verkum Chagalls og

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.