Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Qupperneq 23
LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988. 23 Fráskilinn með fimm syni: Strákamir allir fæddir á samaári Ken Amold er 32ja ára, fráskilinn, Hann hefur komiö upp ákveönu Einu sinni kom þaö fyrir aö Justin fimm barna faðir í Bandaríkjunum. skipulagi á heimilinu. Baðtími fer fór í fót af Jon þegar sá síðamefndi Þaö væri ekkert merkilegt nema þannig fram aö strákarnir fara tveir átti framsætiö. Þegar Ken kom út í vegna þess aö Ken Arnold er ein- og tveir saman og síöan einn. í hátt- bíl og sá tvo „Jóna“ í framsætinu stæður faðir og bömin hans fimm inn fara þeir um klukkan hálfníu. setti hann upp reiöisvip og það dugði eru strákar sem allir em fæddir á Strákamir eru alhr líkir og Ken Arn- tilaö Justinkomsérísittsæti. Strák- sama árinu. Elsti sonurinn, Dale, old fann ráö viö því. Hann gaf hverj- arnir bera virðingu fyrir fóöur sín- fæddist í febrúar áriö 1981 og tíu um strák ákveöinn lit, einn meö gul- um. mánuðum síðar fæddust fjórburarn- an, annar meö rauðan og svo fram- Strákamir hafa gaman af aö bregöa ir Justin, Joshua, Joel og Jon. Síöan vegis. Öll matarílát eru sitt í hverjum á leik. Eitt sinn klæddu þeir sig allir kom upp skilnaðarmál milli foreldra litnum, tannburstar, leikfóng og einsogfóruígönguferöumnágrenn- strákanna fimm sem endaði þannig jafnvel fótin þeirra og sokkar. iö meö fóöur sínum. Kona ein gekk aö Ken fékk forræöi yfir sonunum. „Með þessu skipulagi þarf enginn að þeim og spuröi Ken hvort litli son- Faðirinn kvartar ekki en segir aö aö rífast um fatnað eða annað. Einn- ur hennar gæti fengið inngöngu í vissulega sé það mikið starf aö ala ig hjálpar þetta mér að sjá hver borð- klúbbinn þeirra. Hún átti bágt með upp fimm hrausta stráka. „Ég vakna ar ekki matinn sinn eða skilur eftir að trúa því að þetta væri faöir meö klukkan hálfsex á hverjum morgni. mjólk.“ Annað vandamál þurfti faö- fimm syni á sama aldri. Strákarnir þvo sér sjálfir og klæöa irinn að leysa en það var í sambandi Þaö hlýtur aö vera kostnaöarsamt sig en þeir vilja morgunmatinn á viö bílinn. „Þeir vildu allir fá aö sitja fyrirfóðurinnaðklæðaogfæðafimm réttum tíma. Strákarnir eru lystugir fram í þannig aö nú höfum við ákveö- syni en þeir þurfa nýjar gallabuxur og ef ég bý til hamborgara þarf ég iö skipulag á hlutunum. Nú skiptast og strigaskó á þriggja mánaöa fresti. aö kaupa rúmt kíló af kjöthakki. Ég þeir á aö sitja í framsætinu. Sá sem „Þeir eru mér mikils virði, strákam- fer meö minnst tvö brauð á dag og verður þess aönjótandi hefur einnig ir,“ segir Ken Arnold og bætir við: hver strákur drekkur rúman lítra af þaö verkefni meö höndum að vera „Hvaö er yndislegra en þegar sonur mjólk á dag. Auk þessa þarf ég aö skipuleggjandi dagsins. Sá fær aö manns kemur, tekur um hálsinn á kaupakílóbæðiafávöxtumoggræn- ráða hvað við kaupum í kvöldmat- manni og segir: „Mér þykir vænt um meti daglega," segir faðirinn. inn.“ þig pabbi“?“ Trésmiða- vinnustofa Hilmars Bjamasonar SMIÐSBÚÐ 12 SÍMI 641818 6 Þér og gestum þínum er boöið á sýningu, þar sem sýnd eru skilrúm og veggeiningar fyrir heimili og fyrirtæki. N.k. laugardag og sunnudag milli kl. 13-18. Kaffi - veitingar UTBOÐ Vegagerö ríkisins óskar eft- ir tilboðum í eftirtalin verk: ''/v/W 1. Þingvallavegur, klæðing. Lengd 3,1 km. 2. Uxahryggjarvegur, klæðing. Lengd 1,3 km. 3. Bláfjallavegur, klæðing. Lengd 3,0 km. Verklok eru 20. ágúst 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík, (aðalgjaldkera) frá og með 1. júní nk. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 13. júní 1988. Vegamálastjóri Billiardmót (pool) við Birkigrund 1, Kópavogi Útsölustaðir: ALASKA Breiðholti ALASKA v/Miklatorg Um leið og við óskum viðskiptavinum okkar góðs og gleðilegs sumars viljum við vekja athygli á: SAMA VERÐ OG í FYRRASUMAR Mikið úrval af: Sumarblómum, fjölærum jurtum, trjám og runnum KOMIÐ OG SKOÐIÐ ÚRVALIÐ! Petónía (tóbakshorn) verð 150,- Dalíur verð150,- Bláhnoða v$rð150,- Hengilóbelía verð120,- verður haldið helgina 4.-5. júní á Knatt- borðsstofu Mosfellsbæjar. Skráning hjá starfsmanni fyrir 30. maí. Þátttökugjald 800 kr. Knattborðsstofa Mosfellsbæjar Urðarholti 4. Sími 667 577. Toyota Hilux Til sölu þessi stórglæsilegi Toyota Hilux Turbo dísil árg. 1985 læstur að framan og aftan + lækkuð drif, Rancho fjaðrir, 3ja tonna Warnspil, 100W kastarar, leðurklæddur, 4ra dyra, 40 rása talstöð, Pioneer hljómtæki, sóllúga, 33" radíaldekk og mjög gott lakk, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-14124 VEIÐIHÚSIÐ AUGLÝSIR KASTKEPPNI Keppni í fluguköstum verður haldin viö Veiðihúsið, Nóatúni 17, sunnudaginn 29. maí kl. 14.00. Keppt verður með ein- og tvíhendum sem Veiðihúsið legg- ur til, aðrar stangir verða ekki leyfðar. Mjög vegleg verðlaun verða í boði. Öllum heimil þátttaka. Skrán- ing keppenda fer fram í Veiðihúsinu til kl. 14.00 á laugardag. VEIÐIHUSIÐ NÓATÚNI 17 - SÍMI 84085

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.