Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988. 53'
DV LífsstOI
Búdapest:
Þar sem Tékkar kaupa gallabuxur
áfengi, bensín og tóbak. Niöur-
greiðslur vonl einnig felldar niöur á
landbúnaöarvörum eins og kjöti og
nýólk.
Um leið var reynt að stuðla að sam-
keppni milli framleiðslufyrirtækja í
landinu. Viöurkennt var að atvinnu-
leysi gæti fylgt í kjölfarið.
Stjómendur landsins viðurkenna
aö mistök hafi átt sér staö frá upp-
hafi. AUt frá upphafi iðnbyltingar
hefur verið lögð rík áhersla á þunga-
iönað í Ungverjalandi. Samkeppnin
við nágrannaríld eins og Austurríki
og Tékkóslóvakíu hefur veriö hörð
og hefur Austurríki haft gott forskot.
Gríðarleg fjárfesting í þungaiðnaði
hefur litlu skilaö, hún var mistök.
Ýmsir telja að hugvit hafi veriö
vanmetið í Ungverjalandi, á því sviði
hggi hinir raunverulegu möguleikar
Ungverja. Sagt er að blöndungurinn
og heimsins fyrsta tölva hafi komið
frá Búdapest. Allir þekkja einnig
„töfratening“ Rubiks.
Hótel og veitingastaðir
Hótel eru tii af öllum gerðum í
Búdapest og er verðlag þeirra ekki
ýkja hátt. Einstaklingsherbergi á
lúxushóteli gæti kostað rúmar þrjú
þúsund krónur.
Veitingahús eru einnig óteljandi.
Þjóöarréttur Ungveija er að sjálf-
sögðu gúllas sem þeir bera fram sem
súpu og kalla gulyas. Ungversk vín
eru einnig sérstök. Allir ættu að vera
famir að þekkja Tokaju sem er vin-
sælt á Vesturlöndum. Hér á landi er
einnig selt prýöilegt ungverskt vín,
Egri Bikavér.
Gott er að versla í Búdapest. Verð-
lag þar er með ólíkindum lágt enda
hópast Tékkar og Pólveijar þangað
til að kaupa bandarískar gallabuxur
og annan slíkan vaming. Þeir sem
eru menningarlega sinnaðir geta
komist á tónleika en tónlistarlíf
landsins er með miklum blóma.
-PLP
BÍLALEIGA ER
OKKAR FAG
Viö útvegum yöur
interRent bílaleigubíl
hvar sem er erlendis,
jafnvel ódýrara en nokkur
annar getur boöiö:
Dæmi: í íslenskum
krónum m/söluskatti.
Ótakmarkaður akstur
DANMÖRK:
3 dagar = 5.314,-
7 dagar = 10.626,-
Aukadagur 1.512.-
ÞÝSKALAND:
3 dagar = 5.370,-
7 dagar = 8.990.-
Aukadagur 1.285,-
LUXEMBURG:
3 dagar = 5.260.-
7 dagar = 8.020,-
Aukadagur 1.150,-
Einnig bjóöum viö úrval
húsbíla og campingbíla í
Þýskalandi.
interRent er stærsta
bílaleiga Evrópu.
Viö veitum fúslega allar
upplýsingar og pöntum
bílinn fyrir yöur.
interRent
interRent á íslandi/
Bílaleiga Akureyrar
Reykjavík - Skeifan 9 - Simar
91-686915, 91-31615
Akureyri - Tryggvabr. 14 -
Símar 96-21715, 96-23515.
Telex: 2337 IR ICE IS.
Ungverskir pönkarar.
Á bökkum Dónár standa borgirnar Búda og Pest.
Vegna þessa em Ungveijar utan-
garös í samfélagi þjóða. Það gerir
þeim kleift að halda sérstöðu sinni
og komast upp með ýmislegt sem
aðrir hafa ekki fengið. Kommúnismi
þar er ekki nema hjóm hjá því sem
gerist í nágrannaríkjunum. í Ung-
veijalandi er markaðskerfið virkara,
búðir eru fullar af alls kyns neyslu-
varningi, svo sem bandarískum
gallabuxum og svissnesku súkkul-
aði. Þetta hefur verið unnt vegna
blómstrandi efnahagslífs sem kallað
hefur verið gúllaskommúnismi. Nú
em hins vegar krepputeikn á lofti.
Ríkiskassinn tómur
Ríkiskassinn er tómur og efna-
hagsráðstafanir vora gerðar með
lagasetningu snemma á þessu ári.
Ungveijaland skuldar stórfé í vest-
rænum bönkum.
Meö efnahagsráðstöfununum urðu
Ungveijar fyrstir Austur-Evrópu-
þjóða til að taka upp launaskatt síðan
fyrir stríö. Einnig var tekinn upp
virðisaukaskattur á ýmsar neyslu-
vörur og sérskattar vom lagðir á
Sovéskir skriðdrekar réðust inn i
borgina 1956.
Tekkoslovakia
• Búdapest /
Ungverjaland /Rúmenia
Einhveijir mestu ferðalangar í
heimi em Ungveijar. 60% þjóöarinn-
ar fara úr landi á ári hveiju. Þetta
kemur Vestui-Evrópumönnum á
óvart en staðreyndin er sú að stjóm-
arfar í Ungveijálandi er með nokkuð
öðmm hætti en í öðmm Varsjár-
bandalagsríkjum.
Þessi sérstaða hefur gert Ungveija-
land að vinsælum áfangastað Islend-
inga sem ferðast um á Interrail. Hér
veröur lítillega fjallað um höfuðborg
landsins, Búdapest. Hún.er sérkenni-
leg fyrir margra hluta sakir. Þangað
flykkjast m.a. Tékkar til að kaupa sér
gallabuxur.
Búda og Pest
Upphaílega var Búdapest tvær
borgir, Búda og Pest. Þær stóðu hvor
sínum megin við Dóná. Borgirnar
voru sameinaðar 1873. Enn í dag er
blæbrigðamunur á borgunum tveim.
Búda er snobbhverfi bæjarins. Það
stendur í hæðum og þar búa efna-
meiri íbúar, s.s. læknar og listamenn.
Pest er á sléttu. Þar er nýtískulegri
hluti bæjarins og viðskiptahverfi.
Líkt og svo margar borgir í Mið-
Evrópu var Búdapest lögö í rúst und-
ir lok síðari heimsstyijaldarinnar.
Það dugði þó ekki til að þurrka út
fom mannvirki en af þeim er nóg enn
þann dag í dag. Saga borgarinnar er
enda samtvinnuð sögu Mið-Evrópu.
Síðustu þúsund árin hefur borgin ht-
ið veldi Magyaranna, hiö heilaga
þýsk-rómverska keisaradæmi, mið-
aldakónga, þjóðemissinnaða upp-
reisnarmenn og síðari heimsstyij-
öldina. í lokaorrustu þýska hersins
við rauða herinn var hálf borgin jöfn-
uð viö jörðu.
Síðustu blóðsúthellingarnar vom
svo 1956 er sovéskir skriðdrekar hófu
skothríð á mótmælendur. Þannig var
bundinn endi á uppreisn sem varað
hafði í 13 daga.
Ferðir
Sérstaða Ungverja
Ungveijar hafa sérstöðu meðal
nágranna sinna. Þeir eru hvorki sla-
var né germanir. Uppruni þeirra er
óljós og ekki hefur tekist að færa
sönnur á skyldleika tungunnar við
neina aðra þekkta tungu.