Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988. 57 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Tll sölu 221j litsjónvarp, verð 16 þús., nýtt hvítt hjónarúm frá IKEA, verð 18 þús., bambus einstaklingsrúm, verð 5 þús., Kenwood magnari, segulband, plötuspilari og 2 hátalarar, verð 10 þús., hjónarúm, verð 5 þús., 10 gíra Superia reiðhjól, verð 10 þús., pluss- sófasett, 3 +2 +1 + 1, verð 27 þús. Til sýnis og sölu í dag að Þrúðvangi 2, Hafharf., sími 51157. Nuddtækið „Neistarinn", lækkað verð, gott við bólgum og verkjum. Megr- unarvörur og leikfimispólur. Vítamín- kúrar, m.a. fyrir hár. Gjafa-, snyrti- og baðvörur. Slökunarkúlur í bílinn. Póstsendum. Opið alla daga til 18.30 og laug. til kl. 16. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Leiktæki. Eigum fyrirliggjandi staðl- aðar leikgrindur í 3 stærðum. Einnig eigum,við rólur, vegasölt, hringekjur og trambolin. Voru sýnd á landbúnað- arsýningunni 1987. Uppl. í síma 686870 og 686522. Vélsmiðjan Trausti, Vagn- höfða 21.____________________________ Þvottavélar og tauþurrkarar, nýyfirfar- ið, einnig stærri sett, 7 kg, hentug fyrir stigaganga, verkstæði og lítil þvottahús. Höfum einnig ódýra vara- hluti í ýmsar gerðir þvottavéla. Opið um helgina. Uppl. í síma 73340. Mand- ala, Smiðjuvegi 8D. Söluskúr, 2x2 m aö flatarmáli, byggður úr 4 aðgreindum flekum (grind úr prófíljárni og krossviði) sem hægt er að taka í sundur og tengja. Þakið er úr segldúk sem felldur er ofan á grind- ina. Uppl. í síma 35222. Útsala. Verksmiðjuútsala stendur yfir í Max-húsinu, Skeifunni 15 (Miklu- brautarmegin), í nokkra daga. Vinnuföt - sportföt - sjó- og regnföt, auk margs annars. Góð vara á lágu verði. Opið virka daga kl. 13-18. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Hlerunartæki (talnjósnari). Þarftu að komast að einhverju sérstöku? Ef svo er notaðu þá hlerunartækið NCZ 10. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8982. Hústjald frá Tjaldborg (Bahama), 4 ný- leg sumardekk, 155SR13, amerískur ísskápur (Gibson), nýlegur, Aiwa hljómflutningstæki, ónotuð, notað mótatimbur fyrir heitan pott. S. 35326. Sansui/Technfcs hljómtæki, 120 W, í skáp, ódýr, nýja Sturlungasagan, tvö 3 gíra drengjahjól, rúskinnsjakki á hálfvirði, 21% svarthvítt sjónvarp, PC ritvinnslutölva o.fl. S. 21387. Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Danskt 12 manna ónotað postulínsmat- arstell frá Konunglegu postulíns- verksm., gerð Gullna karfan. Hafið samband við DV í síma 27022. H-9050. Á Hornafirði gott einbýlishús miðsvæð- is í bænum, 4ur svefnherbergi, bílskúr, ræktuð lóð. Tilboð óskast. Uppl. í síma 97-81320. 9 vetra Kirkjubæingur, góður byrjenda- hestur, sýndur við Sörlastaði í Hafiiarfirði milli kl. 15 og 17 sunnu- dag. Uppl. í síma 51611 og 51612. Góð vel með farin Philco þvottavél til sölu, einnig hjól fyrir 5-7 ára strák. Uppl. í síma 78938, í dag og næstu daga. Handsláttuvéi til sölu 1 árs Ginger, á sama stað óskast mótorsláttuvél, einnig til sölu nýlegt borðtennisborð. Uppl. í síma 71328. Jeppakerra með sturtubúnaði til sölu. Burðargeta 2 'A tonn, innanmál 280 x 170, hæð á skjólborðum 0,45. Uppl. í síma 667419 eða 985-20207. Nýlegt ULFERTS hjónarúm með Unilux springdýnum (2x90 cm x 200 cm) til sölu. Rúminu fylgir cover, ábreiða og króm/glemáttborð. Sími 18590. Ullargólfteppi, ca 50 fin, ljóst, til sölu. Uppl. í síma 689558. Seglbretti til sölu. Eins árs gamalt Pica bretti með tveimur seglum og öllum útbúnaði til sölu á kr. 50 þús. Hafið samband við DV í síma 27022. H-9023. Svefnbekkur með 2 skúffum til sölu, með ljósu áklæði og 3 púðum í baki, vel með farinn. Hafið samb. við Ingu í síma 42677. Til sölu nálarstunguleysir, 5 ára, í góðu lagi, gott fyrir sjúkraþjálfara, nudd- stofur o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9048. Tjaldvagn til sölu, Combi Camp Easy ’83, með fortjaldi og öllu, lítið notaður og vel með farinn. Uppl. í síma 93- 86724 eftir kl. 20. Videospólur, nýjar original, popp, rokk, kántrí og bamaefni, 4 góð dekk, Goodrich, 700-15.LT, sófasett + borð, bamastólar og hamstrabúr. S. 39507. Bað, handlaug, blómagrind, stoppaður stóll, spegill, 84x59, kápa, dökkblá, meðalstór. Uppl. í síma 38993. Hús á Toyota Hiluxe, lengri gerð, + 5 stk. dekk á felgum, 750x16, til sölu. Uppl. í síma 46260 á kvöldin. Meiriháttar videomyndir til sölu + tvær ölkistur. Uppl. í síma 18406 eða 687945. Fjarstýrður bíll til sölu, einn með öllu. Uppl. í síma 40401 e. kl. 18. Rúm, 1 'á breidd, frá Ingvari og Gylfa. Uppl. i sima 72018. Viltu njóta næturinnar? Stórglæsilegt hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 23393. ■ Oskast keypt Brávantar borðstofuborð og stóla, svefhsófa, sjónvarp, má vera svart/ hvítt, helst gefins eða fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 45718. Bílasimi óskast, staðgreiðsla. Uppl. í síma 78155 á daginn og 99-6550 á kvöldin. Fiskvinnsla óskar eftir að kaupa 13 kg tölvuvog. Uppl.. í síma 92-15233 eða 91-611130 á kvöldin. Óska eftir fortjaldi og yfirbreiðslu á Combi Camp 2000 tjaldvagn. Uppl. í síma 92-37843. Átt þú gamlan lager af veggfóðri, veggdúk og gólfdúk? Hringdu í Stöð 2 í síma 672255. Óska eftlr að kaupa notað Tjaldborgar- fellitjald. Uppl. í síma 72861. Óska eftir að kaupa farsima. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-8963. Útihurð óskast. Uppl. í síma 92-2836. ■ Verslun Gamla verðið i fullu gildi. Eigum ennþá JVC myndbandstæki og hljómtæki á gamla verðinu. Leyserhf., Nóatúni 21, sími 623890. Rúmteppi og gardinur, sama efni, eld- húsgardínur, margar gerðir. Gífurlegt úrval efna. Póstsendum. Nafnalausa búðin, Síðumúla 31, Rvík, s. 84222. ■ Fyrir ungböm Til sölu Silver Cross barnavagn, einnig skiptiborð ofan á bað, burðar- og bíl- stóll fyrir ungböm og ungbamastóll. Uppl. í síma 687939. Til sölu fallegur og vel með farinn Odder bamavagn, einnig lítil Emmal- junga kerra, sem ný. Uppl. í síma 50338. Barnavagn. Vandaður, vel með farinn bamavagn til sölu. Sími 72506. Brúnn Silver Cross barnavagn til sölu. Verð 8.500. Uppl. í síma 10350. Emmaljunga barnavagn til sölu. Uppl. í síma 42432. ■ Heimilistæki Frystikistu- og kælitækjaviðgerðir. Býð þá einstöku þjónustu að koma í heimahús, gera tilboð og gera við á staðnum. Geymið auglýsinguna. ís- skápaþjónusta Hauks. Sími 76832. 500 I frystikista, Bosch ísskápur, West- inghouse þvottavél, þurrkari og hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 651606. ■ Hljóðfæri Fane. Gæðahátalarar á góðu verði fyrir öll hljóðfæri og söngkerfi. Isalög sf., sími 39922. Okkur vantar trommuleikara á aldrin- um 14-18 ára. Uppl. í síma 72667 eftir kl. 17. ■ Hljómtæki Til sölu nýr og ónotaður Pioneer geislaspilari PD 4050. Uppl. í síma 92-46573. ■ Teppaþjónusta - Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, báþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. ■ Húsgögn Til sölu vegna flutnings: Mjög fallegt, hvítt, gamaldags jámrúm frá verslun- inni Búðarkoti, aðeins 6 mán. gamalt, dýnan fylgir. Uppl. í vs. 688840 og hs. 51008. Hulda. Húsgögn á betra verði en annars stað ' ar. Homsófar eftir máli, sófasett, borð og hægindastólar. Greiðslukþj. Bólst- urverk, Kleppsmýrarvegi 8, s. 36120. 5 ára mjög vel útlitandi leðursófasett til sölu, rauðbrúnt að lit, 3 + 2 + 1. Uppl. í síma 671439. Antik borðstofuhúsgögn úr hnotu, borð, 6 stólar og 2 skenkir, til sölu. Uppl. í síma 29914. Þjónustuauglýsingar - Símí 27022 Þverholti 11 Er stíflað? - Stífluþjónustan H Fjartægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. Skólphreinsun Er stíflað? - [ ■■■ , Er stíflað? Fjarlægjum stíflur 1 | FjarlægistíflurúrWC, vöskum, úr vöskum, WC. baðkerum og niðurföll- Bjp; j um. Nota ný oq (ullkomin tæki, hábrvsti- % gH UfcJ* baðkerum og niðurföllum. Nota ný tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. W A ' og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Dæli vatni ur kjöllurum o. fl. Vanir menn. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Valur Helgason, SÍMI 638806 Simi 71793 - Bílasími 985-27260. Bilasími 985-22155 \ \ VÍKURHUGBUNADUR ÍTIQgrfeUS IBM PS/2 og RÁÐ/2 MAGNUS OG VÍKURHUGBÚNAÐUR kynna IBM PS/2 og RÁD/2 aö Bolholti 6 Reykjavík í dag laugardaginn 28. maí frá kl. 10.00—16.00 Ný valmyndavinnsla RÁD kerfin eru þannig úr garði gerö, að unnið er meö niðurfall- andi valmyndir og innsláttarskjái. Valmyndirnar eru notaðar til aö gefa kerfinu skipanir um aðgeröir sem síöan kalla fram innsláttar- skjái þegar viö á. í raun þarf aldrei að ”skrlfa“ skipanir á skjá- inn heldur aðeins aö velja viöeig- andi aögerö meö bendlinum. Myndrœn framsetning RÁÐ viöskiptakerfin eru alíslensk- ur hugbúnaöur. Það kemur sér vel viö framtíðaruppbyggingu, sem oft vill veröa vandamál "ÞÝD- ENDA" erlendra bókhaldskerfa.Til aö mynda er RÁD hugbúnaöur eina kerfiö sem hefur myndrœna framsetningu á bókhaldsgögn- um, í formi línurita, súlurita og kökurita, IBM PS/2: Margföld afköst, Ijósmyndagœöi á skjánum, auðveld í notkun. RÁÐ hugbúnaöur er skrifaður á háþróuðu gagnavinnslumáli og er í notkun hjá rúmlega 200 fyrirtœkjum þ.á.m. Stjórnunarfélaginu, Endurskoðunarmiðstööinni, Endurskoðun hf. og Verslunarráði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.