Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Qupperneq 46
58 LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsgögn Hjónarúm með bólstruðum gafli til sölu, klukka, útvarp, ljós og náttborð. Uppl. , í síma 45492. Skrifborð og skrifborðsstóll úr beyki frá Gamla Kompaníinu til sölu, verð 25 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 687861. Vel með farin húsgögn í barnaherb. til sölu, svefnbekkur, hillur, skrifborð o.fl. Uppl. í síma 652526 eftir kl. 14. Sófasett, 4 + 1+1, sófaborð og gardín- ur til sölu. Uppl. í síma 34620. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Klæðningar og viðgerðir á gömlum og nýlegum húsgögnum, allt unnið af fagmanni, úrval af efhum, fljót og góð þjónusta, pant. uppl. í síma 681460. Bólstrun Hauks, Hááleitisbraut 47. Bólstrun Jóns Haraldssonar, Reykja- víkurvegi 62. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Sími 54266 og á kvöldin 52872. ■ Tölvur Commodore 64 k. Til sölu lítið notuð Commodore 64 k með litamonitor, diskkettudrifi, 50 original leikjum, einnig 60 diskettur með leikjum á og tveir stýripinnar. Verðhugmynd 45 þús., ath. kostar ný ca 56 þús. án leikja. Sími 76518. Leikjatölva óskast til kaups, má vera ca 1 árs, helst Amstrad, leikir þyrftu að fylgja. Ónotuð Psion Organizer Mod-CM til sölu á sama stað. Uppl. í síma 652436. „PLOTTER". Óska eftir notuðum „PLOTTER" fyrir blaðastærð A1 eða A2, æskilegur fjöldi penna er 3. Uppl. í síma 689292 eða 40453. Multitec 640k tölva til sölu með tölvu- borði, sama sem ný. Uppl. í síma 641090. Óska eftir að leigja Macintosh tölvu með aukadrifi og prentara í 1 'A mán- uð. Uppl. í síma 21387. BBC Master 128 k, diskettudrif og lit- skjár til sölu. Uppl. í síma 97-81182. Nec CP6 24 nála lit-prentari til sölu. Uppl. í síma 92-14600. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetmn. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Heimaviðgerðir eða á verkstæði. Sækjum og, sendum. Einnig loftnets- þjónusta. Ábyrgð 3 mán. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, sími 21940. Notuð, innflutt sjónvarpstæki til sölu, ábyrgð á öllum tækjum, lágt verð. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, sími 21215 og 21216. 20‘ Sony monitor til sölu, 50 þús. stað- greitt, kostar nýr yfir 80 þús. Uppl. í síma 671996. ■ Dýrahald Hestamenn! Takið ykkur nokkrir sam- an og eignist „trússbíl" á vélsleða- verði, bíllinn er með manngengu húsi, 6-8 manns geta setið til borðs, tveimur góðum rúmum, geymslum, eldhús- skáp, vaski, útvarpi og segulbandi, svo er hægt að hafa heybaggana með sér á toppgrindinni yfir öllu húsinu á bílnum. Bíllinn er keyrður 19 þús. km, er í mjög góðu lagi og kemst nærri því allt hestar komast. Verð 350 þús. stgr. Uppl. á bílas. Selfoss, s. 99-1416. Reiðskólinn i Mosfellsbæ. Barnanám- skeiðin hefjast 6. júní næstkomandi, námskeið fyrir fullorðna hefjast 13. júní. Innritanir. og nánari uppl. hjá Guðmundi Haukssyni eða Eydísi Ind- riðadóttur í síma 667297 í hádegi og á kvöldin. Happdrætti Reiðhallarinnar. Ákveðið hefur verið að fresta drætti í happ- drætti Reiðhallarinnar til 25. júní. Munið eftir að greiða heimsenda gíró- seðla. Reiðhöllin hf. i Skógarhólar i Þingvallasveit. Opið frá I og með 1. júní. Góð tjaldsvæði og gist- ing í herbergjum. Hey á staðnum. Pantið í síma 99-2660. Verið velkomin. Landssamb. hestamanna. Poodleeigenddur. Munið eftir göngunni og rabbfúndinum sunnu- daginn 29. maí kl. 13 í Heiðmörk, efra hlið, Vífilsstaðamegin. Stjómin. Til sölu veturgamalt mertrippi undan Sokka 8U57001Æ frá Kolkuósi og Nönnu 6106 frá Kolkuósi. Uppl. í síma 28630.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.