Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 i> v ■ Húsnæði óskast Geymsla-herbergi óskast til leigu und- ir búslóð í 2-3 mánuði. Uppl. í síma 685362.___________________________ Stóru systur og litla verklagna bróður hennar sárvantar húsaskjól frá 1. júní. Má þarfnast lagfæringar. Sanngjarn- ar öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í hs. 15346 og vs. 689000. Eyrún. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð í Garðabæ eða Hafnarfirði, verð- um á götunni 1. júní. Öruggar mánaðargreiðslur. Reglusemi. Uppl. í s. 34070 á daginn og 23021 e.kl. 20. 25 ára par óskar eftir íbúð frá 1. júlí, fyrirtaksumgengni heitið. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-8958. 3ja-4ra herb. ibúð óskast strax til leigu á höfuðborgarsvæðinu, í heimili eru 3 fullorðnir, góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitið. Sími 72193. Einbýlishús, raðhús eða sérhæð óskast á leigu strax eða fljótlega, góð leiga í boði, fjórir mán. fyrirfram miðað við einbýlishús. Uppl. í síma 689686. Erum á götunni 1. júlí. Er ekki einhver sem vill leigja 3ja herb. íbúð? Skilvís- ar greiðslur. Uppl. í síma 76558 milli kl. 19 og 21. Hjálp! Okkur vantar 2ja-3ja herb. íbúð strax í 1 ár eða lengur, fyrirframgr. og öruggar mángr. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 652517. Hjón (skólafólk) með eitt bar'n óska eft- ir íbúð til leigu á Revkjavíkursvæðinu næsta haust, reglusemi og góðri um- gengni heitið. Sími 96-43901. Róleg og reglusöm kona, sem vinnur á Landakotsspítala, óskar eftir lítilli íbúð. Vinsamlegast hringið i síma 75898 eða 26917. SOS. Par með eitt ungbarn og eitt tveggja ára vantar íbúð á leigu, ráðum hvorki við háa leigu né fyrirframgr. Verðum á götunni. Sími 652024. Sjúkraliði óskar eftir að taka 2-3 her- bergja íbúð á leigu frá 1. júní. Reglu- semi ásamt góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 26249. Stúlka utan af landi óskar eftir her- bergi eða íbúð á leigu. Meðleiga kemur til greina. Vinsamlegast hring- ið í síma 98-1304. Tveir ungir bræður utan af landi óska eftir 2-3 herb. íbúð í Hafnarfirði, frá 1. júní. Reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sími 36968. Tvær systur utan af landl, sem stunda nám við HÍ, óska eftir 2-3 herb. íbúð frá 1. júní til lengri tíma. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 45714. Ung, reglusöm stúlka óskar eftir að taka á leigu litla íbúð sem fyrst. Skil- vísum greiðslum er heitið. Uppl. í síma 45865 eða 41373 e.kl. 17. Ung.reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi til leigu, skilvísum greiðslum heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 686759. Ungt par i námi óskar eftir lítilli 2ja herb. eða einstaklingsíbúð á Reykja- víkursvæðinu. Uppl. í síma 94-4784 eftir kl. 19. Ungt reglusamt par húsasmið og versl- unarkonu vantar 2ja herb. íbúð nú þegar, má þarfnast standsetningar. S. 18944 e.kl. 16 (Amar/ Ragnhildur.) Mjög barngóður miðaldra maður óskar eftir herb. eða lítilli íbúð, notar áfengi í hófi en reykir mikið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8987. Óska eftir einstaklingsíbúð á rólegum stað í borginni til áramóta, fyrirtaks umgengrú og reglusemi heitið. Uppl. í síma 40785. Sigrún. Óska eftir 3ja-4ra herb. ibúð frá 20. ágúst, einhver fyrirframgr., reglusemi og skilvísmn gr. heitið. Uppl. í síma 96-81121 eða 96-81112. Óskum eftir að taka á leigu 3 herb. íbúð í minnst 1 ár. Lofum reglusemi og skilvísum greiðslum . Einhver fyr- irframgreiðsla. Uppl. í síma 93-11720. Óskum eftir 2-3 herb. íbúð frá 1. sept., reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í vs. 95-1130 eða hs. 95-1168.______________________________ Óskum eftlr 2 herbergja íbúð fyrir 1. júní. Einhver fyrirframgr. Góð um- gengni og reglusemi. Uppl. í síma 671459._______________________________ 2 mænd onsker at leje lejlighed med 2- 3 værelser, kan betale 3-4 máneder forud. Telefon 20438 efter kl. 18. 3 - 5 herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst. Skilvísar greiðslur, reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 621938. 33 ára karlmann vantar herb. í sumar í 3-4 mánuði með aðgangi að baði, reglusamur. Uppl. í síma 30952. 3- 5 herb. íbúð eða hús óskast frá 1.8. eða 1.9., fyrirframgreiðsla og með- mæli. Uppl. í síma 95-5043 e.kl. 19. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu strax, reglusemi, einhver fyrirframgr. mögu- leg. Uppl. í síma 687418. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð frá 27. júlí. Uppl. í síma 621605. Mig vantar ibúð sem næst miðborg- inni. Þorsteinn Eggertsson blm., sími 621707 e.kl. 18. Tvæ systur frá vestfjörðum óska eftir íbúð til leigu frá 1. sept. Uppl. í síma 94-7228 e. kl. 19. Ungt, reglusamt par með bam óskar eftir íbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla! Frekari uppl. í síma 613536. íbúð óskast á leigu í Kópavogi, mögu- leiki á heimilisaðstoð. Uppl. í símum 95-6380 og 95-6389. Óska eftir 2ja herb. leiguíbúð, frá og með september. Hafið samband í síma 39600 og 685032, Finnur Malmquist. Vantar 4-5 herbergja íbúð frá 1. júní, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 78191. ■ Atviimuhúsnæði 15-30 ferm skrifstofuherbergi óskast til leigu yfir sumarmánuðina (júní, júlí, ágúst) miðsvæðis í Reykjavík fyr- ir nýtt þjónustufyrirtæki. Æskilegt að skrifstofubúnaður fylgi. Uppl. í síma 51817 frá kl. 9-16. og síma 75495 frá kl. 10-12 og 18-21.________ Til leigu eða sölu er 236 m2 húsnæði á annarri hæð í Kópavogi, gæti hentað fyrir skrifstofur, heildsölu, félagsstarf- semi, léttan iðnað o.m.fl. Til greina kemur að skipta húsnæðinu. Uppl. í síma 46600. Til leigu 200 ferm efri hæð fyrir iðnað, björt og góð, með sérinngangi, laus strax. Uppl. í síma 681230. Kjörsmíði hf., Draghálsi 12, Reykjavík. Vatnagarðar. Til leigu 250 ferm lager- húsnæði, mikil lofthæð. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-9019.________________________ Óska eftir ca 80-100 ferm iðnaðar- húsnæði með háum innkeyrsludyrum, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 641273 e.kl. 18. Óska eftir að taka á leigu lagerhús- næði, ca 50-70 m2, helst í Heima- eða Vogahverfi. Uppl. í vs. 83290 og hs. 31483. Óskum að taka á leigu húsnæði, 130- 150 m2, fyrir bílavarahluta og við- gerðaþjónustu. Uppl. í símum 33495 og 27991 e.kl. 19. Óskum eftir að taka á leigu sem fyrst ca 150 ferm atvinnuhúsnæði með inn- keyrsludyrum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9024. Ca 200-300 m’ atvinnuhúsnæði með- góðum innkeyrsludyrum eða mögu- leika fyrir þær óskast til leigu strax, góð umgengni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9011. 2 samliggjandi skrifstofuherb. til leigu í miðbænum, stærð 35 ferm. Uppl. í síma 22769 frá kl. 10-12 fyrir hádegi. Til lelgu 30 mJ bílskúr í Hólahverfi frá 1. júní. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9003. Til leigu i Hóium ca 30 fin bílskúr frá 1. júní. Uppl. í síma 687416. ■ Atvirma í boði Hlaöbær, Colas óskar eftir að ráða vélamenn á malbikunarvélar, valtara og fræsara. Um framtíðarstörf er að ræða. Uppl. gefur Bragi í malbikunar- stöðinni að Markhellu 1, sunnan Krísuvíkurvegar, laugardaginn 28. maí frá kl. 13-17, ekki í síma. Stýrimaður. Stýrimann vanan netum vantar á 200 lesta netabát frá Grinda- vík, sem siglir með aflann. Sími skipstjóra 92-68587, sími á skrifstofú 92-68755. Óskum eftir að ráða starfskraft um helgar. Einnig vantar starfskraft í ræstingar. Uppl. á staðnum mánud. 30.maí, eftir kl. 13. Svansbakarí, Dals- hrauni 13. 25-30 ára starfskraftur óskast til pökk- unarstarfa, reynsla á lyftara æskileg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9021._______________________ Oagheimilið Hagaborg óskar eftir að- stoðarfólki við eldhússtörf, 75% vinna. Uppl. í síma 10268. Forstöðu- maður. Gröfumann. Vanan mann með rétt- indi, vantar á Case gröfu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9038.______________________________ Starfskraftur óskast í kvenfataverslun við Laugaveg, vinnutími kl. 13-18. Uppl. í síma 78455 laugardag og sunnudag. Veitingahús óskar eftir starfsfólki í uppvask og eldhús. Uppl. á staðnum. Askur, Suðurlandsbraut 14, sími 681344. Manneskja óskast til húshjálpar 4 tíma á dag tvisvar á viku. Uppl. í síma 72792. Trésmiðir. Okkur vantar smið eða mann vanan smíðavinnu. Uppl. í síma 76560 og 28667. Þór og Þorsteinn sf. Meiraprófsbílstjóri óskast til afleysinga á greiðabíl. Uppl. í síma 651783. ■ Atvinna óskast Vantar þig góðan starfskraft? Við höf- um mikið af fólki á skrá m/ýmsa menntun og starfsreynslu. Skrifstofan verður opin frá kl. 13-17 um tíma. Vinnuafl ráðningarþjónsuta, sími 685215 og 73014 á kvöldin. Vélvirkjameistari á miðjum aldri óskar eftir vel launuðu starfi, er vanur öllum greinum járniðnaðar, bifreiða-, véla- og skipaviðgerðum. Hefur starfað mikið sjálfstætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9049. 12 ára strákur (13 ára á árinu), óskar eftir sendisveinastarfi, er á hjóli og þekkir miðbæinn mjög vel. Úppl. í síma 28048 eftir kl. 19. 22ja ára gamall maður óskar eftir vinnu á vörubifreið eða vinnuvél, frá 1. júní nk. Uppl. í síma 94-5859 eftir kl. 20. Miðaldra maður (öryrki) óskar eftir hlutastarfi, margt kemur til greina, hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 12346 eftir kl. 19. Steinberg bráðvantar sumarvinnu. Hann er 15 ára áhugaljósmyndari, hefur einnig unnið við afgreiðslustörf. Margt kemur til greina. Sími 42622. Get tekið að mér afleysingar. Hef verk- stjórapróf og bílpróf A,B,C,D,E, hef unnið mikið við vélar. Uppl. í síma 652479 e. kl. 16. Ungur sjúkraliði óskar eftir vinnu, úti- vinna kemur til greina, get byrjað 1. júní. Uppl. í síma 680348. Óska eftir kvöld- og helgarvinnu, ýmis- legt kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 11597. 17 ára stúlka óskar eftir vel launuðu sumarstarfi. Uppl. í síma 680327. ■ Bamagæsla Hafnarfjörður! Ungling vantar e.h., aldur 12 - 15 ára, til að gæta 6 ára stúlku og fara með dreng á gæsluvöll. Uppl. í síma 651426. Stúlka, 11-13 ára, óskast til að gæta 1 Xi árs strák nokkra tíma á dag eftir hádegið, er í Hlíðunum. Uppl. í síma 20231 e. kl. 18. Vantar barngóða og skemmtilega barnapíu til þess að gæta stráks í Laugarneshverfi á morgnana í júní- og ágústmánuði. Uppl. í síma 39616. Vesturbær-Melar-Skjól. Ég er 14 ára stelpa, sem vill passa börn eftir hádegi í júní og júlí, er vön. Uppl. í síma 12732. Stelpa á 14. ári óskar eftir að gæta barns í sumar, helst í Grafarvogi, er alvön. Uppl. í síma 675040. Unglingur óskast til að gæta 2ja bama úti á landi í sumar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H -9044 Óska eftir barnapíu til að passa í sumar 5 ára strák og 13 mán. stúlku. Uppl. í síma 50169. Óska eftir barnapiu til að passa 14 mánaða stelpu fyrir hádegi í sumar, bý á Skúlagötu. Uppl. í síma 27362. 13 ára stelpa óskar eftir bamagæslu í sumar. Uppl. í síma 72371. Tek börn i gæslu, hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 11597. ■ Ýmislegt Vöðvabólga, hárlos, lífiaust hár, skalli? Sársaukalaus akupunktur- meðferð, rafmagnsnudd, leysir, 980 kr. tíminn, 45-55 mín. Ömgg meðferð, viðurkennd af alþjóðlegu læknasam- tökunum. Heilsuval, áður Heilsu- línan, Laugav. 92, s. 11275. Sigurlaug. Hárlos, blettaskalli, líflaust hár, vöðva- bólga, hmkkur. Emm með orku- punkta og leysigeislameðferð gegn þessum vandamálum. Hár og heilsa, Skipholti 50 B, sími 33-550. Skemmtilegt hobbí. Glæsileg 16 feta skúta til sölu. Uppl. í síma 76089. ■ Emkamál Fullorðinn, reglusamur maður (ekkill), sem er hættur störfum og leiðist ein- veran, óskar eftir að kynnast konu sem vini og félaga, 100% trúnaður. Svar sendist DV f. 9.6., merkt „Sumar 1203“.__________________________________ Stúlkur-konur. Leitið þið að eigin- manni, sambúa eða vini? Sendið uppl. um óskir og þrár. Við reynum að að- stoða. Algjör trúnaður. Einkamálaað- stoðin. Box 5496,125R. Leiðist þér einveran? Því ekki að prófa okkar þjónustu. Margir hafa fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu þig. Trúnaður. S. 623606 frá kl. 16-20. Par óskar eftir að kynnast snyrtilegu pari eða konu. Svar sendist í pósthólf 8407, 128 Reykajvík. ■ Spákonur Les í Tarotspil. Hef innsæi og reynslu. Uppl. í síma 26321. ■ Skemmtanir Óskum eftir nektardansmey á herra- kvöld, næstkomandi laugardagskvöld. Góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9025. ■ Hreingemingar Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. Hreingerningar - teppahreinsun - ræst- ingar. Önnumst almennar hreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, gtofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ■ Þjónusta Hellulagning - jarðvinna. Tökum að okkur hellulagningu og hitalagnir, jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi, kanthl. og m.fl. í samb. við lóðina, garðinn eða bílast. Valverk hf., s. 985-24411 á daginn eða 52978, 52678. Grill—grill. Félagasamtök, starfs- mannafélög og smærri hópar. Tökum að okkur grillveislur með öllu til- heyrandi, ótrúlegt verð. S. 675558 og 45633. X-prent, Skipholti 21, s. 25400. Málm- þynnuprentun: dyraskilti, póstkassa- merki, vélam., eignam. (númeruð/ ónúmeruð), skildir, klukkur, leiðbmerki. o.fl. Sérhannað fyrir þig. Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög- gildur pípulagningameistari. Föst tilboð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum 79651 og 667063. Prýði sf. Farsímaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón- usta allan sólarhringinn. Gröfuþjónusta Gylfa og Gunnars. Tökum að okkur stærri og smærri verk. Vinnum á kvöldin og um helg- ar. Símar 985-25586 og 20812. Húsbyggjendur, ath. Getum bætt við okkur verkefnum, föst tilboð. Útverk sf., byggingaverktakar, s. 985-27044 á daginn eða 666838 og 79013 á kvöldin. Háþrýstiþvottur - sandblástur. Stór- virkar traktorsdælur með þrýstigetu upp í 400 kg/cm2. Sérhæft fyrirtæki í mörg ár. Stáltak hf., sími 28933. Málningarvinna. Tökum að okkur alla almenna málningarvinnu, utanhúss, gerum föst verðtilboð. Símar 30081 og 53627. Smíða- og garöþjónusta. Get tekið að mér meira af ýmiss konar vinnu. Hef reynslu af ýmiss konar vinnu. Er á Gulu línunni. Manfreð, s. 612463. Verkstæðisþjónusta og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt- ingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Arbæjarhverfi, s. 687660. Vantar þig trésmiði? Tökum að okkur nýsmíði og breytingar, úti sem inni, t.d. milliveggi, parketlagnir og inn- réttingar. S. 671147 og 44168 e.kl. 19. Gluggaþvottur. Hátt, lágt, stórt og smátt. Pottþétt þjónusta. Sími 629995 eftir kl. 19. Rúnar. Húseigendur, athugið! Þið sem eigið veðurbarðar útihurðir, talið við mig og ég geri þær sem nýjar. Sími 23959. Lesley gervineglur og styrking á eigin nöglum, kvöld- og helgarþjónusta. Uppl. og pantanasímar 25791 og 21116. ■ Líkamsrækt Nudd, Ijós, heitur pottur. Hvemig væri að hressa upp á útlitið og sálina með því að fara í nudd, ljós, gufu og heitan pott? Góð og snyrtileg aðstaða. Uppl. í síma 23131. Nudd- og gufubaðsstofan Hótel Sögu. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Grímur Bjarndal, s. 79024, BMW 518 Special. Sverrir Björnsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Þór Albertsson, s. 43719, Mazda 626. Búi Jóhannsson, s. 72728, Nissan Sunny ’87. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Coupé ’88. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, FordSierra, bílas. 985-21422. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX’88, bílas. 985-27801. Jónas Traustason, s. 84686, MMC Tredia 4WD, bílas. 985-28382. R 860 Honda Accord sport. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Sigurður Sn. Gunnarsson, löggiltur ökukennari. Uppl. í símum 675152 og 24066 eða 671112. ökukennsla - bifhjólapróf. Toyota Cor- olla LB XL ’88. Ökuskóli - prófgögn. Kenni allan daginn. Visa - Euro. Snorri Bjamason, sími 74975, bílas. 985-21451. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Gaiant turbo ’86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Éngin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Vagn Gunnarsson kennir á Nissan Sunny 4x4, aðstoð við endumýjun ökuprófa, útvega prófgögn, ökuskóli. Sími 52877. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og ömggan hátt. Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig. Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903. Kenni á M. Benz '88 allan daginn. Ökuskóli og öll námsgögn. Ari Ingi- mundarson, sími 40390 eða 985-23390. ■ Garðyrkja Lifrænn garðáburður. Hitaþurrkaður hænsnaskítur. Frábær áburður á grasflatir, trjágróður og matjurta- garða. Engin illgresisfræ, engin ólykt, ekkert strit. Fæst í 30 og 15 lítra pakkningum. Sölustaðir: Sölufélag garðyrkjumanna, MR-búðin, Blómaval, Sigtúni, sölustaðir Olís um land allt, Skógrækt Reykjavíkur, Alaska, gróðrarstöð, Gróðrarstöðin Mörk, Blesugróf, ýmsar aðrar gróðrarstöðvar og blóma- verslanir. Gróðurhús. Sterk, galvanisemð grind með plasti. Getum smíðað með stutt- um fyrirvara stöðluð hús í breiddinni 3,9 m, lengd eftir óskum kaupanda, frá 1,5-18 m, vom til sýnis á landbúnaðar- sýningunni 1987. Uppl. í síma 686870 og 686522. Vélsmiðjan Trausti, Vagn- höfða 21. Sef upp ný grindverk og sólskýli, geri við gömul, einnig alls konar girðing- ar, hreinsa og laga lóðir, ek heim húsdýraáburði og dreifi honum. Sér- stök áhersla lögð á snyrtilega umgengni. Gunnar Helgason, sími 30126. Fyrirtæki, húsfélög! Tökum að okkur allan slátt og hirðingu á heyi í sum- ar. Stórar og smáar vélar. Gerum tilboð. ATHUGIÐ, lágt verð. Uppl. í síma 615622 (Snorri) og 611044 (Bjami). Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur. Uppl. í síma 656692. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.