Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Page 56
68
LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988.
Suimudagur 29. maí
SJÓNVARPIÐ
17.50 Sunnudagshugvekja. Bogi Péturs-
son, forstöðumaður drengjaheimilisins
á Ástjörn, flytur.
18.00 Töfraglugginn. Edda Björgvinsdóttir
kynnir myndasögur fyrir börn. Umsjón:
Árný Jóhannesdóttir.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Sjösveiflan. Tónlistarþáttur með
Level 42.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður
20.35 M-hátiö á Sauðárkróki. Þáttur um
menningarhátíðina sem menntamála-
ráðherra efndi til á Sauðárkróki dagana
19.-21. mai. Umsjón: Gisli Sigurgeirs-
son.
21.00 Baskar (The Basks). I einangruðum
dal í Pýreneafjöllum búa franskir
Baskar. Lifnaðarhættir þessa fólks hafa
verið nær óbreyttir um aldaraðir en nú
gætir þar sivaxandi utanaðkomandi
áhrifa. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson.
21.50 Buddenbrook-ættin. Tíundi þáttur.
Þýskur framhaldsmyndaflokkur i ellefu
þáttum gerður eftir skáldsögu Thom-
asar Mann. Leikstjóri Franz Peter
Widh. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
22.55 Útvarpsfréttir i dagskárlok.
9.00 Chan-fjölskyldan. Teiknimynd. Þýð-
andi: Sigrún Þorvarðardóttir.
9.20 Kærleiksbirnirnir. Teiknimynd með
íslensku tali. Leikraddir: Ellert Ingi-
mundarson, Guðmundur Ölafsson og
Guðrún Þórðardóttir. Þýðandi: Ragnar
Hólm Ragnarsson. Sunbow Product-
ions.
9.40 Selurinn Snorri. Teiknimynd með
islensku tali. Leikraddir: Guðmundur
Ólafsson og Guðný Ragnarsdótt-
ir.Þýðandi: Ólafur Jónsson. Sepp
1985.
9.55 Funi. Wildfire. Teiknimynd. Leík-
raddir: Guðmundur Ólafsson, Guðrún
Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga
Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Á. Ragn-
arsson. Worldvision.
10.20 Tinna. Leikin barnamynd. Þýðandi:
Björn Baldursson.
10.50 Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi:
Ágústa Axelsdóttir.
11.10 Albert feiti. Teiknimynd um vanda-
mál barna á skólaaldri. Fyrirmyndar-
faðirinn Bill Cosby gefur góð ráð. Þýð-
andi: Iris Guðlaugsdóttir.
11.35 Heimiliö. Home. Leikin barna- og
unglingamynd. Myndin gerist á upp-
tökuheimili fyrir börn sem eiga við örð-
ugleika að etja heima fyrir. Þýðandi:
Björn Baldursson. ABC Australia.
12.00 Sældarlif. Happy Days. Skemmti-
þáttur sem gerist á gullöld rokksins.
Aðalhlutverk: Henry Winkler. Þýðandi:
íris Guðlaugsdóttir. Paramount.
12.25 Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu
efni frá alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöð-
inni CNN.
12.55 Sunnudagssteikin. Blandaður tón-
listarþáttur með viðtölum við hljómlist-
arfólk og ýmsum uppákomum.
14.15 Tíska. I þessum þætti er að finna
nýjustu tiskufréttir frá Bandarikjunum.
Þýðandi og þulur: Anna Kristin Bjarna-
dóttir. Videofashion 1988.
14.45 Dægradvöl. ABC's World Sports-
man. Þáttaröð um frægt fólk með
spennandi áhugamál. Þýðandi: Sævar
Hilbertsson. ABC.
15.15 Hinsta óskin. Garbo Talks. Kona,
sem haldin er banvænum sjúkdómi,
biður son sinn að uppfylla sina hinstu
ósk: að fá að hitta átrúnaðargoð sitt
Gretu Garbo. Aðalhlutverk: Anne
Bancroft, Ron Silver og Carrie Fisher.
Leikstjóri: Sidney Lumet. Þýðandi:
Sigríður Magnúsdóttir. Framleiðandi:
Elliot Kastner. MGM 1984. Sýningar-
timi 100 mín.
16.55 Nóbelsverðlaunahafar 1987. The
Nobel Prizes 1987. Dagskrá frá verð-
launaafhendingu Nóbels I Stokkhólmi
árið 1987. TWI.
17.45 Klementina. Teiknimynd með is-
lensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðar-
dóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jóns-
dóttir. Þýðandi: Ragnar Oalfsson.
18.15 Golf. í golfþáttum Stöðvar 2 er sýnt
frá stórmótum viða um heim. Björgúlf-
ur Lúðvíksson lýsir mótunum. Um-
sjónarmaður er Heimir Karlsson.
19.19 19.19. Fréttir, íþróttir, veður og frísk-
leg umfjöllun um málefni _ líðandi
stundar.
20.10 Hooperman. John Ritter fer með
aðalhlutverk I þessum gamanmynda-
flokki sem skrifaður er af höfundi L.A.
Law og Hill Street Blues. Þýðandi:
Gunnar Þorsteinsson. 20th Century
Fox.
20.40 Lagakrókar. L.A. Law. Vinsæll
bandarískur framhaldsmyndaflokkur
um lif og störf nokkurra lögfræðinga
á stórri lögfræöiskrifstofu í Los Ange-
les. Þýðandi: Svavar Lárusson. 20th
Century Fox 1988.
21.25 Ástaróður. Penny Serenade. Aðal-
hlutverk: Gary Grant og Irene Dunn.
Leikstjórn: George Stevens. Framleið-
andi: Fred Guiol. Þýðandi: Friðþór K.
Eydal. Republic 1941. Sýningartimi
120 mln., s/h.
23.25 Barbara Walters. Heimsfrægt fólk
úr pólitík og skemmtanaiðnaðinum eru
gestir fréttakonunnar Barböru Walters
i þessum vinsæla og vandaða viðtals-
þætti. Lorimar.
00.05 Konan sem hvarf. The Lady Vanis-
hes. Arið 1939 heldur lest af stað frá
brautarstöð í Bæjaralandi, meðal far-
þega eru Ijósmyndari frá tímaritinu
Life, marggift bandarisk fegurðardís
og ensk barnfóstra. Meðan lestin brun-
ar sína leið, hverfur barnfóstran á
óskiljanlegan hátt. Aðalhlutverk: Elliott
Gould, Cybil Shepherd og Angela
Lansbury. Leikstjóri: Anthony Page.
Framleiðandi: Tom Sachs. Þýðandi:
Ragnar Hólm Ragnarsson. Rank 1979.
Sýningartimi 95 min.
1.45 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni.
7.50 Morgunandakt. Séra Tómas Guð-
mundsson, prófastur í Hveragerði, flyt-
ur ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.1 5 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn í
tali og tónum. Umsjón: Kristín Karls-
dóttir og Kristjana Bergsdóttir. (Frá
Egilsstöðum.)
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Bókvit. Spurningaþáttur um bók-
menntaefni. Stjórnandi: Sonja B.
Jónsdóttir. Höfundur spurninga og
dómari: Guðmundur Andri Thorsson.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur:
séra Karl Sigurbjörnsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Aöföng. Kynnt nýtt efni í hljóm-
plötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins.
Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður
og lesari: Sverrir Hólmarsson.
13.30 „Berlín, þú þýska, þýska fljóð."
Dagskrá í tilefni af 750 ára afmæli
Berlinarborgar. Siðari hluti. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason og Jórunn
Sigurðardóttir. (Áður flutt í júlí I fyrra.)
14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tón-
list af léttara taginu.
15.10 Gestaspjall - Hundar og menn. Sið-
ari þáttur í umsjá Sigurgeirs Hilmars
Friðþjófssonar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Véðurfregnir.
16.20 Börn og umhverti. Ásdís Skúladótt-
ir stjórnar umræðuþætti.
17.10 Krzysztof Penderecki. Guðmundur
Emilsson segir frá tóhskáldinu I viðtali
við Jón Örn Marinósson og leikin
verða brot úr verkum eftir Penderecki.
18.00 Fjölmiðlun framtiðar. Þátturunninn
af nemendum í hagnýtri fjölmiðlun við
Háskóla Islands. Umsjón: Sigrún Stef-
ánsdóttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Skáld vikunnar - Gisli Brynjúlfsson.
Sveinn Einarsson sér um þáttinn.
20.00 íslensk tónlist.
20.40 Úti í heimi. Þáttur í umsjá Ernu Ind-
riðadóttur. (Frá Akureyri.)
21.20 Sígild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sig-
björn Hölmebakk. Sigurður Gunnars-
son þýddi. Jón Júliusson les (15).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér
um þáttinn.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Strengjakvintett i F-dúr eftir Anton
Bruckner. Cecil Aronowitz og Ama-
deuskvartettinn leika.
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
10.05 L.I.S.T. Þáttur i umsjá Þorgeirs Ól-
afssonar.
11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur-
málaútvarpi vikunnar á rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð-
arson.
15.00 106. tónlistarkrossgátan. Jón
Gröndal leggur gátuna fyrir hlustend-
ur.
16.05 Vinsældalisti rásar 2. Tíu vinsæl-
ustu lögin leikin. Umsjón: Snorri Már
Skúlason.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir
samap lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur-
eyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkerl mál. Umsjón: Bryndis Jóns-
dóttir og Sigurður Blöndal.
22.07 At flngrum tram. - Gunnar Svan-
bergsson.
23.00 Endastöð óákveðin. Leikin er tón-
list úr öllum heimshornum.
0.10 Vökudraumar.
1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
09.00Felix Bergsson á sunnudagsmorgni.
Þægileg sunnudagstónlist og spjall við
hlustendur. Fréttir kl. 10.00.
11.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómas-
sonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunn-
ar með gestum í stofu Bylgjunnar.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar.
12.10. Haraldur Gíslason og sunnudags-
tónlist. Fréttir kl. 14.
15.00 Valdis Gunnarsdóttir. Góð tónlist
að hætti Valdisar. Fréttir kl. 16.
18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar.
19.00 Þorgrimur Þráinsson byrjar kvöldið
með góðri tónlist.
21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og
undiraldan. Þorsteinn kannar hvað
helst er á seyði í rokkinu. Breiðskífa
kvöldsins kynnt.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
Rás 2 kl. 15.00:
Tónlistarkrossgátan
Tónlistarkrossgátan nr. 106.
Lausnir sendist til Ríkisútvarpsins, rásar 2,
Efstaleiti 1,
108 Reykjavík,
merktar „Tónlistarkrossgátan".
Stöð 2 kl. 21.25:
Ástaróður
09.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir
tónar í morgunsárið.
14.00 „Á sunnudegi". Július Brjánsson.
Júlíus Brjánsson í sunnudagsskapi
tekur á móti gestum, leikur tónlist og
á als oddi. Ath. Nýr dagskárliður. Aug-
lýsingasími 689910.
16.00 „A rúntinum" Darri Ólason situr
undir stýri.
19.00 Sigurður Helgi Hlööversson. Helgar-
lok. Sigurður i brúnni.
22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur
við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum
út í nóttina.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
ALFA
FM-102,9
10.00 Helgistund með séra Jónasi Gisla-
syni 11.00 Fjölbreytileg tónlist leikin.
22.00 Helgistund. Endurtekin dagskrá með
séra Jónasi Gíslasyni.
24.00 Dagskrárlok.
12.00 Samtök heimsfriðar og sameining-
ar.E.
12.30Mormónar. E.
13.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði.
13.39 Fréttapottur. Umsjón: Fréttahópur
Útvarps Rótar. Blandaður fréttaþáttur
með fréttalestri, fréttaskýringum og
umræðum.
15.30 Mergur málsins. Einhverju máli gerð
góð skil. Opið til umsóknar.
17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón:
Flokkur mannsins.
18.00 Bókmenntir og listir. Umsjón: Bók-
mennta- og listahópur Útvarps Rótar.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatimi. Umsjón: Gunnlaugur,
Þór og Ingólfur. Sunnudagur til sælu.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Heima og heiman. Umsjón: Al-
þjóðleg ungmennaskipti.
21.00 Oþið. Þáttur sem er laus til umsókn-
ar.
22.00 Jóga og ný viðhorf. Hugrækt og
jógaiðkun. Umsjón: Skúli Baldursson
og Eymundur Matthíasson.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin.
Rómantík áranna stuttu fyrir seinni heimsstyrjöld endurspeglast í þess-
ari mynd. Julie og Roger (Irene Dunne og Cary Grant) veröa ástfangin
viö fyrstu sýn. Hún vinnur í plötubúð en hann er farsæll blaðamaöur.
Þau ákveða aö gifta sig á gamlárskvöld og lífið brosir við þeim.
í kjölfar giftingarinnar fer Roger einn af stað til Tokýo. Julie kemur þó
fljótlega á eftir honum. Skömmu síðar tilkynnir hún að þau eigi von á
barni. Roger hættir síðan að vinna þegar hann erfir peninga.
Óhamingja þeirra brestur á þegar Julie missir fóstrið í kröftugum jarð-
skjálfta. Hún getur ekki átt börn framar. Þau ákveða síðan að ættleiða
litla stúlku en...
Kvikmyndahandbókin segir þau Cary Grant og Irene Dunne leika vel
í þessari mynd. Hún er frá árinu 1941 og sýningartími er 2 klukkustundir.
iÓTL
Rás 1 kl. 13.30:
Berlín, þú þýska,
þýska fljóð
Viðtal við söngkonu um spillingu í borginni
í seinni þætti Arthúrs Björgvins Bollasonar og Þórunnar Sigurðardótt-
ur um Berlín verður athyglisvert viðtal. Umsjónarmenn tóku tali Bland-
inu Ebinger sem var ein kunnasta söngkona millistríðsáranna í Þýska-
landi. í viötalinu segir hún á einstæðan hátt frá næturlifi og spillingu í
Berlíh á þessum árum. Hún mun einnig greina frá sögu lagsins „Johnny,
wenn du Geburtstag hast“ sem Marlene Dietrich gerði frægt. Ebinger er
höfundur lagsins.
Bókmenntir veröa í hávegum hafðar í þættinum - m.a. verður lesiö úr
Fabian eftir Erik Kastner. Annaö viðtal verður tekið við mann af ’68
kynslóðinni um stúdentaóeirðir, húsatökur, frjálsar ástir o.fl. Dagskráin
veröur krydduð Berlínarsöngvura.
-ÓTT
Oscar Arias, forseti Costa Rica, hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 1987.
HLjódbylqjan Akureyri
FM 101,8
10.00 Ótroónar slóölr. Óskar Einarsson
vekur fólk til umhugsunar um lífið og
tilveruna með tónlist og spjalli.
12.00 Ókynnt sunnudagstónlist.
13.00 Sigríöur Sigursveinsdóttir mætir í
sparigallanum og leikur tónlist við allra
hæfi.
15.00 Elnar Brynjólfsson á léttum nótum
með hlustendum. Tónlist fyrir þá sem
eru á ferðinni eða heima sitja.
17.00 Haukur Guðjónsson leikur tónlist úr
kvikmyndum.
19.00 Ókynnt tónlist meö steikinni.
20.00 Kjarlan Pálmarsson og öll islensku
uppáhaldslögin ykkar.
24.00 Dagskrárlok.
Stöð 2 kl. 16.55:
Nóbelsverðlaunahafar 1987
- litið inn á heimili verðlaunahafa
Stöð 2 sýnir klukkustundar langan þátt um Nóbelsverölaunahafana
áriö 1987. Skyggnst verður inn á heimili þeirra og þeir kynntir ásamt fjöl-
skyldum sínum. Dregin verður upp mynd af lífsstíl þessara ólíku persóna
í hverju landi fyrir sig. Verðlaunahafar verða einnig sýndir við störf sín
í kennslustofum, í háskólum og rannsóknastofum.
Svipmyndir verða frá verðlaunaafhendingunni þar sem konungur og
drottning Svía heiðruðu viðstadda með nærveru sinni. Verðlaunahafar
voru sex: þrír frá Bandaríkjunum, einn frá V-Þýskalandi, einn frá Japan
og einn frá Costa Rica. -ÓTT.