Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988. 69 Munnar Oft spyrja börnin foreldra sína hvernig jörðin geti snú- ist án þess að fólkið detti um koll. Langar útskýringar geta komið, þannig að börnin stara í forundran ellegar svarið er: Þú veist það er verðurðu stór. Það var ein- mitt eitthvað í þessa veru sem kom upp í huga Ijós- myndara blaðsins, Brynjars Gauta, er hann dró þessa mynd upp úr framköllunar- vökvunum. Strákarnir tveir voru á hlaup- um í góða veðrinu einn dag fyrir stuttu, í eltingarleik eins og það heitir. Ljósmyndarinn smellti af mynd en það var ekki fyrr en hann fór að vinna myndina að í Ijós kom að jörðin var á „hreyfingu“. Þannig geta orðið til mynd- broteins og þetta... -ELA/DV-mynd Brynjar Gauti Breiðsídan DAN5HI/I5IÍ) í Q\ces\bce HUÓMSVEIT ANDRA BACKMAN gömlu og nýju dansamir Rúllugjald kr. 500,- Opið kl io00-300 Snyrtilegur klæðnaður. „Stjörnustæling ’88“ Úrslitin ráðast í kvöld! I kvöld rádast úrslitin i ,,Stjörnu- stalingu '88'Hverjir veróa sigur- vegarar og fá Hollandsferd á tón- leika Michaels Jackson aó launum? Bandariski stjörnustceHrinn RINA kemur Jram i sióasta skipti meó Tinu Turner-,,sho\v" sem gerói allt brjálað i garkvöldi. Misstu ekki af Rinu þvi hún er meiri háttarl Formaður dómnefndar „Stjörnu- stœlingar '88" er Felix Bergsson, dagskrárgeróarmaóur á Bylgjmni og fyrrum söngvari Greifanna. Stjórnandi og kynnir keppninnar er Guómundur Albertsson. dúettinn THE VISITORS til landsins og skemmtir í Evrópu, Láttu þig ekki vanta í Evrópu í kvöld. Evrópa - staður nýrrar kynslóðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.