Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Qupperneq 58

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1988, Qupperneq 58
70 LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988. Laugardagur 28. maí SJÓNVARPIÐ 13.30 Fræösluvarp. Kl. 13.30. 1. Garðar og gróður. Garðyrkjuþáttur gerður í samvinnu við Garðyrkjuskóla rikisins. I þættinum er fjallað um skipulag heimilisgarðsins. Kl. 13.40. 2. Skák- þáttur. Umsjónarmaður Áskell Örn Kárason. Kl. 14.00. 3. Náttúruvernd. Mynd unnin af Náttúrverndarráði og Fræðsluvarpi. Fjallað er um þjóðgarða og önnur friðlýst svæði. Kl. 14.10. 4. Hjarta- og æðasjúkdómar. Bandarisk mynd sem fjallar um orsakir kransæða- sjúkdóma og þær lífsvenjur sem fólk verður að tileinka sér til að koma í veg fyrir þá. 14.30 Hjé 7.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Litlu prúðuleikararnir (Muppet Babies). Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.25 Barnabrek. Umsjón Ásdís Eva Hannesdóttir. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Gjörgæsla (A Time to Live). Banda- rísk biómynd frá árinu 1985. Leikstjóri Rick Wallace. Aðalhlutverk: Liza Min- elli, Jeffrey DeMunn, Swoosie Kurtz og Corey Haim. Myndin lýsir þeim straumhvörfum sem verða í lífi fjöl- skyldu nokkurrar þegar það uppgötv- ast að yngri sonurinn er haldinn sjúk- dómi sem mun draga hann til dauða. Þýðandi Margrét Heinreksdóttir. 22.45 Skiplð siglir sína leið (E la nave va). Itölsk bíómynd frá 1984. Leik- stjóri Federico Fellini. Aðalhlutverk Freddie Jones og Barbara Jefford. Myndin gerist um borð i farþegaskipi árið 1914. Farþegarnir eru frægir góð- borgarar sem komnir eru saman í eins konar erfisdrykkju þekkts óperusöngv- ara. Þýðandi: Þuríður Magnúsdóttir. 00.50 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. 9.00 Með afa, Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skelja- vík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leik- brúðumyndir. Emma litla, Lafði Lokka- prúð, Yakari, Júlli og töfraljósið, Dep- ill, I bangsalandi og fleiri teiknimyndir. Solla bolla og Támína, myndskreytt saga eftir Elfu Gísladóttur. Myndir: Steingrímur Eyfjörð. Gagn og gaman, fræðslumynd. Allar myndir, sem börn- in sjá með afa, eru með islensku tali. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guðmund- ur Ólafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Alfreðsdóttir, Guðrún Þórðar- dóttir, Júlíus Brjánsson, Kolbrún Sveinsdóttir, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Kattanórusvelflubandlð. Teikni- iqr mynd. 10.55 Hínir umbreyttu. Teiknimynd. Þýð- andi: Ástráður Haraldsson. 11.15 Henderson krakkarnir. Leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Systkin og borgarbörn flytjast til frænda síns uppi i sveit þegar þau missa móður sína. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 12.05 Hlé 14.05 Fjalakötturinn kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Að elska. Att álska. Ung ekkja hittir ungan mann sem kennir henni að upplifa hina einu sönnu ást. Túlkun Harriet Anderson í hlutverki sínu færði henni verðlaun fyrir besta leikna kvenhlutverkið á Venedighátíð- inni. Aðalhlutverk: Harriet Anderson. Leikstjóri: Jörn Donner. Svíþjóð 1964. Sýningartimi 90 mín. 15.35 Ættarveldið. Dynasty. Framhalds- þáttur um Carrington ættarveldið. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 16.20 Nærmyndir. Nærmynd af Kristínu Hannesdóttur. Umsjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 17.00 NBA körfuknattlelkur. Heimsins bestu íþróttamenn í snörpum leik. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 18.30 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög lands- ins. Vinsælir hljómlistarmenn koma fram hverju sinni. Þátturinn er gerður í samvinnu við Sól hf. Umsjónarmenn: Felix Bergsson og Anna Hjördís Þor- láksdóttir. Stjórnandi upptöku: Valdi- mar Leifsson. Stöð 2/Bylgjan. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og iþróttafréttum. 20.10 Hunter. Hunter og MacCall komast á slóð harðsnúinna glæpamanna. Þýð- andi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. 21.00 Daryl. Aðalhlutverk: Mary Beth Hurt, Michael McKean og Kathryn Walker. Leikstjóri: Sinon Wincer. Framleiðandi: John Heyman. Paramo- unt 1985. Sýningartími 100 mín. - 22.40 Þorparar. Minder. Spennumynda- flokkur um mann sem starfar sem líf- vörður en á oft erfitt með að halda sig réttu megin við lögin. Aðalhlutverk: Dennis Waterman, George Cole og Glynn Edwards. Thames Television. 23.20 Idi Amin. Amin, the Rise and Fall. Aðalhlutverk: Joseph Olita, Geoffrey Keen og Denis Hills. Leikstjóri: Sharad Patel. Framleiðandi: Sharad Patel. 20th Century Fox 1982. Sýningartími 100 mín. Ekki við hæfi barna. 01.00 Viðvörun. Warning Sign. Fyrir slysni myndast leki á efnarannsóknastofu í Bandaríkjunum þar sem leynilega er unnið að framleiðslu vopna til notkun- ar í sýklahernaði. Aðalhlutverk: Sam Waterston og Karen Quinlan. Leik- stjóri: Hal Barwood. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. 20th Century Fox 1985. Sýningartír.'i 100 min. Ekki við hæfi barna. 2.40 Dagskrárlok Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Jón- asson flytur 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttír eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.30 Saga barna og unglinga: „Drengirn- ir á Gjögri" eftir Bergþóru Pálsdóttur. Jón Gunnarsson les (8). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins og kynn- ing á helgardagskrá útvarpsins. Til- kynningar lesnar kl. 11.00. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hérognú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna - M-hátið á Sauðárkróki. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akur- eyri.) 15.00 Tónspeglll. Þáttur um tónlist og tónmenntir á liðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Göturnar í bænum - Vesturgata, síðari hluti. Umsjón: Guðjón Friðriks- son. Lesari: Hildur Kjartansdóttir. 17.10 Stúdíó 11. - Ingibjörg Marteins- dóttir sópran syngur lög eftir Schu- mann, Brahms, Richard Strauss, Smet- ana, Ponchielli og Puccini. Jórunn Viðar leikur á píanó. - Kristinn Sig- mundsson og Guðríður Sigurðardóttir flytja Ijóðaflokkinn „Ljóð námu land" eftir Karólínu Eiríksdóttur við Ijóð Sig- urðar Pálssonar. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05.) 20.30 Maður og náttúra - Reykjavík. Þátt- ur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 21.20 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Útvarp Skjaldarvík. Leikin lög frá liðnum tíma. Umsjón: Margrét Blönd- al. (Frá Akureyri.) 23.20 Stund með Edgar Allan Poe. Viðar Eggertsson les söguna „Slunginn þjót- ur". (Áður útvarpað í fyrrasumar.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Anna Ingólfsdóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 10.05 Nú er tag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarps- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar i heimilisfræðin... og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Sagt frá íþróttavið- burðum dagsins. Umsjón: Iþrótta- fréttamenn og Snorri Már Skúlason. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynn- ir innlend og erlend lög og tekur gesti tali um lista- og skemmtanalíf um helg- ina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Gunnar Svanbergsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Rás 1 kl. 23.20: Slunginn þjófur 08.00 Felix Bergsson á laugardags- morgni. Felix leikur góða laugardags- tónlist og fjallar um það sem efst er á baugi i sjónvarpi og kvikmyndahúsum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. 12.10 1, 2 & 16. Hörður Arnarson og Jón Gústafsson fara á kostum, kynjum og kerjum. Brjálæðingur Bylgjunnar lætur vaða á súðum. Angríns Ogþó lætur móðan mása og Iðnaðarbankinn og Bylgjan bregða á leik með hlustend- um. Fréttir kl. 14.00. 16.00 íslenski lístinn. Ásgeir Tómasson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Haraldur Gíslason og hressilegt helgarpopp. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina með hressi- legri tónlist. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. í þættinum Stund með Edgar All- an Poe, í kvöld les Viðar Eggertsson leikari söguna Slunginn þjófur eftir Edgar Allan Poe. Hann var þanda- rískt ljóðskáld, gagnrýnandi og smásagnahöfundur sem uppi var á nítjándu öld. Poe hefur þótt fremur sérkenni- legur persónuleiki þar sem miklar andstæður ríktu. Skáldskapur hans fjallar mikið um hörmungar og sorgir en jafnframt gætir ákveð- ins skopskyns í sumum verka hans. Hann varð mjög frægur bæði austan hafs og vestan og verk hans hafa verið gefin út í milljónum ein- taka um allan heim. -gh Sjónvarp Viðar Eggertsson les sögu Edgars Allan Poe. 09.00 Slgurður Hlöðversson. Það er laug- ardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum og fróðleik. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.00 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel á létt- um laugardegi. 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 „Milli fjögur og sjö“. Bjarni D. Jóns- son. Bjarni Dagur rabbar við hlustend- ur um heima og geima á milli líflegra laugardagstóna. Síminn er 681900. 19.00 Oddur Magnús. Ekið i fyrsta gír með aðra hönd á stýri. 22.00 Næturvaktin. Helgi RúnarÓskarsson og Sigurður Hlöðversson með báðar hendur á stýrinu. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 14.30 Tónlistarþáttur. 16.00-18.00 Ljósgeislinn. Umsjón: Kat- hryn Victoría Jónsdóttir. 22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Agúst Magnús- son, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guð- jónsson. 01.00 Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. Nýr íslcnskur barna- og unglingaþáttur, Baraabrek, vcrður á dagskrá sjónvarpsins í sumar. Þátturinn verður annan hvorn laugardag og er sá fyrsti á morgun, laugardaginn 28. maí. í þættinum verður sýnt frá hörkuspcnnandi úrslitum í ræðukcppni grunnskólanna en þar áttust við Árbæjarskóli og Hólabrekkuskóli. Krist- ín Loftsdóttir rithöfundur verður tekin tali og les hún upp úr verðlauna- bók sinni Fugl í búri. Stórskemmtilegur flutningur Björgvins Gíslasonar á Guttavísum verður endursýndur og einnig verður endursýndur flutn- ingur á Aravísum. Sverrir Guðjónsson og Gísh Guðmundsson flytja text- ann á táknmáh. Umsjónarmenn þessa nýja þáttar eru þau Ásdís Eva Hannesdóttir og Kristján Eldjárn. -gii Daryl er algert undrabarn á flestum sviðum en er hins vegar ekki mjög sáttur við lífið og tilveruna. 12.00 OPIÐ. Þáttur sem er laus til umsókn- ar. 12.30 Þyrnlrós. Endurtekið frá fimmtudegi. 13.00Poppmessa [ G-dúr. Tónlistarþáttur i umsjón Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um Rómönsku-Ameriku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. Frásagnir, um- ræður, fréttir og s-amerísk tónlist. 16.30 í mlðnesheiöni. Umsjón: Samtök herstöðvaandstæðinga. 17.30 Umrót. 18.00 Breytt viðhorf. Umsjón: Sjálfsbjörg, Landsamband fatlaðra. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Síbyljan. Ertu nokkuð leið/ur á sí- bylju? Léttur blandaður þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt-Dagskrárlok óákveðin. Stöð 2 kl. 21.00: D.A.RY.L. - fjölskyldumynd D.A.R.Y.L. fjallar um mjög óvenjulegan tíu ára strák sem er tekinn í fóstur af ungum hjónum sem geta ekki átt barn. Daryl er minnislaus og man ekkert eftir fyrstu árum ævi sinnar eða foreldrum sínum. Miklir kærleikar takast með Daryl og fósturforeldrum hans og þau komast smátt og smátt að því að hann er undrabarn á flestum sviðum. Dag nokkurn stendur Daryl sig mjög vel í hornaboltaleik sem verður til þess að mynd af honum birtist í dagblaði nokkru. Það leiðir til þess að raunverulegir foreldrar finna hann. Og Daryl verður að flytja heim til sín. Samband hans við foreldrana er ekki upp á það besta og fósturfor- eldrar hans sakna hans ákaflega. -J.Mar HLjóðbylqjan Akureyri nvi 101,8 10.00 Rannveig Karlsdóttir og Þórdis Þór- ólfsdóttir meó skemmtilega morgun- tónlist. Barnahornió á sínum staö kl. 10.30 en þá er yngstu hlustendunum slnnt. 14.00 Lít á laugardegi. Haukur Guðjónsson verður í laugardagsskapi og spilar tón- list sem vel á við á degi eins og þessum. 17.00 Norðienski listinn kynntur. Snorri Sturluson leikur 25 vinsælustu lög vik- unnar sem valin eru á fimmtudögum milli kl. 16 og 18. Snorri kynnir líkleg lög til vinsælda. 19.00 Ókynnt gullaldartónllst. 20.00 Slgriöur Sigursveinsdóttir á léttum nótum með hlustendum. Hún tekur vel á móti gestaplötusnúði kvöldsins sem kemur með sínar uppáhaldsplötur. 24.00 Næturvaktin. Úskalögin leikin og kveðjum komið til skila. 04.00 Dagskrárlok. — leikin heimildarmynd Flestum er enn í fersku jninni ógnarstjóm Idi Amin í Uganda í byrjun síðasta áratugar. í kvöld veröur sýnd mynd sem byggð er á sanrisöguleg- um staðreyndum og samtímaatburðum frá upphafi valdaferils Amins til loka hans. Idi Amin komst tll valda i Uganda árið 1971 með því að velta úr sessi Milton Obote, þáverandi forseta landsins. Atnin, sem hafði veriö ofursti í her Uganda, varð á svipstundu einvaldur landsins. Fljótlega eftir valdatöku Amins tók umheimurinn aö fá fregnir af harð- stjórn hans. Andstæðingar hans hmfu sporlaust og fólk var fangelsaö unnvörpum og sætti oft á tíðum hroðalegum pyntingum. Amin er talinn einn af svivirðilegustu mönnum allra tíma og í mynd- inni era mörg óhugnanleg atriði sem ekki eru við hæfi barna. -J.Mar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.