Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1988, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR____________________120. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - MÁNUDAGUR 30. MAÍ 1988. VERÐ i LAUSASÖLU KR. 65 . ' íslenskur nám cma ður l^lv 1 1 1IHI11 tvnHur í Ranrlar wlllCI íkim vlil iiun - ekkert hefur til hans spurst síðan 14. mars - sjá baksíðu Leiðtoga- fundurinn í Moskvu hafinn Bandarísku forsetahjónin, Nancy og Ronald Reagan, komu í gær til Moskvu, þar sem nú stendur fjórði leiðtogafund- ur þeirra Reagans og Mikhails Gorbatsjov, aðalritara sovéska kommúnistaflokksins. Leið- togarnir áttu fyrsta fund sinn í gær, annan í morgun og munu funda áfram næstu daga. Á meðfylgjandi mynd eru þeir ásamt eiginkonum sinum, Nancy Reagan og Raisu Gor- batsjovu, í Kreml í gær. Símamynd Reuter Fé skorið niður íV-Húna- vatnssýslu -sjábls.4 Kosiðí Pakistan - sjá bls. 10 Óttastum 115 manns - sjá bls. 10 Árleg hestamannamessa fór fram í Langholtskirkju í gær. Sóknarpresturinn, séra Sigurður Haukur Guójónsson, og kirkjugestir komu riðandi til kirkju og voru milli sextiu og sjötíu hestar í reiðinni. Séra Sigurður Haukur er hér ásamt sonarsyninum, Birgi Hrafni. Hestinn á presturinn sjálfur og ber hann nafnið Blær. DV-mynd KAE Farsímarinn- kallaðirvegna sprengihættu -sjábls.4 BHhagar ein- angraðirvegna hringskyrfis -sjábls.4 {lífshættu eftir bílslys -sjábls.6 Ólátabelgir í vörslu lögreglu -sjábls.6 Skipum í kaup- skipaflotanum ferfækkandi -sjábls.7 Sjóstangaveiði íhaugasjó -sjábls.46 Stórfelldar framkvæmdir undir Hengli -sjábls.53 Einar Þorvarðar með tilboð ffá Valencia - sjá bls. 23

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.