Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1988, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1988, Blaðsíða 40
52 MÁNUDAGUR 30. MAÍ 1988. Afmæli > Herdís Guðmundsdóttir Herdís Guðmundsdóttir, ljós- myndari í Hafnaríirði, nú á dvalar- heimilinu Hrafnistu í Hafnarílrði, er niræð í dag. Herdís er fædd á Skarði í Lundarreykjadal en hefur lengst búið í Hafnarflrði og verið mjög virk í félagsstarfi þar. Herdis hefur veriö í stúkunni Daníelsher í Hafnarfirði frá því um 1920 og í Sjálfstæöiskvennafélaginu Vor- boðanum frá 1936. Hún hefur verið í stjórnum þessara félaga ogkomið fram sem fulltrúi þeirra við ýmis tækifæri. Alla tíð hafa Herdís og Ijósmyndavélin verið nánast óað- skiijanlegar og liggja eftir hana og Guðbjart, mann hennar, ógrynni ljósmynda sem teknar hafa verið við hin fiölbreytilegustu tækifæri. Herdís giftist 9. maí 1917 Guð- bjarti Ásgeirssyni, f. 23. desember 1889, d. 18. október 1965, bryta og ljósmyndara í Hafnarfirði. Foreldr- ar Guðbjarts voru Ásgeir Guð- bjartsson, beykir á ísafirði, og kona hans, Gíslína Vigfúsdóttir. Börn Herdísar og Guðbjarts eru Sveindís Ásgerður, f. 24. júní 1918, d. 31. des- ember 1937. Guðmunda Gíslína Elka, f. 27. mars 1920, var gift Hjör- leifi Elíassyni, bóksala í Hafnar- Sigi'íður Geirsdóttir, Lágholti 3, Mosfellsbæ, varð fimmtug í gær. Sigríður fæddist í Reykjavík en flutti sjö ára með foreldrum sínum til Svíþjóðar þar sem hún ólst upp til sextán ára aldurs. Fjöldskyldan kom þá aftur til íslands og Sigríður gekk í MR þar sem hún varð stúd- ent 1958. Hún hóf tungumálanám í HÍ en sigur hennar í fegurðarsam- keppni íslands 1959 setti strik í námsferil hennar eftir tveggja ára háskólanám. Hún söng með KK- sextettinum og á Röðli ásamt Hauki Morthens 1959-1960, en fór til Beir- út og tók þar þátt í fegurðarsam- keppni Evrópu og síöan til Kah- forníu þar sem hún hreppti þriðja sæti og fimmtu verðlaun í alþjóð- legu fegurðarsamkeppninni Miss Intemational. í framhaldi af fegurðarsam- keppninni fór hún í þriggja mánaða söngferðalag til Manila, Japans og Hong Kong þar sem hún söng meö hundrað manna hljómsveit. Sigríður starfaði síðan við kvik- myndir í Hollywood 1960-1963 og lék þá m.a. í tuttugu sjónvarps- þáttum og þremur kvikmyndum auk þess sem hún stundaði söng- nám í Kaliforníu. Hún fór til New York 1963 og vann þar viö og lék í sjónvarpsaug- lýsingum næstu þrjú árin, auk þess sem hún var einn vetur við tísku- sýningar í Acapulco í Mexíkó. Sigríður sneri aftur tii Kaliforníu 1968 og vann þar í eitt ár við auglýs- ingagerö, en fór í þriggja mánaða Hermann B. Hálfdánarson, til heimilis að Hverfisgötu 119, Reykjavík, er sjötugur í dag. Hermann fæddist á Þingeyri við Dýrafiörö, sonur hjónanna Jó- hönnu Sigurðardóttur og Hálfdáns trésmiðs Bjarnasonar á Borg í Arn- arfirði, Bjarnasonar. Hermann flutti til ísafiarðar 1932 og vann þar við sjómennsku og smíðar. Hann flutti til Reykjavíkur 1962 og starfaði þar m.a. við húsa- smíðar. Þegar Borgarspítalinn var tekinn í notkun hóf Hermann þar starf sem eftirlitsmaður en þar starfar hann enn. Hermann er kvæntur Guðríði Þorbjörgu Markúsdóttur, f. 11.5. 1920. Guöríður er dóttir Guðjóns Markúsar Kristjánssonar og konu firði, Magnús Óskar, f. 28. maí 1921, matsveinn í Hafnarfirði, giftur Hallgerði Guðmundsdóttur, Katr- ín, f. 30. maí 1922, gift William Rich- . ards, skipstjóra í New Jersey, hann lést 1980, Guðný, f. 15. október 1923, gift Jóni Björnssyni, rafvirkja- meistara í Hafnarfirði, hann lést 1971, Hallfríður, f. 16. júní 1925, d. 21. maí 1926, Ásgeir Halldór, f. 27. júní 1926, veitingamaður í Hafnar- —firði, kvæntur Guömundu Sigi'íði Guðbjörnsdóttur, Sólveig Jóhanna, f. 22. mars 1929, gift Guðmundi Guðmundssyni, trésmið í Hafnar- firði, Þórarinn, f. 23. apríl 1931, d. 27. september 1933, Jón Ásgeir, f. 11. september 1934, d. 25. maí 1935, og Sveinn Þorkell, f. 28. janúar 1938, forstöðumaður Sólvangs, kvæntur Svanhildi Ingvarsdóttur fulltrúa. Systkini Herdísar eru Einar, f. 30. september 1892, d. 16. júlí 1966, b. á Bakka í Dýrafirði, kvæntur Rósa- mundu Guðnýju Jónsdóttur ljós- móður, Sigríður, f. 1. júlí 1894, gift Guðmundi Einarssyni, sjómanni í Hafnarfirði, og Gunnar, f. 30. mai 1898, b. á Hofi í Dýrafirði, kvæntur Guðmundu Jónu Jónsdóttur. Systkini Herdisar, samfeðra, eru söngferðalag til Singapore og Hong Kong og dvaldi síðan í sex mánuði í Manila við auglýsingagerð. Hún ferðaðist síöan um Indland, íran og Egyptaland og kynnti sér þá ind- versk trúarbrögð og lífsviðhorf og afkomu indversks almennings. Sigríður kom heim til íslands 1971 og hóf þá störf hjá fyrirtæki föður síns, Transit Trading Comp- any, en þar starfaði hún 1975, er hún giftist Þorkeli Valdimarssyni, f. 1932. Foreldrar hans voru Valdi- mar Þórðarson, kaupmaður í Rvík, og kona hans, Sigríður Elín Þor- kelsdóttir. Sigríður og Þorkell slitu samvistum þremur árum síðar. Sigríður hóf enskunám viö HÍ 1976, lauk BA-prófi þaðan 1981 og prófi í kennsluréttindum frá HÍ 1982. Hún var enskukennari við Fjölbrautaskóla Suðurnesja 1982- 1983 og deildarstjóri við enskudeild ML 1985-1986. Sigríður giftist 1983 Stefáni Bjarnasyni skipatæknifræðingi, f. 29. september 1941. Foreldrar hans eru Bjarni Einarsson, fyrrv. for- stjóri Skipasmíöastöðvar Njarðvík- ur, og kona hans, Sigríður Stefáns- dóttir. Systur Stefáns eru Margrét, starfsmaður í Útvegsbankanum, og Guðrún, húsmóðir í Sviss, fegurð- ardrottning íslands og ungfrú al- heimur 1963. Stjúpsynir Sigríðar eru Bjarni, f. 1969, menntaskóla- nemi, og Halldór Ásgrímur, f. 1972. Systur Sigríöar eru Anna Þór- unn, f. 3. september 1942, sem var ungfrú Reyjavík 1962 og önnur í Hermann B. Hálfdánarson. Helgi, f. 22. október 1899, d. 16. mars 1986, smiður á Brekku á Ingj- aldssandi, Halldóra, f. 20. nóvemb- er 1900, gift Jóni Sveini Jónssyni, b. á Sæbóli á Ingjaldssandi, Þóra, f. 18. ágúst 1903, gift Þorláki Bern- harðssyni, b. á Hrauni á Ingjalds- sandi, Magnúsína, f. 2. maí 1905, d. 14. febrúar 1916, Guðmundur Óskar, f. 30. júlí 1906, b. á Selja- landi í Skutulsfirði, kvæntur Guð- björgu Jónsdóttur, Sigi'íður, f. 17. janúar 1909, d. 22. febrúar 1909, Guðrún, f. 16. maí 1910, gift Hirti Sturlaugssyni, b. í Fagrahvammi í Skutulsfirði, Guðríður, f. 31. júlí 1911, d. 11. ágúst 1911, Helga, f. 31. júlí 1911, d. 7. ágúst 1911, Guðríður, f. 12. ágúst 1912, gift Bjarna Sveini Þórarinssyni, smiði á Flateyri, Jón Halldór, f. 3. desember 1913, skóla- stjóri í Kópavogi, kvæntur Sigríði Magnúsínu Jóhannesdóttur, Sig- ríöur, f. 16. júní 1915, d. 12. septemb- er 1917, Magnúsína, f. 20. september 1916, sambýlismaður hennar er Guðmundur Oddsson á Flateyri, Kristján, f. 27. september 1918, b. á Brekku á Ingjaldssandi, kvæntur Árelíu Jóhannesdóttur, Ragnar Gísli, f. 25. september 1920, starfs- Sigriður Geirsdóttir. Miss Universe í Flórída 1962, gift Justiniano' de Jesus, eiganda Mandarínans í Rvík, og Birna, f. 11. október 1944, gift Garðari Hall- dórssyni, húsameistara ríksins. Foreldrar Sigríðar eru Geir Stef- ánsson, stórkaupmaður og lög- fræöingur í Rvík, og kona hans, Birna Hjaltested. Geir er sonur Stefáns, sjómanns á Vopnafirði, Magnússonar, b. í Böövarsdal í Vopnafirði, Hannessonar, b. í Böövarsdal, Magnússonar, b. í Böð- varsdal, Hannessonar. Móðir Stef- hans, Halldóru Jónsdóttur, vinnu- manns á Brekku í Langadal, Hall- dórssonar. Hermann og Guðríður eiga einn son. Hann er Hálfdán Kristján Jón flugvélstjóri, f. 20.6.1938, kvæntur Erlu Ellertsdóttur. Einnig ólu þau upp fósturdóttur, Ásdísi Magnús- dóttur, sem gift er Jóni Sigurðssyni lækni. Hálfdán og Erla eiga eina dóttur, Hrönn Guðríði, en sambýlismaður hennar er Þorsteinn Kristjánsson. Ásdís og Jón eiga þrjú böm, Sigurð Örn, Þorbjörgu og Hermann Pál. Hermann átti átta alsystkini: Jós- ep, átti Sigríði Gísladóttur, en þau eru látin; Bjarni, átti Laufeyju Markúsdóttur, en þau eru einnig látin; Guðbjörg er látin, en eftirlif- maður Rvíkurborgar, kvæntur Ár- óru Oddsdóttur, Guðdís Jóna, f. 1. janúar 1924, gift Sigurvin Guð- mundssyni, b. á Sæbóli á Ingjalds- sandi, og Guðmunda Jónína, f. 10. júní 1926, gift Jóni Hafsteini Odds- syni, b. á Gerðhömrum. Foreldrar Herdísar voru Guð- mundur Einarsson, b. og refaskytta á Brekku á Ingjaldssandi, og heit- kona hans, Katrín Gunnarsdóttir. Guðmundur var sonur Einars, b. á Heggsstöðum í Andakíl, Guð- mundssonar Vestmann, b. á Háhóli á Mýrum, Ólafssonar. Móðir Ein- ars var Helga Salómonsdóttir, b. í Hólakoti í Alftaneshreppi, Bjarna- sonar, „Horna-Salómons“, fööur Siguröar, afa Helga Hjörvars, rit- höfundar og útvarpsmanns. Móðir Guðmundar var Steinþóra Einarsdóttir, b. í Tiarnarhúsum á Seltjarnarnesi, bróður Solveigar, langömmu Guðrúnar, móður Bjarna Benediktssonar. Einar var sonur Korts, b. á Möðruvöllum í Kjós, Þorvarðarsonar, afkomanda Kortsættarinnar. Móðir Steinþóru var Guðrún Gísladóttir, b. á Selja- landi í Fljótshverfi, Jónssonar og konu hans, Sigríðar Lýösdóttur, áns var Elísabet Olsen frá Klakks- vík í Færeyjum. Móðir Geirs var Þórunn Gísladóttir, b. á Hafursá, Jónssonar, bróður Margrétar, langömmu Björns búnaðarhag- fræðings, Jóns dósents og Ólafs, skrifstofustjóra í dómsmálaráðu- neytinu. Móðir Gísla var Margrét Hjálmarsdóttir, prests á Hallorms- stað, Guömundssonar, bróður Ing- unnar, móður Jóns Guðmundsson- ar ritstjóra. Móðir Hjálmars var Hólmfríður Hjálmarsdóttir, lög- réttumanns í Gufunesi, Erlends- sonar og konu hans, Filippíu Páls- dóttur, systur Bjarna landlæknis. Móðir Þórunnar var Guðrún Sveinsdóttir af Ásunnarstaöaætt- inni. Móðursystir Sigríðar er Guðríð- ur, móðir Friðriks Þórs Friðriks- sonar kvikmyndagerðarmanns. Birna er dóttir Bjarna Hjaltested, prests og kennara í Rvík, Björns- sonar Hjaltested, járnsmiðs í Rvík, Péturssonar. Móðir Bjarna var Guðríður, systir Bjarna, langafa Svanhildar, móður Ólafs Ragnars Grímssonar. Guðríður var dóttir Eiríks, b. á Rauðará við Rvík, Hjartarsonar. Móðir Eiríks var Rannveig Oddsdóttir Hjaltalín, systir Jóns, langafa Jóns Thors, skrifstofustjóra í dómsmálaráðu- neytinu. Jón var einnig langafi Óskars, fóöur Þorsteins Thorar- ensen rithöfundar. Móðir Birnu var Stephanie Anna, dóttir Berntz- ens, málarameistara í Kaup- mannahöfn. andi maður hennar er Óskar Valdi- marsson; Haraldur, átti Rögnu Guðbjörnsdóttur; Guðjón, átti Láru Hjartardóttur; Hreiðar er í sambýli með Álfheiði Jónsdóttur; Hávarð- ur, átti Jóhönnu Jónasdóttur en hún er látin; og Rósa, átti Jón Jens- son sem er látinn. Hálfsystkini Hermanns eru fimm: Heiðveig, átti Sigurbjörn Þórðarson; Jóhanna, átti Hauk Sig- urðsson; Nanna, var gift Brynjari Gunnarssyni; Óskar, átti Dagnýju Jóhannsdóttur; og Þorbjörg, átti Þorstein sem er látinn. Hermann tekur á móti gestum á heimili sonar síns aö Brúarflöt 6, Garðabæ, laugardaginn 4.6. klukk- an 18:00. sýslumanns í Vík í Mýrdal, Guö- mundssonar. Katrín var dóttir Gunnars, b. í Gullberastaðaseli, Gunnarssonar, b. á Þverfelli í Lundarreykjadal, Guðmundssonar, b. á Neðri-Hálsi í Kjós, Þórðarsonar, föður Lofts, langafa Bjarna Jónssonar vígslu- biskups. Móðir Katrínar var Agatha Magnúsdóttir, b. á Hóli í Lundarreykjadal, Björnssonar, föður Kaprasíusar, langafa Magn- úsar, afa Össurar Skarphéðinsson- ar. Til hamingju með daginn 80 ára___________________ Þrúður B. Ólafsdóttir, Snorrabraut 40, Reykjavík, er áttræð í dag. Konráð Guðmundsson, Norður- brún 1, Reykjavík, er áttræður í dag. 75 ára Guðmundur A. Magnússon, Bú- staðavegi 87, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í dag. 70 ára__________________________ Álfheiður Ástvaldsdóttir, Björk, Freyjugötu, Sauðárkróki, er sjötug í dag. Hjördís Þórarinsdóttir, Laufvangi 7, Hafnarfirði, er sjötug í dag. 60 ára Þórður Þórarinsson frá Ríp, Víði- grund 9, Sauðárkróki, er sextugur í dag. Margrét Pétursdóttir, Kaplaskjóls- vegi 65, Reykjavík, er sextug í dag. 50 ára Sigurjón Guðbjörnsson, Brekku- stíg 15, Njarðvík, er fimmtugur í dag. Linda Denny Eyþórsdóttir, Aðal- götu 36, Ólafsfirði, er fimmtug í dag. Magnús G. Jónsson, Kópsvatni I, Hrunamannahreppi, Árnessýslu, er fimmtugur í dag. 40 ára_______________________ Magnús Ólafsson, Baðsvöllum 5, Grindavík, er fertugur í dag. Ragnheiður Hjálmarsdóttir, Vall- holti 17, Akranesi, er fertug í dag. Árni Björn Birgisson, Breiðvangi 5, Hafnarfirði, er fertugur í dag. Gunnar Hallsson, Hjallastræti 23, Bolungarvík, er fertugur í dag. Jónhildur Guðmundsdóttir, Engi- hjalla 3, Kópavogi, er fertug í dag. Stefán Þorsteinsson, Kirkjubraut 58, Akranesi, er fertugur í dag. Kristinn Pedersen, Hamrabergi 26, Reykjavík, er fertugur í dag. Sigríður Geirsdóttir Hermann B. Hálfdánarson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.