Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1988, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 30. MAÍ 1988. 51 Skák Jón L. Árnason Þessi staða kom upp í norsku deilda- keppninni í ár. Ragnar Hoen hafði hvítt og átti leik gegn Jöran Jansson: 31. Hb7! Dxb7 32. Dxe5+ Ke7 Svarti kóngurinn reynir að flýja yfir á drottn- ingarvapnginn. Eftir 32. - Kf7 33. Dxe6+ Kg7 34. Dg6+ Kh8 getur hvítur vahð milh 35. Dh6+ eða 35. Hhl+ og mát í næsta leik. 33. Dxe6+ Kd8 34. Bf5! Hótar 35. Dd6+ með máti. 34. - Kc7 35. De5 + Kb6 36. Hbl+ Ka6 37. Bd3+ Db5 38. Hxb5 Hb8 39. Hxb8 mát. Ragnar Hoen, sem stýrði hvítu mönn- unum, er margreyndur norskur lands- hðsmaður - hefur teflt á 12 ólympíuskák- mótum í striklotu. Sveit hans, Taflfélag Oslóborgar, sigraði örugglega í deilda- keppninni. Bridge Hallur Símonarson Norðurlandamótið verður haldið hér í Reykjavik í lok júní og greinilegt að það veröur mjög sterkt. Margir kunnir meist- arar mæta þar til leiks. Jan Nicolaisen er sennilega minnst þekktur hér á landi dönsku spilaranna, sem spila í opna flokknum. Sphar við Knud Blakset. Fyrir nokkrum dögum tóku þeir þátt í stór- móti í Stafangri í Noregi „Stavanger Oil Bridge Cup“. Sænska landshðið sigraði í keppninni og danska sveitin varð í öðru sæti. Norska piltaliðið í þriðja sæti en A-landslið Norðmanna í 4.sæti. Hér er sph frá mótinu, sem Nicolaisen vann á vandvirknislegan hátt. Vestur spUaöi út laufi í 4 hjörtum suðurs. * K875 V D74 ♦ ÁK72 + Á7 ♦ D1092 V Á ♦ D1053 + K1086 * ÁG V 85 ♦ G64 + D95432 ♦ 643 f KG109632 ♦ 98 + G Vestur gaf. Enginn á hættu. Sagnir: Vestur Norður Austur Suður 1+ dobl 3+ 4» pass pass pass Fimm lauf góð fóm en eftir breytinguna á útreikningi á fjórða tapslagnum eru menn ekki eins djarfir í fómum og áður. Vestur spUaði út laufi. Nicolaisen drap á ás bhnds og spUaði trompi á kónginn. Vestur drap og spUaði laufi aftur. Tromp- aö með gosa. Tveir hæstu í tígh tekrúr og tígull trompaður með tíunni. Þá tromp á drottningu og fjórði tígiUlinn trompað- ur. Þar með var lokasviðið sett. Spaði og austur fékk slaginn á gosann. Unnið spU. Ef vestur stingur upp spaðadrottningu - krókódUabragðið - má bæði drepa með kóng eða gefa og spihð vinnst. Austur getur tekið 2 spaðaslagi en verður síðan að spUa í tvöfalda eyðu. Þá trompað í blindum og suður kastar spaða. Krossgáta Lórétt: 1 greiðir, 8 dögg, 9 hest, 10 menn, 11 rit, 13 íjöldi, 14 beltið, 17 hitunartæki, 18 glöggur, 19 þjóð. Lóðrétt: 1 aumur, 2 mjög, 3 umgerðin, 4 gleði, 5 sýl, 6 tóbak, 7 samt, 11 ljóma, 12 hríslur, 15 vafi, 16 ferskur, 17 kynstur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 pennana, 7 ís, 8 júh, 10 skóp. 11 ósk, 12 LUIa, 14 KA, 15 ami, 16 æran, 18 rótt, 20 óra, 22 eitill. Lóðrétt: 1 píslar, 2 eskimói, 3 njóh, 4 núp, 5 nískar, 6 askan, 9 lóa, 13 læti, 17 ról, 19 tt, 21 at. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkviliö sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkráhússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkvUið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavik 27. maí til 2. júní 1988 er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tU fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). ' Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsólmartíml Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 Og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 30. maí Ofviðri genguryfir Bretlandseyjar og veldur miklu tjóni. _________Spakmæli____________ Það er býsna erfitt að finna hamingj- una í sjálfum sér en ógerningur að finna hana annars staðar Agnes Repplier Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814, Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvajlagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá I. 5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op- ið alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, simi 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyniiingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 30. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Eftir atorkusaman dag i gær gefst þér tími til þess að slaka á og safna kröftum í dag. Þú ættir að njóta þess sem best þú kannt. Hittu gamla kunningja th að rifja upp gamla daga. Það gæti falhð í kramið hjá þér. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú virðist hafa ahan þann tíma til að gera hvað sem þú vilt í dag, án þess að neinn sé að skipta sér af þér. Spilaðu rétt úr og þú átt yndislegan dag. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ættir ekki aö hanga í kringum flölskyldu þína mikiö í dag því það gæti valdið spennu. Það mundi gera þér gott að skipta um umhverfi í smátíma. Nautið (20. apríl-20. maí): Naut eru tilvaldir friðarboðar.Það er ótrúlegt við hveija og við hvaða aöstæður þeir geta náð sáttum. Þú þarft að vera sérstaklega orðvar í viðkvæmum málum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Reyndu að vera ekki aö hugsa um fortíðina og einhver atvik sem þér líka ekki á einhvern hátt. Hugsaðu fram á veginn og pjóttu skemmtilegu minninganna. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú siglir í stórum öldum og það getur verið töluverður mót- vindur. Þú ættir ekki aö gera þér of háar vonir varðandi eitthvaö, því þú verður bara fyrir meiri vonbrigöum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það er alveg tilvalinn tími einmitt núna að heunsækja vini eða bjóða þeim heim. Ekki eingöngu til skemmtunar heldur til að ná samkomulagi um eitthvað spennandi líka. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér líkar best í eigin félagsskap með þín persónulegu áhuga- mál í dag. Reyndu bara aö halda góðu andrúmslofti í kring- um þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ef þú færö ekki þann stuðning og aðstoð sem þú vonaðist eftir skaltu ekki taka neina áhættu. Vertu þolinmóöur og bíddu í smátíma. Þá verða sjömumar þér hagstæöari. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Óvissa þín um hvað annað fólk ætlar aö gera heldur aftur af þér fýrri partinn. Þú ættir samt að ræða málin og fá þau á hreint fyrr en seinna. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Velgengni þín er frekar af annarra völdum. Þú ættir að reyna að snúa dæminu dáhtið við og treysta betur á sjálfan þig. Geröu í því aö byggja upp sjálfstraustiö. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þetta er ekki besti dagurinn til aö ná góöum árangri upp á eigin spýtur. Þú ættir að leita eftir samvinnu við einhvem sem þú getur treyst vel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.