Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1988, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1988, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 30. MAÍ 1988. NSn~T OG GLÆSILEGT HÓTEL ( KEFLAVÍK OPNAR í JÚNÍ S(MI 92-15222 PC-TÖLVUR OG PRENTARAR Á GAMLA VERÐINU! (PC-tölvur frá kr. 49.900,-) fJTÖUiUUÍND v/Hlemm simi 621122 Kvikmyndahús Bíóborgin Veldi sólarinnar Sýnd kl. 5, 7.40 og 10.20. Sjónvarpsfréttir Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Þrír menn og barn Sýnd kl. 5 og 7. Fullt tungl Sýnd kl. 9 og 11.00. Bíóhöllin Baby Boom Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Aftur til baka Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fyrir borð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hættuleg fegurð Sýnd kl. 7 og 11. Þrir menn og barn Sýnd kl. 5 og 9. Spaceballs Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó Sumarskólinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Laugarásbíó Salur A Aftur til L.A. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Hárlakk Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Kenny Sýnd kl. 5 og 7. Rosary-morðin Sýnd kl. 9 og 11. Regnboginn Hann er stúlkan min Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hetjur himingeimsins Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Brennandi hjörtu Sýnd kl. 7. Siðasti keisarinn Sýnd kl. 9.10. Gættu þín, kona Sýnd kl. 5 og 7. Hættuleg kynni Sýnd kl. 7. Hentu mömmu af lestinni Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Metsölubók Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Stjörnubíó Dauðadans Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Illur grunur Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9.00 og 11.15. LJÓSRITUN - PLASTHÚÐUN LJÓSPRENTUN TEIKNINGA SKIPHOLTI 21 2 26 80 FRÁ FJÖLBRAUTASKÓLANUM VIÐ ÁRMÚLA Ármúla 12, 108 Reykjavík. Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum 1. og 2. júní nk. frá kl. 9.00 til 18.00 og á skrifstofu skólans 1. og 2. júní frá kl. 8.00 til 15.00. Skólinn býður upp á nám á eftirtöldum brautum: Heilsugæslubraut, þjálfunarbraut, íþróttabraut, ný- málabraut, félagsfræðibraut með sálfræði-, félags- fræði- eða fjölmiðlavali, náttúrufræðibraut, uppeldis- braut, viðskiptabraut og hagfræðibraut. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skól- ans í síma 84022. Umsóknir utan af landi þarf að póstleggja eigi síðar en föstudaginn 3. júní. Afrit af prófskírteinum þurfa að fylgja umsóknum. Skólameistari. Barn situr þægilega og öruggt í barnabílstól. Pað á það skilið! yUMFERÐAR RÁÐ Leikhús eftir William Shakespeare Þriðj. 31. mai kl. 20, uppselt í sal. Föstud. 3. júní kl. 20. Föstud. 10. júnl kl. 20. ■ CUT * Wr? SOiJTH ^ f T f RSILDLY Eli r Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. í Leikskemmu LR við Meistaravelli Fimmtud. 2. júní kl. 20. 8 sýningar eftirllll! Veitingahús í Leikskemmu Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í sima 14640 eða í veitingahúsinu Torfunni, sími 13303. Þar sem Djöflaeyjan rís Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd i Leikskemmu LR við Meistaravelli. Aukasýning vegna mikillar eftirspurn- ar þriðjudaginn 31. mai kl. 20. Miðasala I Iðnó, sími 16620, er opin daglega frá kl. 14-19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar. Nú er verið að taka á móti pöntunum á allar sýn- ingar til 19. júni. Miðasala er í Skemmu, simi 15610. Miðasalan í Leikskemmu LR við Meistara- velli er opin daglega frá kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Skemman verður rifin i júní. Sýningum á Sildinni lýkur 19. júnf Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 FIÐLARINN Á ÞAKINU Föstud. 3. júní kl. 20.30. Laugard. 4. júní kl. 20.30. Sunnud. 5. júní kl. 20.30. 1 Fimmtud. 9. júni kl. 20.30. Föstud. 10. júní kl. 20.30. Laugard. 11. júní kl. 20.30 ALLRA SÍÐASTA SÝNING. Leikhúsferðir Flugleiða. Miðasala simi 96-24073. Símsvari allan sólarhringinn. Þjóðleikhúsið í ■ Les Misérables Msalingamir Söngleikur, byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo Laugardag kl. 20. Næstsiðasta sýning. Sunnudag 5. júní kl. 20. Siðasta sýning. Ath! Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20. Athl Þeir sem áttu miða á sýningu á Vesal- ingunum 7. mai, er féll niður vegna veik- inda, eru beðnir að snúa sér til miðasölunn- ar fyrir 1. júní vegna endurgreiðslu. Miðasalan opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Sími 11200. Miðapantanir einnig í sima 11200 mánu- daga til föstudaga frá kl. 10-12 og mánu- daga kl. 13-17. Leikhúskjallarinn er nú opinn öll sýning- arkvöld kl. 18-24 og föstudaga og laugar- daga til kl. 3.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þríréttuð máltíð og leikhúsmiði á gjafverði. sýnir GULUR, RAUÐUR GRÆNN OG BLÁR í Hlaðvarpanum 5. sýning I kvöld kl. 20.30. Miðapantanir í síma 19560 (SÍMASVARI) fæst í blaðasölunni # a járnbrautarstöðinni # i Kaupmannahöfn. BINGQ! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti _________100 bús. kr.______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eiriksgötu 5 — S. 20010 ■S5 Veður Austan- og norðaustanátt um allt land, víða 5-7 vindstig, skýjað með köflum en að mestu þurrt á Suðvest- ur- og Vesturlandi en annars þoku- súld eða rigning og sums stað^ slydda á Norðausturlandi. Hiti 2-5 stig noröanlands en 5-8 syðra. ísland kl. 6 í morgun: Akureyri rigning 5 Galtarviti skýjað 6 Hjarðarnes úrkoma 10 Kefla víkurfiugvöllur léttskýjað 7 Kirkjubæjarklausturskúr 10 Raufarhöfn rign/súld 3 Reykjavik þokumóða 6 Sauöárkrókur alskýjað 5 Vestmannaeyjar skýjað 7 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen þokuruðn- ingar 12 Helsinki léttskýjað 22 Kaupmannahöfn hálfskýjað 1? 'i Osló rigning 15 Stokkhólmur skýjað 17 Þórshöfh súld 8 Algarve léttskýjað 15 Amsterdam léttskýjað 11 Barcelona hálfskýjað 16 Berlín skýjað 14 Chicago heiðskírt 19 Feneyjar skýjað 17 Frankfurt hálfskýjað 12 Glasgow mistur 10 Hamborg skýjað 14 London rigning 11 LosAngeles heiðskírt 14 Luxemborg skýjað 9 Madrid léttskýjað 12 Maiaga heiðskírt 20 Mallorca léttskýjað 15 Montreal alskýjað 19 New York léttskýjað 18 Nuuk París þoka rigning r Orlando heiðskírt 18 Róm skýjað 19 Vín skýjað 15 Winnipeg heiðskirt 24 Valencia léttskýjað 15 Gengið Gengisskráning nr. 99 - 30. mai 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 43,670 43,790 43.280 v Pund 80,899 81,121 81,842 Kan. dollar 35,289 35,356 35,143 Dönsk kr. 6,6743 8.6928 6,6961 Norsk kr. 7,0079 7,0272 7,0323 Sænsk kr. 7,3327 7,3529 7,3605 Fi. mark 10,7562 10,7857 10,7957 Fra. franki 7,5482 7.5689 7,5651 Belg. franki 1,2168 1,2201 1,2278 Sviss. franki 30,3686 30,4520 30.8812 Holl. gyllini 22,6626 22,7250 22.8928 Vþ. mark 26.3652 25.4349 25.6702 ít. lira 0,03423 0,03433 0.03451 Aust. sch. 3,6077 3,6177 3.6522 Port. cscudo 0,3118 0,3127 0.3142 Spá. peseti 0.3841 0,3862 0,3875 Jap.yen 0,34950 0,35046 0.34675 Írskt pund 67.905 68,091 68,579 SDR 59,7030 59,8671 59,6974 ECU 52.9193 53.0647 53.4183 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 30. mai seldust alls 8,8 tonn. Magn i Veró i krónum tonnum Meöal Hæsta Laegsta langa 0,7 23,20 23,00 23.50 Lúða 0,1 84,62 75.00 90,00 Skötusclur 0.4 15,00 15,00 15,00 Þorskut 3.0 37,28 25,00 40.50 Ufsi 0,3 13,00 13.00 13,00 Ýsa 4.0 55,00 55,00 55.00 Á morgun verða seld 170 tonn af gráiúðu. 15 af karfa og eitthvað af öðru. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 30. mai seldust alls 102.3 tonn. Grálúða 60,1 33,23 31,00 35,00 Þorskur 24,5 39,22 37,00 42.00« Steinbitur 2,2 25,67 25,00 26.00 Koli 1.2 27,83 25,00 28,00 Ýsa 9,9 53.00 45,00 54,00 Karfi 1.8 21,58 20,50 22,00 Langa 1.6 21,00 21,00 21,00 Lúða 0,1 105.46 90,00 120.00 Ufsi 0.2 15.00 15,00 15.00 Undirmái 0.6 27,00 27,00 27,00 Á rnorgun verður selt úr Hamrasvani. 12 tonn af þorski, 5 af ýsu og 1 af kola. Úr Fróða verða seld 10 tonn af ýsu, eitthvað af blönduðum fiski og bátafiski. Hröðum akstri fylgin öryggisleysi, orkusóun og stretta. Ertu sammáia? - - ifór0*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.