Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1988, Blaðsíða 4
Fréttir
r M í qTTf^ A. (TTTV / > <r
MÁNUDAGUR 30. MAÍ 1988.
Riðu varð vart í V-Húnavatnssýslu:
Allt fé skovfð niður
Hringskyifi í búfé:
BHhagar naut-
gripa einangraðir
með rafgirðingu
vegna emnar kmdar
Á bænum Þóreyjamúpi í V-
Húnavatnssýslu var allt fé skorið
niður og grafið í síðustu viku.
Ástæðan var sú að riða fannst í
einni kind en fjárstofninn á bænum
var 400 kindur.
Það eru bræðumir Ólafur og
■ Halldór Árnasynir sem búa á Þór-
eyjarnúpi og munu þeir vera flár-
lausir næstu þrjú árin. Fjárhags-
legt tjón þeirra bræöra er töluvert,
en að sögn Ólafs er ekki vitað enn
hversu mikiö það er.
„Manni finnst þetta nokkuð
hart,“ sagði Ólafur í samtali við
DV í gær. Hann kvaðst ekki vita
hvað þeir bræður myndu taka til
bragðs, en auk flárins vom þeir
með töluvert af hestum. „Við gæt-
um hugsað okkur að flölga hestun-
um eða að setja á stofn kanínubú,
en annars verður slíkt að koma í
ljós síðar.“
Að sögn Egils Gunnlaugssonar,
dýralæknis á Hvammstanga, er
riða hægfara sjúkdómur sem leggst
á taugakerfi kinda. Hún lýsir sér
þannig að kindin á erfitt með gang
og hreyfmgar. Ekki er vitað hvaðan
riða kemur, en að sögn Egils virð-
ist hún vera útbreiddari nú en fyr-
ir áratug.
Frá því að fé er skoriö niður er
hlutaðeigandi bær í sóttkví og flár-
laus í 2-3 ár. Riða er smitandi sjúk-
dómur, en að sögn Egils hefur ekk-
ert komið fram sem bendir til þess
að hún leggist á önnur dýr eða
menn.
Auk Þóreyjamúps, hefur riöu
orðið vart á tveimur bæjum í Þor-
kelshólshreppi. Fé á þeim bæjum
bíður niðurskurðar tíl hausts þar
sem sauðburður er hafinn.
Reynt er að bæta bændum ein-
hvem hluta þess flóns sem þeir verða
fyrir þegar riða kemur upp. Það er
landbúnaðarráðuneytiö í gegnum
Sauðflárveikivamir sem greiðir þeim
fullvirðisrétt, þ.e. þeir fá greitt það
sem þeir höfðu rétt á að leggja inn
tilslátrunaráhausti. -StB
Farsímar
innkallaðir
vegna
sprengihættu
í Hafnarfirði slösuðust tveir hestamenn um helgina þegar þeir féllu af hestum sínum. Ekki var um
alvarleg meiðsl að ræða. DV-mynd KAE
Lögreglan í Hafharfirði:
Órói í mannfólkinu
Sænska fyrirtækið L.M. Ericsson
innkallaði í vikunni alla farsíma af
gerðinni „Hothne“. Ástæöan mun
vera sú að hætta er á að þeir springi
í höndunum á notendum. Fréttir
hafa borist af því aö þrír farsímar
hafi spmngið, en alls er um 30.000
farsíma að ræða.
Rúmlega 200 Hotline-farsímar hafa
verið seldir hér á landi að sögn
Gunnars Ólafssonar hjá Gísla J.
Johnsen hf. sem hefur einkaumboð
fyrir þá á íslandi.
„Það hefur gengið vel að innkalla
þessa síma,“ sagði Gunnar. „Farsím-
amir em teknir til skoðunar hér hjá
okkur og yfirfarnir. Gallinn, sem hér
um ræðir, er lítilvægur og ætti ekki
að taka langan tíma að lagfæra
hann.“
Ekki hafa orðið nein slys sökum
gölluðu farsímanna hér á landi, að
sögn Gunnars. Gísli J. Johnsen hf.
vill hvetja notendur farsímanna til
að koma með þá til skoðunar. Yfir-
ferð og lagfæringu farsímanna ætti
aö ljúka á nokkrum dögum. -StB
Mjög annasöm helgi var hjá lög-
reglunni í Hafnarfirði. Þar urðu 34
útköll sem sjö menn urðu að sinna.
Sagði lögreglan að helgin hefði veriö
óvenju erfið. Tveir menn féllu af
hestbaki en slösuðust ekki alvarlega.
Átta árekstrar urðu í Hafnarfiarðar-
umdæmi, sem lögreglumenn þurftu
að hafa afskipti af, tólf vom teknir
vegna hraðaksturs og níu vegna ölv-
unaraksturs.
„Það virðist hafa verið einhver órói
í fólki, mikil drykkja á almanna-
færi,“ sagði lögreglumaöur sem DV
ræddi við í gær. „Talsvert var um
partístand hjá unghngunum." Ekki
haföi lögreglumaðurinn skýringu á
þessum óróa í umdæminu en venju-
lega er rólegt þegar halla fer á mán-
uöinn.
-ELA
Unnið hefur verið að girðingar-
framkvæmdum undir Eyjaflöllum
vegna hringskyrfi í búfé sem kom
þar upp sl. ár. Girðingarverk sf. í
Vestur-Húnavatnssýslu sér um upp-
setningu girðinganna, sem em raf-
girðingar, meðfram gömlu girðing-
unum. Tilgangurinn með girðingun-
um er sá að einangra bithaga naut-
gripa fyrir öðru búfé og verða þær
að vera tvöfaldar svo komist verði
hjá hugsanlegu smiti við snertingu.
Það er vonast til að með þessum
framkvæmdum takist að koma í veg
fyrir frekari útbreiðslu veikinnar
hér á landi og útrýma henni. Fram-
kvæmdum við girðingamar skal lok-
ið fyrir 1. júni og að sögn Júlíusar
Guöna Antonssonar hjá Girðingar-
verki sf. lýkur verkinu fyrir þessi
tímamörk. Hann sagði að 5-7 menn
hefðu unnið síöan 11. maí að verkinu
og það gengið vel enda eindæma veð-
urbhða á þessu svæði og klakalaust,
auk þess sem þeir hefðu verið í góðu
yfirlæti hjá heimamönnum. Verk
þetta er að mörgu leyti erfitt þar sem
um er að ræða langa girðingu sem á
að ljúka á skömmum tíma og homa-
flöldi er meö ólíkindum mikill þar
sem um er að ræða mörg hólf. Land-
búnaöarráðuneytið fyrir hönd yfir-
dýralæknisembættisins kostar þess-
ar framkvæmdir.
RÓG
Ítalíukynning
á Holiday Inn
Þessa dagana stendur Hohday Inn
fyrir ítahukynningu í anddyri hót-
elsins. Kynningin, sem var sett í
gær, stendur í viku.
Að sögn Auðuns Árnasonar, veit-
ingastjóra á Hohday Inn, kynna sex
ítalskir verslunarfuhtrúar vörur sín-
ar á kynningunni. Verslunarfuhtrú-
arnir kynna m.a. ítölsk vín, fatnaö,
sælgæti o.fl sem ekki fæst hér á
landi. Auk ítalanna taka sex innlend
fyrirtæki þátt í kynningunni. Þau
eru Útsýn, Arnarflug, Sævar Karl og
synir, Falur hf., Konráð Axelson og
G. Helgason og Melsted hf.
Kynningin er opin alla daga vik-
unnar.
-StB
í dag mælir Dagfari
Raunvaxtalækkunarhækkun
Lærðar umræður fara nú fram
meðal merkustu manna þjóöarinn-
ar hvort lækka eigi vexti eða
hækka og hvort lækkun vaxta
muni leiða til hækkunar eöa hækk-
unin til lækkunar. Sitt sýnist hveij-
um. Stjórnmálamenn, iðjuhöldar,
hagfræðingar og aörir kennimenn
á borö viö framsóknarmenn hafa
látið í ljós skoðanir sínar fram og
aftur. Síðan eru þessar skoðanir
bornar undir bankamenn og þær
skoðanir eru yfirleitt öfugar við
skoöanir hinna fyrmefndu. Al-
menningur fylgist spenntur með,
svo og Seölabankinn og útlendir
bankar hka, vegna þess aö ein
skoðunin er sú að íslenska banka-
kerfið sé of þungt í vöfum, of dýrt
og stuðh að of háum vöxtum.
Upphaf þessa máls er að núver-
andi ríkisstjórn gaf vextina frjálsa
fyrir nokkrum misserum. Bank-
amir fengu að ráöa því sjálfir hvað
vextirnar væru háir en auk þess
er bönkum og lánastofnunum
heimilt að binda útlán jafnt sem
innlán við verðbólguna, þannig að
lánin rými ekki. Þetta heitir að
verðtryggja lán, sem gerir þaö að
verkum að ekki er lengur hægt að
stunda opinberan stuld á pening-
um með því að gera krónuna að
engu þegar hún er lögð inn í bank-
ana, og sömuleiðis er ekki lengur
hægt að láta verðbólguna greiða
fyrir sig lánin sem fást í lánastofn-
unum. í framhaldi af þessu hættu
menn að tala um vexti en fundu
upp orðið raunvexti af því aö
venjulegir vextir eru bara plat.
En þessi sama ríkissfióm, sem
leyfði fijálsa vexti, varaði sig ekki
á því að frelsið og verðbólgan leiöir
til þess aö lán em dýr og peningar
ávaxta sig og nú er svo komið aö
enginn hefur efni á því aö taka lán.
Það hefur heldur enginn efni á því
að taka ekki lán því þá fer rekstur-
inn á hausinn. Það er sem sé hvorki
hægt að vera fátækur né ríkur, það
er ekki hægt að reka fyrirtæki sem
tapa og þaö er heldur ekki hægt að
taka lán fyrir tapinu, því þá eykst
tapið vegna raunvaxtanna.
Þegar hér var komið sögu gerði
Framsóknarflokkurinn þá kröfu að
raunvextir skyldu afnumdir.
Framsókn vhdi taka upp gamla
kerfið og leyfa lánastofnunum aö
stela peningunum af sparifiáreig-
endum og leyfa skuldakóngunum
að dafna í atvinnurekstrínum.
Þetta er vitaskuld dæmigert fram-
sóknarráð og vafðist svo mikiö fyr-
ir ríkisstjóminni að hún þurfti að
gefa út bráðabirgðalög th að breyta
bráöabirgðalögum sem hún var
búin að sefla th bráðabirgða fram
á næsta ár.
í framhaldi af þessu töfraráði
Framsóknar og rhdsstjómarinnar
hafa síöan umræðumar sprottið
um það hvort lækkun vaxta og af-
nám verðtryggingar muni leiða th
hækkunar eða lækkunar raun-
vaxta. Fyrir venjulegan mann þýð-
ir lækkun yfirleitt lækkun, en mál-
ið er ekki svona einfalt vegna þess
að bankamenn segja að ef vextir
verði lækkaðir þá muni þeir hækka
og eina ráðið til að lækka vexti sé
að hækka þá. Þetta er orðiö óviðr-
áðanlegt vandamál og nú hallast
spakir menn og snjallir aö því að
eina ráðið th að fá úr þessu skorið
hvort vextir lækka ef þeir lækka
sé að leyfa erlendum bönkum að
lána hér á landi vegna þess að ís-
lensku bankamir ráði ekki við
þennan vanda.
Þegar grabnt er skoðað er þetta
þjóðráð. íslensku bankarnir geta
þá haft háa vexti á innlánum og
boðið fólki raunvexti. Erlendir
bankar sjá síðan um útlánin og
bjóða skuldunautum lága vexti.
Raunvaxtahækkun leiðir því til
lækkunar ef menn em að slá lán,
en raunvaxtalækkun leiðir th
hækkunar ef fólk leggur inn á
bankareikninga. Af hveiju datt
engum þetta fyrr í hug? Ekki einu
sinni framsóknarmönnum? Með
þessari aðferö má verðbólgan fara
upp úr völlu valdi, raunvextir upp
úr öllu valdi og lánaviðskiptin upp
úr öllu valdi og ahir græða. Bank-
arnir, lánardrottnar og skuldu-
nautar, sparifláreigendur og at-
vinnurekstur sem aldrei hefur bo-
rið sig og mun aldrei gera. Nú slá
menn bara lán í erlendum bönkum
og raunvaxtastefnan blómstrar
sem aldrei fyrr. Raunvaxtahækk-
unarlækkun verður hækkun á
raunvöxtum og raunvaxtalækkun-
arhækkun verður lækkun á raun-
vöxtum. Hvað vhja menn hafa það
betra? Þetta er auðskilið og sára-
einfalt! Dagfari