Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1988, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1988, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNl 1988. Utlönd S-Afnkustjóm með Bush George Bush er þvi líklega feginn að (ó ekki óskilyrtan stuöning s- afrískra stjórnvalda Útvarpsstöö stjómvalda í Suður- Afríku lýsti í gær yfir skilyrtuxn stuðniugi viö George Bush, vara- forseta Bandarikjarma, í baráttu hans fyrir því að hljóta kosningu sem forseti i nóvember næstkom- andi. í útvarpsdagskrá stöðvarinnar var Bush lýst sem hinum skárri af tveim slæmum kostum sem Banda- ríkjamönnum standi til boða í kosningunum, en Michael Dukak- is, sem talið er víst aö verði mót- frambjóðandi Bush, er mun harð- ari í afstöðu sinni gegn kynþáttaaö- skilnaðarstefnu s-afrískra stjóm- valda. Útvarpsstöðin sagði hins vegar að hvor sem ynni forsetakosningamar í haust væru framundan miklar breytingar á afstööu bandaríska forseta- embættisins gagnvart S-Afríku. Stjómvöld í S-Affíku hafa veriö ákaflega þakklát Ronald Reagan, núverandi Bandaríkjaforseta, sem hvaö eftir annaö hefur staðið sem klettur gegn tilraunum tíl að koma á efiiahagsleg- um refsiaðgerðum gegn S-Afríku. Tuttugu og þrír létust Tuttugu og þrír létu lífiö í gær þegar aurskriöur féllu á heimili þeirra í hlíðum óvirks eldfialls I austanverðu E1 Salvador. Fólkið, sem först, hafði flest flúið til þessa staðar af svæðum sem oröiö hafa illa úti í innan- ríkisátökunum í E1 Salvador. Meðal hinna látnu vora tólf böra. Í gærkvöld höföu ftindist nítján lík en fjögurra var enn saknaö. Howard Baker hættur Howard Baker ó (réttamannafundi með Reagan (orseta. Howard Baker, starfsmannastjóri Hvíta hússins í Washington, til- kynnti í gær aö haxm myndi láta af störfum sínum þar um næstu mánaöa- mót Opinberlega var ástæðan fyrir brottför Baker sögö persónuleg og gefið í skyn aö heilsa eiginkonu hans, sem er áfengissjúklingur í aftxir- bata, ætti þar mikinn hlut að máli. Jafnframt hefur þó verið bent á aö meö þessu móti eigi Baker auðvelt meö að ganga til liðs viö George Bush, sem varaforsetaefhi hans í kosrúngunum í haust, ef Bush býður honum slíkt. Taliö er að brottfór Bakers úr Hvíta húsinu muni enn styrkja þá skoö- un margra að Reagan forseti sé nú sem næst iamaöur í embættí sínu og muni ekki hafa sig neitt í franxmi það sem eftir er af embættistíð hans. Viö embættí starfsmannastjóra tekur nú Kenneth Duberstein sem hefur gegnt störfum Bakers aö hluta undanfarið ár, þar sem Baker hefur sjálf- ur verið mikiö fjarverandi Ætia ao netta stratim nottamanna Sijórnvöld i Hong Kong ætia nú aö taka upp nýja starfshætti í viö- skiptum sínum viö flóttamenn sera koma tíl nýlendunnar. Br ætlunin að þeir flóttamenn, sem koma til landsins frá Víetnam, veröi settír í sérstakar lokaðar flóttamannabúð- ir þar sem þeir dveljist uns hægt veröur að flytja þá aftur heim. Er þetta gert til þess að reyna að stööva flóttamannastraumixm frá Víetnam sem hefúr þegar skapaö mikil vandkvæði í Hong Kong. Vfetnamskir (lóttamenn í Hong Kong. Simamynd Reuler Meira en sextán þúsund vietixamskir flóttameiux eru nú i búðum í Hong Kong og af þeim hafa um sjö þúsund komiö á þessu ári. íhugar aðstoð Ronald Reagan Bandaríkjaforseti sagði í gær að ríkisstjóm hans hefði nú tíl athugunar aö taka upp að nýju heraaðarlega aöstoð við kontrahreyf- inguna sem berst gegn stjómvöldum í Nicaragua. Aðstoð viö skæruliöa hreyfingarixmar hefur legiö niðri ftá því í byxjun þessa árs. Forsetí fulltrúadeildar bandaríska þingsins, Jim Wright, hvatti Reagan og stjóm hans eindregið til þess að nota ekki misheppnaðar friöarviöræð- ur kontraskæruliöa og stjómvalda í Nicaragua sem átyllu til að heija hemaöaraðstoð að nýju. Sagði Wright að vopnahlé það sem staöið hefur undanfariö hlyti aö telj- ast skára kostur en blóðbað það sem fylgja myndi í kjölfar endumýjaðr- ar aðstoöar viö skæruiiöana. Liðsafnaður við landamærin Um fimmtán hundruð s-kóreskir stúdentar söfnuðust saman i gær til að krefjast þess að kóresku rikin tvö verði sameinuð að nýju. simamynd Reuter Norður-Kóreumenn hafa flutt mik- ið herlið að landamærum ríkis síns við Suður-Kóreu og gætu hvenær sem er ráðist á Seoul, höfuðborg S- Kóreu, að sögn talsmanna s-kóreska vamarmálaráöuneytisins í morgun. Vamarmálaráðuneyti S-Kóreu hélt í morgun fyrstu öryggismálaráö- stefnu sína með fulltrúum stjórnar- andstöðunnar í landinu. Að sögn talsmanna ráðuneytisins er nú lið- safnaður N-Kóreumanna við landa- mærin orðinn svo mikiil að þeir geta ráðist inn í S-Kóreu hvenær sem er, án frekari undirbúnings. Hafa N- Kóreumenn nú um sextíu og fimm prósent alls herafla síns innan hundrað og fjörutíu kílómetra frá landamærunum. Láðlega fjörutiu prósent af herflugflota N-Kóreu er á sama svæði og nær sextíu prósent flota þeirra era á hafi úti nálægt landamærum ríkjanna tveggja. Fulltrúar vamarmálaráðuneytis- ins sögðu að N-Kórea hefði nú yfir að ráða um níutíu og sex þúsund manna varaliði, þar á meðal fimmtíu og þijú þúsund manna liði sem sér- staklega hefur verið þjáifaö til að fara á laun inn í S-Kóreu í flugi, sjó- leiðis og um jarðgöng sem þeir Sögöu hafa verið grafin undir einskis- mannslandið miiii ríkjanna tveggja. Þá sakaði vamarmálaráðuneyti S- Kóreu stjómvöld í N-Kóreu um aö nota sér stúdenta í S-Kóreu, sem stutt hafa kröfur N-Kóreu um að fá að halda hluta af ólympíuleikunum í haust. Stúdentamir hafa einnig kraf- ist brottflutnings bandarískra her- manna frá S-Kóreu en þeir eru nú fjöratíu og eitt þúsund. Kohl gerði gagnárás Gizur Helgason, DV, Liibeck Landsþing kristilegra demókrata í Vestur-Þýskalandi stendur nú yfir í borginni Wiesbaden. í setningar- ræðu sinni réðst Kohl kanslari harkalega á þá uppreisnar- og óróa- seggi innan kristilegra demókrata sem vilja fá nýjan flokksformann fyrir næstu kosningar. Fyrsti dagur þingsins varð eins konar baráttudagur ákveðins stuðningshóps Kohls kanslara og reyndi hópurinn ákaft að gera dag- inn að hyllingardegi fyrir kanslar- ann. Talsmaður hægri vængs kristi- legra demókrata, Júrgen Toden- höfer, krafðist þess í sinni ræðu að Kohi segði af sér formennsku flokksins. Todenhöfer lét sjálfur af störfum sem talsmaður flokksins í öryggismálum á síðastliönum vetri. Með því var hann að mót- mæla hinni svonefndu tvöföldu núlllausn. Todenhöfer sagði í við- tali við dagblaðið Bild að Kohl ætti, flokksins vegna, að segja af sér, annað hvort kanslara- eða flokks- formannsembættinu. Sem kanslari í samsteypustjóm yrði Kohl oft að ganga tfl samvinnu í málum er veikti álit almennings á stefnufestu flokksins. Dablaðið Bild birti einnig á dög- unum trúnaðarmál frá aðalstöðv- um kristilegra demókrata í Bonn þar sem reifuð vora stjórnunarmál flokksins. Þar var meðal annars mælst tfl að kanslaraembættið og flokksformannsembættið yrðu að- skflin sem allra fyrst og í síðasta lagi eftir kosningamar 1990. Á landsþinginu lýstu hins vegar margir innan flokksforystunnar yflr trúmennsku við Kohl sem ver- ið hefur formaður kristilegra demókrata í 15 ár. Setningarræða Kohls var fjölrit- uð og haföi henni verið dreift meö- al þingfulltrúa. Þar mátti sjá svart á hvítu ýmsar breytingar á ræð- unni. Fjöldi setninga sem báru vott um sáttfýsi hafði verið yfirstrikaö- ur og aðrar í fyrstu persónu settar í staðinn svo að ræðan sýndi stjóm- saman kanslara í formannssætinu. Gagnrýnendur voru dregnir sund- ur og saman í háði og þeim lýst sem sjálfselskum einstaklingum sem vildu troða sjálfum sér í sviðsljósið. Ræðu Kohls var ekki tekið með neinni hrifningu í fyrstu en hann fékk samt langt klapp og undir lok- in stóð þingheimur upp. Frans Josef Strauss, sem fékk sérlega heitar kveðjur á síðasta landsþingi, fékk öllu dræmari kveðjur í gær. Hann hefur á árinu milli þinga orðiö til þess að minnka álit almennings á ríkisstjóminni. Leita Bjami Hmiflcsson, DV, Bordeaux: Eftir hin óvæntu kosningaúrslit í Frakklandi á sunnudaginn var, þeg- ar enginn flokkur fékk afgerandi meirihluta á þinginu, snúast franskir stjómmálamenn í kringum sjálfa sig og reyna að sjá leið út úr því óvissu- ástandi sem ríkir. Miðjumenn í CDS, einum helsta flokki Lýöræðisbandalagsins, eða UDF, hafa verið að gæla viö þá hug- mynd aö stofha sérstakan þingflokk í stað þess að vinna undir merkjum UDF og vom eiginlega búnir að taka þá ákvörðun í gærmorgun. Félagar þeirra í UDF era hins vegar alls ekki ánægðir með þetta og reyndu á löng- um og stormasömum fundum í gær aö fá CDS ofan af þessu því Lýðræðis- bandalagið gæti splundrast ef úr yrði. CDS var sagt að fara eða vera en ekki láta sér detta í hug að hann gæti gert hvort tveggja. Miðjumenn hér í landi era þekktir fyrir hikandi afstöðu og ætla sér daginn í dag til að hugsa málið. Francois Mitterrand forseti hélt nýrra Francois Mitterrand, Frakklands- forseti, tilkynnti í gærkvöld aö Mic- hel Rocard, sem sagði af sér emb- ætti forsætisráðherra í gær í kjölfar þingkosninganna á sunnudaginn, yrði áfram forsætisráðherra. Simamynd Reuter ræðu í sjónvarpinu í gærkvötó og sýndist nokkuð afslappaöur. Menn biðu orða hans með nokkurri eftir- væntingu og forsetinn fullvissaði landsmenn um aö hann hefði það sem þyrfti tfl að stjóma. Hægri flokk- leiða amir hefðu beðið ósigur, Michel Roc- ard, sem eins og búist var við sagði af sér embætti í gær, yrði áfram for- sætisráðherra og nú myndi reyna á vilja hinna stjómmálaflokkanna tfl aö starfa saman á þinginu sem sett veröur 22.júní. Eins og við var búist mun stjóm Rocards sitja óbreytt fram til þess tíma. í ræðu forsetans mátti greina svip- aðan boðskap tfl miðjumanna og áö- ur, það er að sósíalistar væra tflbún- ir að stjóma með þeim. Sérstaklega þykja stjórnmálaskýrendur hafa les- iö úr orðum Mitterrands hlýlegt við- mót gagnvart Raymond Barre, ein- um af leiötogum UDF, sem verið hef- ur fylgjandi auknu samstarfi. Forset- inn gætti sín samt að styggja ekki kommúnista en stuðningur þeiíra gæti oft ráðið úrslitum á komandi þingi. Yfirleitt ber allt merki þess að menn bíða og ætla sér að sjá hvernig gengur með þingstörf, hvaöa frum- vörp stjómin leggur fyrir og hvort margumtalað samstarf geti þá orðið að veruleika.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.