Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1988, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1988. 27 ■ Húsnæði í boði Elnstaklingsíbúð til leigu í 3 mánuði. Uppl. í síma 16845 e. kl. 20. Góð 4ra herb. íbúð til leigu, leigist í 1 ár, laus 1. júlí. Uppl. í síma 93-13242. Tíl leigu rúmgott herbergi með eld- húskrók. Uppl. í síma 673665 e.kl. 18. M Húsnæði óskast „Kaskótryggðlr" stúdentar. Húsnæðis- miðlun stúdenta er tekin til starfa og býður mun betri þjónustu en áður. Fjöldi húsnæðislausra stúdenta er á skrá hjá miðluninni og heita þeir allir skilvísum greiðslum og góðri um- gengni. Allir leigjendur á vegum miðl- unarinnar eru tryggðir, þ. e. húseig- endur fá bætt bótaskylt tjón er þeir kynnu að verða fyrir af völdum leigj- enda. Skrþning húsnæðis og leigjenda er í síma 621080 eða 621081. Þingkonu vantar ibúð. Óska eftir að leigja íbúð, 3-4 herb. til 2-3 ára, helst nálægt miðbænum, skilvísar greiðsl- ur, góð umgengni. Uppl. í síma 22012 eftir kl. 18, Málmfríður Sigurðardótt- ir. Einstæður eldri maður óskar eftir lít- illi íbúð til leigu strax. 1 mánaðar fyr- irframgr., góðri umgengni, reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 91-77772. 25 ára reglusamur maður óskar eftir rúmgóðu herbergi á leigu á rólegum stað í Reykjavík. Uppl. í síma 91-39980 eða 91-31503. 4 námsmenn vantar að taka á leigu 3ja herb. íbúð í Reykjavík é komandi skólaári, helst í Breiholti. Tilboð ósk- ast í síma 96-51296 e.kl. 19. Bjami. 4ra manna fjölskyldu vantar íbúð á leigu í 1 ár, reglusemi og skilvísar greiðslur, fyrirframgr. möguleg. Uppl. í síma 75951 e.kl. 19. Einstæða móður með 1 barn bráðvant- ar 2ja herb. íbúð, er á götunni 1. júlí. Góð meðmæli. Uppl. í sfma 91-46914 e.kl. 17. Fönix hf. óskar að taka á leigu 3ja herb. íbúð fyrir starfsmann. Uppl. í síma 24420 kl. 9-17 (Kristín) og 611274 e. kl. 18. Par utan af landi bráðvantar 2ja herb. íbúð strax, eru skilvís og reglusöm, reykja ekki, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 19671 e.kl. 20. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst, er róleg og reglusöm. Fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-75261 eða 91-14242. Óskum eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í sima 91-76916. Tvær 19 ára stelpur óska eftir 2-3 her- bergja íbúð frá og með 1. sept. til 1. maí ’89. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 95-5943. Ung hjón, læknir og kennari, með 1 barn óska eftir 3-4 herbergja íbúð til til leigu, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-50181 á kvöldin. Búslóðageymslan geymir allt á vísum stað, laust pláss núna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9336. Reglusamt par óskar eftir 2 herb. íbúð. Einhver fyrirframgr. Uppl. í síma 91-28815 e. kl. 17 (Oddný).__________ Óskum eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-20325. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 13324 og 26831. ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu 330 fm geymslu/iðnaðarhús- næði í Borgartúni, fullfrágengið, góð- ar innkeyrsludyr, skrifstofusaðstaða, niðurföll í gólfiim, lofthæð 2,60, leigu- gjald 274 kr. á fm, laust strax. Uppl. í símum 91-10069 og 666832. Glænýtt skrlfstofuhúsnæði til leigu. 30m2 skrifstofuhúsnæði til leigu á besta stað í bænum. Tilbúið strax. Nánari uppl, í s. 91-39980 og 91-31503. Húsnæði ca 50-70 ferm óskast undir innflutningsverslun, helst í austurbæ. Uppl. í síma 91-28875 næstu daga. Til leigu 80 og 100 fm atvinnuhúsnæði hentugt fyrir heildsölu eða léttan iðn- að. Uppl. í síma 91-53735. Húsnæði óskast fyrir lögmannsstofu o.fl. Uppl. í síma 622152. ■ Atvinna í boði Starfskraftur ekki yngri en 20 ára ósk- ast á veitingastað til aðstoðar mat- reiðslumönnum og ýmislegt fleira. Vinnutími frá kl. 9-16 virka daga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9335. Vantar starfsfólk við ræstingar é veit- ingastað. Uppl. í síma 685670 e.kl. 18. Dagheimlllð Dyngjuborg. Yfirfóstra og deildarfóstra óskast frá og með 20. júlí nk. Dagvistarpláss fyrir böm, 3 mán. til 3 ára. Uppl. gefur Guðrún eða Anna í síma 38439. Háseta vantar til handfæravelða. Uppl. í síma 93-11421. Fagfélag í Reykjavík óskar eftir að ráða skrifstofustarfsmann, tímabundið, í heilt starf. Vélritunar- og bókhalds- kunnátta æskileg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9320. Gröfumaður óskast. Vanur gröfumað- ur óskast strax á Case traktorsgröfu, mikil vinna fyrir réttan mann. Hafið samband við DV í síma 27022. H-9324. Hreingerningafyrirtæki óskar að réða vanan mann til starfa að degi til. Mikil vinna í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9322. Óska eftlr starfskrafi til afleysinga á stóran lyftubíl sem er á stöð, aðeins áreiðanlegur og góður maður kemur til greina. Uppl. í síma 651767 e. kl. 20. Óskum eftir að ráða smiði, rafvirkja og aðstoðarmenn í u.þ.b. 3 mánuði, mikil vinna og góð laun. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-9307. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í brauðvagn við Hlemm. Vinnutími frá kl. 8-18.30. Nánari uppl. í síma 91-671732. Kristján Friðriksson. Stýrimaður óskast Stýrimann vantar til afleysinga á 150 tonna rækjuskip frá 20. júní nk. Uppl. í síma 93-81473 eða 985-22389. Byggingavöruverslun. Röskur af- greiðslumaður óskast til afleysingá í sumar. Uppl. í síma 685966. Dyraveröir óskast á veitingastaö. Uppl. að Skipholti 37 e.kl. 18. ■ Atvinna óskast Atvlnnurekendur, notfærið ykkur þjón- ustu atvinnumiðlunar námsmanna. Við bjóðum upp á fjölhæft sumaraf- leysingafólk með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulífsins, til skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma 621080 og 27860.______________________ 26 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi, hef- ur dágóða reynslu á lyftara, einnig unnið mikið við bíla, allt kemur til greina, er vanur löngum vinnudegi. Uppl. í sírna 673791. Ungur maður.með reynslu á mörgum sviðum óskar eftir framtíðarstarfi, hefur verið með eigin rekstur og er mjög vanur tölvuvinnslu. Allt kemur tií greina. Uppl. í síma 91-652239 milli kl. 18-21 næstu daga. Atvinnurekendur. Erum með margt fóllc á skrá með ýmsa menntun og starfs- reynslu sem er að leita að framtíðar- störfum. Vinnuafl, ráðningaþjónusta, Ármúla 36, sími 685215. íslensk atvinnumiölun hf. Erum með á skrá fjölda fólks sem tilbúið er til starfa við margvísleg verkefni, t.d. fiskvinnslu. S. 91-624010, 91-624011. Ungur maður (34 ára) með fjölþætta menntun og reynslu óskar eftir vel launaðri atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 611007. Kennara vantar atvinnu I sumar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 39319 í dag og næstu daga. 28 ára gamall maður óskar eftir at- vinnu strax. Uppl. í síma 74809. Vanur byggingaverkamaður óskar eftir vinnu í sumar. Sími 20477 á kvöldin. M Bamagæsla Barnagæsla úti á landi. Óska eftir 13-16 ára unglingi til að gæta bams í sumar, frá 24.7.-15.9., bæði húsnæði og mánaðarlaun. S. 91-39208 e. kl. 18. Barnapia óskast í 3-4 tíma, seinni part dags, í efra Breiðholti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9301. 14 ára stúlka óskar eftir að komast með fjölskyldu til sólarlanda með barnagæslu í huga. Uppl. í síma 32474. M Ymislegt Hugleiðsla - Yoga. Námskeið í Litla Ajapa Jap. Það er tantrisk hugleiðsluaðferð. Einföld og nóg í sjálfri sér en líka undirbúningur fyrir Kriya Yoga ef þú vilt læra meira. 7 kvöld, 27.29. og 30. júní og 4.5.6. og 7. júlí kl. 19.30-21.00. Yoganámskeið. Líkamlegar æfingar (Asana), andar- dráttaræfingar (Pranayama) og djúpslökun kl. 17-19 í 5 daga, 4.-8. júlí. Bæði námskeiðin verða í stofu 3 í aðalbyggingu Háskólans við Suður- götu. Leiðbeinandi er Sita. Uppl. í síma 91-27053, kl. 9-12 daglega. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sterkari persónuleiki? Viltu hætta að reykja? Langar þig að grennast, ná betri árangri í starfi, auka sjálfstraust og láta þér líða betur? Bandarískt hugleiðslukerfi á kassettum, sem verkar á undirmeðvitundina, hefur þegar hjálpað milljónum til að byggja upp sterkari persónuleika og vilja- styrk á eigin spýtur án námskeiða, án leiðbeinenda eða bóklesturs. Hringdu strax í augl.þjónustu DV, sími 27022, og láttu senda þér frekari uppl. um SUCCESS NOW Dubliminal Messag- es, ókeypis og án skuldbindinga. H- 9287.______________________________ Vöðvabólga, hárlos, líflaust hár, skalli? Sársaukalaus akupunktur- meðferð, rafinagnsnudd, leysir, 980 kr. tíminn, 45-55 mín. Örugg meðferð, viðurkennd af alþjóðlegu læknasam- tökunum. Heilsuval, áður Heilsu- línan, Laugav. 92, s. 11275. Sigurlaug. ■ Einkamál 29 ára kona óskar eftir að kynnast manni, 25-35 ára, sem góðum félaga. Svör ásamt mynd sendist DV, merkt „795“._____________________________ Karlmenn. 35 ára kona vill kynnast karlmanni, aldur skiptir ekki öllu máli. Fullum trúnaði heitið. Einka- málaaðstoðin, box 5496, 125 Rvík. Leiölst þér einveran? Því ekki að prófa okkar þjónustu. Margir hafa fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu þig. Trúnaður. S. 91- 623606 frá kl. 16-20. ■ Spákonur ’88-’89. Spái í tölur, nafh, fæðingardag og ár, lófalestur, spil á mismunandi hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð. Skap og hæfileikar m.a. S. 79192. ■ Skemmtanir Gullfalleg indversk-islensk söngkona og nektardansmær vill skemmta á skemmtistöðum um land allt. Uppl. í síma 42878. í sumarskapl. Eitt fullkomnasta ferða- diskótek á íslandi. Tónlist fyrir alla aldurshópa. Ferðumst um allan heim. Diskótekið Dollý, sími 46666. ■ Hreingemingar Hreingernlngar - teppahreinsun - ræst- ingar. Önnumst almennar hreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofhunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.- gjald, tímavinna, fost verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Þrlf, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Teppa- og húsgagnahreinsun. örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. ■ Þjónusta Viðgerðir á steypuskemmdum og spmngum. Lekaþéttingar, háþrýsti- þvottur, traktorsd. að 400 bar. - Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsasmíðam. Verktak hf., s 91-78822/985-21270. Háþrýstiþvottur - sandblástur. Stór- virkar traktorsdælur með þrýstigetu upp í 400 kg/cm2. Sérhæft fyrirtæki í mörg ár. Stáltak hf., sími 28933. Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög- gildur pípulagningameistari. Föst til- boð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum 79651 og 667063. Prýði sf. Húsbyggjendur, ath. Getum bætt við okkur verkefnum, föst tilboð. Útverk sf., byggingaverktakar, s. 985-27044 á daginn eða 666838 og 79013 á kvöldin. Sprunguviðgerðir og fleira. Tökum að okkur sprungu- og alls kyns viðgerð- ir. Uppl. í síma 41832 á kvöldin og um helgar. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gemm verðtilboð. Sími 78074. Ábyrg flísavinna og öll önnur múr- vinna innanhúss. Smáviðgerðir sam- dægurs. Uppl. í síma 91-74607. ■ Ökukennsla Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226._______ Kenni á M. Benz '88 allan daginn. ökuskóli og öll námsgögn. Ari Ingi- mundarson, sími 40390 eða 985-23390. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Grímur Bjamdal, s. 79024, BMW 518 Special. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Galant EXE ’87, bílas. 985-23556. Þór Albertsson, s. 43719, Mazda 626. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny ’87. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Coupé ’88. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subam Justy ’88. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra, bílas. 985-21422. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX’88, bílas. 985-27801. Jónas Traustason, s. 84686, MMC Tredia 4WD, bílas. 985-28382. R 860 Honda Accord sport. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Sigurður Sn. Gunnarsson, löggiltur ökukennari. Uppl. í símum 675152 og 24066 eða 671112.__________ Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky Turbo ’88. Lipur og traust kennslubifreið. Tímar eftir samkomu- lagi. ökuskóli og prófgögn. Vs. 985- 20042, hs. 666442.____________________ Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og ömggan hátt. Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig. Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903. ■ Innrömmun Mikið úrval, karton, ál og trélistar. Smellu og álrammar, plagöt-myndir o. fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, s: 92-25054. ■ Garðyrkja Góð umgengni - vönduð vinna. Þrjú gengi -hellur, grindverk, garður. Hellulagning, hitalagnir, vegghleðsl- ur, grindverk, skjólveggir, túnþökui-, jarðvegsskipti o.m.fl. Einnig almenn umhirða og viðhald garða. J. Hall- dórsson, sími 985-27776 og 651964. Garðelgendur, ath. Þarf að gera átak í garðinum? Tökum að okkur vegg- hleðslur, hellu- og hitalagnir. Erum með traktorsgröfu og útvegum efni. MIKIL REYNSLA. Uppl. í síma 91-42354._______________________ Garðúðun. Bjóðum sem fyrr PERMA- SECT trjáúðun, lyfið er óskaðlegt mönnum og dýrum með heitt blóð. 100% ábyrgð. Uppl. og pantanir í síma 16787, Jóhann Sigurðsson og Mímir Ingvarsson garðyrkjufræðingar. Hellulagning - jarövinna. Tökum að okkur hellulagningu og hitalagnir, jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi, kanthl. og m.fl. í samb. við lóðina, garðinn eða bílast. Valverk hf., s. 985-24411 á daginn eða 52978, 52678. Trjáúðun - Trjáúðun. Við sjáum um að úða trén fyrir ykkur, notum eingöngu Permasect eitur sem er hættulaust mönnum og dýrum með heitt blóð. Fljót og fagleg þjónusta. Uppl. og pant. í s. 20391 og 52651. Garðaúðun. Garðaúðun. Úðum garða fljótt og vel. Notum Permasect skordýraeitur (hættuflokkur C). Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Bílasími 985-28116, hs. 621404.______________ Garðaúðun. Úðum tré og runna með lyfinu permasekt, fljót og góð þjón- usta, 25 ára reynsla. Hermann Lund- holm garðyrkjumeistari, s. 40747 og Steinn G. Hermannsson, s. 76923. Garðeigendur, athugið: Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Úðun: lyf, Permasect. Þórður Stefánss. garðyrkjufr., s. 622494. Húseigendur, garðeigendur á Suður- nesjum og á Reykjavíkursv. Tökum að okkur alla lóðavinnu, breytingar og hellulagningu. Útvegum efni og gerum föst verðtilboð. S. 92-13650. Túnþökur - Jarðvlnnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvölds. 99-6550. Túnþökur, Smiðjuvegi D12. Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu. Uppl. í símum 91-672068 og 99-5946. Trjáúöun. Tek að mér úðun á trjám, nota skordýralyfið Permasekt sem er skaðlaust mönnum, fuglum og gælu- dýrum. Uppl. í síma 39706. Gunnar Hannesson garðyrkjufræðingur. Trjáúðun. Tökum að okkur úðun trjáa og runna, notum eingöngu úðunarefni sem er skaðlaust mönnum. Elri hf. / Jón Hákon Bjamason, skógræktarfr. - garðyrkjufr. Sími 674055. Garðaúðun. Úðum með plöntulyfinu Permasekt, skaðlaust mönnum. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju- meistari, sími 31623. Garöeigendur og húsfélög ath. Tökum að okkur að slá garða í sumar. Sími 78319, Einar, 667545, Guðmundur og 689312._______________________;___ Garðsláttur - garðsláttur. Tökum að okkur að slá garða af öllum-stærðum og gerðum. Góð tæki, góðir menn, gott verð. Uppl. í s. 9144116 e.kl. 19. Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt og alm. garðvinnu. Maður sem vill garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593, og Blómaversl. Michelsen, s. 73460. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöm- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög- gildur pípulagningameistari. Föst til- boð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum 79651 og 667063. Prýði sf. Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018. Túnþöku- og trjáplöntusalan. Sækið sjálf og sparið. Túnþöku- og trjá- plöntusalan, Núpum, Ölfusi, símaj 99-4388, 985-20388 og 91-40364. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 99-2668. Túnþökur. Fyrsta fiokks túnþökur, ferð á Suðurnes alla föstudaga. Pantið í síma 99-5040. Jarðsambandið sf., Snj allsteinshöfða. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar, Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. símum 666086 og 20856. Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur Uppl. í síma 656692. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar. Hellu- og túnþökulagning, hef gröfu, einnig alhliða garðyrkjuvinna. Uppl. í síma 91-35033. Húseigendur - húsfélög. Tökum að okkur garðslátt í sumar, fast verð yfir allt sumarið. Uppl. í síma 91-688790. Úði. Garðaúðun. Úði^im^4455^^^^^^^^^^^^^ M Húsáviðgerðir Alhliða húsavlðgerðir, gerum við, steypum þök og bílaplön, sprungu- og blikkviðg. o.fl. o.fl. Útvegum hraun- hellur, helluleggjum, fast verðtilboð. S. 91-680397, meistari og ábyrgð. Glerjun, gluggaviðgerðir, húsaviðgerð- ir, mótauppsláttur, þakviðgerðir. Til- Tr" boðsvinna. Húsasmíðameistarinn. Sími 73676 eftir kl. 19. Trébræður sf. Byggingaverktakar, getum bætt við okkur verkefnum, nýsmíði, húsaviðgerðir. Símar 14884 og 611051 e. kl. 19. ■ Sveit Sveltadvöl - hestakynning. Tökum böm, 6-12 éra, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn. Útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. 15-16 ára barnapía óskast til að gæta tveggja lítilla bama í Hvalfirði. Uppl. í síma 93-38876 eða 93-38940. Unglingur, 13 ára eða eldri, óskast í sveit að Lokinhömrum í Amarfirði. Uppl. í síma 91-22647. Ungiingur, 14-16 ára, óskast í sveit í sumar. Uppl. í síma 95-1563 á kvöldin. ■ Verkfeeri Vélar og verkfæri, nýtt og notað. • Biðjið um ókeypis vörulista okkar. Kaupum eða tökum í umboðssölu not- uð verkfæri. Véla- og tækjamarkaður- inn hf., Kársnesbraut 102 a, s. 641445. ■ Tilsölu ALLT í ÚTILEGUNA Seljum — lelgjum tjöld, allar stærði hústjöld, samkomutjöld, svefhpoki bakpoka, gastæki, pottasett, borð o stóla, ferðadýnur o.m.fl. Útvegui fortjöld á hjólhýsi. Sportleigan \ Umferðarmiðstöðina, s. 13072.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.