Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1988, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1988, Síða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1988. Fréttir í hús Ríkisspítalanna - Brunamálastofnun skilaði krófum uni umbætur 3. mars „Við erum að vinna að því að Sagði Ingólíur að Brunamála- endurbótumáhuröumsjúkrastofa, húsnæðiöldrunardeOdannaerútr- eldvama á Ríkisspítölunum hefðu koma upp eldvamakeríi í öllum stoöiun ríkisins heíöi skilað inn uppsetningu eldvamahurða og unninn og er verið að undirbúa numið 15 milljónum í fyrra og 20 húsakynnum Ríkisspítalanna, þar áliti á ástandi brunavama í leigu- raerkingu á lóð fyrir slökkvihð. endumýjun hans. Þegar hún er milijónum í ár. Væm beintengd meðtölduleiguhúsnæðiíbyggingu húsnæði Ríkisspítala í Hátúni 3. Nær álit Brunamálastofnunar ekki afstaðin, getur uppsetning eld- eldvamakerfi komin á Kópavogs- ÖryrkjabandalagsinsíHátúni.Eld- mars síðasthöinn. iþví áhtierhús- yfir húsnæði sem Öryrkjabanda- varnakerfanna hafist. Leigusamn- hæh, Kleppsspítala og útibú hans vamakerfi þetta verður beintengt næöinu lýst og komið meö kröfur lagiö notar, en það var í þeim hluta ingur geðdeildanna er í gildi og og að hluta til á Landspítala. Auk viö slökkvhiðið,“ sagöi Ingólfur um úrbætur í 7 hðum. Mikilvæg- Hátúnshússins sem eldurinn kom veröur gengiö frá kaupum á eld- Hátúnsdeildannaværiunniðaöþví Þórisson, framkvæmdasfjóri ustu kröfumar lúta að beinteng- upp í lok júnl vamakerfum fyrir þær nú á næst- að setja eldvamakerfi upp á Vífils- tæknisviðs Ríkisspítalanna, viö ingu eldvarnakerfis viö slökkvilið, „Leigusamningur milh Ríkisspít- unni." stöðum, en úttekt var einnig gerð DV. skiptingu húsnæðisins í brunahólf, ala og Öryrkjabandalagsins um Ingólfur sagði aö fjárveitingar til á brunavömum þar. -hlh Eldvarnakerfi Sumar- stúlka Vest- manna- eyja Ómar Garöaisson, DV, Vestmannaeyjum; Bylgja Dögg Guðjónsdóttir, tvítug afgreiðslumær, var kjörin „Sumar- stúlka Vestmannaeyja 1988“ á dans- leik á skemmtistaðnum Skansinum í Vestmannaeyjum á laugardags- kvöld. Það voru blaðið Fréttir og Skansinn, sem höfðu veg og vanda af keppninni. Fjórar stúlkur tóku þátt í henni en keppnin getur ekki beint tahst feg- urðarsamkeppni því stúlkurnar koma ekki fram á sundbolum. Auk Bylgju tókú þær Hafdís Kristjáns- dóttir, íris Guðmundsdóttir og Hrönn Gunnarsdóttir þátt í þessum létta leik. Ahar fengu þær feröavinn- inga, snyrtivörur ahs konar og sigur- vegarinn fékk veglega fataúttekt í verðlaun. Bylgja Dögg Guðjónsdóttir eftir keppnina á laugardagskvöld. DV-mynd Ómar 35 þúsund „ljón“ á al- þjóðaþingi - þar af sóttu átta íslendingar þingið Anna Bjamason, DV, Denver: Sjötugasta og fyrsta alþjóðaþingi Lionsmanna lauk hér í Denver á dög- unum en þingið sóttu um 35 þúsund Lionsmenn og konur frá um 39 þús- und Lionsklúbbum í 162 löndum. Stærstu fundir þingsins voru haldnir í McNichols íþróttahölhnni í Denver. Lionsmenn hafa fyllt öll hótel á Denversvæðinu og í raun eru það fáar borgir sem geta hýst jafnstór þing og alþjóðaþing Lionsmanna eru. Næsta þing verður haldið í Flórída. Kjörorð Lionshreyfingarinnar er: „Þjónusta“ og á það takmark leggur hreyfingin ríka áherslu. Átta íslendingar voru meðal 35 þúsund þingfuhtrúa. Þeir buðu tíö- indamanni DV til norrænnar mót- tökuhátíðar sem haldin var í sam- bandi við þingið. Þar voru íslensku fuhtrúarnir Svavar Gests, sem á sæti í stjórn alþjóðahreyfingarinnar, Haf- þór Svavarsson, fjölumdæmisstjóri í Hafnarfirði, Daníel Þórarinsson, umdæmisstjóri í Reykjavík, og Her- mann Árnason, umdæmisstjóri á Akureyri, ásamt eiginkonum sínum, Ellý Vilhjálms, Vigdísi Ásgeirsdótt- ur, Ingu Norðdahl og Guðríði Frið- finnsdóttur og tveimur stálpuðum bömum Hafþórs og Vigdísar. Hundruð manna heimsóttu nor- rænu fuhtrúana og vakti bás íslend- inganna mikla athygli enda Lioness- umar þar á fahegum íslenskum bún- ingum og upplýsingar og veitingar góðar. í dag mælir Dagfari Mikih og almennur fognuöur ríkir í herbúðum ríkisstjórnarinnar. Hún hefur lifaö árið af og er orðin eins árs. Ráðherrarnir héldu upp á afmæhð í Ráðherrabústaðnum meö því aö bjóða hver öðrum í morgunkaffi og með því. Þorsteinn fékk að blása á kertiö og hinir ráð- herramir fylgdust glaðir með. Allir lýstu yfir því að merkur áfangi hefði náðst, enda er það jafnan svo með ráðherra og ríkisstjómir að þeir leggja meira upp úr því að halda lífi heldur en hinu, hvað þeir gera til þess. Núverandi ríkisstjóm er í engu frábmgðin öðrum ríkis- stjómum hvað þetta varðar, nema hún hefur veriö ötulh við að gera ekki neitt en fyrirrennarar hennar. Þess á milh hafa ráðherramir skammað hver annan og vega hvem annan í mesta bróðemi. Þorsteinn skammar Steingrím, Steingrímur skammar Þorstein, Jón Baldvin skammar Jón Helga og svo skamma þeir allir saman þjóðina, sem gegnir ekki því sem hún á að gera. Framsókn segir að vextimir séu ahtof háir, en gerir samt ekkert tíl að lækka þá. Kratamir segja að landbúnaðurinn sé að drepa ríkiskassann en gera samt ekkert í því. Sjálfstæðismenn- Eins árs afmæli imir segja ekki neitt, nema þegar Þorsteinn svarar fyrir sig, eftir að hinir ráðherrarnir eru búnir að segja eitthvað um hann. Af ööram ráðherram er htið að segja en þeir munu þó allir vera á lífi. Að minnsta kosti mættu þeir flestir í morgunkaffið, nema þeir sem voru i útlöndum, en það er eitt af stefnu- atriðum ríkisstjómarinnar að hafa tvo eða fleiri úr hópnum í útlönd- um á hverjum tíma. Sennilega tíl aö kæla niður rifrildin mihi þeirra hér heima. Steingrímur á tU dæmis erfitt með að svara fyrir sig eða tala af sér meðan hann er erlendis. Ekki er það alveg sanngjamt að segja að aðrir ráðherrar séu dauöir úr öhum æðum. Friðrik iðnaöar- ráðherra æfiar aö byggja nýtt álver tU að koma byggðastefnunni fyrir kattamef og Birgir ísleifur hefur mannað sig upp í að skipa helming- inn af Hannesi Hólmsteini í lektor- stöðu og stofna vestrænu háskóla- starfi í hættu. HaUdór sjávarút- vegsráöherra hefur tekið að sér hagsmunagæslu fyrir Hval h.f. með þeim árangri að íslendingar era komnir á svartan hsta meðal græn- friöunga bæði austan hafs og vest- an. Enn er íslenskur fiskur keyptur í matinn þrátt fyrir hvaladrápið og er það helst aö þakka aðlaðandi framkomu Halldórs í erlendum sjónvarpsstöðvmn, svo og góðu sambandi Steingríms utanrUdsráð- herra við Arafat, en báðir þykja líklegir sem aðalritari Sameinuðu þjóöanna. Gleði Þorsteins og rUdsstjómar- innar með afmæhð kemur fram í því, aö árangur ríkistjómarinar hefur verið mjög góður. Viðskipta- hallinn er ekki nema ehefu núllj- arðar, verðbólgan er ekki nema fimmtíu prósent og fjárlagahallinn er ekki meiri en svo, að nýir skatt- ar á næsta ári munu auðveldlega búa bihð yfir í næsta fjárlagahaha. Ef einhveijum kann að þykja eUefu mihjaröa viöskiptahalh mikiö, þá mega menn ekki gleyma því, að búiö var að spá honum stærri og það telst mikið afrek hjá ríkis- stjórninni,- þegar þjóðhagsspáin gerir ekki ráð fyrir að hallinn breytist mikið úr þessu. Þetta er auövitaö stórkostlegur árangur og sömuleiðis verðbólguárangurinn sem fer fram úr öUum vonum. Verðbólgan er ennþá undir rauðu strikunum, þannig að almenningur getur ekki krafist launahækkana út á verðbólguna og verður sjálfur að sitja uppi meö sitt eigið tap af samdrættinum og kaupmáttar- skerðingunum og ríkisstjórnin er ákaflega glöð og stolt af þessum árangri sínum. Hver hefði trúað því fyrir ári síðan að verðbólgan risi úr tíu prósent eins og búiö var að spá og upp í fimmtíu prósent eins og búið er að spá, án þess að nokkur maður segði orð? Og ríkis- stjórnin fær að vera í friði með all- an þennan haUa og alla þessa verð- bólgu og spárnar eru svo elskuleg- ar aö gera ráð fyrir aö tapiö og hallinn haldist, þannig að enginn getur sagt neitt. Og allra síst ráð- herramir. Nú er bara að vona að ríkistjórn- in lifi annað áriö af, enda aUt í luk- kunnar velstandi. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.