Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1988, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1988, Síða 5
ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1988. 5 Fréttir Höldum áfram meira af vilja en mætti - segir Jens Valdimarsson, Hraðfvystihúsi Patreksfjarðar Ástandiö hefur sjaldan veriö eins slæmt í frystingunni og núna. Ég var aö fá upplýsingar um lækkandi verö á frystum fiski í Evrópu. Viö liggjum með birgðir sem búið er aö taka lán út á og þegar verðið á afurðinni lækkar þýðir það tap á rekstrinum, segir Jens Valdimarsson, fram- kvæmdastjóri Hraðfrystihúss Pat- reksfjarðar. Við stöndum í þessu meira af vilja en mætti og ég veit hreinlega ekki hvernig á að koma rekstrinum í lag miðað við núverandi aöstæður. Hraðfrystihús Patreksfjarðar er að stærstum hluta í eigu SÍS en heima- menn eiga tíu prósent í frystihúsinu. Vinnslan á tvo togara, Sigurey og Þrym. Samtals vinna tæplega 130 manns hjá fyrirtækinu, þar af 20 út- lendingar. Jens sagði að reynt væri eftir mætti að spara í rekstrinum. Aðeins væri unnið í dagvinnu í frystihúsinu og afkastageta vinnslunnar því ekki nýtt til fullnustu. Fram að þessu hefði verið fullunninn sá flskur sem að landi hefði komið. Til að hjálpa upp á reksturinn væri vilji til að flytja út óunninn fisk í gámum. Núna þyrfti hins vegar sérstakt leyfl sjáv- arútvegsráðuneytisins til að flytja út óunninn flsk og þaö leyfi er torfengiö. Frystihúsiö setti upp rækjuvinnslu árið 1985 og ætlaði að nýta dauða tím- ann hjá togurunum til að afla hráefn- is í rækjuvinnsluna. Árið eftir var togurum bannað að veiða rækju. Þetta er ófremdarástand og ekki einskorðað viö okkur. Þeir menn í fiskvinnslunni sem ég hef samband við eru nánast á einu máh um það að sjaldan eða aldrei hafi úthtið ver- ið eins svart og núna, sagði Jens Valdimarsson framkvæmdastjóri. -pv Stórfellt tap á frystingunni og burðarásar margra sjávarplássa i hættu. Jens Valdimarsson, framkvæmdastjóri Hraðfrystihúss Patreksfjarðar. DV-mynd pv Gamla kaupfélagið minnir óneitanlega á lýsingar af búðum frá því amma var ung. DV-mynd GVA Seyðisfjörður: Kaupfélagsbúð- inni verður breytt í gistihús - ævintýramennska í okkur, segja eigendumir Líður ár áður en sveitarstjómir fá rétt skil á útsvari? Enn vantar tölvukerfi fyrir staðgreiðsluna Önnur verslun Kaupfélags Hér- aðsbúa á Seyðisfirði, sem starfað hefur frá 1920, verður lögð niður í haust. Við húsnæðinu taka hjón úr Reykjavík sem síðasthðið haust keyptu hótel Snæfeh á Seyðisfirði og hyggjast auka gistirýmið á Seyöis- firði með kaupum á kaupfélaginu. „Við fjárfestum í gamla kaupfélaginu til þess að geta með góðu móti tekið við hópum í sumar. Við höfum verið í hálfgerðum vandræðum vegna plássleysis þá daga sem farþegar Norrænu eru á Seyðisfirði. Þessir dagar eru þriðjudagar, miðvikudag- ar og fimmtudagar,“ sagði Sigrún Magnúsdóttir í samtali við DV en hún rekur hótehð ásamt eiginmanni sínum, Val Jóhannssyni. Þau leigja einnig grunnskólann á Seyðisfirði undir svefnpokapláss yfir sumartímann. „Við gerum okkur grein fyrir því að ef Norræna væri ekki hér mynd- um við ekki standa í þessu. Þetta er hálfgerð ævintýramennska í okkur en Seyðisfjörður er mjög fallegur staður og mikill uppgangur hér,“ sagði Sigrún. Tvö kaupfélög eru nú á Seyðisfirði. Að sögn mun eitt duga í framtíðinni. -GKr Enn hefur ekki verið unnt að taka í notkun tölvukerfi hjá Skýrsluvél- um ríkisins sem á aö sjá um útsvar til sveitarfélaga. í upphafi var gert ráð fyrir að tölvukerfi þetta yrði til- búið um mánaðamótin apríl-maí. Það hefur tafist og nú telja menn lík- legt að kerfið verði ekki tilbúið fyrr en í lok október. Það getur því farið svo að rétt ár hði áður en sveitar- stjómir fá rétt skh á útsvari sínu. „Einstök sveitarfélög vita ekki hvemig staðan er í staðgreiðslukerf- inu núna. Það verður ekki ljóst fyrr en uppgjör getur farið fram sam- kvæmt hinu nýja tölvukerfi," sagði Magnús E. Guðjónsson, fram- kvæmdastjóri Samtaka íslenskra sveitarfélaga. Sveitarfélögin fá nú greitt eftir út- svarsprósentu frá því í fyrra. Kemur sú greiðsla upp í útsvar. Á miðju ári, um mánaöamótin júní-júh, var gert ráð fyrir að sveitarfélög hefðu fengið 36% útsvars en þá var búið að greiða í útsvar 3,4 mhljarða út úr staðgreiðslukerfinu. Má í því sam- bandi nefna að 20. júní var útsvars- stofn, sem eru þau laun sem útsvar er lagt á, orðinn 53.369 mhljónir. Að sögn Magnúsar em fuhtrúar sveitarfélaganna, sem em 216 á landinu, í sjálfu sér ekki óhressir með ástandið. Hjá ýmsum sveitarfé- lögum hefur þó mátt greina óánægju með þann seinagang sem orðið hefur á uppsetningu fuhnægjandi tölvu- búnaðar. Hafa sum kvartað yfir aö fá ekki sinn hlut út úr staðgreiðslu- kerfinu. Hefur það meðal annars ver- ið nefnt sem skýring á slæmri stöðu bæjarsjóðs Keflavíkur. -SMJ Nanna Þóra Áskelsdóttir og Sig- mundur Andrésson, safnverðir. DV-mynd Ómar Vestmannaeyjar: Sýning gosmynda í Byggðasafninu Ómar Garöarsson, DV, Vestmannaeyjum; í thefni af 15 ára afmæh gosloka í Heimaey var sett upp sýning í Byggðasafninu á ýmsu sem tengdist gosinu. Þetta er búnaður ýmiss kon- ar, úrkhppubækur og fleira. Þau Sig- mundur Ándrésson og Nanna Þóra Áskelsdóttir, safnverðir, höfðu veg og vanda af sýningunni. 300 tonn af físki til Þýskalands: Markaður- inn er sagð mm mm ■< aI mm mm mm mm mmÆ ■ ur dauour „Þetta er í það mesta en þa.ð get- ur vel blessast Það veit enginn fyr- irfi-am hvernig markaðurinn verð- ur en það heföi farið meira magn ef við hefðum ekki reynt að hamla gegn útflutningnum,“ sagði Krist- ján Ragnarsson, formaður LÍÚ. i dag og á morgun verður seldur ferskur fiskur, uf9i og karfi, í Bremerhaven. Um 300 tonn voru send út en samkvæmt því sem reyndur maður í ferskfisksölu sagöi DV er markaðurinn í Þýska- landi „alveg dauöur“ um þessar mundir. Taldi sá hinn sami að verðiö gæti hæglega fariö niður fyrir lágmarksverð þar, sem er 40 krónur á khóið fýrir karfa. „Þessi fiskur fer út vegna þess að fisk- vinnslan hefur ekki áhuga á hon- um. Þeir hafa ekki undan að vinna því það vantar fólk í fiskvinnsl- una,“ sagði þessi viðmælandi DV. Nýjar reglur hafa nú verið settar af utanrikisráðuneytinu sem tak- marka eiga vikuútflutning á óunn- um þorski og ýsu við 600 tonn, fram th septemberloka. Um þetta sagði Kristján Ragnarsson: „Við erum sammála sumu og öðru ekki. Okk- ur finnst þetta vera of langur tími og heföum tahö nóg að þetta næöi eingöngu tíl þorsks. Að auki finnst okkur 600 tonn of htið. Við vonum þó aö í framkvæmd verði tekið skynsamlegt tilht th okkar sjónar- miða. Viö erum hins vegar sam- mála þvf að draga þurfi úr fram- boöinu th að halda uppi veröinu og höfúm verið að því.“ -JFJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.