Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1988, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1988, Qupperneq 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1988. Utlönd Ellefu ára flugmaður EUefu ára gamall drengur, sem vonast til þess aö verða yngsti flug- maðurinn er flýgur flugvél yfir Atlantshafið, lagði af staö í ferð sína frá Montreal í Kanada í gær. Með í ferðinni er aöstoöarmaður, 46 ára gamall fyrrum sjóliðsfor- ingi, og bangsi stráksa, Charles Lindbear, líklegast nefndur eftir átrúnaðargoðinu, Charles Lind- bergh, sem flaug yfir Atlantshafið til Parísar árið 1927. Drengurinn, Christopher Lee Marshall, er frá Kalifomíu í Bandaríkjunum og flaug í fyrra Flugmaðurinn ungi sem ætlar yfir þvert yfir Bandaríkin. Atlantshafið. símamynd Reuter Hiyðjuverkamenn dæmdlr Tveir þeirra hryðjuverkamanna sem dæmdir voru í lífstiðarfangelsi I Bologna á italíu í gær. Símamynd Reuter ítalskir leyniþjónustumenn reyndu með blekkingum að vemda öfga- menn til hægri sem myrtu áttatíu og fimm manns í sprengjuárás á járn- brautarstöðina í Bologna árið 1980. Þetta var niðurstaða dómstóla sem dæmdu Qóra hryðjuverkamenn í lífstíðarfángelsi í gær vegna tilræðisins. Réttarhöldin hafa staðið yfír í átján mánuði og rannsókn málsins hefur tekiö sex ár. Fjórir leyniþjónustumenn voru dæmdir í sjö ára fangelsi fyrir að hafa borið faiskan vitnisburð til þess aö villa um fyrir rannsóknaraöilum. Vegna ónógra sannana vora sakbomingar ekki dæmdir fyrir samsæri um að grafa undan stjóminni á ftáliu til að ryðja brautina fyrir hægri öfl. Skólum lokað Yflrvöld í ísrael hafa tilkynnt að þau muni reka eitt þúsund af þeim sautján þúsund aröbum sem gegna opinberum störfum á Vesturbakk- anum vegna efnahagsöröugleika sem skapast hafa vegna þess að Palestínumenn neita að borga skatt. Yflrvöld hafa lokað sex skólum á Vesturbakkanum og verða þeir lokaðir þar tfl skólamisserið er á enda. Hafa yfirvöld hótað að fleiri skólum verði lokað ef óeirðirnar halda áfram að trufla skólastatf. Til átaka kom í gær milli lögreglu og Palestínumanna á herteknu svæðunum og voru tveir Palestínu- menn skotnir til bana. Jamal al-Rífai, elnn trúarleiðtoga múhameðstrúarmanna, var yfir- heyrður af Israelsku Iðgreglunni í gær vegna gruns um að hafa æst tll mótmæla. Símamynd Reuter Nokkrir pólskir stúdentar voru handteknir þegar þeir brugðu mótmæla- spjöldum á loft á meðan á dvöl Gorbatsjovs stóð í Varsjá. Stúdentarnir voru m.a. að mótmæla veru sovéska hersins í Póllandi. Simamynd Reuter Leiðtogi Póllands, Woijiech Jaruz- elski hershöfðingi, tók á móti Gor- batsjov Sovétleiötoga þegar hann kom í sína fyrstu opinberu heimsókn til landsins siðan hann tók við emb- ætti aðalritara sovéska kommúni- staflokksins. Simamynd Reuter ríkjamenn hætti við fyrirhugaöar áætlanir um að flytja F-16 flaugar sínar til Spánar. Eins og kunnugt er var Bandaríkjamönnum gert að flytja flaugarnar frá Spáni í kjölfar samninga ríkjanna tveggja og sam- þykktu ráðamenn á Ítalíu aö taka við flaugunum. í gær lýsti ítalski forsæt- isráðherrann yfir ánægju sinni meö tillögu Gorbatsjovs. Sovétleiðtoginn minntist ekki í ræðu sinni á fimmtán þúsund pólska hermenn sem teknir voru til fanga af Sovétmönnum í seinni heimsstyrj- öldinni og, að áliti ráðamanna í Evr- ópu, myrtir. Þýskum nasistum hefur hingað til veriö kennt um ódæöið. Gorbatsjov var vel fagnað þegar hann kom til Póllands en þetta er fyrsta opinbera heimsókn hans til Póllands síðan hann tók við embætti aðalritara sovéska kommúnista- flokksins árið 1985. Þúsundir Pól- verja söfnuðust saman á götum borg- arinnar til aö fagna honum og fóru allt vel fram. Nokkrir pólskir stúd- entar voru þó handteknir í miðborg Varsjár þegar þeir mótmæltu veru sovéska hersins í landinu og veifuöu spjöldum Samstööu, bönnuöu verka- lýðshreyfingarinnar í Póllandi. Annar Reykja- víkurfundur? Mikhail Gorbatsjov, aðalritari so- véska kommúnistaflokksins, lagði til í ræðu sinni á pólska þinginu að áeðstu ráðamenn Evrópuríkjanna kæmu saman til fundar þar sem stefnumótun um afvopnunarmál yrði rædd. Hér er um að ræða ein- h'vers konar Reykjavíkurfund en Gorbatsjov sagði að fundurinn gæti flýtt fyrir fækkun hefðbundinna vopna. Sovétleiðtoginn sagði þetta í ræðu sem hann flutti í gær í upphafi opinberrar heimsóknar til Póllands. Gorbatsjov bauð einnig að Sovét- ríkin myndu fækka orrastuflaugum sínum í A-Evrópu gegn því að Banda- Finnska parið handtekið Gunnlaugur A. Jónsson, DV, Lundi: Finnska parið, sem grunaö er um að hafa myrt hjóu og sextán ára gamlan son þeirra í Ámsele í Norð- ur-Svíþjóð fyrir rúmri viku, kom í gærkvöldi í fyigd meö dönsku lög- reglunni til Svíþjóðar. Finnamir voru handteknir á járnbrautarstööinni í Óðinsvéum eftir að lestarvörður haföi gert lög- reglunni viðvart um að eftirlýsta flnnska parið sæti í lestinni frá Kaupmannahöfn á leiö til Óð- reglan telur, einnig vélbáti og flúiö insvéa. Hann hafði þekkt þau af á honum til Helsingjaeyrar. myndum í dönsku dagblööunum, Lögreglan telur sig hafa vissu Finnamir veittu enga mótspyrnu fyrir því að fmnska parið beri er þeir voru handteknir. ábyrgð á morðunum í Ámsele. Allt AUt frá því er líkin fundust í bendir öl þess að það hafi einungis kirkjugaröinum í Amsele sunnu- verið reiöhjólastuldur fmnska dagsmorguninn 3. júlí síöasthðinn parsins sem haföi þær afleiöingar hefúr sænska lögreglan verið á aöfaðir, móðirogsonurþeirralétu hælunum á finnska parinu eftir líí'sitterþaureynduaðstöðvareið- endilangri Svíþjóð og nokkram hjólaþjófana. sinnum veriö hársbreidd frá þvi að Yfirheyrslur sænsku lögreglunn- ná Finnunum sem iiafa stoliö íjölda ar yfir Finnunum hófúst í gær- bíla á flóttanum og, að því er lög- kvöldi. Nýtt álit á Bandarikjunum Yfirmaður herstjórnar Sovétrikj- anna, Sergei Akhromeyev, sem verið hefúr í eftirlitsferð í Banda- ríkjimum undanfaraa fimm daga, tjáöi fréttamönnum í gær aö hann væri kominn með nýtt álit á Banda- ríkunum. Sérstaklega kvaðst hæm vera hrifinn afvegakerfi Bandaríkjanna úti á landsbyggöinni. Sagði hann Sovétmemi vera talsvert á eftir hvað slík vegakerfi varðar en að þeir hefðu hafið tilraunir til að koma málunum í lag. Akhromeyev flaug heim til Sov- étrikjanna í gærkvöldi eftir að hafa heimsótt bandarískar herstöðvar Akhromeyev, yfirmaður herstjóm- og rætt viö Bandaríkjamenn í boöi ar Sovétrikjanna, kvaddl Banda- bandarísks kollega síns. ríkin i gær. simamynd Reutor Mótmæli í Chile Vinstri menn í ChUe efndu tíl mótmæla síðdegis í gær og fleygðu þeir bensínsprengjum aö sjö strætisvögnum í miðborg Santiago. Eru þetta mestu mótmæUn hingaö til á þessu ári gegn herforingjastjóminni í ChUe. Ungraenni hrópuðu vígorð að forseta landsins, Augusto Pinochet, og hindruöu þau umferð ura göturnar jafiiframt því sem þau brutu götuljós oggluggarúður. Óeirðalögregla dreifði mótmælendura með því að skjóta á þá táragasi. Einnig skutu lögreglumenn á mótraælendur með vatnsþrýstibyssum. Fjöldi mótmælenda var handtekinn. Reuter Ásakanir um slakt övyggisástand Bob Ballantyne, verkamaður sem komst lífs af úr olíuslysinu á Norð- ursjó þegar sprenging varð í olíubor- pallinum Piper Alpha í síöustu viku, sagði í samtali við fréttamenn að hann hefði tilkynnt um olíúleka tveimur dögum áöur en sprengingin átti sér stað. Talsmenn Occidental olíufyrirtækisins í Bandaríkjunum, sem á pallinn, hafa neitaö þessum ásökunum. Aðstandendur tveggja fómarlamba slyssins hafa einnig sagt að viövaranir um gasleka hafi komið fram áður en slysið átti sér stað. Stjómarformaður fyrirtækisins, Armand Hammer, sagði að öryggis- ráöstafanir á pallinum hefðu staðist þær kröfur sem gerðar eru um slíkt og að ef um olíuleka hefði verið að ræða hefði öryggiskerfið orðið þess vart. Sérfræðingur í olíuslysum, Paul Adair, og menn hans hafa árangurs- laust reynt að loka þeim borholum sem enn eru opnar en vegna veðurs hafa allar slíkar tilraunir rejmst erf- iðar. Eldar loga enn á pallinum og sterkur vindur hefur ekki orðið til þess að þeir dæju út. Adair mun reyna á ný í dag. Reuter C: Þéttirými þar sem talið er að gas hafi lekið og valdið sprenging- unni. A: Borholurnar eru þær einu sem startda upp úr sjónum. Olíu- og gasleiðslur’ sem liggja frá sjáv- arbotninum. Þessi afstöðuteikning sýnir hvar talið er að sprengingin hafi orðið í olíubor- pallinum Piper Alpha á Norðursjó.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.