Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1988, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M Fyiir veiðimenn Veiðihúsið auglýsir: Mjög vandað úr- val af vörum til stangaveiði, úrval af fluguhnýtingarefni, íslenskar flugur, spúnar og sökkur, stangaefhi til heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir hjól og stangir. Tímarit og bækur um fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið verðsamanburð. Póstsendum. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Gistihúsiö Langaholt, Snæfellsnesi. Júlítilboð fyrir veiðimenn: Gisting og fæði fyrir 4: 3 þús. kr. á mann. Inni- falin tvö laxveiðileyfi á vatnasvæði Lýsu, S. 93-56789 og 93-56719. Veiðihúsiö, Nóatúni 17, auglýsir: Seljum veiðileyfi í: Andakílsá, Fossála, Langavatn, Norðlingafljót, Víðidalsá í Steingrímsfirði, Hafnará og Glerá í -Dölum. S. 84085 og 622702. Farsimaleiga. Leigjum út farsíma og simsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón- usta allan sólarhringinn. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Selj- um einnig vandaða krossviðarkassa undir maðka. Veiðihúsið. Nóatúni 17, simar 84085 og 622702. Stangaveiðimenn. Seljum veiðileyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnési, gist- ing, sundlaug, hestaleiga og fallegar gönguleiðir. S. 93-56707 og 93-56698. Veiðimenn. Úrval af veiðivörum á afar hagstæðu verði. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290._________________________ Laxveiðileyfi til sölu á Vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, tryggið ykkur leyfi í tíma í síma 91-671358. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 37688. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-74483. Laxveiði.Til sölu eru veiðileyfi í Þjórsá. Uppl. í síma 98-75946. Úrvals lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 72175. Silunga- og laxamaökar til sölu. Verð 10 og 13 kr. Uppl. í síma 91-74559. MODESTY BLAISE ky PCTER O'OONNEU •« lt lEVIUE COLVIH Modesty 7 Láttu ekki nokkurn mann THEg kem með han, annan snerta bókina, ) strax og Jiffy _ j Timmy. x------Sanders hefur _________-/ Nei, skrifað i ’ 7 Kirby. hana. Gaman að vita að þú kannt að meta hvað ég er merkilegur maður. ■ Fyrirtæki Fyrirtækjasala Húsafells, s. 681066. •Raftækjaverslun, miðsvæðis. • Iðnfyrirtæki, góðir möguleikar. • Líkamsrækt, gott tækifæri. •Sportvöruverslun á góðum stað. •Tískuvöruverslun við Laugaveg. • Sky ndibitastaðir. •Bílasala. • Höfum í sölu góða sölutuma víðs vegar um borgina. • Verslun með listmuni, miðsvæðis. • Bamafataverslun, vaxandi velta. •Vantar ýmis fyrirtæki á skrá, af öllum stærðum og gerðum. Varsla hf. Á söluskrá eru: • Snyrtivöruverslun, •myndbanda- leigur, •matsölustaðir, •heildversl- anir. • Vantar allar gerðir fyrirtækja á skrá. • Varsla hf., Skipholti 5, sími 91- 622212.____________________________ Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn- ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus, hefur teiknað mörg landsþekkt merki. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9626. Til sötu söluturn á Hlemmi (frístand- andi skúr) nætursala, góðir möguleik- ar, góð kjör. Uppl. í síma 681066. Fyr- irtækjasalan Húsafell. Verslunin Handvirkni í Hafnarfirði er til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9713. ■ Bátar Bátakaupendur! Framleiðum 9,6 brúttórúmlesta dekk- aða hraðfiskibáta. Tegundarheiti Pól- ar 1000. í undirbúningi er Pólar 800, 5.5 tonn. Bátasmiðjan sf., Kapla- hrauni 13, sími 91-652146, kvöld- og helgarsími 666709. Til sölu - skipti. 18 feta skúta með þremur fokkum, belgsegli, áttavita, tengingu fyrir talstöð o.fl., skipti hugsanleg á húsbát/hraðbát í svipuð- um verðflokki eða ódýrari. Uppl. í síma 667414 e.kl. 18. Liggur þú á verðmætum? Tek í um- boðssölu notaða varahluti í fisk- vinnsluvélar, skip og báta. Tek einnig í sölu notaðar fiskvinnsluvélar. Báta- partasalan, s. 38899, box 8721,128 Rvk. 1,8 tonna trilla með Sabb disilvél, vagn fylgir, tvær handfærarúllur, talstöð og kompás, þarfnast smálagfæring- ar, selst á góðum kjörum. S. 92-13904. 9.6 tonna hraðfisklbátur frá Mótun til sölu, plastklár, mjög góð kjör. Uppl. í síma 91-72596 e. kl. 18. Til sölu er Achilles gúmmíbátur (Zodiac týpa) með 30 ha. utanborðsmótor (Mariner). Uppl. í síma 97-88814.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.