Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1988, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1988, Page 31
ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1988. 31 Kem kannski aftur næsta ár - sagði Anna Iilja Johansen „Ég hef aldrei komið hingað áður. næsta ár,“ sagði Anna Lilja Jo- Mér finnst gaman að leika mér hér hansen, sjö ára gömul. og mig langar til að koma aftur ef Anna var í stórum hópi krakka sem heimsótti skrúðgarðinn í Laugardal í síðustu vilm. Krakk- arnir voru á leikjanámskeiði á veg- um Bústaða og ákváðu að nota só- lina og hitann sem best og því lá leiðin í skrúðgarðinn. Alls kyns íþróttir „Viö erum með 35 krakka á þessu námskeiöi en þaö er íþrótla- og tómstundaráö sem stendur fyrir því,“ sögðu Gunnar Valdimarsson og Sigrún Jónsdóttir, leiöbeinend- ur. Stór hópur krakkanna var í snú snú keppni þegar DV var þama á ferö. Einnig voru margir aö leika sér með þeytidiska eöa „frisbí". Aðrir voru í eltingarleik, boltaleik Anna Lilja Johansen, 7 ára göm- eða fóru handahlaup. Krakkamir ul, var þátttakandi i leikjanám- kunnu greinilega vel viö sig úti í skeiði á vegum Bústaöa. Hún var guös grænni náttúrunni í blíðunni. búin að hlaupa mikið og hamast Ef þannig má komast aö oröi og ákvað þvi að hvila sig ögn á minntu þeir kannski einna helst á styttu Ásmundar Sveinssonar, kýr sem hleypt er út á vorin. Móður Jörð. DV-mynd BG -ATA Hanna Friðriksdóttir og Sigrún Aðalsteinsdóttir vinna í Grasagarðinum og una glaðar við sitt. DV-mynd BG Yndislegt að vinna í svona fallegu umhverfi - segja þær Hanna og Sigrún Hanna era í skóla á vetuma. „Þetta er virkilega skemmtilegt sumarstarf. Það er yndislegt að vinna úti í svona fallegu umhverfi,“ sögðu þær Hanna Friðriksdóttir og Sigrún Aðalsteinsdóttir sem voru að reyta arfa og hreinsa beð í Grasa- garðinum einn góðviðrisdaginn í síð- ustu viku. „Ég hlýt að kunna vel við mig þvi aö þetta er fimmta sumarið sem ég vinn hér,“ sagði Sigrún en þær - En er ekki leiöinlegt að liggja í moldinni og reyta arfa þegar rignir? „Nei, nei. Ég hef nú líka reynslu af því. Ég hef sannarlega fengið að kynnast reykvískum rigningarsumr- um á fimm ára starfsreynslu minni hér. Það er líka ágætt að vinna í rign- ingu en ég neita því ekki að þetta er enn skemmtilegra þegar sólin skín,“ sagði Sigrún. -ATA Mörg hundruð gestir koma á degi hveijum sagði Sigvaldi Sigvaldason „Þegar veðrið er gott koma hingað mörg hundruð gestir á dag,“ sagði Sigvaldi Sigvaldason, vörður í Grasagarðinum 1 Laugardal, en hann var að frílysta sig á stuttbuxum í sólinni eins og flestir aðrir Reykvík- ingar. „Þetta er stórskemmtilegt starf, sérstaklega þegar veðrið er gott. Verðirnir þurfa að líta eftir því að umgengnin sé góð og að fólk sé ekki að rífa upp plöntur eða fara inn á afgirt svæði. Krökkunum er sérstak- lega hætt við þessu því að girðing- arnar eru lágar og þeir átta sig kannski ekki alltaf á því að þeir séu aö fara inn á bannsvæði. í svona garði þarf lítið út af aö bera til þess að illbætanlegar skemmdir verði,“ sagði Sigvaldi. -ATA Sigvaldi Sigvaldason, vörður i Grasagarðinum í Laugardal, stend- ur hér við læk sem rennur á milli sjaldséðra plantna í garðinum. DV-mynd BG LífsstíU Anna María Jónsdóttir með börnin sín viö hliðina. Hún er hins vegar að passa litlu telpuna sem hún heldur á og hefur enn ekki fengið nafn. Agnes ísleifsdóttir er vinstra megin á myndinni og er 4 ára en Karl ísleifsson er 8 ára. DV-mynd BG Gott íyrir miðborg- arbúa að koma hingað - sagði Anna María sem var að sóla sig asamt bömunum „Við búum á Hverfisgötunni svo að það er mjög þægilegt að geta kom- ist hingað þegar veðrið er gott,“ sagði Anna María Jónsdóttir sem var að sóla sig í skrúðgarðinum í Laugar- dal. Með henni vora tvö börn henn- ar, Karl ísleifsson, 8 ára, og Agnes ísleifsdóttir, 4 ára. Þá var hún einnig meö litla, óskírða telpu í pössun. „Þetta er mjög skemmtilegur garð- ur og ég kem oft hingað til að nýta mér sólargeislana. Þ'etta er í fyrsta skipti í sumar sem ég kem í garðinn vegna sólarleysisins. Svo kem ég oft hingað á haustin því að haustlitir laufsins og trjánna eru svo fallegir. Það þyrftu aö vera fleiri svona garð- ar í borginni,“ sagði Anna. Hún sagði að sér fyndist þó nokkuö margir koma í skrúðgaröinn þegar veður leyfði, sérstaklega þó í hádeg- inu. „Þá sleppa menn gjarnan hádegis- matnum og fá sér smábrúnku í stað- inn,“ sagöi Anna María Jónsdóttir. -ATA mögum svo í sólinni - sögðu yinkonumar Þorbjörg, Karen og Þorbjörg „Þegar sólin skin flýtum við okk- vel. v að maður getur alveg veriö út af ur að gleypa hádegissnarliö og „Við erum í bæjarvinnunni og fyrir sig,“ sögðu þær vinkonur. komum svo hingaö í garðinn og bækistöðvar okkar eru i skúr Þær höfðu ekki meiri tíma til að njótum blíöunnar," sögðu þær Þor- hérna rétt hjá svo að það era hæg ræða við blaðamenn því áð ein björg Margeirsdóttir, Þorbjörg heimatökin aö skella sér í sólbað í þeirra hafði litið á klukkuna og séð Amadóttir og Karen Elíasdóttir. hádeginu. Þaö gerist bara ekki aö ekki vora nema tíu mípdhir eft- Þær flatmöguðu í sólinni í skrúð- betri afslöppun en að liggja hérna ir af matariiléinu. garðinum í Laugardal í matartím- I skrúðgarðinum. Hér er fullt af -ATA anum einn daginn og létu sér líða fólki en garöurinn er þó það stór Þorbjörg Margeirsdóttir, Þorbjörg Ámadóttir og Karen Eliasdóttir gerðu það fyrir Ijósmyndarann aö reisa sig upp til myndatöku en helst vildu þær nota matartimann til að liggja kylliflatar. DV-mynd BG Gleypum matinn og flat-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.