Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1988, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1988, Síða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1988. Þriðjudagur 12. júlí SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Bangsi besta skinn (The Adventures of Teddy Ruxpin). 24. þáttur. Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Þrándur Thöroddsen. 19.25 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 8. júlí. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vagga mannkyns (The First Eden) - þriðji þáttur. Stormar og stríð. Bresk- ur heimildarmyndaflokkur í fjórum þáttum gerður af hinum þekktu sjón- varpsmönnum David Attenborough og Andrew Neal. Þýðandi og þulur Öskar Ingimarsson. 21.30 Höfuð að veði (Killing on the Exc- hange). Nýr, breskur spennumynda- flokkur í sex þáttum. Fyrsti þáttur. Leik- stjóri Graham Evens. Aðalhlutverk Tim Woodward, John Duttine og Gavan O'Herlihy. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 22.20 Er sænska lögreglan starfi sinu vaxin? (Magasinet). Morðið á Olof Palme og flótti njósnarans Stigs Bergl- ing hafa ekki aukið hróður sænsku lögreglunnar. I þessum þætti, frá sænska sjónvarpinu, er rætt við fyrrver- andi lögreglustjóra Svíþjóðar, Carl Persson. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. (Nordvision - Sænska sjón- varpið.) 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.50 Hiti. Steaming. Nokkrar konur hitt- ast reglulega i tyrknesku gufubaði í London og ræða leyndarmál sín, gleði og sorgir. Leikstjórinn Joseph Losey hefur m.a. leikstýrt myndunum „The Damned" og „The Servant". Aðal- hlutverk: Vanessa Redgrave, Sarah Miles, Diana Dors og Patti Love. Leik- stjóri: Joseph Losey. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1985. Sýning- artími 90 mín. 18.20 Denni dæmalausi. Dennis the Menace. Teiknimynd. Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson. 18.45 Ótrúlegt en satt. Out of this World. Evie litla notar hæfileika sina út í ystu æsar. Þýðandi: Lára H. Einarsdóttir. Universal. 19.19 19.19. Heil klukkustund af frétta- flutningi ásamt fréttatengdu efni. 20.30 Miklabraut. Highway to Heaven. Engillinn Jonathan kemur til jarðar til þess að láta gott af sér leiða. Aðal- hlutverk: Michael Landon. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Worldvision. 21.20 íþróttir á þriðjudegi. íþróttaþáttur með blönduðu efni. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 22.20 Kona i karlaveldi. She's the Sheriff. Gamanmyndaflokkur um húsmóður sem gerist lögreglustjóri. Aðalhlutverk: Suzanne Somers. Þýðandi: Davíð Þór Jónsson. Lorimar. 22.45 Þorparar. Minder. Spennumynda- flokkur um lífvörð sem á oft erfitt með að halda sig réttum megin við lögin. Aðalhlutverk: Dennis Waterman, George Cole og Glynn Edwards. Þýð- andi: Björgvin Þórsson. Thames Tele- vision. 23.35 Blóðsugurnar sjö. The Legend of the Seven Golden Vampires. Aðal- hlutverk: Peter Cushing, David Chiang og Julie Ege. Leikstjóri: Roy Ward Baker. Framleiðendur: Don Houghton og Vee King Shaw. Þýðandi: Halldóra Filipusdóttir. Warner 1974. Sýningar- tími 85 mín. Ekki við hæfi barna. 1.00 Dagskrárlok Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. - 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarík- is“ eftir A.J. Cronin. Gissur Ö. Erlings- son þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (40). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) **15.00 Fréttir. 15.03 Driffjaðrir. Haukur Ágústsson ræöir við Margréti Jónsdóttur á Löngumýri. (Frá Akureyri) (Áður útvarpað í októb- er sl.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Styttur bæjarins. Barnaútvarpið fer og skoðar myndverk „ í Reykjavík og nágrenni. Staldrað við i garði Asmundar Sveinssonar. Um- sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Úr sögu siðfræðinnnar - Frá fornöld til nýaldar: Thomas Hobbes. Vilhjálmur Arnason flytur þriðja erindi sitt. (Einnig útvarpað á föstudagsmorgun kl. 9.30.) 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni.) 20.15 Orgeltónlist eftir Mendelssohn, Bach, Franck og Widor. 21.00 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga“. Halla Kjartansdóttir les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Myndskáldið Marc Chagall. Um list- málarann Marc Chagall. Umsjón: Hrafnhildur Schram. Lesari: Viðar Egg- ertsson. (Áður á dagskrá 26. júní sl.). 23.20 Tónlist á síðkvöldi. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Rás 1 kl. 21.00: - Landpósturinn Landpósturinn kemur að þessu sinni frá Vestödrðura. Umsjónar- maður þáttarins, Finnbogi Her- mannsson, sótti heim ábúendur á Skjaldfónn í Nauteyrarhreppi. Finnbogi ræöir við feðgana Aðal- stein Jóhannsson og Indriða Að- alsteinsson en ætt þeirra hefur búið að Skjaldfónn frá 1830. Bær- inn er ipjög afekekktur, en Skjaldfannardalur nær að rótum Drangajökuls. Þeir feðgar stimda sauðfjárbu- skap og haía þeir náð mj ög góðum árangri í sauöfjárrækt. Einnig verðiu- rætt um rjúpnaveiði en Indriði veiddi í fyrra tvö hundruð rjúpur á 4 tímum. Aðalsteinn er orðinn aldraður maður og man timana tvenna. Hann segir frá búskaparháttum fyrr á öldinni og sláturferöum til Isafjarðar. Nú er farið með féö til slátrunar á Hóimavik. -JJ 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð og Kristin Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. 23.00 Af fingrum fram. 00.10 Vökudraumar.Umsjón með kvöld- dagskrá hefur Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Rás n 8.07-8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. H>V Lögreglumennirnir sem sjá um rannsókn morðmálsins í spennuþáttun- um Höfuð að veði. Sjónvarp kl. 21.30: Höfuð aö veði - nýr spennumyndaflokkur 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aðal- fréttir dagsins. Sími fréttastofunnar 25390. 12.10 Hörður Arnarson. Sumarpoppið allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson, í dag - I kvöld. Ásgeir Tómasson spilar þægilega tón- list fyrir þá sem eru á leiðinni heim og kannar hvað er að gerast. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónljstin þín. Sími 611111 fyrir óskalög. 21.00 Þórður Bogason með góða tónlist á Bylgjukvöldi 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. 10.00 og 12.00Stjörnufréttir Sími: 689910. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur í hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, i takt við góða tónlist. 13.00 Jón Axel Ólafsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af. nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir.Simi 689910. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Siðkvöld á Stjörnunnl. Fyrsta flokks tónlistarstemning. 00.00- 7.00 Stjörnuvaktin. ALrá FM-102,9 10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Um Rómönsku Ameriku. Umsjón: Mið-Amerikunefndin. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Samtökin 78. E. 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Tékk- nesk tónlist. Umsjónarmaður Jón Helgi Þórarinsson. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatimi. Framhaldssaga. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið til umsóknar. 20.30 Baula. Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón: Hilmar og Bjarki. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk, frh. 24.00 Dagskrárlok. Sögusviöiö er fjármálaheimur Lundúna. Þar skipta stórar fjár- hæðir ört um eigendur. Sumir tapa en aörir græða. Svindl og alls kyns pappírsglæpir eru daglegt brauð. Hins vegar eru morð sjaldgæf í þessum annars spillta heimi. Háttsettur bankamaður finnst myrtur á skrifstofu sinni í einum helsta bankanum í City. Yfirlög- regluþjónninn Thorne er kallaður til að rannsaka málið. Ýmislegt gruggugt kemur upp á yfirborðið en grunur fellur fyrst á aðstoðar- mann hins myrta. Böndin berst að fleiri áöur en morðinginn er af- hjúpaður í sögulok. Þetta er nýr, breskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum. Margir leikarar, sem íslenskum áhorfend- um eru af góðu kunnir frá fyrri breskum þáttum, koma fram í þess- ari framhaldsmynd. -JJ Rcis 1 kl. 20.00: Ný saga hefur göngu sína í Morg- Efni sögunnar er nýstárlegt. Hver unstund barnanna í dag. í sumar var næstum dáínn áður en hann var fitjað upp á þeirrí nýbreytni fæddist? Fyrir hvern smíöuðu Fíi að endurtaka lesturinn frá morgni og Fói heilt hús? Hver réðst á Þor- oghefurþaðmælstmjögvelfyrir. lák Kristinsson lögregluþjón og át Sagan, sera byrjar í dag, er blómin sem forsetinn átti að fá? Salómon svarti. Hjörtur Gíslason Krakkar, sem vilja fá svör við skrifaði sögurnar um Salómon þessum spurningum og fleiri, ættu svarta þegar hann var bifreiðar- að fylgjast með frá byrjun. stjóri á Akureyri. Jakob S. Jónsson -J J les söguna. Prófessorinn og kínverski aðstoðarmaðurinn. Stöð 2 kl. 23.35: Blóðsugumar t •• sjo 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lífinu, létt tónlist og viótöl. 19.00 Dagskrárlok. HLjóðbylgjan Akuxeyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson leikur tónlist í eldri kantinum og tónlistargetraunin verður á sínum stað. 17.00 Pétur Guðjónsson verður okkur inn- an handar á leið heim úr vinnu. Tími tækifæranna kl. 17.30. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Valur Sæmundsson leikur vandaða tónlist og tekur fyrir ýmsar þekktar hljómsveitir. 22.00 Þátturinn B-hliðin Sigríður Sigur- sveinsdóttir leikur lög sem lítið hafa fengið að heyrast, en eru þó engu að síður athygli verð. 24.00 Dagskrárlok. Kvikmynd kvöldsins á Stöð 2 er ævintýramynd með hrollvekjuí- vafi. Myndin gerist árið 1880. Próf- essor nokkur ferðast til Kína og heldur fyrirlestur um sögnina um blóðsugumar sjö. Margir eru van- trúaðir á sögu hans en einn ungur maður hrífst með. Hann hvetur prófessorinn til ferðalags til bæjar- ins til að sannreyna goðsögnina. Sögnin reynist á rökum reist og margar vampímr fara á stjá. Meðal annarra kemur hinn frægi Drakúla greifi til sögunnar. Þeir sem hafa gaman af Kung-fu bardögum ættu að fylgjast með þessari mynd. Kvikmyndahandbókin gefur myndinni enga stjörnu. Myndin er ekki við hæfl bama. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.