Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1988, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1988, Blaðsíða 18
OLYMPIAO 18 MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST 1988. RAKARASTOFAN KLAPPARSTIG Sími 13010 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG Sími 12725 Til leigu við Laugaveg Verslunarpláss til leigu á góðum stað við Laugaveg. Stærð 80 m2. Tilboð sendist til DV merkt „LAUGAVEGUR“ fyrir 31. ágúst. RITVÉLIN sem fylgir þér hvert sem er Ferðarltvól I sérflokki einungis 6,5 kg og meö innbyggðum spennubreyti, loki og handfangi. Skóiaritvél i sérflokki með lyklaborð aðlagað að fingrunum sem auðveldar hraða og villulausa vélritun. Skrifstofuritvél f sérflokki með ásláttarjafnara, síendurtekningu á öllum tökkum, leiðróttingarminni o.m.fl. sem tryggir góðan frágang án fyrirhafnar. OLYMPIA CARRERA er tengjanleg við allar tölvur. ÚTSÖLUSTAÐIR: Penninn, Hallarmúla2, Austurstræti 10, Kringlunni, Rvk. Tölvuvörur, Skeifunni 17, Rvk. Bókabúð Brynjars, Sauðárkróki. K.f. Árnesinga, Selfossi. Bókabuðin Edda, Akureyri. K.f. Borgfirðinga, Borgarnesi. Bókabúð Jónasar, Isafirði. Prentverk Austurlands, Egilsstöðum. Bókaskemman, Akranesi. Radíóver, Húsavík. Fyrirtækjaþjónustan, Hvolsvelli. Sjónver, Vestmannaeyjum. K.f. A-Skaftfellinga, Höfn. Stapafell, Keflavík. Fréttir Harðarmenn ekki af baki dottnir Hestamenn í hestamannafélaginu Herði í Mosfellssveit ætla að fylgja eftir ágætu íslandsmóti á Varmár- bökkum með skeiðkeppni laugardag- inn 27. ágúst næstkomandi. Skeið- brautin á Islandsmótinu reyndist það vel að Börkur frá Kvíabekk náði besta tíma sumarsins, 22,01 sekúndu. Margir af helstu skeiðknöpum lands- ins lýstu áhuga sínum á því að sér- stakt skeiðmót yrði haldið á Varmár- bökkum og er ekki við öðru að búast en að þeir muni fjölmenna með vekr- inga sína. Keppt verður frá klukkan 13.00 til 17.00 og verður keppt í þrem- ur flokkum: 250 metra skeiði, 150 metra nýbðaskeiði og 150 metra skeiði fyrir aldraða vekringa. Sami hesturinn gæti því unniö bæði 150 metra skeiðið fyrir aldraða vekringa og 250 metra skeiðið. Margir hestaáhugamenn hafa lýst því yfir að þeir ætli að fara til Þýska- lands á skeiðmeistaramótið sem Knaparnir Erling Sigurðsson og Sigurbjörn Bárðarson háðu mikið einvígi í 250 metra skeiðkeppninni á íslandsmótinu á jóum sínum Vana og Snar- fara. Erling hafði betur og rann Vani brautina á 22,75 sekúndum en Snarfari á 22,80 sekúndum. DV-mynd E.J. haldið verður í október. Áhugi fyrir að keppa. Skeiðkeppnin á Varmár- skeiðmeistaramótunum í Þýska- bökkum verður því ágæt æfing fyrir landi, sem eru haldin árlega, hefur þáskeiðknapasemætlasértilÞýska- aukist enda er um eftirsótt verðlaun lands á skeiðmeistaramótið. E.J. Rita á siglingu í höfninni í Grundarfirði. DV-mynd Bæring GrundarQöröur: Fyrsti bátur Áiverks Bæring Cedlsson, DV, Gnmdaifirði: Nýlega var sjósettur fyrsti bátur- inn sem Vélsmiðjan Árverk h/f hér í Grundarfirði smíðar. Báturinn, Rita SH 268 B7112, er sex tonn að stærð og vel búinn tækjum. Eigandi er Jón Kristjánsson en hann hefur stimdað sjó síðan 1946. Viðbyggingin helmingi stærrí en gamli skólinn Siguijón J. Sgurðsson, DV, Vestfjörðum: Á Patreksfirði er unnið að bygg- ingu grunnskóla og er nýja húsið viðbygging við gamla skólann ef hægt er að kalla hana því nafni því hún er meira en helmingi stærri en sjálfur skóhnn. í ár verður gengið frá þakinu, gluggar glerjaðir og húsiö málað. Að auki verður lóðin kringum skólann grófjöfnuð. I nýja hlutanum verða fleiri kennslustofur en nú eru fyrir og auk þess er gert ráð fyrir kennslurými fyrir framhaldsnám, skólabókasafni og fleiru. Ekki hafa verið gerðar fastákveðnar áætlanir um hvenær skólinn verður tekinn í notkun en að sögn sveitarstjórans, Úlfars B. Thoroddsen, verður það væntanlega gert þegar frágangi utanhúss er lok- ið. Úlfar kvað kennaramál á Patreks- firði standa nokkuð vel í ár. Reyndar hefur ekki tekist að ráða í allar stöð- ur ennþá en við skólann hefur hald- ist viss kjami réttindakennara og verður það að teljast nokkuð gott hjá ekki stærri skóla úti á landi. Það em hins vegar leiðbeinendurnir sem koma og fara.. Fegursta gata borgarinnar, eig- endur fallegustu fjölbýlishúsa- lóöanna auk sjö fyrirtækja og stofnana voru heiðruð fyrir fegrun umhverfis á 202 ára af- mælisdegi borgarinnar. í Lífsstíl á morgun segjum við nánarfrá þessum viðurkenningum og þeim sem hlutu þær. Og meðal annars ræðum við við þá sem hluteiga að máli. Umferðarslys eru allt of mörg og krefjast of mikilla fórna. Þessu vill hópur fólks, að mestu úr leikara- stétt, breyta. í Lífsstíl á morgun verður sagtfrá starfi þessa hóps, markmiðum hansog leið- um. Við segjum frá hvað hefur verið gert og hvaða verkefni séu í undirbúningi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.