Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1988, Blaðsíða 38
54 MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST 1988. Mánudagur 22. ágúst SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálstréttir. 19.00 Líf í nýju Ijósi (3)(11 etait une fo- is.. .la vie). Franskur teiknimynda- flokkur um mannslíkamann eftir Albert Barillé. Þýðandi og þulur Guðni Kol- beinsson. 19.25 Egill (innur pabba (Teddy hittar pappa). 5 ára strákur ákveður að heim- sækja pabba sinn i vinnuna. Þýðandi Trausti Júlíusson. Sögumaður Her- mann Páll Jónsson. (Nordvision finnska sjónvarpið.) 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Staupasteinn (Cheers). Bandarísk- ur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 íþróttir. 21.15 Líku líkt (Measure for Measure). Gamanleikur eftir William Shakespe-. are. Leikstjóri Desmond Davis. Aðal- hlutverk Kenneth Colley, Tim Pigg- ott-Smith, Christopher Strauli og Kate Nelligan. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 17.00 Athafnamenn. Movers and Shakers. Kvikmyndaframleiðandi hyggst gera stórmynd. Aðalhlutverk: Walter Matt- hau, Chares Grodin og Vincent Gard- enia. Leikstjóri: William Asher. Fram- leiðandi: Charles Grodin. Þýðandi: Halldóra Filippusdóttir. United Artists 1985. Sýningarimi 80 mín. L Endur- sýnina. 18.20 Hetjur himingeimsins. He-Man. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarð- ardóttir. 18.45 Áfram, hlátur. Carry on Laughing. Breskir gamanþættir f anda gömlu, góðu „Afram-myndanna". Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Thames Tele- vision 1982. I 19.19 19.19. Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð fjörleg skil. . 20.30 Dallas. Framhaldsþáttur um ástir og erjur Ewingfjölskyldunnar i Dallas. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. Worldvision. 21.20 Dýralíf í Afriku. Animals of Africa. Afríski fílinn er eitt stærsta spendýr jarðarinnar. Að baki þættinum sem sýndur verður í kvöld liggur átta ára vinna við kvikmyndun og rannsóknir á lifnaðarháttum afriska fílsins. Þýð- andi: Björgvin Þórisson. Þulur: Saga Jónsdóttir. Harmony Gold 1987. 21.45 Sumar i Lesmóna. Sommer in Lesm- ona. Þýsk framhaldsmynd í 6 hlutum. 3. hluti. Faðir Mörgu er ósáttur við ástarævintýri dótturinnar og sendir hana þvi til sumardvalar á sveltasetri fjölskyldunnar. Þar hittr Marga mynd- arlegan og skemmtilegan Breta og veður ástfangin á nýjan leik. Aðal- hlutverk: Katja Riemann, Richard Munch og Benedict Freitag. Leik- stjóri: Peter Baeuvais. Studio Hamb- urg. 22.35 Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöð- inni CNN. 23.05 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Þögn hafsins. Le Silence de la Mer. Leikstjórinn Jean-Pierre Melville fjallar hér um viðbrögð Frakka við hernámi Þjóðverja. Aðalhlutverk: Jean-Marie Robian, Nicole Stéphan og Howard Vernon. Leikstjóri: Jean- Pierre Melville. Þýðendur: Ragnar Ól- afsson og Ingunn Ingólfsdóttir. Frakk- land 1949. 0.30 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Mlðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað aöfaranótt föstudags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 „Hvergl fylgd að fá“ Þáttur íslensku- nema, áður fluttur 29. aprll sl. Sigrlður Albertsdóttir fjallar um smásögu Ástu Sigurðardóttur, „Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns" Lesari Guðrún Ólafsdóttir. 15.35 Lesið úr forystugreinum lands- málablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Meðal efnis: Sagt frá fyrstu þraut Heraklesar, dýr vikunn- ar kynnt og smíðavellir heimsóttir. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir og Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Fræðsluvarp. Fjallað um hitakærar örverur. Umsjón: Steinunn Helga Lár- usdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flyt- ur. 19.40 Um daginn og veginn. Kristján Bersi Ólafsson skólaméistari talar. 20.00 Litli barnatiminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barokktónlist. 21.00 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Endur- tekinn frá fimmtudagsmorgni.) 21.30 íslensk tónlist. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Af hverju ekki Hvammstangi? Um hátiðahöld I tilefni 50 ára afmælis hreppsins. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Hvammstangi er útgerðarbær. Rás 1 kl. 22.30: Af hveiju ekki Hvamms- tangi? Hvammstangi á 50 ára afraæli á þessu ári. Af því tilefni var raik- il og vegleg afmælishátíö helgina 8.-10. júlí sl. Þorgeir Ólafsson var staddur á Hvammstanga og hljóöritaöi raegnið af hátíöarhöidunum. í kvöld veröur útvarpað nokkrum stemningarmyndum frá hátíð- inni, aðallegaskemmtiatriðumog ræðum. Hátíöin hófst að morgni í sund- lauginni. Þar flutu veitingar í orösins fyllstu merkingu, alls konar matur og drykkur sem neytt var í lauginni. Stjórnandi hátíðarhaldanna var Öm Ingi, myndiistarmaður á Akureyri. -JJ 12.00 Fréttayfirlit og auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Á milll mála. - Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Heitar lummur" i umsjá Unnar Stefánsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30 Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp Rás n 8.07-8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Noröurlands. 12.00 Mál dagsins/Maðurdagsins. Frétta- stofa Bylgjunnar rekur mál dagsins, málefni sem skipta þig máli. Sími fréttastofunnar er 25393. 12.10 Hörður Arnarson á hádegi. Hörður heldur áfram til kl. 14.00. Ur heita pottinum kl. 13.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir setur svip sinn á síðdegið. Anna spilar tónlist við allra hæfi og ekki síst fyrir þá sem laumast í útvarp í vinnutíma. Siminn hjá Önnu er 611111. Mál dagsins tekin fyrir kl. 14.00 og 16.00. Úr heita pottinum kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Reykjavik síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson fer yfir málefni dagsins og leitar álits hjá þér. Siminn hjá Hallgrimi er 611111. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. S. 611111 fyrir óskalög. 22.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. Bjarni hægir á ferðinni þegar nálgast miðnætti og kemur okk- ur á rétta braut inn i nóttina. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar Stöð 2 kl. 23.05: Fjalakötturinn - Þögn hafsins Myndin gerist í Frakklandi á stríðsárunum og íjallar um sam- band þýsks herforingja við unga franska konu og miðaldra frænda hennar. Frændinn er sögumaður- inn sem lýsir hér vonlausri ást liðs- foringjans og ungu konunnar undir hernámi Þjóöverja í Frakklandi. í myndinni eru samtöl með minnsta móti. Myndin á sér aðal- lega stað innan fjögurra veggja og lýsir þeim tilfmningahita sem skapast viö slíkar aðstæður. Túlk- un leikaranna er þaö sem skiptir máli og er hún eftirminnileg. Myndin er gerð áriö 1949 og er fyrsta stórmynd leikstjórans Jean- Pierre Melville en eftirnafniö tók hann sér eftir að hafa lesiö bókina um Moby Dick. -JJ Fullorðni frændinn er sögumaður og aðalpersóna myndarinnar. 12.10 Hádeglsútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. Bjarni Dagur mætir í hádegisút- varp og veltir upp fréttnæmu efni, inn- lendu jafnt sem erlendu, í takt við gæðatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- lagaperlur að hætti Stjörnunnar. 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist á síðkvöldi með Bjarna Hauki Þórssyni. 22.00 Oddur Magnús. Á nótum ástarinnar út í nóttina. 24.00- 7.00 Stjörnuvaktin. Sjónvarp kl. 21.15: - gamanleikur eítir Shakespeare Vincentio greift afsalar völdum fleka Julio. Systir Cladio, Isabella sinum í hendur Angelo, aðallega til aö nafni, reynir aö biðja bróður að komast hjá að framfylgja lögura sínum griöa en mistekst. gegn ósiðsemi en þau hafa lengi Greifmn, dulbúinn sem munkur, verið hunsuð. Opinberlega ætiar skerst í leikinn og hvetur Isabellu hann til Póllands en í raun dulbýr til aö láta að vilja Angelos. hann sig sem raunk og fef huldu Margir þekktir breskir leikarar höfði í borginni. fara með hlutverk í leikritinu en Angelo grípur srax i taumana og aöalhlutverk er í höndum Kenneth dæmir Claudio tii dauða fyrir að Coliey. -JJ ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 18.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur I umsjá ýmissa aðila. Opið til umsóknar að annast þáttinn. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Við og umhverfið. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Oplð. E. 18.00 Dagskrá Esperantosambandsins. Fréttir úr hreyfingunni hérlendis og erlendis og þýtt efni úr erlendum blöð- um sem gefin eru út á esperanto. 18.30 Nýl tíminn.Umsjón: Bahá'í samfé- lagið á Islandi. 19.00 Umrót. Opið til umsókna. 19.30 Barnatimi.Ævintýri. 20.00 Fés. Unglingaþáttur I umsjá ungl- inga. Opið til umsóknar að fá að ann- ast þætti. 20.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. 21.00 Upp og ofan. Umsjón: Gunnar V. Vilhelmsson. 22.00 íslendingasögur. E. 22.30 Hálftíminn. Vinningur í fimmtu- dagsgetraun skráargatsins. 23.00 Rótardraugar. Lesin draugasaga, þjóðsaga eða spennusaga fyrir háttinn. Umsjón: Draugadeild Rótar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. Ásta Sigurðardóttir rithöfundur. Rás 1 kl. 15.03: Hvergi fylgd að fá - Ásta Sigurðardóttir mimliiK --FM91.7- 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viötöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóóbylgian Akuxeyri FM 101,8 13.00 Pétur Guðjónsson með tónlist úr öllum áttum, gamla og nýja í réttum hlutföllum. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónllst fyrir þá sem eru á leið heim úr vinnu. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist meö kvöld- matnum. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur létta og skemmtilega tónlist. 24.00 Dagskrárlok. Ein þekktasta smásaga Ástu Sig- urðardóttur ber nafniö Sunnudags- kvöld til mánudagsmorguns. Smá- saga þessi birtist fyrst í tímaritinu Líf og list áriö 1951. Árið 1961 kom hún út í smásagnasafni Ástu sem einnig bar þennan sama titil. Sagan íjallar, líkt og flestar aörar sögur hennar, um persónu sem hefur oröiö undir í ltfsbaráttunni. Persónu sem er úthrópuð og á sér ekki viðreisnar von. Ásta var fyrst rithöfunda til aö skynja Reykjavík sem borg, margbreytilega og hráa. Þaö eru íslenskunemar í HÍ sem sjá um þessa þáttargerð. Sigríöur Álbertsdóttir mun fjalla um söguna en Guörún Ólafsdóttir er lesari. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.