Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1988, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST 1988.
Skák
Jón L. Árnason
Hinn 19 ára gamli Sovétmaður, Alex-
ander Khalifman, náði bestum árangri í
úrslitum Evrópubikarkeppni taflfélaga í
Rotterdam í júlí - vann allar skákir sín-
ar, fimm að tölu.
Þessi staða kom upp í skák hans við
Þjóðveijann Lau. Khalifman hafði hvítt
og átti leik:
22. Rf5 +! gxf5 23. De3 Dc6 24. Dg5 + Dg6
25. Dxe7 og svartur gaf. Mát á Í8 eða 25
- Kh6 26. Hd6 og drottningartap.
Bridge
Hallur Símonarson
Það var hörkuleikur milli Noregs og
Sviþjóðar á Evrópumeistaramóti ungra
spilara í Búlgaríu í síðustu viku. Báðar
sveitimar með í toppbaráttunni frá byrj-
un til loka en í innbyrðisleiknum sigruðu
Norðmeim 18-12. Eftirfarandi spil átti
þátt í þeim sigri.
♦ DG1076
V 76
♦ D84
+ G53
* Á5
V KG94
♦ Á1053
+ Á98
♦ 9
V DIO
♦ KG972
♦ K10762
♦ K8432
V Á8532
♦ 6
* D4
Suður gaf. N/S á hættu. í lokaða salnum
voru Norðmenn með spil A/V en Svíar
N/S. Sagnir heldur betur fjörugar:
Suður Vestur Norður Austur
1* dobl 2» 24>
3» dobl 3* 4*
pass 4G pass 5+
pass 5* p/h -
Norðmaðurinn Flaatt spflaði 5 tígla en
vegna blekkisagnar norðurs þorði hann
ekki að svína fyrir tíguldrottningu hjá
honum. Vann samt spilið fallega eftir að.
norður spilaði spaða út.
Drepið á ás og spaði trompaður. Þá
hjarta, sem suöur drap. Spflaöi hjarta
áfram. Drepiö í blindum og sá norski tók
nú tígulkóng. Þá meiri tígull og legan
kom í Ijós. Flaatt drap á ás og tók tvo
hjartaslagi. Norður trompaði ekki, breyt-
ir engu, og var síðan skellt inn á tromp-
drottninguna. Spilaði laufi og Norðmað-
urinn drap drottningu suðurs meö ás og
svínaði laufi. Unnið spil.
Á hinu borðinu tapaði Svíinn i vestur
5 tíglum. Tók tvo hæstu í tígli og spilaði
síðan upp á litlu hjónin blönk í laufi. 10
impar til Noregs.
VEISTU ...
að aftursætið
fer jaflihratt
og framsætið.
SPENNUM BELTIN
hvar sem við sit^um
íbílmim.
á veginn!
Brýr og ræsi krefjast sérstakrar varkámi.
Draga verður úr hraða og fylgjast vel með
umferð á móti.
Tökum aldrei áhœttu!
jJUJgERDAR
Ég verð ekki lengi, það hringdi bara einhver í
skakkt húmer,.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavik: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjamames: Lögreglan simi 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvflið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkvflið sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö
sími 22222.
ísaflörður: Slökkvflið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 19. ágúst til 25. ágúst 1988
er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 aö morgni virka daga en tfl kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er
opiö mánudaga tfl fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfj arðarapótek ffá kl.
9-19. Bæöi apótekin hafa opiö föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnamesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki
sem sér um þessa vörslu tfl kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar em gefhar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heflsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 tfl 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadefld) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Simi 612070.
Hafnarfjörður, Garöabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heflsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvkkt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar h)á lögreglunni í síma
23222, slökkvfliðinu í síma 229.9.2 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíini
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18
afla daga. Gjörgæsludefld eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifllsstaöaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
22. ágúst
Franco hafnartilllögum brezku
stjórnarinnar um brottflutning
sjálfboðaliða frá Spáni
nýr þáttur hefst í styrjöldinni á Spáni, sem
kann að hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar
53
Spakmæli
Taktu ósigri eins og þér væri ánægja
að honum-sigraðu eins og ekkert
væri eðlilegra
Th. Hitchook
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aöalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opiö mánud.-fostud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Geröubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásmundarsafn viö Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriöjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaöastræti 74:
Lokað um óákveðinn tíma.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
er opiö daglega nema mánudaga kl.
11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opiö
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið surtnu-
daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, simi 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel-
tjamames, simi 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir ki. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis tfl 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tflfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál aö stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Spáin gfldir fyrir þriðjudaginn 23. ágúst
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ættir að endurmeta vinskap með tifliti tfl nánari vinskap-
ar. Hlustaðu á ráðleggingar og dagurinn verður ljúfur.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Skoðanaágreiningur mifli kynslóöa getur sett spennu í loftið
fyrripartinn. Vertu örlátur og hjálpsamur í ákveðnum hlut-
um.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Það gæti borgað sig að vera góöur hlustandi, það gæti sett
þig í samband við áhugavert fólk. Þú gætir fengið tækifæri
tfl þess að reyna nýjar hugmyndir.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú færö fréttir sem gefa þér byr undir báða vængi. Það kem-
ur þér á óvart að einhver homreka sýnir þér mikla um-
hyggju.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þetta verða að öUum líkindum annasamir dagar. Þú verður
að undirbúa þig fyrir það sem framundan er, sérstaklega
fjármálin.
Krabbinn (22. júní-22. júU):
Þú átt erfitt með að átta þig á því hvemig hlutimir þróast
í náinni framtíð. AUar Ukur em þó á því að máUn snúist þér
í hag.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Skapið er svona og svona sem stafar af því aö þér iinnst
aðrir vera að ákveða hluti fyrir þig. Sýndu festu, það kemur
sér betur. Happatölur 1, 20, og 25.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Morgunninn verður frekar óskipulagður sem stafar af þvi
að þú ætlaðir þér um of. Síðari hluti dagsins virðist Uta bet-
ur út. Leggðu áherslu á fjölskyldutengslin.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Lífið heimafyrir gengur vel, það er þvi réttur tími til þess
að breyta og bæta. Notaðu persónutengsl, þau koma sér best.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Reyndu að ota þínum tota en gerðu það þó á Upran og vin-
gjamlegan hátt. Einhver vfll defla ábyrgðinni með þér.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Breytingar em af hinu góða svo þú skalt rifa þig upp úr
veiýubundnu lifi. Reyndu að sannfæra fólk um ágæú hug-
mynda þinna. Happatölur em 12,14 og 36.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Notfærðu þér það ástand sem skapast til þess að hagnast
persónulega. Rétt væri að víkka svoUtiö sjóndefldarhringinn.