Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1988, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST 1988. 47 Lífsstfll DV kannar verð á verkstæðum: Mikil verðsamkeppni í ljósastillingum Nú fer í hönd dimmasti tími ársins og því vissara aö hafa ökuljósin í lagi. Nýtt ljósastillingatímabil hófst enda fyrsta ágúst. DV kannaði verð á ljósastillingum á tíu bílaverkstæðum. Verðið reynd- ist á bilinu kr. 400 til kr. 625. Þijú verkstæðanna taka kr. 400 fyr- annað. Þeir sem gefa villandi upplýs- ingar um verð eru að leyna ein- hverju. Hins vegar eru allar upplýs- ingar sem gefnar eru um verð bind- andi þannig að ekki þýðir að bæta söluskatti á þegar greitt er. Þá getur kúnninn neitaö að greiða mismun- inn. Ljósastilling nauðsynleg Ljósastilling verður aldrei nógsam- lega brýnd fyrir fólki. Ljósin eru gíf- urlegt öryggistæki sem verða að vera í lagi við versnandi aðstæður. Um þessar mundir er meira af eineygð- Er skyggja tekur á kvöldin verða Ijósin nauðsynleg. 800 600 400 200 Verð á ljósastillingu Verð með söluskatti I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I < Z 3>' 2: cö' ST œ œ §. i. e o | S -« (n o ■ 3 a §■ ir stillinguna. Verkstæðin taka yfir- leitt ekkert aukalega þótt skipta þurfi um eina peru eða svo. Verð hefur hækkað lítíð síðan í fyrra. Þá var verðið kr. 400 að jafn- aði, nema í Vélvirkjanum þar sem stíllingin kostaði kr. 250. Vélvirkinn er reyndar enn í lægri kantinum því hann skipar hóp þeirra þriggja ódýr- ustu. Verðin eru öll með söluskattí en nokkur brögð voru að því að menn gæfu upp verð án söluskatts. Slíkt heita villandi upplýsingar og ættu menn að beina viðskiptum sínum um bílum á ferðinni en venjulega. Er það vegna meiri notkunar, en perur brenna út mun hraðar við meiri notkun. Eineygður bíll getur verið mjög varasamur í umferðinni vegna þess að sá sem á móti honum kemur gerir sér ekki alltaf grein fyr- ir því hvorum megin ljósið er bilað, eða þá að þeir halda að um bifhjóí sé að ræða. Ætla má að rétt stillt ljós lýsi upp veginn að einum þúsundasta þess sem dagsbirta gerir. Ljósin nýtast því öllum vegfarendum. Tíu þúsund króna verðlækkun! - - Það Er Engin Ritvél Sem Stendur Jalnfætis Fadt 9401 Nú á tilboðsverði kr. 32.5 (kostaði áður 42.500,-) Facit rafeindaritvélin er sú ritvél sem vakið hefur hvað mesta athygli undanfarið. Athyglin beinist jafnt að smekklegri hönnun og tæknilegri fullkomnun. fiM1 ^ fy íl ít lÆ iw [-[L ilícit YLyyjo\ Facit 9401 vinnur hljóðlega og ákveðið frá fyrstu snertingu við sérstaklega lágt lyklaborðið sem gerir vélritun á Facit áreynslulausa og þægilega. Takmarkaður Qöldi ritvéla á þessu tilboði. GÍSLI J. JOHNSEN SF. Nýbýlavegi 16, sími 641222, Kópavogi n «>» - '11 4 Ljósastilling er á misjöfnu veröi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.