Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1988, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST 1988. 19 Fréttir Unndirbúningur fyrir oliumölina - gert við pipuhlið í götu. DV-mynd Ragnar Höfii: Miklar gatna- fiamkvæmdir Júlía Imsland, DV, Höfn: í haust verður olíumöl sett á nokkrar götur á Höfn og hefur verið unnið að undirbyggingu gatnanna í sumar og röra- og kapallagnir end- umýjaðar. Mikil atvinna hefur verið á vegum Hafnarhrepps og fram- kvæmdir með því mesta, sem verið hefur á einu sumri. Patreksfiöröur: heimili aldraðra Siguijón J. Sigurösson, DV, Vest§örðum: Á Patreksflrði eru uppi áform um að byggja sjúkra- og dvalar- heimili fyrir aldraöa og ef til kemur veröur byggt við núverandi sjúkra- hús staöarins, byggingin tengd beint við það. Þama fengiu þeir sem alls ekki geta séð um sig sjálf- ir góða umönnun og aðrir aldraðir væm undir stöðugu eftirliti og i umsjón fagfólks. í húsinu eru fyrirhugaðar bæði íbúðir og sjúkrastofur. Möguleiki er á að eitthvað verði byrjað á þessu í haust. Flateyri: Mokveiði í ágúst - unnið aila daga fram á nótt hjá Hjálmi h/f Reynir Traustason, DV, Flateyri: Mikil atvinna hefur verið að und- anfornu við fiskvinnslu á Flateyri. Fyrstu tvær vikurnar í ágúst bárust um 600 tonn af fiski á land en til sam- anburðar má geta þess að í venjulegu ári berast um 5000 tonn af fiski hér á land. Megnið af aflanum kemur af togara Flateyringa. Einnig eiga snur- voðarbátar drjúgan skerf en þeir hafa mokaflað að undanförnu. Hjá hraðfrystihúsi Hjálms h/f er unnið alla daga fram á nótt að verð- mætasköpun og vinna þar um 70 manns. Starfsfólk Hjálms vinnur allt að 40 tonnum af fiski á dag. Hjálmur h/f er eitt af örfáum fyrirtækjum í sjávarútvegi hér á landi sem rekið var með hagnaði á síðasta ári. DV-mynd Reynir. Ur vinnusal hraðfrystihúss Hjálms. Hvíldarstóll með skemli. Er á snúningsfæti og með hallanlegu baki Leðurklæddur. Grind krómuð eða svört. 28.900 Verð kr j^HPP HILLUVEGGUR Hilluveggur úr aski, bæsaður svartur eða hvítur Mál: L = 183 cm H = 183 cm B = 49 cm. 27.600 Verð kr Hornsófi, 2 sæti - horn - 2 sæti (1 sæti minni en á nr leðuráklæði eða tauáklæði. Mál 210x210 cm Verð kr. eða kr, ef staðgreitt. uiiruj SUÐURLANDSBRAUT 22 S. 36011

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.