Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1988, Blaðsíða 26
42
MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
4x4 jeppahlutir. Erum að rífa Scout
’74, Blazer ’74, Willys ’66, einnig mikið
úrval af varahlutum í jeppa. Kaupum
jeppa til niðurrifs. Símar 79920/ 672332
-e.kl. 19.
Er billinn þinn beyglaður? Þarftu að
láta rétta hann? Gerum föst verðtilboð
í smærri tjón, erum með fullkomin
tæki til allra réttinga. Réttingahúsið,
Smiðjuvegi 44E, sími 91-72144.
Jepp'.partasalan, Tangarhöfða 2.
Vorum að fá Dodge Ram., eigum til
varahluti í flestar teg. jeppa. Kaupum
jeppa til niðurr. Opið virka daga 9-19.
S. 685058, 688061 og 671065 e.kl. 19.
Óska eftir 6 cyl. vél í Chevrolet Malibu
’79. Vinsamlegast hringið í síma 78211
og 72060. Óli.
Óska eftir beinskiptum gírkassa, fyrir 8
wcyl. vél, í Bronco ’72-’76. Uppl. í síma
^ 91 -73676 e.kl. 18.
Ford 351 cid. Winsor vél óskast keypt.
Uppl. í síma 672847 e. kl. 18.
■ BOaþjónusta
Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á
flestar gerðir bifreiða, ásetning á
staðnum, sendum í póstkröfu. Bif-
reiðaverkstæðið Knastás, Skemmu-
vegi 4, Kópavogi. Sími 77840.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Sækjum, sendum. Bón- og bílaþvotta-
stöðin, Bíldshöfða 8, sími 91-681944.
Bílaþjónusta. Ljósastillingar, almenn-
ar viðgerðir. Bjarmi sf., Funahöfða 1,
sími 673080.
■ Vörubflar
Scania, Volvo, M. Benz. Nýir og notað-
ir varahlutir. Hjólkoppar á vöru- og
sendibíla. Bretti á vörubíla og vagna.
Fjaðrir o.fl. Útvegum vörubíla, bíl-
krana, ýmsan tækjabúnað og vara-
hluti. Kistill, Skemmuvegi 6, sími
74320, 46005 og 985-20338.
Afgastúrbinur, varahlutir og viðgerð-
arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur
o. m.fl. Mjög hagstætt verð. Hrað-
p. þjón. I. Erlingsson hf., s. 688843.
Ford 0910. Til sölu lítill vörubíll með
’^JÍostum palli. Ford 0910, árg. ’75, góður
bíll. Skipti möguleg. Uppl. í síma
91-75836.
Óska eftir að kaupa pall og sturtur á
13 - 15 tonna vörubíl. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-229.
Volvo F86 árg. ’74 til sölu, vel með far-1
inn. Uppl. í síma 94-4726 eftir kl. 17.
■ Sendibflar
Suzuki ST 90 sendibíll, árg. ’85, til sölu,
ekinn aðeins 39.000, verð ca 250 þús.,
gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma
685930 og 667509.
Benz 309 disil ’84 til sölu, ekinn 98
þús., stöðvarleyfi, talstöð og mælir
geta fylgt. Uppl. í síma 91-20972.
M. Benz 608 '78, iangur, til sölu, góð
- greiðslukjör eða skipti. Uppl. í síma
91-73247 eftir kl. 19.
LITASTÁL ER
LISTASTÁL
Plasthúðaðar stálklæðningar á
þök og veggi frá Inter Profiles eru
til í 17 litum.
- Prófílhæð 20 mm og 35 mm
- Allir fylgihlutir
- Skrúfur frá SFS
- Þéttilistar frá DAFA
- Verkfæri frá BOCH
- Fáanleg bogalaga
- Fáanleg með ALUZINK húð
- Ókeypis kostnaðaráætlanir
VERÐIÐ ER HAGSTÆTT
IGARÐASMIÐJAN GALAX SF.
LYNGÁSI 15 210 GARÐABÆ
SÍMI91-53511
GÆÐI TJR STÁJLI
■ Bflaleiga
Bilaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar,
Toyota Corolla og Carina, Austin
Metro, MMC L 300 4x4, Honda Ac-
cord, Ford Sierra, Fiat Uno, VW Golf,
Ch. Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki
Fox 4x4 og Bronco 4x4. Afgr. Reykja-
víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eirikssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu-
ósi, Essóskálinn, sími 95-4598, og Síðu-
múla 12, s. 91-689996.
ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 812, símar
685504, 685544, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
E.G. bílaleigan, Borgartúni 25, sími
24065 og 24465. Allir bílar árg. ’87:
Lada 1200, Lada 1500 station, Opel
Corsa, Chevrolet Monza, sjálfskiptir,
Lada 4x4, Toyota Tercel 4x4. Okkar
verð er hagstæðara. Hs. 35358.
SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
■ Bflar óskast
Óska eftir að kaupa bil fyrir ca 10-
20.000 staðgreitt, má þarfnast lítils
háttar viðgerðar. Uppl. í síma 44940
allan daginn.
Óska effir að kaupa bil, Mözdu 323, 4
dyra, beinskiptan, árg. ’83-’84, lítið
ekinn, staðgreiðsla. Uppl. í síma
98-74635 milli kl. 19 og 22.
Óska eftir MMC Galant eða Lancer 4x4
’86-’87, er með Taunus ’81 upp í, milli-
gjöf staðgreidd fyrir réttan bíl. Uppl.
í símum 72714 og 79799.
Jeppaeigendur. Vantar góðan jeppa,
útborgun ca 1 'A milljón. Uppl. í síma
91-84707.
Óska effir bil, Suburban, Chevrolet eða
GMC frá ’74- ’79 (dísil), staðgreiðsla
fyrir réttan bíl. Uppl. í síma 44799.
Óska eftir Chevrolet Malibu 8 cyl., árg.
’78-’79 í skiptum fyrir Galant 2000
GLX station ’81. Uppl. í síma 98-22247.
Óska eftir Suzuki háþekjujeppa. Uppl.
í síma 97-81578.
■ Bflar tfl sölu
Hraðþjónustan. Umskipti á dempurum,
púst- og bremsukerfum. Isetningar á
útvörpum, bílbeltum, bílstólum . og
topplúgum, úrval varahluta og auka-
hluta á'staðnum. Opið virka daga 8-20
og laugarad. 10-18. Hraðþjónustan
sf., Bíldshöfða 14, sími 91-674070.
Honda CRX '86 til sölu, svartur, ekinn
46 þús. km, fallegur bíll, einnig
Willys árg. '67, bleikur, ný blæja, 350
Chevy, flækjur, 4ra hólfa, 4ra gíra,
Munchergírkassi, 38" Armstrong. Allt
nýyfirfarið. Sími 34557 á kv., Jörgen.
Mitsubishi L 300 '84 sendiferðabill til
sölu, lengri gerð, upphækkaður topp-
ur, 2,3 1 dísil, vökvastýri, 5 gíra,
gluggar, 2 hliðarhurðir, nýsprautaður,
nýklæddur, ný dekk, útvarp/segul-
band. Sími 686251.
Réttingar - málun. Getum bætt við
okkur verkefnum, gerum föst tilboð
ef óskað er. Greiðsluskilmálar með
Visa raðþjónustu. Vanir menn, vönd-
uð vinnubrögð. Réttingar Halldórs,
Stórhöfða 20, sími 681775.
Blazer jeppi til sölu, árg. 1972, með 6
cyl. Bens dísilvél, turbina, 38" dekk,
diskasplittun, nýsprautaður og tekinn
í gegn. Uppl. í síma 91-44736 og 985-
28031.
Chevrolet Monza SLE '86 til sölu,
vökvastýri + sjálfskipting, vel með
farinn, verð 490 þús., skipti á vélsleða,
tjaldvagni eða hlut í flugvél. Uppl. í
síma 53607.
Heyrðu, biddu aðeins! Viltu ekki
skemmtilegan bíl? Til sölu Fiat 127
sport, árg. ’84, innfluttur ’86, verð
240.000 eða 180.000 staðgreitt. Hringið
í síma 32794 e. kl. 19.
Toyota Carina Grand lux, árg. ’82, 1800
vél, veltistýri, sjálfsk., útvarp, vel með
farinn og fallegur bíll, alls konar kjör,
gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma
685930 eða 667509.
Antikbilar. Til sölu nokkrir gamlir
fólks- og vörubílar, árg. ’30-’66. Tilboð
óskast í bilana. Þeir sem hafa áhuga
hringi í síma 686630 og 30704.
BMW og Volvo. BMW 520 ’81 til sölu,
fallegur bíll, einnig Volvo station ’79.
Uppl. í síma 91-651761 milli kl. 17 og
20, Gísli.
Daihatsu Charade CX ’88, ekinn 15.000,
með digital útvarpi og sílsalistum,
fallegur og vel með farinn bíll. Uppl.
í síma 673103 e. kl. 18.
Daihatsu Charmant ’83 til sölu, mjög
vel með farinn, sér ekki á lakki, ekinn
76 þús. km, Verð 280 þús., möguleg
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-46263.
Ford Econoline til sölu, '77, styttri týpa,
6 cyl., beinskiptur, þarfnast lagfæring-
ar á boddíi, nýr síls fylgir, nýtt út-
varp/segulband. Sími 91-28238 e.kl. 19.
GMC Jimmy árg. '83 til sölu, ekinn
60.000 mílur, einnig Suzuki Fox árg.
’85, upphækkaður hjá Brún. Uppl. í
síma 985-22032 eða 666833.
Lada 1200 ’88 til sölu, 4 mán. gamall,
ekinn 4 þús., vínrauður, sem nýr. Gott
verð. Uppl. í síma 621126 eftir kl. 18
næstu kvöld.
Leigjum: Pláss til boddíviðgerða,
sprautuklefa, réttingargálga. Tökum
einnig að okkur sprautun og rétting-
ar. Bílstoð, s. 612232,626779 e. kl. 22.
Mazda 626 ’82 til sölu, gullfallegur
bíll í góðu lagi, rafmagn í öllu og
teinafelgur. Uppl. í síma 91-685649 og
54211.
Mazda 626 2000, 2ja dyra, árg. ’82, til
sölu, 5 gíra, topplúga, rafmagnsrúður,
vökvastýri o.fl. Gott verð og greiðslu-
kjör. Uppl. í síma 667146 e.kl. 19.30.
Mazda 929 Itd. Til sölu Mazda 929, 4ra
dyra ’82, lítils háttar skemmd eftir
umferðaróhapp, fæst á góðu verði.
Uppl. í síma 91-666949 e. kl. 19.
Mercedes Benz 280 SE árg. ’80, ekinn
117.000 km, fallegur og góður bíll,
mikið af aukahlutum. Verð 830.000
kr. Uppl. í síma 675476 e. kl. 19
Oldsmobile Cutlass Brougham '80 til
sölu, dísil, ekinn 25 þús. á vél, rafm.
í rúðum og sætum, v. 240 þús. eða 190
þús. staðgr. S. 91-35496 eða 985-23882.
Subaru 4WD ’87, Mazda ’81, Subaru
sedan 4WD ’87, ókeyrður, 1 árs
ábyrgð, Mazda 626 ’81, góður bíll, fæst
m/ jöfnum mán.gr. í 12 mán. S. 611990.
Suzuki og Fiat. Til sölu Suzuki Fox 4x4
’83, ekinn 50 þús. km. Einnig til sölu
Fiat Uno '84, ekinn 45 þús. km. Uppl.
í síma 91-76312.
Toyota Carina árg. ’83, 3ja dyra, 5 gíra,
til sölu, ekinn 88.000 km, verð 340
þús., skipti möguleg. Uppl. í síma
51379,______________________________
Toyota Cressida station ’78 til sölu, með
’81 af mótor, nýjar bremsur og ný
kúpling, góð dekk. Uppl. í síma
92-15146 e.kl. 18.
Tveir gamlir og góðir. VW Golf ’81,
Toyota Carina station, 4ra dyra, með
dráttarkúlu, árg. ’78. Báðir skoðaðir
'88. Uppl. í síma 53109.
Verklegur Chevrolet Blazer, árg. '78, 8
cyl„ sjálfskiptur, ný 35" Goodrich
dekk, 25 þús. út, 15 þús. á mán. á 565
þús. Uppl. í síma 675588 e.kl. 20.
Volkswagen rúgbrauð, árg. '77, til sölu,
sumar- og vetrardekk, skoðaður ’88.
Góður bíll. Verð 80 þús., 50 þús. út.
Uppl. í síma 30181 á kvöldin.
Cortina 1600 GL ’79 til sölu, fæst fyrir
litla staðgreiðslu. Uppl. í símum
91-71927 og 91-46355._______________
Daihatsu Charade ’81 til sölu, einnig
Fiat Ritmo ’82 og Lada ’82, allir skoð-
aðir ’88. Uppl. í síma 91-652543.
Daihatsu Charade ’82 til sölu, skoðaður
’88. Góður bíll á góðu verði. Uppl. í
síma 24597 eftir kl. 18.
Ford Bronco árg. '73 til sölu, 8 cyl.,
sjálfskiptur. Fallegur bíll. Verð 290
þús. Uppl. í síma 24597.
Lada 1200 árg. 1988 til sölu, ekinn 5.300
km, vínrauður, verð 155 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 673919 eftir kl. 14.
Lada Safir '81, skoðaður ’87, ekinn 63
þús. km, selst ódýrt. Uppl. í síma 46327
eftir kl. 17.
Oldsmobile Omega '80 til söiu, selst á
150.000. Uppl. í heimasíma 612874 og
vinnusíma e. kl. 20 686950.
Porche 924 ’79 til sölu, topplúga, út-
varp/segulband o.m.fl. Uppl. í síma
91-72038.
TiL sölu Javelin, '71 V8 327 vél turbo
400, skipting, splittað drif, nýupptekin
vél. Uppl. í síma 93-13336 eftir kl. 20.
VW Golt ’85, vel með farinn, skoðaður
’88, staðgreiðsla 350 þús., ekinn rúm-
lega 40 þús. km. Uppl. í síma 91-681967.
Góður Buick Century station '17 með
öllu til sölu. Uppl. í síma 71528.
Til sölu 5 stk. 35x12,5x15 Marshall
jeppadekk á 5 gata felgum. Sími 24597.
Tilboð óskast í BMW 318i '82, allt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 91-41151.
Wartburg ’82 til sölu, selst ódýrt. Uppl.
í síma 92-14370 e.kl. 17.
Willys '46 til sölu, þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 651420 e. kl. 17:30.
■ Húsnæði í boði
Til leigu 2ja herb. íbúð í Kópavogi, leig-
ist frá l.sept. ’88 1. maí ’89, með
húsgögnum ef óskað er, leiga 35 þús.
á mán., 2 mán. fyrirfr. S. 91-45346.
Til leigu stór 2ja herb. ibúð ásamt bíl-
skýli í Garðabæ, íbúðin leigist frá
1.9.-1.6.’89. Tilb. með uppl. um greiðsl-
ug. sendist DV, merkt „Ö-223”.
Tækifæri þitt. Gertur þú borgað 200-
300.000 fyrirfram. Ef svarið er já eða
að þú getir reddað því, þá stendur þér
til boða 2ja herbergja íbúð á góðum
stað í Hafnarfirði. Til sölu á góðu
verði. Hringdu strax í Fasteignasölu
Valhús í síma 651122.
Lítið einbýlishús, rúmlega 100 ferm, til
leigu í Þingholtunum í 10 mánuði frá
og með 1. sept. nk. Tilboð ásamt öðrum
uppl. óskast sent til DV fyrir miðviku-
dag kl. 18, merkt „Þingholt 18“.
2ja herb. kjallaraibúð til leigu í vetur,
með eða án húsgagna. Tilboð sendist
DV, merkt „Y-222“, fyrir 27. ágúst.
Til lelgu 2ja herb. ibúð í Hólahverfi.
Tilboð sendist DV, merkt
„Hólar-210.
Herbergi til leigu i Kópavogi fyrir náms-
mann. Uppl. í síma 44746.
■ Húsnæði óskast
„Ábyrgðartryggðir stúdentar". Fjöldi
húsnæðislausra stúdenta er á skrá hjá
Húsnæðismiðlun stúdenta. Vantar
allar gerðir húsnæðis á skrá, allir
stúdentar á vegum miðlunarinnar eru
tryggðir þannig að húseigandi fær
bætt bótaskylt tjón sem hann kann
að verða fyrir af völdum leigjanda.
Skráning er í síma 621080.
Einstaklings- og 2ja herbergja íbúð ósk-
ast. Sjálfsbjörg, vinnu- og dvalar-
heimilið óskar eftir að leigja einstakl-
ings- og 2ja herbergja íbúð fyrir tvo
af starfsmönnum sínum. Einstaklings-
íbúðin þarf að vera með aðgangi að
eldhúsi og snyrtingu. Nánari uppl. hjá
skrifstofustjóra eða félagsmálafull-
trúa í síma 29133.
27 ára saumakonu, sem á von á barni
í sept., vantar 2ja herb. íbúð fyrir 7.
sept., helst í vestur-, austur- eða miðbæ
Rvíkur. Herbergi eða húshjálp kemur
ekki til greina. 2-3 mán. fyrirfram.
Uppl. gefur Sigrún, sími 15511 og
611871.
Neyðarástand. Við erum ungt, reglu-
samt par og leitum að 2ja herb. íbúð
í Rvk, verðum húsnæðislaus 1. sept.,
við erum íþróttafólk og reykjum
hvorki né drekkum, heitum mjög
góðri umgengni og skilvísum greiðsl-
um. Uppl. í síma 12314 e. kl. 19.
Góð 4ra herb. ibúð tll leigu í Kópa-
vogi, laus strax, leigist í 6 mán„ fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „Fossvogsdalur 225“.
3ja herb. íbúð á jarðhæð til leigu, allt
sér, 1. sept., er nýstandsett. Aðeins
reglusamt fólk kemur til greina. Til-
boð sendist DV, merkt „Við Laugar-
dalinn 221“, fyrir miðvikudagskvöld.
Einhleyp kona getur fengið 1 2 herb.
með aðgangi að baði og eldhúsi í 3ja
herb. íbúð leigufrítt gegn örlítilli hús-
hjálp. Umsóknir sendist DV, merkt
“Nýstandsett - miðbær”.
Neðra Breiðholt. Mjög góð 3 4 herb.
íbúð með frábæru útsýni til leigu frá
15. sept. Möguleiki á aukaherbergi í
kjallara með snyrtingu. Tilboð sendist
DV, merkt „Y 218“, fyrir 26. ágúst.
Herbergi til leigu á besta stað i vestur-
bænum. Tilboð sendist DV, merkt
„K-333“, fyrir hádegi föstudaginn 26.
ágúst.
Herbergi til leigu i Álfheimum, frá 7.
sept., með aðgangi að salerni. Uppl. í
síma 96-27868 milli kl. 17 og 20 næstu
daga.
Neðra Breiðholt. Stórt herb. til leigu
m/snyrtingu, með eða án húsgagna,
leigist frá og með 1. sept. Tilboð
sendist DV, f. 26. 8., merkt „W 219“.
Skólafólk, athuglð. Til leigu herbergi
frá 1. sept.-31. maí, með aðgangi að
eldhúsi, snyrtingu, þvottahúsi og
setustofu. Uppl. í síma 91-24030.
Til leigu 20 ferm einstaklingsíbúð á 7.
hæð í Ljósheimum, laus 1. sept, ekki
eldunaraðstaða. Tilboð sendist DV,
merkt „Ljósheimar 188“.
Raðhús - einbýlishús. Traust fyrirtæki
óskar að taka á leigu húsnæði fyrir
framkvæmdastjóra með 4ra manna
fjölskyldu. Leigutími hefjist fyrir 1.
október og a.m.k. í 2 ár. Uppl. í síma
686810 og 26467.____________________
115 mJ húsnæði til leigu á besta stað
í bænum, leigist sem lagerhúsnæði eða
fyrir léttan iðnað, leigist til langs
tíma. Uppl. í síma 20427.
Læknishjón með 1 barn óska eftir að
taka 3-5 herb. íbúð í Reykjavík eða
nágrenni, fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Tilboð sendist DV, merkt „S-61“,
eða sími 15369 á kvöldin.
Reykjavík - Barcelona. Nemi frá Spáni
óskar eftir húsn. í nágr. háskólans,
skipti á herb. í Barcelona koma til
greina. Getur einnig kennt spænsku.
Sími 625308. Jordi (herbergi 2).
Óska eftir íbúð, reglusemi, fyrirfram-
greiðsla og skilvísar greiðslur. Uppl.
' í síma 91-15888.
Vantar 2-3 herb. ibúð, fyrir sjómann
sem er frekar lítið í landi. Uppl. í síma
91-616972 eftir kl. 17.
Ungt, reglusamt par óskar eftir lítilli
þægilegri íbúð til leigu á höfuðborgar-
svæðinu. Fyrirframgreiðsla í boði.
Vinsamlegast hringið í síma 53714 e.
kl. 18. Kristín.
100.000 króna fyrirframgreiðsla í boði
fyrir íbúð, meðmæli og góð trygging.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-227.
3ja-4ra herb. ibúö óskast fyrir hjón
með 2 böm, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma
98-11817.
Barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herb.
íbúð á leigu á höfuðborgarsvæðinu,
reglusemi og góðri umgengni heitið,
öruggar mángreiðslur. S. 41662.
Einstaklingsíbúð eða herbergi óskast á
leigu, með aðgangi að snyrtingu, á
höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma
985-21876.
Erum þrjú fullorðin í heimili. Óskum
eftir 3^4ra herb. íbúð frá 1. eða 15.
sept. Fyrirframgreiðsla 6-9 mánuðir
eða eftir samkomulagi. Sími 624028.
Ungur, einleypur maður óskar eftir ein-
staklingsíbúð eða 2ja her. íbúð frá 1.
eða 15. sept. Fyrirframgr. 6-9 mánuð-
ir. Sími 624028 eftir kl. 20, Aðalbjörn.
Konu á besta aldri bráðvantar 2ja herb.
íbúð, öruggar mánafiargreiðslur. Hús-
hjálp kemur til greina. Vinsamlega
hafið samband í síma 91-29713.
Kona með barn á skólaaldri óskar eft-
ir 2ja-3ja herb. íbúð. Góðri umgengni
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 91-30348 eftir kl. 19.
Siglufjörður. Ibúð óskast strax á Siglu-
firði f. unga konu með barn, reglusemi
og áreiðanlegum greiðslum heitið.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-211.
Ungt par óskar eftir 2ja herb. ibúð frá
1. september, öruggum mán.greiðslum
og reglusemi heitið. Nánari uppl. í
síma 13165.
Ungt, barnlaust par óskar eftir 2-3
herb. íbúð á höfuðborgarsv. Hann
tæknifr., hún snyrtifr., reglusemi og
skilv. gr. heitið. S. 666573 e.kl. 19.
Ungur námsmaður óskar eftir herbergi
með aðgangi að eldhúsi eða studio-
íbúð til leigu eða kaups. Uppl. í síma
97-61447 á kvöldin.
Ungur námsmaður óskar eftir herbergi
í Hafnarfirði eða Garðabæ, fer heim
um helgar. Vinsamlegast hringið í
síma 92-37609.
Herbergi með aðgangi að snyrtingu og
helst eldhúsi óskast til leigu á Reykja-
víkursvæðinu. Uppl. í síma 44273.
■ Atvinnuhúsnæði
Höfum enn til leigu nokkur herbergi á
Fosshálsinum, sameiginleg kaffistofa,
næg bílastæði, sanngjörn leiga. Nán-
ari uppl. á skrifstofu Opals, að Foss-
hálsi 27, sími 91-672700.
Ármúli 7. Til leigu 130 m2 skrifstofu-
húsnæði frá 1. sept nk. á 2. hæð, sér-
inngangur. Uppl. í síma 91-29888. Guð-
mundur.
Óska eftir atvinnuhúsnæði á leigu,
50-100 m2, mikil lofthæð og inn-
keyrsludyr ekki skilyrði. Uppl. í síma
12542 eftir kl. 18.
Óskað er eftir að taka á leigu skrifstofu-
húsnæði eða herbergi, ca 20-30 fm.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-217.
■ Atvinna í boði
Framtiðarstörf i iðnaði. Starfsfólk, ekki
yngra en 20 ára, óskast til framtíðar-
starfa í -netahnýtingardeild, verk-
smiðjunni við Bíldshöfða, í fléttivéla-
deild, verksmiðjunni við Stakkholt.
Við bjóðum:
• Staðsetningu miðsvæðis eða í.út-
hverfi.
• Akstur úr Kópavogi og Breiðholti
til Bíldshöfða.
• Mötuneyti.
• 3ja rása heyrnarhlífar.
• Vinnufatnað-
• Tómstundaaðstöðu.
• Tvískiptar vaktir.
• Næturvaktir.
• Góð laun fyrir gott fólk.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í
netahnýtingardeild, efri hæð Bílds-
höfða 9, og á skrifstofu Hampiðjunnar
hf„ Stakkholti 2-4. Upplýsingar ekki
gefnar í síma.
Litlð fyrirtæki i austurbænum óskar eft-
ir að ráða starfsmann á skrifstofu í
fullt starf frá 1. sept. Möguleiki á mik-
illi yfirvinnu. Almenn skrifstofustörf,
bókhald og ritvinnsla (W. P.). Upplýs-
ingar veittar í síma 689783 í dag milli
kl. 13 og 16.
Afgreiðslustörf í verslun HAGKAUPS
Laugavegi 59. Hluta- og heilsdags-
störf. Uppl. hjá starfsmannahaldi alla
virka daga kl. 13 til 17.30. HÁG-
KAUP, starfsmannahald, Skeifunni
15, sími 686566.
Skóladagheimili. Starfsfólk óskast í
100% eða 80% stöður. Uppl. í síma
33805.