Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1988, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST 1988. Viðskipti__________________________________________________________________________dv Ragnar Hall, skiptaráðandi í Reykjavik: Gjaldþrotin orðin alls 320 en voru 73 fyrir sex árum Ragnar Hall, skiptaráðandi í Reykjavík, segir að alls 320 fyrirtæki og einstaklingar hafi verið teknir tii gjaldþrotaskipta það sem af er þessa árs. Állt árið í fyrra voru gjaldþrotin í Reykjavík 341 talsins. Skiptingin á milli fyrirtækja og ein- staklinga er 233 einstaklingar og 87 fyrirtæki. Allt árið í fyrra urðu 252 einstaklingar og 99 fyrirtæki gjald- þrota. „Gjaldþrotum hefur ljölgað jafnt og þétt á hverju ári síðustu ár. Fyrir sex árum, árið 1982, var heildarfjöldi Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst- Innlán óverötryggð Sparisjóösbækurób. 25-26 Sparireikningar 3jamán. uppsogn 24-28 Sp.Ab,- Sb 6 mán. uppsögn 26-30 Sp.Ab,- Sb.Vb 12mán. uppsogn 26-33 Úb.Ab 18mán.uppsögn 39 Ib Tékkareikningar, alm. 9-15 Ib.S- b,Ab Sértékkareikningar 10-28 Vb.Ab Innlán verötryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsogn 4 Allir Innlánmeðsérkjörum 20-36 Lb.Bb,- Sp Innlán gengistryggð Bandarikjadalir 7-7.25 Úb.Bb,- lb,V- b,S- b,Ab Sterlingspund 9-9,75 Lb.Ab Vestur-þýsk mörk 3.75-4,25 Vb.Sb,- Ab.Úb Danskarkrónur 7,25-8,50 Vb.Ab, ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð A!mennirvíxlar(forv.) 38,5-39 Sp • Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 41 Allir Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaúpareikningar(yfirdr.) 41-42 Ib, Bb.Sp Utlan verðtryggð . Skuldabréf 9,25-9,50 Ib.Vb Utlán til framleiðslu isl.krónur 36-41 Úb SDR 8,50-9,25 Lb.Úb,- Sp.Bb Bandaríkjadalir 9,75-10,50 Úb.Sp Sterlingspund 12-12,75 Úb.Sp, Vestur-þýsk mork 5,25-7,25 Úb Húsnæðislán 3.5 Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 56,4 4.7 á mán. MEÐALVEXTIR Óverótr. júlí 88 38,2 Verötr. júlí 88 9.5 VISITÖLUR - Lánskjaravísitala ágúst 2217 stig Byggingavísitalaágúst 396 stig Byggingavísitalaágúst 123,9 stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 8% 1. júli. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða Ávöxtunarbréf 1,7433 Einingabréf 1 3,197 Einingabréf 2 1,837 Einingabréf 3 2,041 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,492 Kjarabréf 3,193 Lífeyrisbréf 1.608 Markbréf 1,673 Sjóðsbréf 1 1,555 Sjóðsbréf 2 1,379 Tekjubréf 1,533 Rekstrarbréf 1,2648 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar • 115 kr. Eimskip 269 kr. Flugleiðir 240 kr. Hampiðjan 116 kr. Iðnaðarbankinn 168 kr. Skagstrendingur hf. 158 kr. Verslunarbankinn 120 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 123 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgpngi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31 % ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum. gjaldþrota í Reykjavík alls 73. Aukn- ingin er því mikil,“ segir Ragnar. Gjaldþrot Nesco Manufacturing er stærsta gjaldþrot þessa árs. Gjald- þrot Miðfells er einnig mjög stórt. Meira er nú um að bú séu tekin til gjaldþrotaskipta sem eitthvað af flár: munum er eftir í. „Það er að aukast að menn láti gera sig upp fyrr en áður tíðkaðist." Sú flokkun sem hér er á milli fyrir- tækja og einstaklinga segir ekki allt, flöldi einstaklinga sem teknir eru til gjaldþrotaskipta hafa verið með rekstur fyrirtækis á sínu nafni. Upp- lýsingar um skiptinguna þarna á milli liggja ekki fyrir. -JGH Gjaldþrot Nesco Manufacturing er stærsta gjaldþrot ársins. Gengistap og fjármagnskostnaður fóru með það fyrir- tæki. Breiðfirðingur stjóri í Brauðbæ Friðrik Eysteinsson. 29 ára rekstrarliagfræöingur, fæddur og uppalinn á Breiðbólsstað á Skógar- strönd við Breiðaíjörð, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fyrir- tækja Bjarna Árnasonar en þau eru Brauðbær, Óðinsvé og veit- ingareksturinn í Viðcy. Friðrik er svili Bjama. „Ég er ekki alveg ókunnugur rekstrinum héma, ég hef unnið hjá Bjama á hverju sumri frá árinu 1984,“ segir Friðrik. Friðrik er stúdent frá Verslunar- skólanum. Hann er með próf i hag- fræði og rekstrarhagfræði frá há- skólanum í Minnesota með mark- aðsmál sem sérgrein. fYrirtækið Óðinsvé annast hótel- og veitingarekstur. Brauðbær er matvælafyrirtæki. Þá hefur Bjarni Árnason tekið að sér veitingarekst- urinn í Viðey í tvö og hálft ár. -JGH Nýtt stórskip til SÍS Hvassafell verður nafnið á nýju þýsku 4.200 tonna flutningaskipi sem skipadeild Sambandsins hefur samið um þurrleigu á. Skipið verður afhent í byrjun september. Þá standa yfir viðræður sambandsmanna við er- lenda aðila um þurrleigu og eða kaup á um 3 þúsund tonna skipi. í samræmi við samning, gerðan á síðastliðnu ári, hefur skipið Bern- hard S, nú Helgafell, verið keypt frá Þýskalandi. Það getur flutt 426 gáma. Þá hefur Arnarfell, sem keypt var til landsins 1978, verið selt til Noregs og verður það afhent nýjum eigend- um í byrjun september. -JGH Þetta skip fær nafnið Hvassafell. Þetta er nýtt stórskip sem Sambandið hefur tekið á leigu í Þýskalandi. Lýsi hf. hætt að selja lýsi til Suður-Afriku Lýsi hf. ákvað nýlega að hætta að selja lýsi til Suður-Afríku vegna ótta við að fá fólk upp á móti sér. Salan þangað hefur ekki verið mikil eða nokkur tonn á ári, að sögn Egils Snorrasonar, framkvæmdastjóra Lýsis hf. „Við seljum lýsi til-yfir 50 landa víðs vegar í heiminum. Viðskiptavin- ir okkar erlendis eru margir. Við viljum ekki taka neina áhættu með sölu á lýsi til Suður-Afríku. Þess vegna erum við hættir að selja lýsi þangað,“ segir Egill. Að sögn Egils selur fyrirtækið mest af lýsi til Sri Lanka og landa í Súður- Ameríku. íslenska þorskalýsið er sagt hollt og gott. Nú fer það ekki lengur til Suður- Afríku. Sýnlng: Tölvur á tækniári Sýning á tölvum og tölvukerfum verður haldin í Laugardalshöllinni dagna 21. til 25. september. Það eru tölvunarfræðinemar við Háskóla ís- lands sem standa að sýningunni. Á meðal þess sem kynnt verður á sýningunni má nefna skrifstofu framtíðarinnar, vélmenni, ættfræði- forrit, upplýsingabanka Reykjavík- urborgar og upplýsingakerfið Út- gerðarráðgjafann. -JGH Alttfra fastít sið og oliinum Afgreiðsla tollskjala hefur veriö frekar tafsöm aö undanförnu aö sögn nokkurra innflytjenda sem haft hafa samband við DV. Segja innflytjendur aö starfsfólk tollsins beri því við aö tölvukerfið sé suma dagana alit eða hluti af þvi frosiö og fast. „Það er ekkert skrítiö að maöur verði fúll. Maður lofar viðskipta* VHIIfl ■ wi ■ ■ ■ vinum sínum að vera meö vörurn- ar á ákveönum degi þar sem tollur- inn ætlar að afgreiöa þær fyrir þann tima. En svo bregst það trekk í trekk að tollurinn standi við sitt vegna vandræða í tölvumálunum,“ sagði einn eldheitur innilytjandi á fóstudaginn. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.