Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Blaðsíða 8
8
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988.
Viðskipti_____________________________________________________________________dv
Ef vextir húsnæðislána hækka 1 7 prósent:
Greiðslubyrðin eykst um tugi
þúsunda á ári hjá lántakendum
- hugsanlega verið að setja þá launalægstu á höfuðið
Hækkun raunvaxta af húsnæöis-
lánum úr 2,25 og 3,5 prósentum í 7
próserit, eins og rætt hefur verið um
að gert verði í efnahagsaðgerðum
ríkisstjómarinnar nú í haust, eykur
greiðslubyrði húsnæðislána í kring-
um 40 prósent á ári að mati fasteigna-
sala sem DV ræddi við í gær. Þetta
eru tugir þúsunda í krónum talið.
Margir óttast að launalágar fjöl-
skyldur, sem fengið hafa lán á 3,5
prósent vöxtum en verða að greiöa 7
prósent eftir hækkunina, hafi hrein-
lega ekki efni á því og fari beinustu
leið á höfuðið.
Hvaö gerist á
fasteignamarkaðnum?
Mat manna á fasteignamarkaðnum
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóósbækurób. 20-25 Bb
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 22-25 Bb
6 mán. uppsögn 23-26 Bb
12 mán. uppsögn 24-28 Ab
18 mán. uppsögn 34 Ib
Tékkareikningar, alm. 8-12 Bb
Sértékkareikningar 10-25 Bb
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6 mán. uppsögn 4 Allir
Innlán með sérkjörum 20-34 Sb
Innlán gengistryggð
Bandarikjadalir 7,25-8 Vb
Sterlingspund 9,75-10,50 Vb
Vestur-þýsk mörk 4-4,50 Vb.Sp
Danskarkrónur 7,50-8,50 Vb.Ab
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennir víxlar(forv.) 33-34 Sp.Úb
Viöskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 34-41 Sp
Vióskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 35-38 Sp
Utlán verðtryggð
. Skuldabréf 9-9.50 Sp.Bb
Utlántilframleiðslu
Isl. krónur 34-37 Ob.Lb,-
SDR 9-9,75 Sb.Sp Lb.Ob,-
Sp
Bandaríkjadalir 10,25-11 Ob.Sp
Sterlingspund 12,75- Ob.Sp
Vestur-þýsk mörk 13,50 7-7,50 Allir
Húsnæðislán 3,5 nema Vb
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 56,4 4.7 á
mán.
MEÐALVEXTIR
överðtr. ágúst 88 41,0
Verótr. ágúst 88 9.5
ViSITÖLUR
Lánskjaravísitala ágúst 2217 stig
Byggingavísitala ágúst 396 stig
Byggingavisitala ágúst 123,9stig
Húsaleiguvisitala Hækkaði8%1.júli.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóóa
Avöxtunarbréf 1,7526
Einingabréf 1 3,239
Einingabréf 2 1.858
Einingabréf 3 2,069
Fjölþjóðabréf 1.268
Gengisbréf 1,511
Kjarabréf 3,228
Lifeyrisbréf 1.628
Markbréf 1,695
Sjóösbréf 1 1,555
Sjóösbréf 2 1,379
Tekjubréf 1,545
Rekstrárbréf 1,2718
HLUTABRÉF
Söluverö að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 115 kr.
Eimskip 269 kr.
Flugleiðir 240 kr.
Hampiðjan 116 kr.
lönaðarbankinn 168 kr.
Skagstrendingur hf. 158 kr.
Verslunarbankinn 120 kr.
Útgerðarf. Akure. hf. 123 kr.
Tollvörugeymslan hf. 100 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaukpa viðskiptavíxla gegn 31 % ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb = Búnaðarbankinn, lb=lðnaðar-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
Inn blrtast i DV ð fimmtudögum.
er að ásókn í lán húsnæðisstjórnar
myndu minnka verulega og það
drægi aftur úr þenslunni, sérstak-
lega á nýbyggingamarkaðnum. Enn-
fremur minnki eftirspurn eftir fast-
eignum sem eru komnar með nýju
húsnæðislánin en mjög hefur verið
spurt um slíkar eignir á markaðnum
á þessu ári.
Fréttaljós
Jón G. Hauksson
Raunverð fasteigna lækkar
Verð á fasteignum, raunverð, telja
menn að lækki í kjölfariö á vaxta-
hækkuninni. Frá síöustu áramótum
hefur krónutöluverð á algengum
íbúðum í ijölbýlishúsunm hækkað
um svona 5 prósent á meðan láns-
kjaravísitalan hefur hækkað talsvert
meira. Þetta þýðir að raunverð íbúða
hefur lækkað frá áramótum. Spáin
er því að raunverðið lækki ennþá
meira við vaxtahækkunina.
Húsnæðisstofnun gjaldþrota
með sama áframhaldi?
Sigurður Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri Húsnæðisstofnunar
ríkisins, sagði við DV í gær að það
segði sig sjálft að það gæti ekki geng-
ið til lengdar að stofnunin tæki lán
á 7 prósent vöxtum en lánaði það fé
aftur á 1 til 3,5 prósent vöxtum. Slíkt
leiddi einfaldiega til gjaldþrots stofn-
unarinnar.
„Ég varaði við þessari þróun fyrir
meira en ári. Ég er enn sömu skoðun-
ar. Það verður að vera samræmi í
hlutunum," segir Sigurður.
Sigurður telur ennfremur víst aö
ásókn í lán húsnæðisstofnunar
minnki ef raunvextir hækki. „Það
slær á eftirspurnina.“
Húsnæðislögin snúist í
andhverfu sína?
Um það hvort nýju húsnæðislögin,
sem áttu að vera bylting til batnaðar
fyrir húsnæðiskaupendur, hafi ekki
snúist í andhverfu sína og séu nú að
sliga þá sem tóku lánin segir Sigurð-
ur að útilokað sé að hækka vextina
án þess að einhverjar hliðaraðgerðir
fylgi með.
„Þaö gengur ekki að gjaldþoh fólks
af húsnæðisstjórnarlánum sé mis-
boðið," segir Sigurður.
Vextirnir samanborið
við húsaleigu
Einn fasteignasali sagði að hæstu
lán hjá húsnæðisstofnun væru nú
Komi til vaxtahækkunar á húsnæðislánum telja menn að þenslan I byggingariðnaðinum minnki, að það slái á
eftirspurnina og verð fasteigna lækki jafnvel.
Keflavlkurflugvöllur:
íslenskur markaður
fækkar starfsfólki
- greiðir 32 milljónir í húsaleigu
Fyrirtækið kunna, íslenskur
markaður hf. á Keflavíkurflugvelli,
er að fækka starfsfólki vegna færri
farþega hjá Flugleiðum á Norður-
Atlantshafsfluginu en Flugleiðir
hafa fækkað ferðum til Bandaríkj-
anna. Útlit er fyrir að taprekstur
verði á íslenskum markaði þetta áriö
og er himinhá húsaleiga í nýju flug-
stöðinni ástæðan. Fyrirtækið greiðir
um 32 milljónir í húsaleigu á þessu
ári en tekjur þess eru áætlaðar rúm-
lega 130 milljónir á þessu ári.
„Við erum að laga okkur að breytt-
um aðstæðum hjá Flugleiðum," segir
Ófeigur Hjaltested, framkvæmda-
stjóri íslensks markaðar.
„Við fækkum úr 5 starfsmönnum
á hvorri vakt í 2 til 3. Fleiri verða í
hlutastörfum en mesti annatíminn
hjá okkur er á morgnana og kvöld-
in.“
íslenskur markaður hf. er fyrir-
tæki í eigu um 20 þekktra fyrirtækja.
Á meðal eigenda eru SÍS, Álafoss, SS,
Osta- og smjörsalan, Glit og fleiri fyr-
irtæki.
Þekktast er fyrirtækið fyrir sölu á
íslenskum lopapeysum en sala á
matvælum er mjög að aukast.
-JGH
Pasteignamarkaöurinn:
Mikið
spurt en
Irtið keypt
„Ég held að það sé best að lýsa
fasteignamarkaönum þannig
núna aö það er gífurlega mikið
spurt um fasteignir en fjöldi
seldra eigna er minni,“ segir Ing-
var Guðmundsson, forstöðumað-
ur fasteignasölu Kaupþings hf.,
um fasteignamarkaðinn þessa
dagana.
Að sögn Ingvars ríkir nokkur
óvissa um efnahagsaðgerðir rík-
isstjórnarinnar, hvað muni ger-
ast á næstu vikum. „Fólk íhugar
dæmið meira en áður, spáir í
vexti og verðbólgu og hættir við
ef það sér að dæmið gengur ekki
upp hjá því.“
-JGH
um 3,3 milljónir króna til nýbygg-
inga. Lánin væru til 40 ára og bæru
3,5 prósent vexti núna sem þýddi um
115 þúsund krónur í vexti á fyrsta
ári. Færu lánin í 7 prósent vexti yrðu
vaxtagreiðslurnar um 230 þúsund á
þessu fyrsta ári. Það er jafnhá
greiðsla og hjá þeim sem borgar um
20 þúsund krónur í húsaleigu á mán-
uði. Til viðbótar kemur svo afborgun
af láninu sem er verðtryggt.
Af þessu er ljóst að fólk verður að
hafa dágóðar tekjur á ári til að geta
staðið undir greiðslu afborgana og
vaxta cif húsnæðislánum. Er bylting-
in sem boðuð var með nýju hús-
næöislögunum hugsanlega farin að
éta börnin sín?
-JGH
Verðbréfaþing
íslands
- kauptilboð vikunnar
FSS= Fjárfestingarsjóður Slátur-
félags Suðurlands, GL = Glitnir,
IB = Iðnaðarbankinn, Lind = Fjár-
mögnunarfyrirtækið Lind, SIS —
Samband islenskra samvinnufé-
laga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs
Hæsta kaupverð
Einkenni Kr. Vextir
FSS1985/1 140,09 16,9
GL1986/1 152,01 10,9
GL1986/291 113,63 10,5
GL1986/292 102,74 10,5
IB1985/3 167,30 9.6
IB1986/1 150,61 9,6
LB1986/1 116,15 10,1
LB1987/1 113,31 9,8
LB1987/3 105,93 10,0
LB1987/5 101,44 9,8
LB1987/6 121,07 11,2
LB:SIS85/2A 180,29 11,6
LB:SIS85/2B 160,31 10,8
LIND1986/1 134,17 11,2
LYSING1987/1 108,02 11,7
SIS1985/1 238,42 11,2
SIS1987/1 149,99 11,1
SP1974/1 12106,93 9,6
SP1975/1 12071,22 9,0
SP1975/2 9035,90 9,5
SP1976/1 8351,16 9,5
SP1976/2 6636,95 9,6
SP1977/1 5920,03 9,5
SP1978/1 4013,89 9,5
SP1979/1 2715,20 9,5
SP1980/1 1840,18 9,5
SP1980/2 > 1475,95 9,6
SP1981/1 1219,62 9,6
SP1981/2 931,36 9,6
SP1982/1 843,84 9,5
SP1982/2 646,33 9,6
SP1983/1 490,27 9,5
SP1983/2 329,18 9,5
SP1984/1 324,63 9,6
SP1984/3 . 316,97 9,6
SP1984/SDR 291,43 9,6
SP1985/1A 280,91 9,6
SP1985/1SDR 206.41 9,4
SP1985/2SDR 181,88 9,2
SP1986/1A3AR 193,63 9,5
SP1986/1A4AR 200,46 9,3
SP1986/1A6AR 205,40 9,0
SP1986/1D 164,58 9,6
SP1986/2A4AR- 172,90 9,3
SP1986/2A6AR 174,59 8,8
SP1987/1A2AR 156,25 9,5
SP1987/2A6AR 128,63 8,6
SP1987/2D2AR 137,90 9,4
SP1988/1D2AR 122,98 9,3
Taflan sýnirverð pr. 100 kr. nafn-
verðs og hagstæðustu raunávöxt-
un kaupenda I % á ári miðað við
viðskipti 22.8. '88. Ekki er tekið
tillittil þóknunar.
Viðskipti á Verðbréfaþingi fara
fram hjá eftirtöldum þingaðilum:
Fjárfestingarfélagi Islands hf.
Kaupþingi hf., Landsbanka Is-
lands, Samvinnubanka Islands
hf., Sparisjóði Hafnarfjarðar, Út-
vegsbanka Islands hf„ Verðbréfa-
markaði Iðnaðarbankans hf. og
Verslunarbanka Islands hf.