Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Blaðsíða 19
Islendingar afla vel í norsku knattspymunni: .
Gunnar í liði ársins
Islensku landsliðsmennirnir 3. Ulrich Möller, Molde...88
tveir sem leika í Noregi, þeir 4. ArildFörde.Sogndal.....87
Gunnar Gíslason og Bjami Sig- 5.FrodeGradaas,Iillestr...86
urðsson, gera það afar gott með 6.TorPedersen,Tromsö......85
félögum sínum. Að dómi knatt- 7.ÖijanBerg,Rosenb........83
spymusérfræðinga norska dag- 8. Jahn Jakobsen, Rosenb..81
blaðsins Verdens Gang eru þeir 9. B. Bjerkeland, Lillestr..81
félagar í allra fremstu röð í Nor-' 10. RuneTangen, Moss...81
egi enda með stigahæstu leik- ll.GunnarGíslason.Moss.......80
mönnum í fyrstu deildinni. Bjami Sigurðsson er annar
Gunnar Gíslason er t.a.m. í liöi stigahæsti leikmaður Björgvinj-
ársins hjá Verdens Gang og í 11. arliðsins Brann, sem Teitur Þórö-
sæti í stigakeppni blaðsins. arson þjálfar, með 75 stig á hæl-
Röð efstu manna er annars um Ame Möller sem hefur 76.
þessi:
l. ThorA. Olsen, Molde...94 Rosneborg á toppnum
2.SverreBrandhaug,Rosenb..92 Rosenborg er sem stendur á
toppnum í norsku deildinni og þeir ætluðu að myndu glæða
raunar eiiuiig í stigagjöf Verdens áhuga almennings á íþróttixmi í
Gang. Láðið hefur þar 843 stig. fyrra. í kjölfariö hefur aðsóknin
Moss er hins vegar í 5. sæti með aukist.
772stigenBranníþví9.með740. Fram til þessa hafa 432.150
Áhuginn fyrir Björgvinjarlið- Norðmenn sótt leiki 1. deildar-
inu er engu aö síöur mikill í innarenásamatimaí fyrravoru
heimabænum þótt liöjö blandi sér þeir 323.273.
ekki í toppbaráttuna á þessu í fyrrasumar gátu frændur vor-
tímabili. Brann hefur næst mest ir átt von á vítakeppni í kjölfar
„fylgi“ í fyrstu deildinni, hefur hversleiksensústaðreyndhvatti
fengið 69.913 manns á leiki sína á þá bersýnilega síður á völlinn ef
heimaveUi. marka má tölur þessa árs.
Rosenborg hefur fengið flesta -JÖG
áhorfendur til þessa eða 90.227.
Þess má geta að aö Norömenn
aflögðu í vor þær aöferöir sem
Þessir kappar munu berjast á laugardag i bikarkeppni KSI en þó mætast Valur og ÍBK I úrslitunum. Hér halda
fyrirliðar Vais og Keflvikinga sjálfum mjólkurbikarnum á milli sin. DV-mynd Brynjar Gauti
Mjólkurbikarinn í húfi
- Valur og ÍBK mætast í úrslitum bikarsins á laugardag
„Lékum
mjog illa
- sagði Bogdan
, JÞað gekk ekkert upp hjá liðinu
í kvöld. Viö lékum rpjög illa í fyrri
hálfleik og þá óöu þeir yfir okk-
ur. I* seinni hálfleiknum lékum
við þokkalega en gerðum mistök
á mikilvægum augnablikum og
því fór sem fór,“ sagði Bogdan
landsliðsþjálfari eftir leikinn
gegn Spánveijun í gærkvöldi.
„Það var einhver taugatitring-
ur í liöinu og það var leiðinlegt
að bregöast flölmörgum áhorf-
endum sem studdu okkur í
kvöld,“ sagði Bogdan.
Náðum góðum leik
„Ég er aö sjálfsögðu mjög án-
ægöur með sigurmn í kvöld. Við
náðum mjög góðum leik og sett-
um íslendinga út af laginu strax
í byijun. Liö mitt er á góðri sigl-
ingu og ég er þjartsýnn fyrir
Ólympíuleikana. Eg held að við
getum gert góða hluti þar,“ sagöi
Roman, þjálfari Spánverja, að
vonum ánægður eftir sigurinn.
Byrjunin réð úrslitum
„Við fengum sannkallaða óska-
byrjun í þessum leik og það réð
úrslitum. Við lékum mun betur í
fyrri hálíleik og það var eins og
Islendingar væru í Ijúfum svefni.
Þeir léku hins vegar betur í seinni
hálfleik og ég var orðinn hrædd-
ur á tímabili um að þeir myndu
vinna upp forskotið. Sem betur
fer tókst okkur að halda haus í
lokin og það var mjög ánægjulegt
að ná að sigra ísland á útivelli,“
sagði Melo Munoz sem lék stórt
hlutverk í liði Spánveija í leikn-
um.
-RR
Leiðrétting
Sú villa slæddist inn í blaðið í'
fýrradag að Halldóra Gylfadóttir
knattspyrnukona var sögð vera
leikmaður með Val en hið rétta
er að hún leikur með Akranesi.
Viö hiöiumst velvirðingar á þess-
um mistökum.
Framundan er nú einn rismesti leik-
ur ársins í knattspyrnunni en á laug-
ardag mætast VaJsmenn og Keflvík-
ingar í úrslitum mjólkurbikars-
ins.
Þessi hð hafa aldrei mæst áður í
úrslitum þeirrar keppni en hins veg-
ar barist hatramlega um íslands-
meistaratignina. Eftirminnilegustu
viðureignir þessara erkifénda eru
líklega leikir þeirra um íslandsbikar-
inn árið 1966. Þá höfðu Valsmenn
betur eftir mikla baráttu, gerðu 2-2
Bjarki Sigurðsson meiddist undir
lokin í leik íslendinga og Spánveija
en hann rakst þá á spánska mark-
vörðinn sem óð gegn honum.
jafntefli í fyrri úrslitaleiknum en
sigruðu 2-1 í þeim síðari.
Valsmenn hafa sjö sinnum leikið
til úrslita í bikarkeppni KSÍ, síðast
árið 1979 en þá biðu þeir lægri hlut
fyrir Fram, 0-1. Leikir liðsins í úrslit-
um hafa annars farið sem hér segir:
1965: Valur - ÍA.......................5-2
1966: Valur - KR.......................0-1
1974: Valur - ÍA.......................4-1
1976: Valur - ÍA.......................3-0
1977: Valur - Fram.....................2-1
1978: Valur - ÍA.......................0-1
„Þetta er tognun, ég fékk högg á
fótinn á æfingu og var orðinn góður
en þetta högg núna kemur á sama
stað. Ég fer í meðferð á morgun og
1979:Valur - Fram..............0-1
Keflvíkingar hafa leikið tjórum
sinnum í úrslitum bikarsins, síðast
árið 1985 en þá beið liöið lægri hlut
fyrir Fram, 1-3.
Úrsht leikjanna fjögurra hafa ann-
ars verið sem hér segir:
1973: ÍBK - Fram......................1-2
1975: ÍBK - ÍA........................1-0
1982: ÍBK - ÍA...................... 1-2
1985: ÍBK - Fram......................1-3
-JÖG
þá ræðst hvort ég spila gegn Sovét-
mönnum,“ sagði Bjarki í samtali við
DV.
-JÖG
Óvíst hvort Bjarki mætir Rússum
Svissvann
B-liðið
Sigurgeir Svemason, DV, Alaanesú
Svisslendingar unnu nauman
sigur, 19-18, á íslenska B-lands-
liðinu á Akranesi í gærkvöldi.
Leikurinn var allán tímann mjög
skemmtilegur og spennandi og
höfðu unglingalandsliösmenn ís-
lands í fullu tré við Svisslendinga.
Jafnt var á öllum tölum í fyrri
hálfleik og staðan 11-11 í leikhléi.
Svisslendingum tókst síðan að
tryggja sér sigurinn í lokin en þó
fengu íslensku strákarnir tvö
tækifæri á aö jafna á síöustu mín-
útunni en heppnin var ekki með
þeim.
Mörk íslands: Júlíus J. 8, Birgir
5, Sigurður 2, Valdimar 2 og Héð--
inn 1.
Mörk Sviss: Rubin 7, Scarer 6,
Schumacher 2, Ebi 2 og Meyer 2.
Amór
í liði
vikunnar
Knstján Bemburg, DV, Belgiu:
Amór Guöjohnsen var einn
leikmanna Anderlecht valinn í
„liö vikunnar" hjá Het Nieuws-
blad eftir 6-3 sigur liðsins á Rac-
ing Mechelen. Hann fékk 3 í ein-
kunn hjá blaöinu og var efstur
leikmanna Anderlecht, hæst er
gefið 4 en sú einkunn er afar
sjaldan notuö.
Sagt er að trúlega heföi Arnór
skoraö mark ársins í deildinni ef
knötturmn hetði hafnað í mark-
netinu í stað þverslárinnar þegar
hann átti glæsilega þjólhesta-
spymu í leiknum. í samtali við
blaðið segir Amór aö hann sé i
rajög góöu formi um þessar
mundir. „íslenska landsliðið á
góða möguleika á að vinna Sovét-
menn í næstu viku. Allir atvinnu-
mennimir mæta í leikinn og við
verðum því mjög erfiðir heim að
sækja,“ er haft eftir Arnóri.
Genk nýtti ekki færin
Ernst Kunneck, þjálfari Genk,
segir í sama blaði um leikinn
gegn Antwerpen um helgina:
„Mitt lið nýtti færin ekki nógu
vel. Við höfðum leikinn í hendi
okkar þar til Jansen fór út af en
eftir þaö lékum við með tíu
menn.“ Eftir aö Jansen fór út af
hrundi allt hjá Genk og Ant-
werpen skoraði ijögur mörk. Níu
leikmanna Genk fengu lægstu
einkunn, einn, hjá Het Nieuws-
blad, þar með talinn Guömundur
Torfason, en tveir fengu tvo.
PSV vill De Greyse
PSV Eindhoven, hollensku Evr-
ópumeistaramir, buðu Club
Brugge 100 milljónir belgískra
franka (120 milij. ísl. kr.) fýrir
sóknarmanninn Mark De Greyse.
Club Brugge hafnaði boðinu og
sögðu talsmenn félagsins að De
Greyse væri ekki einu sinni falur
fyrir 200 miUjónir.