Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Handfærabátur til sölu. Til sölu er tæp- lega 4ra tonna trébátur. Báturinn er allur nýuppgerður og flest tæki ný. Bátnum fylgja tvær tölvurúllur, ein Elliðarúlla, litdýptarmælir, lóran, tvær talstöðvar, nýr björgunarbátur og 2ja ára gömul vél. Verðhugmynd 1600 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-278. Færeyingur, 2,2 tonn, með Leyland vél, smíðaður ’78, fylgihlutir: dýptarmælir, tvær talstöðvar, VHF og DB, 2 12 W rafmagnsrúllur frá Elliða ásamt Ell- iða netablökk, verðhugmynd ca 600.000. S. 30818. Lengjum 23 og 25 feta Mótunarbáta, setjum nýjar lunningar og hækkum upp dekk, getum sett á bátana hefð- bundinn skrúfuútbúnað og kjöl. Eyja- plast, símar 985-27300, 98-12378 eða heimasímar 98-11896 og 98-11347. Óska eftir plastbáti sem þarfnast við- gerðar helst minni Færeyingi með styttra húsi eða skelbáti. Er með Toy- ota Tercel ’83 sem þarf að ganga upp í. Uppl. í síma 96-23793 e. kl. 19. Trillubátur, 2,55 tonn, til sölu, með 20 ha. Búkkvél, netablökk, dýptarmælir, talstöð, nýr 4ra manna gúmbátur og veiðarfæri fylgja og ný kerra undir bát. Uppl. í síma 92-12372 e.kl. 15.30. 9,6 tonna hraðfiskibátur frá Mótun til sölu, plastklár, mjög góð kjör eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-72596 e. kl. 18. Eberspácher hitablásarar, bensín og dísil, 12 og 24 v. Viðgerðarþjónusta. Einnig varahlutir og þjónusta fyrir túrbínur. I. Erlingsson hf., s. 688843. Faxi 750. Til sölu nýr, plastklár Faxi 750. Góðir greiðsluskilmálar. Sími 985-27300, Eyjaplast, sími 98-12378 eða heimasímar 9811896 og 9811347. 10-20 rúmlesta bátur óskast á leigú, má vera kvótalítill. Uppl. í síma 92-37431. Ólafur Davíðsson. ■ Vídeó /ideoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar (VHS, litlar VHSc, Spny, 8 nm), fjölföldun, 8 mm og slides, á v'ideo. Leigjum videovélar og 27" mon- itora. JB Mynd sf., Skipholti 7, sími S22426.____________________________ Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. ■ Varahlutir Bilapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/ 78640. Varahl. i: D. Charade ’88, Cu- ore ’87, Charmant ’83-’79, Ch. Monza '87, Saab 900 ’81 - 99 ’78, Volvo 244/264, Honda Quintet ’81, Accord ’81, Peuge- ot 505 D '80, Subaru ’83, Justy ’85, Nissan Bluebird ’81, Toyota Cressida ’81, Corolla ’80-’81, Tercel 4wd ’83, Colt ’81, Galant ’82, BMW 728 ’79 - 316 ’80, o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Bilameistarinn hf., Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 78225. Eigum varahl. í Charade '80, Cherry ’80, Citroen GSA ’84, Civic ’83, Escort ’85, Fiat Uno ’83, Fiat 127 ’80, Galant ’81-’82, Lada Sam- ara ’86, Lada Sport ’78, Saab 99 ’74-’80, Skoda ’83-’87, Suzuki ST90 ’83, Toyota Cressida ’79 og í fl. tegundir. Tökum að okkur allar almennar viðgerðir. Bilapartar Hjalta - Aðalpartasalan sf., Kaplahrauni 8. Erum að rífa: Mazda 323 st. ’82, 929 st. ’82, 626 ’80-’81, Lan- cer ’83, Lada Safir ’81-’86, Lux, Sam- ara ’86, Lada st. ’87, Charade ’80-’85, Cressida st. ’80, Corolla ’82, Civic ’81, Prelude ’80, Uno 45S ’84, 55 ’83, Fiesta ’85, Sierra ’86, Suzuki ST 90 ’82, Toy- ota Crown dísil ’82 o.fl. Sími 91-54057. Hvert ertu að fara X Eg vil ekki verða í svona miMum flýti?) seinn. Húsbóndi minn sagðist ætla að fara með mig á kanínuveiðar. Veistu ekki að það má alls ekki veiða kanínur í neinumf mánuði sem stafurinn „r“ kemur fyrir í? Asnalegt, það eru rækjur. Hvutti Til sölu Citroen varahlutir. Er að rífa Citroen bíla: Axel ’86, CX Pallas '79; GSA Pallas ’82. Get útvegað notaða varahluti erlendis frá. Uppl. í síma 91-84004 eða 686815 e.kl. 19. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir. Range Rover ’76, C. Malibu ’79, 3uzuki Álto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru 83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada ’86, Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74, Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum aýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Colt ’81, Cuore ’87, Bluebird ’81, Civic '81, Fiat Uno, Corolla ’81 og ’84, 87, Fiat Ritmo ’87, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78, ’81, 323 ’82, Galant ’80, Fair- mont ’79, Volvo 244, Benz 309 og 608 enn fremur hlutir í nýlega bíla. S. 77740. Er bililnn þinn beyglaður? Þarftu að láta rétta hann? Gerum fost verðtilboð í smærri tjón, erum með fullkomin tæki til allra réttinga. Réttingahúsið, Smiðjuvegi 44E, sími 91-72144. Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2. Vorum að fá Dodge Ram., eigum til varahluti x ilestar teg. jeppa. Kaupum jeppa til niðurr. Opið virka daga 9-19. S. 685058, 688061 og 671065 e.kl. 19. í Skjólstæðingur minn heldur því fram að llæknirinn hafi skilið hnífínn eftir í mága hans .V _ _ I nn \ mm í y r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.